Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1989, Blaðsíða 14
14
LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 1989.
Kvikmyndir
Hvað býður Hollywood upp á í vetur?
Nú fá leikaramir tækifæri
Hin mikla aösókn, sem varö í kvik-
myndahúsin vestur í Bandaríkjun-
um á síðastliðnu sumri, kom mörg-
um á óvart. Aö visu hefur aðsókn
verið á leið upp á við á undanförn-
um árum eftir mikla lægð en að
um slíka aðsókn yrði að ræða kom
engum til hugar.
Batman trónaði efst og verður
örugglega tekjuhæsta kvikmynd
ársins í ár en á hæla henni komu
nokkrar framhaldsmyndir og æv-
intýramyndir. Það verður forvitni-
legt að fylgjast með hvað gerist í
vetur því þá sendir Holly wood frá
sér öðruvísi myndir en að sumri
til. Athygh vekur að á hsta yfir
myndir, sem munu koma á mark-
aðinn fram að áramótum, eru að-
eins tvær framhaldsmyndir, Back
to the Future II, sem er eina ævin-
týramyndin sem kemur fram á
markaðinn fram að jólum, ogThe
Two Jakes. Hér á eftir fer hsti yfir
helstu myndir sem koma munu á
markaðinn frá nóvemberbyrjun
fram í janúar:
Always
Steven Spielberg leikstýrir þess-
ari rómantéku kvikmynd sem
fjallar um menn og konur sem berj-
ast við skógarélda. Það eru fimm
ár síðan Spielberg ákvað að gera
kvikmynd eftir mynd sem gerð var
á fimmta áratugnum og nefnist A
Guy Named Joe. Þegar búið var að
færa söguþráðinn til nútíðar og
flugmennimir í eldri myndinni
orðnir að slökkvihðsmönnum sem
beijast við skógarelda hóf hann
samstarf við þá aðha sem berjast
gegn skógareldum og í fjögur ár
hefur hann haft menn að störfum
við að kvikmynda alvöruskógar-
elda svo aht verði sem raunveru-
legast.
Þess má geta að í fyrstu fékk
Spielberg Diana Thomas til að
skrifa handritið en hún skrifaði
handritið aö Romancing the Stone.
Hún náði að skrifa uppkast áður
en hún lést í bílslysi. Lokahandrit
skrifuðu svo Jerry Belson og Ron
Bass. Aðaheikarar í Always eru
Richard Dreyfuss, Hohy Hunter og
BradJohnson.
Back to the Future II
Robert Zemeckis leikstjóri tók
áhættu þegar hann hóf að gera
framhald af hinni vinsælu kvik-
mynd, Back to the Future. Hann
ákvað að gera tvær myndir í einu
- þannig að þegar önnur myndin í
seríunni kemur fyrir sjónir al-
mennings er þriðja myndin þegar
komin á khppiborðið. Eftir gengi
framhaldsmynda í sumar verður
áhætta Zemeckis að teljast frekar
hth.
Þaö er Michael J. Fox sem leikur
tímaflakkarann en nú ferðast hann
ekki í fortíðina heldur inn í fram-
tíðina. Þá endurtekur Christopher
Lloyd einnig hlutverk uppfinn-
ingamannsins. Annars er htiö vitað
um efni myndarinnar. Ahir hafa
Christopher Lloyd og Michael J. Fox eru aftur komnir á tímaflakk í Back to the Future II.
Kvikmyndir
Hilmar Karlsson
verið þögulir sem gröfin um það.
Blaze
Blaze er byggð á sönnum atburð-
um; hneyksh þegar upp komst að
hinn virðulegi ríkisstjóri í Louis-
iana, Earl K. Long, hafði lengi átt
í ástarsambandi við þekkta fata-
fehu, Blaze Starr. Leikstjóri er Ron
Sheldon sem með sinni fyrstu
mynd, Buh Durham, sló í gegn.
Aðalhlutverkið leikur Paul New-
man. Þetta er fyrsta hlutverk New-
mans í langan tíma þar sem hann
leikur mann sem er á aldur við
hann sjálfan. Óþekkt leikkona, Lo-
hta Davidovich, leikur fatafehuna
Blaze Starr.
Born on the Fourth of July
Ohver Stone þekkir Víetnam
manna best. Var hann í stríðinu
og hefur gert eina bestu kvikmynd-
ina sem sýnir thgangsleysi stríðs-
ins, Platoon. Hann ætti því að vera
manna færastur tíl að koma th
skha sjálfsævisögu hermannsins
Ron Kovic sem lamaðist í stríðinu.
Eftir að heim kom þreyttist hann
ekki á að mótmæla stríðsrekstrin-
um.
Stone segir að Bom on the Fourth
of July sé önnur myndin af þremur
sem hann ætlar að gera um Víet-
nam. Þriðja myndin er enn leynd-
armál, bætir hann við. Aðalhlut-
verkið leikur Tom Cruise og fær
hann hér stóra tækifærið. Þótt
hann hafi sýnt góðan leik í Rain
Man þá féh hann í skuggann af
stórleik Dustin Hoffman. Þá leikur
Wihem Dafoe einnig stórt hlutverk
en það var einmitt hann sem sló í
gegníPlatoon.
Family Business
Sidney Lumet við stjórnvöhnn og
Dustin Hoffman og Sean Connery
fyrir framan myndavéhna: Þetta
er algjört draumatríó fyrir kvik-
myndaáhugamann. Fjórði hlekk-
urinn í þessari kvikmynd, sem
fjallar um afa, föður og son, er
Matthew Broderick sem hefur sýnt
góðan leik en á enn eftir að sanna
sig. Þessi gamansama mynd fjallar
eins og áður segir um afann, pabb-
ann og soninn. Þeir komast að
þeirri niðurstöðu á íjölskyldufundi
að fiölskylda, sem rænir banka,
hljóti að geta verið hamingjusöm
ogrík.
Harlem Nights
Eddie Murphy hefur margoft lýst
aðdáun sinni á Richard Pryor. Þaö
þarf víst ekki að koma neinum á
óvart að hann skyldi fá hann th að
leika í nýjustu kvikmynd sinni,
Harlem Nights, sem hann leikstýr-.
ir, skrifar handrit að og leikur aðal-
hlutverkið. Myndin gerist 1938 í
Harlem og leika þeir félagar Murp-
hy og Pryor töffara sem reyna að
svindla á bófum; söguþráður sem
minnir nokkuð á Sting.
The Music Box
Costa Cavras leikstýrir þessari
kvikmynd sem gerist að mestu í
réttarsal. Jessica Lange og Fred-
erick Forrest leika aðalhlutverkin.
Leikur Lange lögfræðing sem ver
foður sinn sem sakaður er um
stríðsglæpi. Þarf hún að venjast
þeirri hugsun að faðir hennar hafi
verið nasisti, sem hún vissi ekki,
og reyna samt að trúa á sakleysi
hans. Handritið skrifaði Joe
Eszterhas en hann er ekki óvanur
að skrifa handrit að mynd sem ger-
ist í réttarsal því hann skrifaði
handritið að Jagged Edge.
She-Devil
Leikstjórinn Susan Seidelman
varaði alla leikara við að sjá bresku
sjónvarpsþáttaröðina She-Devh
(var sýnd í Sjónvarpinu hér við
mikla hrifningu) svo áhrif frá
þeirri útgáfu af hinni frægu skáld-
sögu Fay Weldon kæmu ekki fram
í leik þeirra. Ástæðuna sagði hún
vera að hún ætlaði sér að gera aht
öðruvísi kvikmynd um sama efni.
Það á eftir að koma í ljós hvort
satt reynist en allavega á maður
erfitt með að ímynda sér Meryl
Streep og Roseanna Barr sem þær
persónur sem maður sá í sjón-
varpsþáttaröðinni. Eiginmanninn
leikur svo Ed Begley jr.
The Two Jakes
Alhr bíða spenntir eftir að sjá
hvemig Jack Nicholson tekst th en
hann leikur bæði aðalhlutverkið
og leikstýrir The Two Jakes sem
er framhald af einni frægustu kvik-
mynd hans, Chinatown. Það var
Roman Polanski sem leikstýrði
fyrri myndinni en nú spreytir
Nicholson sig í leikstjórastólnum.
Lengi hefur þessi kvikmynd verið
í bígerð en ekkert orðiö úr fyrr en
nú. Handritið skrifar Robert
Towne sem einnig skrifaði upp-
runalega handritið. Meðleikarar
Nicholsons eru Harvey Keitel og
MegThly.
Valmont
Sjálfsagt verður kvikmynd Milos
Forman, Valmont, ólík kvikmynd
Stephens Frears, Dangerous Lia-
sons, en báðar eru þessar myndir
unnar upp úr frönsku sögunni Les
dangerous liasons. Kvikmynd
Frears tókst mjög vel og ef ekki
hefði verið jafngóður leikstjóri og
Mhos Forman við stjórnvölinn á
Valmont hefðu aðstandendur
myndarinnar verið í miklum vand-
ræðum.
Það er breski leikarinn CoUn
Firth sem leikur tithhlutverkið.
Segir hann að það sé minna talað
í Valmont, meira gert úr sýnilegum
atburðum og endirinn sé allt öðru-
vísi. Um persónuna Valmont segir
hann að hjá John Malkovich hafi
hættan leynst utan á honum en
hann túlki persónuna þannig aö á
yfirborðinu virðist Valmont hinn
besti drengur en því ógeðfelldari
þegar hann sé búinn að ná tangar-
haldi á fómarlambinu.
We’re No Angels
We’re No Angels er gamanmynd
sem leikstýrt er af breska leikstjór-
anum Neil Jordan og skrifuð af
David Mamet. í aðalhlutverkum
em Robert de Niro, Sean Penn og
Demi Moore. Ekki em Robert de
Niro og Sean Penn Uklegir prestar.
í raun leika þeir tvo skúrka sem
klæðast hempu og halda th smá-
bæjar eins þar sem kraftaverk em
algeng. Þeir halda sem rétt er að
auðveldara sé að plata bæjarbúa
hempuklæddir en klæddir í jakka-
fót. -HK
Paul Newman leikur ríkisstjórann Earl K. Long og Lolita Davidovich fatafelluna Blaze
Starr í Blaze.
Skúrkarnir, sem klæðast prestshempu, eru leiknir af Robert de Niro og Sean Penn i
We’re No Angels.