Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1989, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1989, Blaðsíða 43
LAUGÁRDAGUR 21. OKTÓBER 19891 Leikhús Alþýóuleikhúsiö Sunnud.22. okt. kl. 16.00. Föstud. 27. okt. kl. 14.30. Laugard. 28. okt. kl. 23.30. Ath. breyttan sýningartíma. Miðasala daglega kl. 16-19 í Iðnó.simi 13191, og miðapantanir allan sólar- hringinn isima15185. Greiðslukort Síðustu sýningar. iæ GRÍMUR í DAUÐAMNSÍ eftir Guðjón Sigvaldason 8. sýn. mánud. 23.10. kl. 20.30. 9. sýn. fimmtud. 26.10. kl. 20.30. Siðustu sýningar Sýnt i kjailara Hlaövarpans. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ aUVERí 21/10 la kl. 15, uppselt. 21/10 la kl. 20, uppselt. 22/10 su kl. 15, uppselt. 22/10 su kl. 20, uppselt. 24/10 þr kl. 20. 25/10 mi kl. 20. 26/10 fi kl. 20. 27/10 fö kl. 20. 28/10 la kl. 15. 28/10 la kl. 20. 29/10 su kl. 15, næstsið. sýn. 29/10 su kl. 20, siöasta sýn. iGIKFGLAG AKURGYRAR sími 96-24073 Hús Bernörðu Alba eftir Federico Garcia Lorca. 3. sýn. i kvöld 21. okt. kl. 20.30. 4. sýn. fimmtud. 26. okt. kl. 20.30. 5. sýn. laugard. 28. okt. kl. 20.30. Miðasala opin alla daga nema mánudaga milli kl. 14 og 18. Sími 96-24073. Munið pakkaferðir Flugleiða. Frú Emilía leikhús, Skeifunni 3c eftir Nigel Williams í kvöld 21. okt. kl. 20.30, uppselt. Þriöjud. 24. okt. kl. 20.30. Miðapantanir og upplýsingar í síma 678360 allan sólarhringinn. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 17-19 í Skeifunni 3c og sýning- ardaga til kl. 20.30. FACD FACD FACDFACO FACOFACD LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEQI JJ/ BAÐ í BAÐ Ertu orðin(n) leið(ur) á gamla . 'baðkarinu, en óar við öllu 'tilstandinu sem fylgir því að skipta um og fá sér nýtt. Lausnin er BAÐ í BAÐ. Því er komið fyrir á 4 tímum og er þá tilbúið til notkunar á ný. Sendum pípara á staðinn og gerum bindandi verk- og kostnaðaráœtiun þér að kostnaðarlausu. Hafið samþand og fáið allar Suðurlandsbraut 20 • Sími 83833 Miðapantanir - sími 20108 Greiðslukortaþjónusta. ÍSLENSKA ÓPERAN lllll OAMLA BlÓ INGOLFSSTRÆT1 - Brúðkaup Fígarós eftir W.A. Mozart Sýning í kvöld 21. okt. kl. 20.00. Ailra síðasta sýning i Reykjavik. Sýningar í Ýdölum. Þriðjud. 24. okt. kl. 20.30. Miðvikud. 25. okt. kl. 20.30. Miðasela er opin kl. 16-19 og til kl. 20.00 sýningardaga. Simi 11475. - i leikhúsi Frú Emilíu, Skeifunni 3c Sýn. mánud. 23. okt. kl. 20, uppselt. Sýn. mánud. 23. okt. kl. 22, uppselt. Aukasýn. þriðjud. 24. okt. kl. 17.00. Siðustusýningar Ath. breyttan sýningartíma Miðapantanir i sima 681125. Sjálfvirkur sim- svari allan sólarhringinn. Miðasala opin mánud. 17-22 og þriðjud. 15-17. Greiðslukort. Enskunám í Englandi Bournemouth International School er heils árs skóli með gæðastimpil frá breskum skólayfirvöldum. Veturinn er besti tíminn til skilvirks náms og því besti kosturinn fyrir fólksemætlarsérlangt. Uppl. hjá Sölva Eysteinssyni, síma 14029. Miðasalan Afgreiðstan í miðasölunni er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Síminn er 11200. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12 og mánudaga kl. 13-17. Greiðslukort. Sýningum lýkur 29. október n.k. ÞJÓÐLEIKHÚSID LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR <*Á<Þ FRUMSÝNINGAR i BORGARLEIKHÚSI Á litla sviöi: Ljós heimsins Unnið úr fyrsta hluta Heimsljóss Halldórs Laxness Leikgerð: Kjartan Ragnarsson Leikmynd og búniugar: Grétar Reynisson Tónlist og áhrifahljóð: Pétur Grétarsson og Jóhann G. Jóhannsson Tónlistarstjórn: Jóhann G. Jóhannsson Sönglög: Jón Ásgeirsson Lýsing: Egill Örn Árnason Leikstjórn: Kjartan Ragnarsson Leikarar: Arnheiður Ingimundardóttir, Bára Lyngdal Magnúsdóttir, Bryndís Petra Bragadóttir, Erla Ruth Harðardóttir, Eyvind- ur Erlendsson, Guðmundur Ólafsson, Helgi Björnsson, Jakob Þór Einarsson, Margrét Ákadóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Margrét Ólafsdóttir, Orri Huginn Ágústsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Marinó Þorsteins- son, Rósa G. Þórsdóttir, Sigurður Karlsson, Steindór Hjörleifsson, Sverrir Páll Guðnason Frumsýning 24. okt. kl. 20.00, uppselt. Sýning 25. okt. kl. 20.00 Sýning 27. okt. kl. 20.00 Sýning 28. okt. kl. 20.00 Sýning 29. okt. kl. 20.00 Korthafar athugið að panta þarf sæti á sýningar litla sviðsins. A stóra sviði: HÖLL SUMARLANDSINS Unnið úr óðrum hluta Heimsljóss Halldórs Laxness. Leikgerð: Kjartan Ragnarsson Leikmynd: Steinþór Sigurðsson Búningar: Guðrún S. Haraldsdóttir Sönglög: Jón Ásgeirsson Önnur tónlist og tónlistarstjórn: Jóhann G. Jóhannssón Lýsing: Lárus Björnsson Leikstjórn: Stefán Baldursson Leikarar: Ása Hlín Svavarsdóttir, Edda Heiðrún Backman, Elín Jóna Þorsteins- dóttir, Guðrún Ásmundsdóttir, Gísli Hall- dórsson, Hanna María Karlsdóttir, Inga Hild- ur Haraldsdóttir, Jón Hjartarson, Jón Sigur- björnsson, Kristján Franklín Magnús, Karl Guðmundsson, Orri Helgason, Pétur Einars- son, Sigrún Edda Björnsdóttir, Soffia Jak- obsdóttir, Sverrir Örn Arnarson, Theódór Júliusson, Valdimar Örn Flygenring, Val- gerður Dan, Vilborg Halldórsdóttir, Þor- steinn Gunnarsson, Þór Tulinius, Þróstur Leó Gunnarsson Hljóðfæraleikarar: Laufey Sigurðardóttir og Edward Fredriksen Frumsýning 26. okt. kl. 20.00 2. sýning 27. okt. kl. 20.00, grá kort gilda 3. sýning 28. okt. kl. 20.00, rauð kort gilda 4. sýning 29. okt. kl. 20.00, blá kort gilda Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum i síma alla virka daga kl. 10.00-12.00. Miðasölusími 680-680 Ath. Sala aðgangskorta stendur yfir til 30. október. Greiðslukortaþjónusta. r 55 Kvikmyndahús Bíóborgin. frumsýnir toppmyndina A SÍÐASTA SNÚNINGI Hér kemur toppmyndin Dead Calm sem al- deilis hefur gert það gott erlendis upp á sió- kastið. Aðalhl. Sam Neill, Nicole Kidman, Billy Zane, Rod Mullian. Leikstj. Phillip Noyce. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. HREINN OG EDRÚ Sýnd kl. 7. Bönnuð innan 12 ára. FLUGAN II Sýnd kl. 5, 9.05 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. BATMAN Sýnd kl. 2.30, 5 og 7.30. Bönnuð börnum innan 10 ára. TVEIR Á TOPPNUM 2 Sýnd kl. 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. HEIÐA Sýnd kl. 3. LEYNILÖGGUMÚSIN BASIL Sýnd kl. 3. Bíóböllin Frumsýnir spennumyndina LEIKFANGIÐ Hér kemur hin stórkostlega Sþennumynd, Child's Play, en hún sópaði að sér aðsókn vestan hafs og tók inn stórt eða 60 millj. dollara. Það er hinn frábæri leikstjóri Tom Holland sem gerir þessa skemmtilegu spennumynd. Aðalhlutverk: Catherine Hicks, Chris Sarandon, Alex Vincent, Brad Dourif. Framleiðandi: David Kirschner. Leik- stjóri: Tom Holland. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TREYSTU MÉR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÚTKASTARINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. BATMAN Sýnd kl. 2.30, 5 og 7.30. Bönnuð börnum innan 10 ára. James Bond-myndin LEYFIÐ AFTURKALLAÐ Sýnd kl. 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. STÓRSKOTIÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 3 sýningar laugardag og sunnudag: LAUMUFARÞEGAR Á ORKINNNI KALLI KANlNA LÖGREGLUSKÓLINN 6 MOONWALKER Háskólabíó frumsýnir ævintýramynd allra tima, SlÐUSTU KROSSFERÐINA Aðalhlutverk: Harrison Ford og Sean Conn- ery. Leikstjóri: Steven Spielberg. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Sýnd sunnudag kl. 2.45, 5, 7.30'og 10. Bönnuð innan 12 ára. Laugarásbíó A-salur HALLOWEEN 4 Aðalhlutverk: Donald Pleasence og Ellie Cornell. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. B-salur DRAUMAGENGIÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. C-salur K-9 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. 3 sýningar laugardag og sunnudag: UNGI TÚFRAMAÐURINN, verð kr. 200. VALHÖLL, verð kr. 150. DRAUMALANDIÐ Regnboginn RUGLUKOLLAR Það er hættulegt að verða stjórnlaus á frægðarbraut. Sprenghlægileg grín- og tón- listarmynd um tvo vini sem ætla að verða frægir en frægðarbrautin er þyrnum stráð. Aðalhlutverk: John Cusack, Tim Robbins. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. PELLE Sýnd kl. 3, 6 og 9. BJÖRNINN Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. UPPGJÖRIÐ Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11.15. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. DÖGUN Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.15. MÓÐIR FYRIR RÉTTI Sýnd kl. 9. Kvikmyndaklúbbur fslands sýnir: NOSFERATU Leikstjóri Wilhelm Murnau Sýnd laugardag kl. 3. Stjömubíó KARATESTRÁKURINN III Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. LlFIÐ ER LOTTERl Sýnd kl. 11.05. MAGNÚS Óvenjuleg mynd um venjulegt fólk. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10 og 9.10. Veður Norðaustanátt, nokkuð hvöss, verð- ur norövestantil á landinu en hæg- ari á Suður- og Austurlandi, rigning á Norður-og Austurlandi, slydda á Vestflörðum, skúrir á Suðaustur- landi en líklega þurrt suðvestan- lands. Hiti verður 3-8 stig. Akureyri rigning 5 EgUsstaðir rigning 6 Hjarðames rigning 8 Galtarviti alskýjaö 3 Keíla víkurflugvöllur rigning 6 Kirkjubæjarklausturskýjaö 7 Raufarhöfh rigning 5 Reykjavík súld 7 Sauðárkrókur skýjað 5 Vestmannaeyjar skúr 7 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen alskýjað 16 Helsinki þokumóða 10 Kaupmarmahöfn þokumóða 13 Osló súld 11 Stokkhólmur þokumóða 13 Þórshöfn skýjað 10 Algarve skýjað 22 Amsterdam skúr 14 Barcelona skýjað 22 Berlín mistur 17 Chicago snjókoma 2 Feneyjar þokumóða 14 Frankfurt rigning 13 Glasgow skúr 10 Hamborg rigning 13 London léttskýjað 15 LosAngeles alskýjað 19 Lúxemborg skýjað 13 Madrid mistur 15 Malaga skýjað 23 MaUorca skýjað 24 Montreal skúr 5 New York skúr 17 Nuuk snjókoma -2 Oriando léttskýjað 8 París skýjað 16 Róm léttskýjað 18 Vin mistur 12 Valencia skýjaö 23 Wirmipeg heiðskírt -5 Gengið Gengisskráning nr. 201 - 20. okt. 1989 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Oollar 61,670 61,830 61,310 Pund • 98,404 98,659 98,565 Kan. dollar 52,532 52,668 51,942 Döosk kr. 8,5742 8,5965 8,3472 Norskkr. 8,9390 8,9622 8,8190 Sænsk kr. 9,6074 9,6323 9.4892 Fi. mark 14,5277 14,5654 14,2218 Fra. franki 9,8283 9,8538 9,5962 Belg. franki 1,5905 1,5946 1,5481 Sviss. franki 38,1267 38,2257 37,4412 Holl. gyllini 29,6028 29,6796 27,7631 Vþ. mark 33,4255 33.5122 32,4735 it. lira 0,04535 0,04546 0.04485 Aust. sch. 4,7448 4,7571 4.6150 Port. escudo 0,3907 0,3917 0,3849 Spá. peseti 0,5242 0,5256 0,5141 Jap.yen 0,43583 0.43696 0,43505 Irskt pund 88,925 89,156 86.530 S0R 78,8593 79,0639 77,9465 ECU 68,5061 68.6839 67,1130 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Suðurnesja 20. október seldust alls 102,821 tonn. Magn í Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Haesta Sild 76,040 10,12 10,12 10,12 Skata 0,014 200.00 200,00 200.00 Blandað 0.036 20,00 20,00 20,00 Karfi 1,908 30.30 25.00 35,00 Þoiskur 14,754 74,96 46,00 85,00 Lúða 0,104 252.60 200,00 300,00 Keila 0,950 16,42 14,00 17,00 Ufsi 0,496 27.68 20,00 35,00 Ýsa 5,362 110,22 45,00 118,00 Skarkoli 0,606 25,18 25,00 35,00 Sandkoli 0.402 5,00 5.00 5.00 Steinbitur 0,278 45,63 20,00 50,00 Langa 1,871 34,43 20,00 35,00 I dag verður selt úr linu og netabátum. Á mánudag verður selt úr Kambaröst SU 200 óákveðið magn a'.‘ ufsa og karfa. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 20. október seldust alls 16,662 tonn. Ufsi 0,305 23,25 20,00 32,00 Hlýri 0,178 70,00 70,00 70,00 Steinbitur 2,680 74,95 74,00 77,00 Langa 0,290 37,00 37,00 37,00 Keila 0,259 20,00 20.00 20,00 Lúðuflök 0,242 233,61 175.00 280,00 Koiaflök 0,240 124,75 120,00 133,00 Ýsa 5,316 118,44 80,00 128.00 Lúða 0,167 255,43 220,00 345,00 Koli 0.035 35,00 35,00 35.00 Þorskur 4.470 59,68 35,00 61,00 Karfi 0,114 32,00 32,00 32.00 Ýsa, ósl. 1,871 67,00 65,00 100,00 A mánudag verður selt úr Sigurey BA og bátafiskur. Bifhjolamenn hafa enga heimild til að aka hraðar en aftrir! yujjevw,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.