Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1989, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1989, Blaðsíða 25
LAUGARDAÍiÚR 21. ÓKTÓBER 1989. 37 Handbolti unglinga Nokkur íslensk lið fóru utan til keppni Víkingar sigruðu á sterku móti í Danmörku Síöastliöiö sumar fóru nokkur ís- lensk liö utan til keppni víös vegar um Evrópu. Árangur liöanna var yfirleitt mjög góður eins og venjulega þegar íslensk unglingaliö eru annars vegar. Allir viðmælendur DV voru sammála um að keppnis- og æfing- arferðir sem þessar skildu mikið eft- ir sig, bæði keppnislega og félagslega. Umsjón: Heimir Ríkarðsson og Brynjar Stefánsson 4. flokkur kvenna hjáFHtil Partiller í Svíþjóð Aö sögn Erlings Kristiensens hjá FH fór 4. flokkur FH til Partiller í Sví- þjóð í lok júní síðastliöins. Stelpum- ar stóöu sig mjög vel, þær komust í A-úrslit sem verður að teljast mjög góður árangur þar sem íslenska ald- ursskiptingin passar ekki við þá sænsku og voru FH-stelpumar því Það eru handknattleikslið víða úr heiminum sem taka þátt i mótum viðs vegar um Evrópu á sumrin, hér eru nokkrar FH-stelpur með handboltaliði frá Austurlöndum. dvaldist hópurinn svo á Riccione og sleikti sólskinið. Erna sagði að ferö eins og þessi skilaði miklu félagslega og þjappaöi hópnum vel saman og strax væri far-1 ið að tala um að senda 2. flokk kvenna út næsta sumar. 4. flokkur kvenna hjá FH sem tók þátt i Partiller Cup í Svíþjóð. Grótta í þriggja vikna ferð til ítaliu Grótta fór með einn flokk til útianda síðastliðið sumar og var ferðinni heitið aUa leið til Teramo á Ítalíu. Þar er haldið eitt allra stærsta mót sinnar tegundar í heiminum. Ema Hjaltested, leikmaður með 3. flokki kvenna hjá Gróttu, vissi ekki hvar í röðinni hðið endaði en þær léku sjö leiki, unnu fjóra leiki og töpuðu þremur leikjum sem verður að telj- ast þokkalegur árangur. Liðið tók einnig þátt í litlu móti sem haldið var í Gardiagrehe skammt frá Teramo og náði Uðið að tryggja sér annað sætið á mótinu. Síðustu 10 dagana Víkingar á Randers Freya mótið Víkingar fóm til Randers og tóku þar þátt í móti sem haldið hefur verið í mörg ár við góðan orðstír. Mótið nefnist Randers Freya World Cup. Víkingar fóru með 3. flokk karla og kvenna. Báöir Ookkarnir stóðu sig ágætlega en þó sérstaklega karlaliðið sem gerði sér Utiö fyrir og vann í sínum aldursflokki. GlæsUegur ár- angur það. Víkingar höfðu mikla yfirburði og unnu úrslitaleikinn með 16 mörkum gegn 6. Eftir mótið héldu svo bæði Uðin í sumarhúsin í Karls- lunde rétt fyrir utan Kaupmanna- höfn og dvöldust þar í góðu yfirlæti í nokkar daga. Undanfarin ár hefur það verið að færast í vöxt að félög sendi flokka utan tU keppni og skUar þetta miklu til baka fyrir félögin og leikmennina. Leikmenn öðlast mikla reynslu á því að spUa við jafnaldra sína frá öðmm löndum og bera sig saman við erlend Uð. Sumarfríið verður styttra og eru Uðin miklu fyrr aö komast í gang á haustin sem skUar sér svo í betri handknattieik. 3. flokkur karla hjá Víkingi sigraði á Randers Freya World Cup. að spUa við stelpur sem vom oft á tíðum einu ári eldri en þær. í úrsUta- keppninni léku þær við stöUur sínar frá Ungverjalandi, Júgóslavíu og Danmörku, þær töpuðu öUum leikj- nm þar. Aö sögn Erlings er jafnvel stefnt að því að fara aftur út í sumar með þennan hóp því að þessar stúlk- ur komi til með taka við af þeim meistaraflokki, sem nú er að spUa, og verður lögð mikU áhersla á þenn- an flokk í framtíðinni. Þess má geta að þegar hafa nokkrar þeirra hafið æfingar með meistaraflokknum. Fjögur lið frá KR fóru til Svíþjóðar KR sendi fjóra flokka út síðasta sum- ar, 3. og 4. flokk karla og kvenna. Farið var út í lok júní og dvaUð við keppni og æfingar í eina viku. KR- ingar fóm einnig á PartiUer Cup í Svíþjóð. Að sögn Lárasar Lámssonar, þjálf- ara hjá KR, komust bæði karlahðin í A-úrsUt en kvennaUðin urðu að láta sér nægja að leika í B-úrsUtum. Lár- us kvartaði einnig undan því að ald- ursskiptingin hentaði íslensku Uðun- um Ula. En hann var ekki í vafa um að keppnisferðir eins og þessi skU- uðu sér mjög vel félagslega. Æfingaferð frá Egilsstöðum til Reykjavíkur: Leggja á sig ótrúlega mikla vinnu - segir Karl Erlingsson, þjálfari Hattar 3. flokkur karla og kvenna hjá Hetti á Egilsstöðum sem ferðaðist þvert yfir landið til að leika æfingaleiki við jafnaldra sina á höfuðborgarsvæð- inu. 3. flokkur karla og kvenna hjá Hetti á EgUsstöðum var í æfinga- ferð í Reykjavík á dögunum. Erf- iðleikum er háð hjá félögum úti á landi að fá æfingaleiki og verða þau að senda flokka í langar og dýrar æfingaferðir svo að hægt sé að búa flokka vel undir íslandsmót. Karl Erlingsson er þjálfari þess- ara flokka og sagði hann í samtaU við DV að mikill hugur væri í strákunum og nokkrir þeirra hefðu frestað skólagöngu í vetur tU þess aö þessi hópur gæti æft saman. „Það háir þessum hópi að við höfum aöeins tvo tíma í viku í íþróttahúsi staðarins sem er aöeins hálfur völlur en til að bæta þetta upp höfum við aukaæfingar hve- nær sem færi gefst. Þá erum við að vinna í því aö fá fleiri tíma í íþróttahúsinu. Þessir krakkar eru tilbúnir að leggja á sig ótrúlega mikla vinnu til að ná langt í handboltanum. Þeir æfa vel og þá má geta þess að þessi æfingaferð kostar hvem leik- mann tæplega tíu þúsund krónur. Við ákváðum að taka ekki þátt í Norðurlandsriðlinum í 3. flokki karla í vetur heldur leika í deUda- keppninni hér fyrir sunnan, þrátt fyrir aö kostnaðurinn væri miklu meiri, en þetta teljum við okkur þurfa að gera til þess að ná árangri. Núna um helgina höfum við leik- ið fimm leiki við hð sém mér skUst að séu í betri kantinum í 3. flokki karla og ef miða á við úrsht úr þeim leikjum eigum við hæglega að geta unnið 2. deUdina og blandað okkur í toppslaginn í 1. deUd. Fyrsti leikurinn var gegn KR og vorum við óheppnir að gera jafh- tefli eftir hörkuleik. Strax að hon- um loknum lékum viö við FH og töpuðum þar sem við lékum okkar versta leik í ferðinni. Á laugardag lékum við við Val og töpuðum með 9 mörkum eftir að leikurinn hafði verið jafn þar til undir lok leiksins að Valsarar röð- uðu mörkum á okkur án þess að okkur tækist að svara fyrir okkur. Seinni leikurinn var síðan við Stjömuna sem við unnum ömgg- lega, 29-21. Á sunnudag lékum við síöasta leikinn og var hann gegn Fram, í Laugardalshöll, og vann Fram okk- ur með þremur mörkum, 24-21. Stúlkumar hjá okkur byrjuðu fyrst aö æfa handbolta síðastiiðinn vetur og voru leikirnir núna um helgina góður undirbúningur fyrir keppnina í Norðurlandsriðlinum. Við léku fyrst við KR og töpuðum stórt, næsti leikur var síðan við 2. flokk kvenna hjá Val og töpuðum við honum með aðeins tveggja marka mun, 10-12. Síðan unnum við Stjörnuna, 15-6, og lékum síðan tvo leiki viö FH. Fyrri leikurinn endaði með jafn- tefh, 11-11, en seinni leiknum töp- uöum við, 13-2. Síðasti leikurinn var síðan við Fram og töpuðum við þeim leik, 19-8.“ sagði Karl að lokum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.