Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1989, Qupperneq 30
38
FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST.1989;
Föstudagur 18. ágúst
SJÓNVARPIÐ
17.50 Gosi (32) (Pinocchio). Teikni-
myndaflokkur um ævintýri Gosa.
Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir.
Leikraddir Örn Árnason.
18.15 Villi spæta (Woody Woodpec-
ker). Bandarisk teiknimynd. Þýð-
andi Sigurgeir Steingrímsson.
18.45 Táknmálsfréttir.
18.50 Austurbæingar (Eastenders)
Breskur framhaldsmyndaflokkur.
Þýöandi Kristmann Eiðsson.
19.20 Benny Hill. Breskur gaman-
myndaflokkur. Þýðandi Stefán
Jökulsson.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Safnarar. Bjarni Hafþór Helga-
son ræðir við Birnu Kristjáns-
dóttur húsfreyju á Dalvík en hún
á um 12.600 spilabök, 300 gler-
augu og fjölskrúðugt safn póst-
korta. jólakorta, lyklahringja og
teskeiða.
21.00 Valkyrjur (Cagney and Lacey).
Bandariskur sakamálamynda-
flokkur. Þýðandi Kristrún Þórðar-
dóttir.
21.50 Grosvenor-stræti 92 (92 Gros-
venor Street). Bresk sjónvarps-
mynd frá árinu 1987. Leikstjóri
Sheldon Larry. Aðalhlutverk Hal
Holbrook, David McCallum, Ray
Sharkey og Anne Twomey.
Myndin gerist á striðsárunum og
fjallar um óreyndan ofursta sem
fær það verkefni að gera skæru-
árás á Noreg og koma i veg fyrir
að vísindamaður falli í hendur
Þjóðverjum. Þýðandi Páll Heiðar
Jónsson.
23.25 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
16.45 Santa Bartrara.
17.30 Fómarlambið. Sorry, Wrong
Number. Sígiid svart/hvít
spennumynd í leikstjórn Anatole
Litvak. Barbara Stanwyck fer
með hlutverk auðugrar og hug-
sjúkrar eiginkonu en Burt Lan-
caster fer með hlutverk- eigin-
mannsins sem gifti sig til fjár.
Aðalhlutverk: Burt Lancaster og
Barbara Stanwyck.
18.55 Myndrokk.
19.19 19:19. Fréttir og fréttatengt efni
ásamt veður- og íþróttafréttum.
20.00 Telknimyndlr. Léttar og þráð-
smellnar teiknimyndir fyrir alla
aldurshópa.
20.15 LJáðu mér eyra... Glóðvolgar
fréttir úr tónlistarheiminum. Nýj-
ustu kvikmyndirnar kynntar.
20.50 Bemskubrek. The Wond-
er Years. Gamanmyndaflokkur
fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlut-
verk: Fred Savage, Danica
McKellar o.fl.
21.20 Skilnaður Ástarsaga. Divorce
Wars: Love Story. Lögfræðingur-
inn Jack er á besta aldri og vegn-
ar vel I starfi. Hann býr með
elskulegri eiginkonu sinni og
tveimur börnum i Seattle og á
yfirborðinu leíkur allt i lyndi. Jack
vinnur þó myrkranna á milli og
má litið vera að þvi að sinna fjöl-
skyldunni. Aðalhlutverk: Tom
Selleck, Jane Curtin og Candy
Azzara. Leikstjóri: Donald Wrye.
22.55 í helgan steln. Coming of Age.
Léttur gamanmyndaflokkur um
fulloröin hjón sem setjast i helg-
an stein. Aðalhlutverk: Paul Doo-
ley, Phyllis Newman og Alan
Young.
23.20 Heimsbikarmótiö í skák. Páll
Magnússon, fréttastjóri Stöðvar
2, sér um daglegar sjónvarpsút-
sendingar frá mótinu sem fram
fer i Skellefta i Sviþjóð. I kvöld
verður sýnt frá þriðju umferð sem
fram fór í gær.
23.40 Furðusögur III Amazing Stories
III. Þrjár spennandi sögur með
gamansömu ívafi úrfurðusagna-
banka meistara Spielbergs. Aðal-
hlutverk: Heiley Mills, Stephen
Geoffreys og Jon Cryer o.fl. Leik-
stjórar: Joe Dante, Robert Step-
hens og Tom Holland. Framleið-
andi: Steven Spielberg. Univer-
sal. Sýningartimi 70 min. Strang-
lega bönnuð börnum. Aukasýn-
ing 28. september.
0.50 Beint af augum Drive He Said.
Köduboltamaður er á hátindi fer-
ils sins en á í miklum útistöðum
við keppinaut sinn og bekkjar-
bróður. Aðalhlut-
verk: Michael Margotta, William
Tepper og Bruce Dern. Leik-
stjóri: Jack Nicholson. Framleið-
andi: Steve Blauner. Columbia
1970. Sýningartími 90 min.
02.20. Dagskrárlok.
®Rásl
FM 9Z4/93.5
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
list.
13.05 í dagsins önn. Umsjón: Anna
M. Sigurðardóttir.
13.35 Miðdegissagan: Pelastikk eftir
Guðlaug Arason. Guðmundur
Ólafsson les (14.)
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Ljúfllngslög. Svanhildur Jak-
obsdóttir kynnir. (Einnig útvarp-
að aðfaranótt miðvikudags að
loknum fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Að framkvæma fyrst og hugsa
síðar. Fimmti þáttur af sex í
umsjá Smára Sigurðssonar. (Frá
Akureyri) (Endurtekinn þátturfrá
miðvikudagskvöldi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið - Létt grín og
gaman. Tónlistargetraun, kvik-
myndaumfjöllun, orðaleikir og
fleira. Umsjón: Sigriður Arnar-
dóttir.
17.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
Guðrún Gunnarsdóttir, Þor-
steinn J. Vilhjálmsson, Lisa Páls-
dóttir og Sigurður G. Tómasson.
- Kaffispjall og innlit upp úr kl.
16.00. - Arthúr Björgvin Bolla-
son talar frá Bæjaralandi. - Stór-
mál dagsins á sjötta timanum.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni
útsendingu, simi 91 -38 500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 íþróttarásin - Islandsmótið í
knattspyrnu 1. deild karla.
Iþróttafréttamenn lýsa leik KAog
lA á Akureyrarvelli.
22.07 Síbyljan. Sjóðheitt dúndurpopp
beint i græjurnar. (Endurtekinn
frá laugardegi.)
00.10 Snúningur. Aslaug Dóra Eyjólfs-
dóttir ber kveðjur milli hlustenda
og leikur óskalög.
02.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
Rás 1 kl. 23.00:
Kvöld-
skuggar
Hinnkunniút-
varpsmaður, Jónas
Jónasson, mun í
kvöldbyrjameðnýj-
anþáttserahlotið
heáirnatoiðKvöld-
skuggar.
Þátturinnerílík-
umandaogfyrri
þættir Jónasará
föstudagskvöldum,
semnotiðhafamik-
illa vinsælda, per-
sónulegarhugleið-
ingar og stemningar,
blandaðar viðeigandi
tóniist. Jónas mun fá
gestiíþáttinnsem
minnast hugstæðra
atvikaíiíflsinu.
Jónas Jónasson verður áfram á
föstudagskvöldum, nú með þátt
sem hann nefnir Kvöldskugga.
17.03 Tónlist á síðdegi.Tónlist eftir
George Gerswin og negrasálmar.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson.
(Einnig útvarpað í næturútvarpi
aðfaranótt mánudags kl. 4.40.)
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þor-
móðsson og Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir.
20.00 Litli barnatiminn: Nýjar sögur
af Markúsi Árelíusi eftir Helga
Guðmundsson. Höfundur les
(10.) (Endurtekinn frá morgni.
Aðurflutt 1985.)
20.15 Lúðraþytur - Frá 20 ára af-
mælistónleikum Sambands ís-
lenskra skólalúðrasveita. Urvals-
sveit S.I.S.L. leikur verk eftir Jos-
eph Haydn og Vaughan Will-
iams. Skarphéðinn Einarsson
kynnir.
21.00 Sumarvaka. Um leiklist I Reykja-
vik fyrr á tíð. Lesið úr frásögum
fólks af starfi Leikfélags Reykja-
víkur, flutt brot úr leikritum og
einnig lög úr leikverkum islenskra
höfunda. Umsjón: Gunnar Stef-
ánsson
22.00 Fréttlr. .
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Danslög.
23.00 Kvöldskuggar. Þáttur i umsjá
Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Oskar
Ingólfsson. (Endurtekinn frá
morgni.)
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARP
02.00 Fréttir.
02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga-
son kynnir. (Endurtekið frá
mánudagskvöldi.)
03.00 Róbótarokk. Fréttir kl. 4.00.
04.30 Veðurfregnlr.
04.35 Næturnótur.
05.00 Fréttir af veðri og flugsam-
göngum.
05.01 Afram ísland. Dægurlög með
Islenskum flytjendum.
06.00 Fréttir af veðri og flugsam-
göngum.
06.01 A frívaktinnl. Þóra Marteins-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
(Endurtekinn þáttur frá mánu-
degi á Rás 1.)
07.00 Morgunpopp. Svæðisútvarp
Norðurlands kl. 8.10-8.30 og
18.03-19.00. Svæðisútvarp
Austurlands kl. 18.03-19.00
14.00 BJami Ólatur Guðmundsson.
Tónlist, afmæliskveðjur og óska-
lög i massavís.
17.00 Hallgrimur Thorstelnsson -
Reykjavik siðdegls. Einn vinsæl-
asti útvarpsþátturinn í dag þvi
hér fá hlustendur að tjá sig. Slm-
inn er 61-11-11.
19.00 Hafþór Freyr Slgmundsson.
Kominn i dansdressið og hitar
upp fyrir kvöldið.
20.00 íslenskl listlnn. Stjórnandi: Pétur
Steinn Guðmundsson.
22.00 HaraldurGlslason. Óskadraumur
ungu stúlkunnar I ár er kominn
á vaktina. Óskalög og kveðjur I
síma 61-11-11.
3.00 Næturvakt Bylgjunnar.
FrétUr á Bylgjunnl kl. 8, 9, 10, 11, 12,
13, 14, 15, 16, 17 og 18.
12.00 Fréttayfirlil Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatfu. með
Gesti Einari Jónassyni sem leikur
þrautreynda gullaldartónlist.
14.03 Mllli mála. Arni Magnússon á
útkíkki og leikur nýju lögin. Hag-
yrðingur dagsins rétt fyrir þrjú
og Veiðihornið rétt fyrir fjögur.
14.00 Margrét HrafnsdótUr. Allir að
komast í helgarstuð og tónlistin
valin í samræmi við jrað. Stjörnu-
skáldið á sínum stað. Eftir sex-
fréttir geta hlustendur tjáð sig um
hvað sem er í 30 sekúndur. Sím-
inn er sem fyrr 681900. Fréttir á
slaginu 16 og 18. Stjömuskot ki.
15 og 17.
19.00 Snorri Sturluson. Errekki obbos-
lega dýrt oní? Onei, það kostar
ekkert að hlusta á Snorra sem
er kominn I stuð.
22.00 Haraldur Gislason. Það er ekkert
sem stöðvar Halla þegar hann
er kominn á stað, óskalög og
kveðjur I 611111.
3.00 Næturvakt Stjömunnar.
9.00 Rótarfónar.
12.30 Goðsögnln um G. G. Gunn. E.
13.30 Tónllst.
14.00 Tvö til flmm með Friðriki K.
Jónssyni.
17.00 Geðsvelflan.Tónlistarþáttur I
umsjá Alfreðs J. Alfreðssonar.
19.00 Raunlr Reynis Smára.
20.00 Þú og ég. Unglingaþáttur I
umsjá Guðlaugar.
21.00 Gott bit. Tónlistarþáttur með
Kidda kanínu og atóm Geira.
23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga-
sögur fyrir háttinn.
24.00 Næturvakt
11.00 Steingrimur Ólafsson.
13.00 Hörður Amarson.
15.00 Slgurður Gröndal og Rkthard
Scoble.
17.00 Stelngrimur Ólafsson.
19.00 Anna Þorláks.
22.00 Þorstelnn Högnl Gunnarsson.
1.00 Slgurður Ragnarsson.
3.00 Nökkvi Svavarsson.
SK/
C H A N N E L
11.55 General Hospital.
12.50 As the Worlds Tums. Sápuóp-
era.
13.45 Lovlng.
14.15 The Lucy Show. Gamanþáttur.
14.45 Sylvanians. Teiknimynd.
15.00 Poppþáttur.
16.00 The Young Doctors.
16.30 Three’s Company. Gamanþátt-
ur.
17.00 Sky Star Search. Hæfileika-
keppni.
18.00 Sale of the Century. Getrauna-
þáttur.
18.30 Black Sheep Squadron.
Spennuflokkur.
19.30 Figures in a Landscape. Kvik-
mynd.
21.30 Jameson Tonight. Rabbþáttur
22.30 Welcome Home Vletnam. Tón-
listarþáttur.
13.00 The Pirate Movie.
15.00 The Fllght of Dragons.
17.00 Beach Blanket Bingo.
19.00 Dirty Danclng.
21.00 The Holcroft Covenant.
23.00 Psych-Out.
00.25 Prlzzi’s Honour.
03.00 Dlrty Dancing.
EUROSPORT
*. *
***
11.30 Brltish Open Horse Trials.
12.30 Heimsmelstarakeppnin i knatt-
spymu.
13.30 Astralska knattspyrnan.
14.30 Hjólrelðar. Frá meistarakeppni í
Lyons.
15.30 Eurosport Menu.
16.00 Hafnarbolti. FrákeppniíBanda-
rlkjunum.
17.00 Sund. Frá Evrópumeistaramót-
inu i Bonn.
18.00 Rugby. Astralska deildin.
19.00 Showjumping. Evrópumeistara-
keppni i Rotterdam.
20.00 Frjálsar iþróttir. Stigamót. i
Berlln.
21.00 Hjólreiöar. Frá meistarakeppni
I Lyons.
22.00 Sund. Frá Evrópumeistaramót-
inu i Bonn.
S U P E R
CHANNEL
13.30 Off the Wall. Poppþáttur.
14.30 Hotline.
16.30 The Global Chart Show. Tón-
listarþáttur.
17.30 Foley Square.
18.00 Ferðaþáttur.
18.25 Hollywood Insider.
18.50 Transmlsslon.
19.45 Fréttlr og veður.
20.00 Chart Attack.
21.00 In Concert.
22.00 Fréttlr, veöur og popptónllst.
Stöð 2 kl. 21.20:
Skilnaður: Ástarsaga
Hinn þekkti leikari Tom
Sellec'k leikur í Skilnaöi:
Ástarsögu, lögfræöinginn
Jack Kaiser sem hefur at-
vinnu sína af skilnaðarmál-
um. Hann er þekktur á sínu
sviði og hefur því nóg aö
gera, meira en nóg sam-
kvæmt mati eiginkonu
hans, Vickey, sem er heima
og sér um börn og bú.
Jack er ákafur talsmaður
hjónabandsins og er óspar á
að útlista ágæti síns eigin
hjónabands. Hann hefur þó
gleymt að eiginkona hans
er ekki eins ánægð og það
hriktir í hjónabandinu. Tvö
atvik verða til þess að Vic-
key heimtar skilnað og úr
verður mikiö dómsmál.
Annað er það að Jack held-
ur framhjá með ungri
stúlku. Hitt er að faðir Vic-
key ákveður að giftast
stuttu eftir að móðir hennar
deyr...
Þema myndarinnar er
hinir tíðu skilnaðir hjóna,
hvað kemur til og hvort þeir
borgi sig og svo á hinn bóg-
inn skilnaðarlögfræðing-
Tom Selleck leikur þekktan
skilnaðarlögfræöing sem
lendir sjálfur í skilnaðar-
máli.
arnir sem eru eins og
íþróttamenn í keppni þegar
í réttarsahnn er komið.
-HK
Sjónvarp kl. 21.50:
Grosvenorstræti 92
Pöstudagskvikmynd
Sjónvarpsins gerist í seinni
heimstyijöldinni og heitir
Grosvenorstræti 92. Pjallar
hún um tvo ólíka herfor-
ingja sera starfa í London.
Annar þeirra er vísinda-
maður sem klæðst hefúr
hermannsjakka meðan á
stríðinu stendur en hinn er
atvinnuhermaöur.
Þegar upp kemst að Þjóð-
verjar nýta sér þekkingu
norsks vísindamanns til að
koma sér upp atómsprengju
vill atvinnumaöurinn strax
láta hfláta visindamanninn
en vísindamaðurinn fínnur
til með starfsfélaga sínum
og fær þaö í gegn að leiðang-
ur er sendur til Noregs til
að freista þess að ná honum
úr höndum nasista.
Grosvenorstræti 92 er ný
sjónvarpskvikmynd. Her-
foringjana tvo leika Hal
Holhrook og David McCall-
um, Önnur stór hlutverk
eru í höndum Ray Sharkey
ogAnnTomey. -HK
Stöð 2 kl. 23.30:
Furðusögur III
Furðusögur III inniheldur
þrjár stuttar kvikmyndir
sem tilheyra myndaflokkn-
um Furðusögur (Amazing
Stories) sem Steven Spiel-
berg er framleiðandi að.
Eins og nafniö bendir til
er hér um vísindaskáldskap
að ræöa og eru myndunum
yfirleitt leikstýrt af þekkt-
um leikstjórum. Má nefna
að í kvöld eru tveir leikstjó-
ranna þekktir hryUings-
myndasmiðir, Joe Dante og
Tom Holland.
Fyrsta myndin heitir The
Gribble. Þar uppgötvar Ha-
ylay MiUs að ófreskja ein
sem étur allt sem fyrir
henni veröur heldur sig í
garðinum hennar og hefur
ófreskjan, sem er meinleys-
isgrey, hug á íbúðarhúsi
Mills.
Önnur myndin heitir Mo-
ving Day og fjallar um ung-
an táningspilt sem lítur út
eins og aðrir krakkar á hans
aldri. Hann veit ekki betur
en hann sé mennskur, eða
þar 111 foreldrar hans segja
að kominn sé tími til að
skipta um dvalarstað og er
þá átt við að skipta um plá-
netu.
Þriðja myndin er Miscal-
culation sem fjallar um ung-
an mann sem uppgötvar
formúlu sem lífgar við per-
sónur á ljósmyndum. Hann
hefur ekki átt mikUli vel-
gengni að fagna í kvenna-
málum svo hann verður sér
úti um blað með fallegum
stúlkum.
-HK