Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1989, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1989, Page 1
Frjáist,óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - VfSIR 186. TBL. - 79. og 15. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1989. VERÐ I LAUSASOLU KR. 95 Framlenging búvöru samnings væri siðleysi Steingrímur Hermannsson: Hefureytt þrjátíu dögum viðlaxveiðar ísumar -sjábls.3 Skýrsla Byggöastofnunar: Ódýrararaf- magnogsíma og lægri vexti -sjábls.7 Þrjátíu millj- óna velta í Húnaveri -sjábls.7 Namibíumenn viljavernda fiskistofnana -sjábls. 11 Maraþonið er um helgina -sjábls. 17 Nýjarkvik- myndir helgarinnar -sjábls.22 _ Ættir Ásmundar Stefánssonar -sjábls.35 Þeir urðu kampakátir tvíburabræðurnir Gunnar og Skúli Björn Thoroddsen þegar þeir fréttu að gatan þeirra, Stuðlasel, hefði verið valin fegursta gata Reykjavíkurborgar í ár. Klukkan þrjú í dag mun Davíð Oddsson borgarstjóri afhenda viðurkenningar fyrir hönd Umhverfismálaráðs Reykjavíkur fyrir fegurstu götu borgarinnar, snyrtilegasta fjölbýlishúsið, heiðra átta fyrirtæki og stofnanir fyrir fallegt umhverfi auk þess sem eigendur og umsjónarmenn gamalla húsa i Reykjavik fá í fyrsta sinn viðurkenningar fyrir endurbyggingu og viðhald þeirra. DV-mynd JAK Fegursta gata Reykjavíkur - sjá bls. 2 Erlendir fiskmarkaðir: Fiskverðið mjakast upp á við -sjábls.5 Bændur vilja skógræktina likaundirbú- vörusamning -sjábls.3 Einkunna- gjöf in tafðist vegnalauna- baráttu -sjábls.4 Pólland: Mazowiecki forsætis- -sjábls.8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.