Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1989, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1989, Blaðsíða 2
2 LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 1989. Fréttir Athugasemdimar um brot íslendinga á félagsmálasáttmála Evrópu Málið hefur verið tekið til skoðunar - segir Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra „Viö höfum veriö með þetta mál í skoðun hér í ráðuneytinu. Við höfum fahð nefnd, sem er samráðsnefnd um alþjóðavinnumálastofnun og verk- efni hennar og í eru fulltrúar frá fé- lagsmálaráðuneyti, Alþýðusam- bandinu og Vinnuveitendasamband- inu, að skoða þetta mál,“ sagði Jó- hanna Sigurðardóttir félagsmálaráð- herra í samtali við DV um athuga- semdir þær sem stjómvöld hafa feng- ið frá sérfræðingum félagsmálasátt- mála Evrópu og skýrt var frá í DV í gær. Þar eru íslendingar sagðir bijóta 5. grein sáttmálans með þvi að skylda fólk til að vera í stéttarfé- lögum. Jóhanna sagði að þetta mál þyrfti aðeins nánari skýringa við svo fólk áttaði sig á um hvað málið snerist. Það er sérfræðinganefnd Evrópu- sáttmálans sem gerir þessar athuga- semdir að því er varðar félagafrelsið. Þeir segja að félagafrelsi lúti ekki bara að rétti til að stofna stéttarfélög heldur einnig rétti einstaklinga til að standa utan við þau. Hins vegar er starfandi embætt- ismannanefnd, sem skipuð er 14 full- trúum þeirra ríkja sem standa að Evrópuráöinu, og hún lítur öðruvísi á málið. Meirihluti embættismaima- nefndarinnar hefur talið að þetta næði bara til réttarins til að stofna stéttarfélög en ekki neikvæðs félaga- frelsis. Embættismannanefndin á nú eftir að fjalla um þessa nýju túlkun sér- fræðinganna og ef auídnn meirihluti þar verður ekki sammála hinni víð- ari túlkun sérfræðinganna þá gildir það sem embættismannanefndin segir. Þar með hafa íslendingar ekki gerst brotlegir. Ef embættismannanefndin verður aftur á móti sammála sérfræðingim- um þá er það þannig að þau ríki, sem standa að félagsmálasáttmálanum, geta verið skuldbundin gagnvart ákveðnum greinum hans en þær eru 19. ísland er aðili að 5 greinum. „Ef við teljum okkur ekki geta upp- fyllt, til að mynda þetta atriði, þá getum við sagt upp þeirri grein og vahð einhveija aðra, því hvert ríki verður aö minnsta kosti að vera að- ih að 5 greinum sáttmálans," sagði Jóhanna Sigurðardóttir. Það er því ljóst að einhver tími mun hða áður en hnur skýrast í þessu máh. -S.dór Gyifi Kristj&isacai, IJV, Alcureyrl; „Viö ermn aö vonast til þess að þetta verðí síðasti veturinn með Múiaveginn, við höfum óformlegt loforð samgönguráðherra og vegamálastjóra fyrir því,“ segir Bjarai Grímsson, bæjarstióri á Ólafsfirði „Viö erum aö vonast tíl þess að það fari að sjást í gegnuro fjallið einhvera tíma upp úr áraraótun- um, þeir bjartsýnustu segja reyndar að það verði jólagiöfm okkar, en ég reikna nú ekki með að þaö verði fyrr en í mars. Síöan er raikil vinna eftir og ég hef það fyrir satt og rétt að Vegageröin hleypi engri umferð um göngin fyrr en göngin eru fuhbúin með lýsingu, malbikaöri akrein og öhu saman. Ég reikna með að það verði orðið svo næsta haust,“ seg- ir Bjami. Egypska flugvélin i skýli þar sem hugað var að skemmdum. Hún hélt utan í gær. DV-mynd Ægir Már hrossum frestað tvisvar Flutningi á Vegna óhapps varð aö fresta flutn- ingi á 90 hrossum sem áttu að fara með flugvél frá Keflavíkurflugvelh til Amsterdam og Gautaborgar í gær- morgun. Einnig varð að fresta brott- for flutningavélarinnar daginn áður þar sem ófært var til beggja ákvörð- unarstaða vegna þoku. Óhapp varð vegna hleðslu vélar- innar í gær og er tahð aö flutninga- vagn hafi rekist í hana með þeim afleiðingum að gat kom á skrokkinn. Flugvéhn er egypsk leiguflugvél á vegum flutningamiðlunarinnar Flugfax hf. Hún flaug frá Keflavík í gærkvöldi að lokinni viðgerð. Þegar sextíu hross voru komin um borð í fyrradag varð ljóst að af flugi gæti ekki orðið þá vegna þoku í Gautaborg og Amsterdam. Þurfti því að afferma vélina og flytja öh hrossin í geymslu. Þau áttu að fara til Frakk- lands og Þýskalands frá Amsterdam en frá Gautaborg áttu flest hrossin að dreifast um Svíþjóð og nokkur tíl Noregs. -ÓTT Yfirskoðunarmenn á teppið hjá forsetum Alþingis: Óánægja ráðherranna - segir Geir Haarde yfirskoðunarmaður „Eins og þetta blasir viö mér er Geir er einn þriggja yfirskoöun- Jón Helgason, forseti efri deUdar það þapnig að einhveijfr ráðher- armanna en hinir tveir, Lárus Alþingis, sagði að tíl fundarins ranna eru óánægðir með vissa Finnbogason og Sveinn G. Hálf- væri boðað tíl að fá upplýsingar hlutí í þessari skýrslu og þeir dánarson, hafa sent frá sér yfirlýs- um það hvemig þessi mál hefði skeyta skapi sínu á mér með þessu. ingu þar sem þeir harma að gögn boriö aö. „Almennt tel ég aö menn Ástæöan viröist vera sú að hlutar skuh hafa borist ör fórum yfirskoö- eigi aö vera samferöa í svona tílfeU- úr skýrslunni komu í ríkissjón- unarmanna áður en formleg um þegar um er að ræða trúnaðar- varpinu kvöldiö áður en það kom skýrslavarlögðfyrirAlþingi. Jafh- raál,“ sagöi Jón þegar hann var í Alþingið,“ sagði Geir H. Haarde framt lýstu þeir því yfir aö þau spuröur að því hvort hann teldi aö en birting skýrslu yfirskoðunar- væru ekki frá þeira komin. trónaöur heföi verið brotinn í manna rfkisreíknings og Rikisend- Geir sagöist harma þessa yfirlýs- þessu tUviki. urskoöunar virðist ætla aö hafa ingu þeirra en hann sagðist teþa Yfirskoðunarmennirnir eru elnhvem eftírmála því nú hafa for- aö þeir heföu veriö beittir póhtísk- kosnir áriega á Alþingi. Þeir eru setar Alþingis fárið fram á fund um þrýstingi. Að öðra leyti sagðí kosnir hlutfallskosningu þannig að með yfirskoðunarmönnunum og Gelr aö sarastarf þeirra þriggja stjórnin fær tvo en sijómarand- verður hann á mánudagínn. Geir hefði ahtaf verið gott. Þá sagöist staöan einn. Sagöist Geir gera ráö segist aldrei hafa dregið dul á að Geir telja fundinn með forsetunum fyrir því að veröa kosinn aftur þeg- upplýsingarnar séu frá honum eöhlegan j» ekki hefði veriö boðað ar kosiö veröur í lok ársins. komnar. tíi shks fundar áður. -SMJ Leiguflug frá Islandi: Getum tekið við meira leiguflugi - segir Kristinn Sigtryggsson, forstjóri Amarflugs Ahar líkur benda til að þær ferða- skrifstofur, sem nú eru komnar í samkeppni við Flugleiðir á ferða- skrifstofumarkaðnum, eftir samein- ingu Úrvals og Útsýnar, svo ekki sé talað um ef fleiri ferðaskrifstofur ganga inn í það fyrirtæki, leiti tíl annarra flugfélaga en Flugleiða með leiguflug á næsta ári. Bæði Helgi Jóhannsson, forstjóri Samvinnu- ferða, og Andri Már Ingólfsson, for- stjóri Ferðamiðstöðvarinnar Verald- ar, sögðu í samtali við DV að nær útílokað væri fyrir þá að semja við Flugleiðir sem væru orðnar aðal- keppinauturinn á markaðnum. Þeir sögðu að með því að skipta við Flugleiðir hefði aðalkeppinauturinn aðgang að öhum gögnum varðandi sölu, áætlanir og nánast aðgang að bókhaldi þeirra ferðaskrifstofa sem skipta við Flugleiðir hf. „Við getum alveg tekið yfir það leiguflug sem þarna mun hugsanlega til faha. Við þyrftum þá að vísu að hafa tvær flugvélar yfir háannatím- ann á sumrin. Það er þá aðeins spurningin um verð,“ sagði Kristinn Sigtryggsson, forstjóri Amarflugs. Helgi Jóhannsson, forstjóri Sam- vinnuferða, sagði að undanfarin ár hefðu ahtaf borist tilboð frá erlend- um flugfélögum um að taka að sér leiguflug. „En það hefur jafhan verið svo að tilboði frá íslensku flugfélögunum hefur verið tekið, enda þótt það hafi verið nokkuð hærra en hjá erlendu flugfélögunum, bara vegna þess að þau eru íslensk. Nú er þetta Uðin tíð. Við munum taka lægsta tilboði sem berst, hver sem á það,“ sagði Helgi. Andri Már Ingólfsson tók í sama streng. Hann sagði útilokað fyrir Veröld að skipta við Flugleiðir með leiguílugið eftir að fyrirtækið hefur breyst úr venjulegu flugfélagi í harð- an keppinaut á ferðaskrifstofumark- aðnum. -S.dór Fólksbíll og rúta skullu saman við brúna yffr Laxá i Kjós I gær. Brúin er aðeins ein akrein og hélt hvor bílstjóri aö hinn ætlaði að víkja. Kona í fólks- bílnum slapp með minni háttar meiðsl. Bíllinn var óökufær en var þó ekki mikið skemmdur - rútan er óskemmd. Þessi árekstur er ekki einsdæmi á þessum stað þvi dæmi eru um önnur áiíka óhöpp á þessu ári. Lögreglan varar ökumenn viö hálum brúm og hvetur þá til aö hægja vel á ökutækjum þegar komið er að slíkum stöðum. -ÓTT/DV-mynd Garðar Guðjónsson, Akranesi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.