Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1989, Side 30
30
ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 1989.
Þriðjudagur 11. júlí
SJÓNVARPIÐ
17.50 Freddi og félagar (19). Þýsk
teiknimynd. Þýðandi Oskar Ingi-
marsson. Leikraddir Sigrún Wa-
age.
18.15 /Evintýri Nikka (Adventures of
Niko) (2). Breskurmyndaflokkur
fyrir born í sex þáttum. Munaðar-
laus, grískur piltur býr hjá fátæk-
um aettingjum sinum og neytir
ýmissa bragða til þess að komast
að heiman. Þýðandi og sögu-
maður Guðni Kolbeinsson.
18.45 Táknmálsfréttir.
18.55 Fagri-Blakkur. Breskur fram-
haldsmyndaflokkur. Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
19.20 Leöurblökumaðurinn (Bat-
man). Bandariskur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi Trausti
Júliusson.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Frétfir og veður.
20.30 Blátt blóð (Blue Blood).
Spennumyndaflokkur gerður í
samvinnu bandarískra og evróp-
skra sjónvarpsstöðva. Aðalhlut-
verk Albert Fortell, Ursula Karven
og Capucine. Þýðandi Gunnar
Þorsteinsson.
21.25 Byltingin í Frakklandi. (The
French Revolution). - 2. þáttur
- Breskur heimildamyndaflokkur
i fjórum þáttum um frönsku
stjórnarbyltinguna og áhrif henn-
ar. Þessi þáttaröð er gerð I tilefni
þess að 200 ár eru liðin frá upp-
hafi byltingarinnar. Þýðandi Jón
O. Edwald.
22.15 Steinsteypuviðgerðir og varnir.
Ryðskemmdir á steinsteypu og
viðgerðir á þeim. Fyrsti þáttur af
sjö um steypuskemmdir, unninn
af Byggingaþjónustunni. Um-
sjón Sigurður H. Richter.
22.20 Steypuskemmdir og húsavið-
gerðir. Umraeðuþáttur í umsjón
Kristínar Þorsteinsdóttur.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
16.45 Santa Barbara.
- 117.30 Bylmingur. Rokk I þyngri kantin-
um.
18.00 Elsku Hobo. Framhaldsmynd fyr-
ir unga sem aldna um stóra fall-
ega hundinn Hobo og aevintýri
hans.
18.25 íslandsmótiö i knattspymu.
19.19 19:19. Fréttaflutningur ásamt
fréttatengdu efni.
20.00 AH á Melmac. Bráðfyndin teikni-
mynd með geimálfinum Alf og
fjölskyldu hans heima á Melmac.
20.30 Stöðln á staðnum. Úrvalslið frá
Stöð 2 er á hringferð um landið
og I kvöld er viðkomustaðurinn
Reyðarfjörður.
20.45 Vlsa-sport Skemmtilega léttur
og blandaður þáttur með svip-
myndum viðs vegar að. Umsjón:
Heimir Karlsson.
21.40 Óvænt endalok. Tales of the
Unexpected. Spennuþættir með
mjög svo óvæntum endalokum,
. 22.10 Frostróslr. An Early Frost. Þessi
mynd sýnir, á afdrifaríkan hátt,
viðbrögð venjulegrar fjólskyldu
þegar sonurinn segist vera
hommi og sennilega með hinn
ógnvekjandi sjúkdóm, alnæmi.
Handrit myndarinnar hlaut
Emmy-verðlaun en það er byggt
á samnefndri skáldsögu eftir
Sherman Yellen. Aðalhlutverk:
Gena Rowlands, Aidan Quinn,
Ben Gazzara og Silvia Sidney.
23.45 í hefndarhug. Positive I.D. Eigin-
kona og tveggja barna móðir
verður fyrir skelfilegri líkamsárás.
Þetta atvik greypist djúpt I hug-
skot konunnar og (aegar fram líða
stundir verður hún heltekin
hefndarhug. Aðalhlutverk: Step-
hanie Rascoe, John Davies,
Steve Fromholz og Laura Lane.
1.15 Dagskrárlok.
11.00 Fréftir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Hanna
G. Sigurðardóttir. (Einnig út-
varpað að loknum fréttum á mið-
nætti.)
12.00 Fréttayflrlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
Ijst.
13.05 í dagslns önn - Að skapa lands-
lag. Umsjón: Anna M. Siguröar-
dóttir.
. 13.35 Mlðdegissagan: Að drepa
hermikráku eftir Harper Lee. Sig-
urlina Davíðsdóttir les þýðingu
sina. (18.)
'"14.00 Fréttir. Tilkynningar.
! 14.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak-
obsdóttir spjallar við Jónatan
Olafsson hljóðfæraleikara sem
velur eftirlætislögin sín. (Einnig
útvarpað aðfaranótt sunnudags
að loknum fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Með mannabein i maganum....
Jónas Jónasson um borð I varð-
skipinu Tý. (Endurtekinn þáttur
frá sunnudegi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin - Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Hér er nú bara
Iskalt. Umsjón: Sigurlaug M.
Jónasdóttir.
17.00 Fréttlr.
17.03 Tónlist á síödegí - Mozart,
Weber og Strauss.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson.
(Einnig útvarpað í næturútvarpi
kl. 3.00.) Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þor-
móðsson og Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir.
20.00 Litli barnatiminn: Fúfú og fjall-
akrílin - óvænt heimsókn eftir
Iðunni Steinsdóttur. Höfundur
les. (5.) (Endurtekinn frá
morgni.)
20.15 Söngur og píanó. - Stemninger
eftir Edvard Grieg. Eva Knardahl
leikur á píanó. - Hallarsöngvar
eftir Seppo Nummi. Margareta
Haverinen syngur, Ralf Gothóni
leikur á pianó.
21.00 Genglð um Suðurnes. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir. (Endur-
tekinn úr þáttaröðinni I dagsins
önn.)
21.30 Útvarpssagan: Þættir úr ævi-
sögu Knuts Hamsun eftir Thork-
ild Hansen. Kjartan Ragnars
þýddi. Sveinn Skorri
Höskuldsson les. (2.)
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Leikrit vikunnar - Vítateigur eftir
Sheilu Hodgson. Þýðing: Gunn-
ar Þorsteinsson. Leikstjóri: Andr-
és Sigurvinsson. Leikendur:
Valdimar Örn Flygenring, Ólafur
Guðmundsson, Erla B. Skúla-
dóttir, Harald G. Haraldsson og
Sigurður Karlsson.
23.00 Ferð yfir þögul vötn. Njörður
P. Njarðvík les úr þýðingum sin-
um á Ijóðum sænsk-finnska
skáldsins Bo Carpelan.
23.15 Tónskáldatlmi. Guðmundur
Emilsson kynnir tónverk Atla
Heimis Sveinssonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna
G. Sigurðardóttir. (Endurtekinn
frá morgni.)
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum tll
morguns.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatiu með
Gesti Einari Jónassyni sem leikur
þrautreynda gullaldartónlist.
14.03 Milll mála. Arni Magnússon á
útkíkki og leikur nýju lögin.
Veiðihornið rétt fyrir fjögur.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
Stefán Jón Hafstein, Sigurður
Þór Salvarsson og Sigurður G.
Tómasson. - Kaffispjall og innlit
upp úr kl. 16.00. - Auður Har-
alds talar frá Róm. - Stórmál
dagsins á sjötta timanum.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur I beinni
útsendingu.
19.00 Kvöldfréftir.
19.32 Áfram ísland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóð-
nemann eru Sigrún Sigurðar-
dóttir og Atli Rafn Sigurðsson.
22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson
kynnir djass og blús.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Blitt og létt.... Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað
i bítið kl. 6.01.)
2.00 Fréttir.
2.05 Ljúfllngslög. Endurtekinn þáttur
frá föstudegi á rás 1 I umsjá
Svanhildar Jakobsdóttur.
3.00 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson.
(Endurtekinn þáttur frá rás 1 kl.
18.10.)
3.20 Rómantfski róbótinn.
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
4.30 Veðurfregnir.
4.35 Næturnótur.
5.00 Fréttir af veðri og flugsam-
göngum.
5.01 Afram ísland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
6.00 Fréttir af veðri og flugsam-
göngum.
6.01 Blítt og létt.... Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar
Tryggvadóttur á nýrri vakt.
Svæðisútvarp Norðurlands kl.
8.10-8.30 og 18.03-19.00.
14.00 BJaml Olafur Guömundsson.
Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu
lögin, gömlu góðu lögin, allt á
slnum stað. Bjarni Ólafur stendur
alltaf fyrir sínui
18.10 Reykjavik síðdegls. Hvaö flnnst
þér? Hvað er efst á baugi? Þú
getur tekiö þátt I umræðunni og
lagt þitt til málanna i sima 61
1111. Þáttur sem dregur ekkert
undan og menn koma til dyranna
eins og þeir eru klaeddir þá
stundina. Umsjónarmaður er
Arnþrúður Karlsdóttir.
19.00 Freymóður T. Slgurðsson. Meiri
tónlist - minna mas.
20.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Ný og
góð tónlist, kveðjur og óskalög.
24.00 Næturdagskrá.
Fréttir á Bylgjunni kl. 8.00,
10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og
18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00,11.00,
13.00, 15.00 og 17.00.
Sjónvarp kl. 22.15:
Steypuskemmdir í
húsum eru vanda-
mál sem aragrúi
landsmanna kannast
mætavel viö. Nú er
kominn sá árstími
þegar menn fara aö
huga að þessum
ófögnuði og um allt
land standa menn í
viðgerðum, bæði fag-
lærðir iðnaðarmenn
og ófaglæröir hús-
eigendur. Þaö hefur
hins vegar viljað
brenna við að ekki
sé rétt að viðgeröun-
um staðið.
í Sjónvarpinu í
kvöld verður sýndur
fyrsti þáttur af sjö
sem Byggingaþjón-
ustan hefur unnið,
þar sem réttu handtökin verða kennd. Hugmyndin með
þáttum þessum er að útskýra eðli steypuskemmda og hvem-
ig eigi að standa að viögerðum á þeim.
í fýrsta þættinum verður fjallaö um ryðskemmdir og
hvernig best sé að meðhöndla þær.
Nu er timinn til að huga að steypu-
skemmdum f húsum. í kvöld sýnir
Sjónvarpið mynd um réttu hand-
tökin.
14.00 Bjaml Haukur Þórsson. Stjórnar
tónlistinni með duglegrl hjálp
hlustenda. Ný tónlist situr I fyrirr-
úmi. Spjallað við hlustendur,
getraunir og leikir. Róleg tónlist
kl. 18.10-19.
19.00 Freymóður I. Slgurösson. Meiri
tónlist - minna mas.
20.00 Slgurstelnn Másson. Ný og góð
tónlist, kveðjur og óskalóg.
24.00 Næturstjömur.
Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00,
10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og
18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00,11.00,
13.00, 15.00 og 17.00.
12.30 Rótartónar.
13.30 Kvennaútvarplð. E.
14.30 í hreinskllni sagt. E.
15.30 Búseti. E.
16.30 UmróL Tónlist, fréttir og upplýs-
ingar um félagsllf.
17.00 Samtök græningja.
17.30 Tilraun. Sara, Kata og Sara leika
af fingrum fram á grammófón.
18.30 Mormónar
19.00 Yfir höfuð. Valgeir Sævarsson
leikur tónlist.
20.00 Fés. Unglingaþáttur. Kalli og
Kalli.
21 OOGoðsögnin um G.G.Gunn. Tónlist,
leikjoættir, sögur o.fl. á vegum
Gísla Þórs Gunnarssonar.
22.00 Við vlð vlðtæklð. Tónlistarþáttur
I umsjá Gunnars L. Hjálmarsson-
ar og Jóhanns Eiríkssonar.
23.30 Rótardraugar.Lesnar drauga-
sögur fyrir háttinn.
24.00 Næturvakt
13.00 Hörður Amarson.
15.00 Slgurður Gröndal og Richard
Scoble.
17.00 Steingrimur Ólafsson.
19.00 Anna Þorláks.
22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson.
1.00- 7 Páll Sævar Guðnason.
sc/
C H A N N E L
12.50 As the Worlds Tums. Sápuóp-
era,
13.45 Loving.
14.15 The Lucy Show. Gamanþáttur
14.45 Lady Lovely Locks. Teikni-
myndasería
15.00 Poppþáttur.
16.00 The Young Doctors.
16.30 Three’s Company. Gamanþátt-
ur.
17.00 Sky Star Search. Hæfileika-
keppni.
18.00 Sale of the Century. Spurninga-
leikur.
18.30 Veröld Frank Bough’s. Fræðslu-
þáttur.
19.30 Triangle Factory Fire. Kvik-
mynd.
21.30 Jameson Tonight. Rabbþáttur.
22.30 Gemini Man. Spennumynda-
flokkur.
15.00 Young and Free.
17.00 Prisoners of the Lost Universe.
19.00 The Great Santini.
21.00 The Fury.
23.00 Coffy.
00.30 Squirm.
CUROSPORT
*. .*
★ ★ ★
12.30 Frjálsar iþróffir.Alþjóðamót I
Nice.
14.00 Box.AH gegn Frazier.
15.00 Hjólreiðar.Tour de France.
15.30 íþróttakynning Eurosport.
17.00 Eurosport - What a Weekl Litið
á viðvurði liðinnar viku.
18.00 Hjólreiðar.Tour de France.
19.00 Hestaiþróttir.
20.00 Golf.Monte Carlo Open.
21.00 Kappakstur.Grand Prix I Frakkl-
andi.
22.00 Vatnaskiði.Evrópumót.
22.30 Hjólreiðar.Tour de France.
S U P E R
C H A N N E L
13.30 Nino Firetto. Tónlistarþáttur.
14.30 Hotline.
16.30 Tracking. Tónlist og viðtöl.
17.30 Rlchard Diamond. Sakamála-
myndaflokkur.
18.00 íþróttir.
19.50 Fréttir og veður.
20.00 Körfubolti. Úrslitakeppni INBA.
22.00 Fréttir, veður og popptónlist.
Gena Rowlands leikur eitt aðalhlutverkið I Frostrósum á
Stöð 2 í kvöld, mynd sem fjallar um eyðni.
Stöð 2 kl. 22.10:
Frostrósir
Frostrósir, eða An Early Frost, eins og hún heitir á ensku,
er átakanleg mynd um venjuiega bandaríska fjölskyldu og
viðbrögð hennar þegar upp kemst að sonurinn er að deyja
úr eyðni.
Þegar ungur og velmegandi lögfræðingur kemur heim til
Nýja Englands til að samfagna foreldrum sínum á 30 ára
brúðkaupsafmæli þeirra, lítur hann ansi þreytulega út.
Stuttu eftir að lögfræðingurinn kemur aftur til síns heima
í Chicago, þar sem hann býr með öðrum karlmanni, er
eyðniveiran greind í blóði hans.
Ungi maðurinn fer aftur til foreldra sinna og segir þeim
hvers kyns sé. Fjölskyldan tekur þessum tíðindum misjafn-
lega en faðirinn þó sýnu verst. Hann afneitar syni sínum.
Handrit myndarinnar fékk Emmy verðlaunin á sínum
tíma og myndin ku vera vel fyrir ofan meðallag. Leikarar
eru Gena Rowlands, Ben Gazzara og Aidan Quinn og standa
þau sig öll með miklum sóma.
Stöð 2 kl. 23.45:
í hefndarhug
Eiginkona og tveggja bama móðir verður fyrir skelfilegri
líkamsárás. Henni gengur erfiðlega að koma lífi sínu aftur
í samt lag. Hún ákveður að taka upp nýtt nafn og lifa á
laun fjarri fiölskyldu sinni. En atvikið greypist djúpt í huga
konunnar og þegar fram líða stundir verður hún heltekin
hefndarhug.
Mynd þessi er gerð af litlum efnum í Texas. Hún þykir
vel gerð, en handritið er eitthvað brösótt og gengur ekki
almennilega upp fyrr en alveg í lokin. Hún gefur mörg fög-
ur fyrirheit sem ekki tekst svo að standa við.
Aðalhlutverkin eru í höndum óþekktra leikara, Stephanie
Rascoe, John Davies, Steve Fromholz og Lauru Lane. Leik-
stjóri er maður að nafni Andy Anderson. Maltin gefur henni
tvær stjömur.
Glæsileg tilþrif við (lutning útvarpsleikrils vikunnar. Sigurö-
ur Karlsson þjarmar að Valdimari Ernl Flygenring á með-
an Harald G. Haralds fylgist grannt með.
Rás 1 kl. 22 30:
Leikrit vikunnar:
■r
Leikrit vikunnar að þessu sinni heitir Vítateigur og er
eftir bresku skáldkonuna Sheilu Hodgson.
Verkið gerist eftir úrslitaleikinn í Evrópukeppni meistara-
liða 29. maí 1985 á Heysel leikvanginum í Bruxelies þar sem
Liverpool og ítalska liðiö Juventus áttust viö. Þar segir firá
Englendingnum George Kingsley og ungum frænda hans,
Jamie. George er á æðislegum flótta undan lögreglunni eft-
ir óeirðimar sem uröu á leiknum en í þeim átökura létust
tugir áhorfenda. George og Jamie reyna að finna leiö til að
komast óséðir úr landi.
Leikendur i Vítateigi em Valdimar Öm Fiygenring, Ólaf-
ur Guðmundsson, Erla B. Skúladóttir, Harald G. Haralds
og Sigurður Karisson. Þýöandi verksins er Gunnar Þor-
steinsson og leiksfióri Andrés Sigurvinsson.
Tæknimenn era Georg Magnússon og Friðrik Stefánsson.