Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1989, Blaðsíða 27
IiAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 1989.
39
SJÓNVARPIÐ
13.00 Fræösluvarp. Endurflutningur.
1. Þýskukennsla. 2. Það er leikur
að læra. 3. Umræðan.
14.00 Heimsmeistaramótiö i fimleik-
um. Bein útsending frá Stuttg-
‘ . art.
16.10 Bestu tónlistarmyndböndin
1989 (MTV Music Awards
1989). Nýr bandarískur þáttur
um veitingu verðlauna fyrir bestu
tónlistarmyndböndin á þessu ári.
Meðai þeirra sem fram koma eru
Guns 'N'Roses, Madonna, Five
Young Cannibals, Cher, Michael
Jacson o.fl. Kynnir er Alice Coo-
per. Þýðandi Veturliði Guðna-
son.
17.50 Sunnudagshugvekja. Auðunn
Bragi Sveinsson.
18.00/Stundin okkar. Umsjón Helga
Steffensen.
18.30 Ævintýraeyjan (Blizzard Is-
land). Nýr bandarískur mynda-
flokkur fyrir börn og unglinga þar
sem brúður og leikarar eru i aðal-
hlutverkum. Þýðandi Sigurgeir
Steingrímsson.
18.50 Táknmáisfréttir.
18.55 Brauöstrit (Bread). Breskur
gamanmyndaflokkur um breska
fjölskyldu sem lifir góðu lífi þrátt
fyrir atvinnuleysi og þrengingar.
Þýðandi Ólöf Pétursdóttir.
19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir
og fréttaskýringar.
20.35 Dulin fortíö (Queenie). Banda-
risk sjónvarpsmynd í tveimur
hlutum. Leikstjóri Larry Peerce.
Aðalhlutverk Kirk Douglas, Mia
Sara, Topol, Gary Cadyog Mart-
in Balsam. Ung stúlka kemst úr
fátækt í Kalkútta til vegs og virð-
ingar i tískuheiminum. Hún vill
hasla sér völl i Hollywood en
skuggar fortíðarinnar fylgja
henni. Myndin er byggð á ævi-
sögu Merle Oberon. Þýðandi
Veturliði Guðnason. Framhald.
22.10 Naklnn maöur og annar i kjól-
fötum. Gamanleikrit i flutningi
Leikfélags Reykjavíkur eftir it-
alska leikritaskáldið Dario Fo.
Þetta er síðasti þátturinn í leikriti
Leikfélagsins „Þjófar lik og falar
konur”. Leikstjóri Christian Lund.
Aðalhlutverk Gisli Halldórsson,
Arnar Jónsson, Guðmundur
Pálsson, Margrét Ólafsdóttir,
Guðrún Ásmundsdóttir, Harald-
ur Björnsson og Borgar Garðars-
son. Sveinn Einarsson flytur inn-
gang. Áður á dagskrá 16. okt.
1967.
23.10 Regnboglnn (The Rainbow).
Annar hluti. Bresk sjónvarps-
mynd i þremur þáttum byggð á
sögu eftir D.H. Lawrence. Leik-
stjóri Stuart Burge. Aðalhlutverk
Imogen Stubbs, Tom Bell, Mart-
in Wenner og Jon Finch. Mynd-
in gerist um síðustu aldamót í
Bretlandi. I henni segirfrá Brang-
wen fjölskyldunni i þrjá ættliði
allt frá kynnum elstu dótturinnar
og sonar pólsks innflytjanda.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
0.10 Úrljóðabókinni. Hlaðguðureft-
ir Huldu. Lilja Þórisdóttir flytur,
formála flytur Ragnhildur Rich-
ter. Stjórn upptöku Jón Egill
Bergþórsson.
0.20 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
9.00 Gúmmiblmlr. Teiknimynd.
9.25 Furðubúarnir. Wuzzels. Teikni-
mynd með íslensku tali.
9.50 Selurinn Snorri. Teiknimynd með
islensku tali.
10.05 Lltli lollnn og félagar. Teikni-
mynd með íslensku tali.
10.30 Draugabanar. Spennandi teikni-
mynd.
10.55 Þrumukettlr. Teiknimynd.
11.20 Kóngulóarmaðurinn. Teikni-
mynd.
11.40 Tinna. Leikin barnamynd.
12.10 Fyrirmyndarlöggur. Miami Su-
,per Cops. Spennandi mynd sem
fjallar um tvo fyrrverandi leyni-
lögreglumenn sem fá jtað gullna
tækifæri að hafa uppi á ránsfeng
sém glataðist fyrir ellefu árum.
Aðalhlutverk: Terence Hill, Bud
Spencer og Chief C. B. Seay.
13.45 Undir regnboganum. Chasing
Rainbows. Fimmti þáttur endur-
tekinn frá siðastliðnu þriðjudags-
kvöldi.
15.20 Frakkland nútímans. Aujourd'hui
en France. Óperan i Frakklandi
nútlmans tekur örum breyting-
um. Nýir áheyrendur bætast si-
fellt í hópinn sem og kornungir
og efnilegir listamenn á borð við
Michéle Lagbrange og Valérie
Millott.
15.50 Helmshomarokk. Big World
Café. Tónlistarþættir þar sem
sýnt er frá hljómleikum þekktra
hljómsveita vlða um heim.
Fimmti þáttur af tlu.
16.45 Mannlikamlnn. Living Body.
Vandaðir þættir um mannsllk-
mann endurteknir.
17.10 Nærmynd. Lelkstjórl framtiðar-
Innar. I tilefni af frumsýningu
myndarinnar „Björninn" kom
Jean-Jacques Annaud til Is-
lands. Jón Óttar Ragnarsson
sjónvarpsstjóri Stöðvar 2 hitti
Jean-Jacques Annaud að máli
og ræddu þeir m.a. um lif þessa
heimskunna leikstjóra og starf.
Endursýning.
18.10 Golf. Sýnt verður frá alþjóðlegum
stórmótum.
19.19 19:19. Fréttir, iþróttir, veður og
umfjöllun um málefni líðandi
stundar.
20.00 Landslelkur. Bæirnir bitast. Eski-
fjörður og Neskaupstaður.
Skemmtileg og spennandi
keppni sem allir kaupstaðir
landsins taka þátt í. Umsjón:
Ómar Ragnarsson.
21.05 Hercule Poirot Poirot er i sumar-
leyfi á grísku eyjunni Rhodos og
hefur hugsað sér að hafa það
verulega náðugt. En það er ekki
að sökum að spyrja, morðmál
skýtur upp kollinum. Aðalhlut-
verk: David Suchet og Hugh
Fraser.
22.00 Lagakrókar. L. A. Law. Fram-
haldsmyndaflokkur um lif og
störi nokkurra lögfræðinga á
stórri lögfræðiskrifstofu í Los
Angeles.
22.50 Aspel. Breski sjónvarpsmaðurinn
Michael Aspel þykir einstaklega
snjall gestgjafi enda gestir hans
að vanda vel þekktir.
23.35 Fuglamir. The Birds. Þessi mynd
er ein þekktasta og jafnframt sú
besta sem Hitchcock hefur gert.
Fjallar hún um íbúa við Bodega-
flóa sem verða fyrir þvi að frið-
sæld staðarins er rofin með fugl-
um sem fara að angra þá í tíma
og ótíma. Aðalhlutverk: Rod Ta-
ylor, Jessica Tandy, Suzanne
Pleshette og Tippi Hedren.
Stranglega bönnuð börnum.
1.30 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Baldur Vil-
helmsson, prófastur í Vatnsfirði
við Djúp, flytur ritningarorð og
bæn.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.30 Á sunnudagsmorgni með Ingi-
björgu Magnúsdóttur skrifstofu-
stjóra. Bernharður Guðmunds-
son ræðir við hana um guðspjall
dagsins.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
10.00 Fréttir.
10.03 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá
sunnudagsins í Útvarpinu.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 ífjarlægö.JónasJónassonhitt-
ir að máli Islendinga sem hafa
búið lengi á Norðurlöndum, að
þessu sinni Guðrúnu Haralds-
dóttur Gjesvold bóndakonu í
Röjse skammt frá Osló. (Einnig
útvarpað á þriðjudag kl. 15.03.)
11.00 Messa í Vlðistaöakirkju. Prest-
ur: séra Sigurður H. Guðmunds-
son.
12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá
sunnudagsins í Útvarpinu.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnlr. Tilkynningar.
Tónlist.
13.00 Hádegisstund i Útvarpshús-
inu. Ævar Kjartansson tekur á
móti sunnudagsgestum.
14.00 Listmálarinn Jón Stefánsson.
Samfelld dagskrá i umsjón Þorgeirs Ól-
afssonar.
14.50 Meö sunnudagskaffinu. Sígild
tónlist af léttara taginu.
15.00 Setning barnabókaviku. Út-
varpað frá setningu barnabóka-
viku í Útvarpshúsinu. Kýnnir
Hanna G. Sigurðardóttir.
16.00 Fréttir.
16.05 Á dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.30 Framhaldsleikrlt barna og
ungllnga: Heiða eftir Jóhönnu
Spyri. Kari Borg Mannsaker bjó
til flutnings í útvarpi. Annar þátt-
ur af fjórum. Þýðandi: Hulda
Valtýsdóttir. Sögumaður og leik-
stjóri: Gisli Halldórsson. Leikend-
ur: Ragnheiður Steindórsdóttir,
Laufey Eiríksdóttir, Guðbjörg
Þorbjarnardóttir, Guðmundur
Pálsson, Bergljót Stefánsdóttir,
Karl Sigurðsson, Halldór Gísla-
són, Jón Aðils og Jónína M.
Ólafsdóttir. (Áður útvarpað
1964.)'
17.10 Tónlist eftir Schubert og
Schumann.
18.30 Tónllst. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.31 Ábætir. Tónlist eftir Mozart,
Lecocq, Offenbach og Johann
Strauss yngri.
20.00 Á þeysireið um Bandarikin.
Umsjón: Bryndis Viglundsdóttir.
20.15 islensk tónlist.
21.00 Húsin i fjörunni. Umsjón: Hilda
Torfadóttir. (Frá Akureyri) (End-
urtekinn þáttur frá liðnu sumri.)
21.30 Útvarpssagan: Lukku-Svíí eftir
Martin Anderson Nexo. Elias
Mar lýkur lestri þýðingar sinnar.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 islenskireinsöngvararogkór-
ar syngja. Erlingur Vigfússon,
Svala Nielsen, Ólafur Þ. Jónsson
og Kammerkórinn syngja íslensk
lög.
23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökuls-
son sér um þáninn.
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Anna
Ingólfsdóttir. (Endurtekinn Sam-
hljómsþáttur frá föstu dags-
morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
9.03 Sunnudagsmorgunn með Sva-
vari Gests. Sigild dægurlög,
fróðleiksmolar, spurningaleikur
og leitað fanga i segulbandasafni
Útvarpsins.
11.00 Úrval. Úr dægurmálaútvarpi
vikunnar á Rás 2.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Tónlist. Auglýsingar.
13.00 Sykurmolarnir og tónlist
þeirra. Seinni hluti þáttar Skúla
Helgasonar um sykurmolana.
14.00 Spilakassinn. Getraunaleikur
Rásar 2. Umsjón: Jón Gröndal.
Dómari: Adolf Petersen.
16.05 Slægur fer gaur með gigju.
Magnús Þór Jónsson rekur feril
trúbadúrsins Bobs Dylan. (Einn-
ig útvarpað aðfaranótt fimmtu-
dags að loknum fréttum kl.
2.00.)
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson
tengir saman lög úr ýmsum átt-
um. (Frá Akureyri) (Úrvali út-
varpað sunnudagsmorgun kl.
7.00.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Blítt og létt.... Gyða Dröfn
Tryggvadóttjr rabbar við sjó-
menn og leikur óskalög. (Einnig
útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á
nýrri vakt.)
20.30 Útvarp unga fólksins. Við
hljóðnemann eru: Hlynur Halls-
son og norðlenskir unglingar.
21.30 Áfram ísland. Dægurlög flutt
• af íslenskum tónlistarmönnum.
22.07 Klippt og skorið. Skúli Helga-
son tekur saman syrpu úr kvöld-
dagskrá Rásar 2 liðna viku.
2.00 Næturútvarp á báöum rásum
til morguns.
NÆTURÚTVARP
1.00 Áfram ísland. Dægurlög flutt
af íslenskum tónlistarmönnum.
02.00 Fréttir.
2.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árna-
son. (Endurtekinn frá þriðju-
dagskvöldi á Rás 1.)
3.00 Blítt og létt.... Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar
Tryggvadóttur.
4.00 Fréttir.
4.05 Undir væröarvoö. Ljúf lög und-
ir morgun.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs-
son. (Endurtekinn þáttur frá
föstudegi á Rás 1.)
5.00 Fréttir af veöri, færð og flugs-
amgöngum.
5.01 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sig-
urður Alfonsson. (Endurtekinn
þáttur frá miðvikudegi á Rás 1.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugs-
amgöngum.
6.01 Suður um höfin. Lögafsuðræn-
um slóðum.
8.00 Bjöm Þór Sigbjörnsson.
12.00 Amar Bjarnason.
18.00 Páll Sævar Guöjónsson.
22.00 Amór Bjömsson.
1.00 Næturhrafnar.
10.00 Sígildur sunnudagur. Leikin
klassísk tónlist. Jón Rúnar
Sveinsson og Ragnheiður Hrönn
Björnsdóttir.
12.00 Djass & blús.
13.00 Erindi. Haraldur Jóhannesson
flytur.
13.30 Rótln IHi! Kynnt vetrardagskrá
Útvarps Rótar, rætt um lífsbar-
áttu Rótarinnar i vetrarhörkum
og baráttugleði rikir hjá fjölda
gesta í nýju húsnæði að Vestur-
götu 52.
19.00 Gulról Guðlaugur Harðarson.
20.00 Fés. Unglingaþáttur i umsjá
Dags og Daða.
21.00 I eldri kantinum. Tónlistarþáttur
í umsjá Jóhönnu og Jóns Samú-
els.
22.00 Magnamin. Tónlistarþáttur í um-
sjá Ágústs Magnússonar.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt.
5.00 TheHourofPower.Trúarþáttur
6.00 Gríniðjan. Barnaefni.
10.00 50 vinsælustu. Poppþáttur.
11.00 Beyond 2000. Visindaþáttur.
12.00 That's Incredible. Fræðslu-
mynd.
13.00 Fjölbragöaglíma (Wrestling).
14.00 The Incredible Hulk.Spennu-
myndaflokkur
15.00 Emergency. Framhaldsmynda-
flokkur.
16.00 Eight is Enough.Framhalds-
myndaflokkur.
17.00 Family Ties. Gamanþáttur.
18.00 21 Jump Street. Spennumynda
flokkur.
19.00 Rearview Mirror. Kvikmynd.
21.00 Entertainment This We-
ek.Fréttir úr skemmtanaiðnaðin-
um.
22.00 Fréttir.
22.30 The Paper Chase. Framhaldss-
eria.
23.30 Poppþáttur.
Suimudagur
9.00 Haraldur Gislason vaknar vel á
sunnudagsmorgnum - kaffið og
rúnstykkið í rúmið. Falleg tónlist
sem allir þekkja.
13.00 Þorgrimur Þrálnsson. Þorgrímur
spilar tónlist, tekur fyrir íþrótta-
viðburði helgarinnar og segir frá
því helsta sem er að gerast.
18.00 Snjólfur Teitsson í sunnudagss-
teikinni.
20.00 Pétur Steinn Guómundsson. Pét-
ur fær góða gesti i þennan þátt.
Andleg málefni i brennidepli og
allt sem tengist þvi yfirnáttúru-
lega tekið fyrir.
24.00 Dagskrárlok.
10.00 Kristófer Helgason.
14.00 Snorri Sturluson.
18.00 ÐIG-FOOT. Aldrei betri og mætt-
ur með plötusafnið.
22.00 Amar Krlstinsson. Þú veist það
að Addi er einn af þeim fáu
sem............7 Siminn er 622939.
2.00 Bjöm Þórlr Sigurösson. Nætur-
vakt sem segir sex. Siminn hjá
Bússa er 622939.
FM 104,8
12.00 MS.
14.00 IR.
16.00 MK.
18.00 FÁ.
20.00 FB.
22.00 Neðanjaröargöngln.
1.00 Dagskrárlok.
13.00 Patton: Lust For Glory.
16.00 Buster: The Inside Story.
17.00 The Princess Bride.
19.00 Dirty Dancing.
21.00 Nightmare in Badham.
22.45 Raising Arizona.
00.30 Angel Heart.
03.00 Crimewave.
EUROSPORT
*, .★
9.00 Siglingar.
10.00 Hockey. Keppni landsliðaálndl-
andi.
11.00 Kappakstur. Grand-Prix keppni
i Japan.
13.00 Fimleikar. Heimsmeistara-
keppnin sem fram fer i Stuttgart.
16.00 Tennis. Úrslitakeppni landsliða
sem fram fer i Tokýo.
17.00 Kappakstur. Grand-Prix keppni
í Japan.
19.00 Fimleikar. Heimsmeistara-
keppnin sem fram fer í Stuttgart.
21.00 Körfubolti. McDonalds-keppn-
in. Evrópsk lið gegn bandarísk-
um.
24.00 Fótbolti. Leikur i rússnesku
deildarkeppninni.
S U P E R
CHANNEL
5.00 Teiknimyndir.
10.00 Evrópulistinn. Poppþáttur
11.00 Tiskuþáttur.
11.30 Today’s World. Fréttaþáttur.
12.00 Trúarþáttur.
12.30 Poppþáttur.
14.30 Off the Wall. Rokkþáttur.
14.45 Tónlist og tiska.
15.30 Snóker.
16.30 Veröldin á morgun.
17.00 European Buslness We-
ekly. Viðskiptaþáttur.
17.30 Roving Report. Fréttaskýr-
, ingaþáttur
18.00 Honey West.
18.30 The Lloyd Bridges Show.
Sakamálamyndaflokkur.
19.00 Breskl vinsældalistinn.
20.00 Underwater. Kvikmynd.
21.30 Muslc Night.Konsertar, ný
myndbönd o.fl.
Sunnudagur 22. október
Rás 2 kl. 13.00:
Sykurmolamir
og tónlist þeirra
Seinni hluti þáttar Skúla
Helgasonar um Sykurmol-
ana verður á dagskrá rásar
2 í dag. í þættinum verður
sjónum beint að nýrri plötu
Molanna, Illum arfi. Sykur-
molamir segja frá kynnum
sínum af stjörnum á borð
við Sinead O’Connor, Jo-
hnny Triumpf og Jesus &
Mary Chain og gefa okkur
innsýn í harða veröld hins
alþjóðlega poppheims.
I þættinum er auk þess
rætt við Hilmar Öm Hilm-
arsson en hann vinnur nú
að bók um feril hljómsveit-
arinnar sem ætluð er fyrir
alþjóðlegan markað.
Stöð 2 kl. 21.05:
Hercule Poirot
Belgíski leynilögreglu- eiginmaöur hennar og til-
snillingurinn Hercule Po- vonandi elskhugi, að því er
iroit ley9ir enn eina morð- best verður séð. FjöUyndi,
gátuna fyrir sjónvarpsá- ásamtýmsuöömsemáeftir
horfendur í kvöld. í þetta að koma í ljós, verður til
skiptið er Poirot í fríi á þess að Valentine er myrt.
grísku eyjunni Rhodos. Poirot er beðinn um aö-
Hann verður ásamt vinum stoð og eins og þeir vita sem
sínum vitni að því þegar hin fylgst hafa með þáttaröðinni
íaUega og marggifta Val- getur hann aldrei neitað aö
entine kemur á hóteUð þar taka að sér mál sem er of
sem Poirot dvelur. flókið fyrir aðra að leysa.
Með henni er núverandi
Sykurmolarnir.
Rás 1 kl. 15:
Setning bamabókaviku
Útvarpað verður frá setn-
ingu barnabókaviku kl. 15 í
dag. Efnt er tíl Bamabóka-
vikunnar, sem ber yfir-
skriftina Böm og bækur, í
fyrstu viku vetrar í skólum,
bókasöfnum og í fjölmiðlum
og hefst í Útvarpshúsinu í
dag með opnunarhátíð þar
sem forseti íslands, Vigdís
Finnbogadóttir, ávarpar
gesti og setur bamabóka-
vikuna og menntamálaráð-
herra, Svavar Gestsson,
opnar sýningu á bókum fyr-
ir böm og unglinga.
Böm og foreldrar þeirra
eru boðin velkomin á opn-
unarhátíöina í Útvarpshús-
inu en útvarpað verður
beint á rás 1. Þar verður
margt til skemmtunar: Kór
Öldutúnsskóla syngur und-
ir stjóm Egils Friðleifsson-
ar. Strengjasveit Tónlistar-
skóla íslenska Suzukisam-
bandsins leikur undir stjóm
Lámsar Sveinssonar.
Kunnar persónur úr Stund-
inni okkar líta inn og Hljóm-
skálakvintettinn leikur fyr-
ir hátíðargesti ffá kl. 14.30.
Sýning á bókum fyrir böm
og unghnga verður opin til
kl. 18.00 og verða þar leikin
nýútgefm barnalög Elíasar
Davíðssonar.
Rás 2 kl. 14.00: Spilakassinn 1 2 3
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
5 Nafn:
Heimili:
>vör sendist til: — Spi lakássi n n — Ríkisútvarpið Efstaleiti 1 108 Reykjavík