Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1989, Blaðsíða 24
36
Sviðsljós
Sophia Loren og Carlo Ponti:
Er skilnaður á næsta leiti?
Svo virðist sem hjónaband leik-
konunnar Sophiu Loren og Carlos
Ponti sé á enda. Að minnsta kosti
hefur leikkonan æ oftar sést í fylgd
með viöhaldinu Roberto Maldera
sem er 48 ára gamall. Það var fyrst
í sumar sem Ijósmyndarar fóru að
taka eftir því að Sophia Loren var
ekki alltaf ein á ferð. Sami maður-
inn virtist fylgja henni og sá gamli
Carlo einhvers staðar viðs fjarri.
Hafa þau Sophia og Roberto sést
æ oftar saman og fara ekkert í felur
lengur með sambandið. Um þessar
mundir býr Sophia Loren hjá móð-
ur sinni sem er fárveik af krabba-
Sophia Loren og viðhaldið, Roberto Maldera, sjást nú æ oftar saman.
meini. Sophia hefur séð um móður
sína og daglegur gestur á heimilinu
er Roberto Maldera. í hvert sinn
sem hann Mtur inn er hann með
blóm, konfekt eða annað góðgæti í
fórum sínum.
Nú bíða fréttamenn eftir að heyra
af skilnaði leikkonunnar og Carlos
Ponti eða að hann láti frá sér heyra
varðandi fréttir af eiginkonunni.
Synirnir tveir, Carlo, sem er tvitug-
ur, og Eduardo, sem er 16 ára, lifa
sínu eigin lífi. Móðirin þarf ekki
að hafa miklar áhyggjur og virðist
notfæra sér það.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldunn fasteignum fer
fram á skrifstofu embættisins,
Strandgötu 31, Hafnarfirði,
á neðangreindum tíma:
Hverfisgata 10, e.h., Hafnarfirði, þingl.
eig. Ragnheiður Valdimarsdóttir, en
taiinn eig. Ásta Gunnlaugsdóttir,
mánudaginn 23. október nk. kl. 13.45.
Uppboðsbeiðendur eru Gjaldskil sf.,
Gunnar Sæmundsson hdl., Kristinn
Hallgrímsson lögfr., Ólafur Garðars-
son hdl. og Veðdeild Landsbanka Is-
lands.
Öldutún 12, 2.h., Hafiiarfirði, þingl.
eig. Elísabet Þórarinsdóttir, en talinn
eig. Vilhjálmur Bjamason, mánudag-
inn 23. október nk. kl. 13.55. Uppboðs-
beiðendur eru Friðjón Öm Friðjóns-
son hdl., Gjaldheimtan í Hafnarfirði,
Jón Eirflcsson hdl., Klemenz Eggerts-
son hdl., Róbert Ámi Hreiðarsson
hdl., Veðdeild Landsbanka íslands og
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl.
Vesturbraut 12, 2.h., Hafiiarfirði,
þingl. eig. Einar Elísson og Hafdís
Víðisdóttir, mánudaginn 23. október
nk. kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em
Gústaf Þór Tryggvason hdl., Jóhann
Þórðarson hdl., Valgarður Sigurðsson
hdl. og Veðdeild Landsbanka Islands.
Birkiteigur 2, l.h., Mosfellsbæ, þingl.
eig. Sína Þórleif Þórðardóttir, mánu-
daginn 23. október nk. kl. 14.05. Upp-
boðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka
íslands.
Breiðvangur 14, 3.h.v., Hafiiarfirði,
þingl. eig. Elínborg Jóhannsdóttir,
mánudaginn 23. október nk. kl. 14.10.
Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands-
banka íslands.
Dvergholt 14, íb., bílg., Mosfellsbæ,
þingl. eig. Ásmundur Kjartansson,
mánudaginn 23. október nk. kl. 14.25.
Uppboðsbeiðandi er Baldur Guð-
laugsson hrl.
Garðavegur 3, rh. Hafnarfirði, þingl.
eig. Karl Fr. Hólm, en talinn eig. Frið-
bert Pálsson, mánudaginn 23. október
nk. kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er
Baldur Guðlaugsson hrl.
Hamarsbraut 9, rh., Hafharfirði, þmgl.
eig. Eiríkur Herlufsen, mánudaginn
23. október nk. kl. 14.45. Uppboðs-
beiðandi er Veðdeild Landsbanka Is-
lands.
Hverfisgata 18, l.h., Hafnarfirði, þingl.
eig. Konráð Rúnar Friðfinnsson og
fl., mánudaginn 23. október nk. kl.
15.10. Uppboðsbeiðendur em Trygg-
ingastofiiun ríkisins, Valgarður Sig-
urðsson hdl. og Veðdeild Landsbanka
íslands.
Hverfisgata 32, Hafnarfirði, þingl. eig.
Sigurgeir Sigurðsson, mánudaginn 23.
október nk. kl. 15.15. Uppboðsbeið-
andi er V eðdeild Landsbanka íslands.
Hverfisgata 61,2.h., Hafiiarfirði, þingl.
eig. Snorrabakarí, mánudaginn 23.
október nk. kl. 15.20. Uppboðsbeið-
endur em Jón Ingólfsson hdl. og Veð-
deild Landsbanka íslands.
Jófríðarstaðavegur 8B, Hafiiarfirði,
þingl. eig. Ármann Guðmundsson,
mánudaginn 23. október nk. kl. 15.25.
Uppboð,sbeiðandi er Veðdeild Lands-
banka íslands.
Landakot, 2.h., Bessastaðahreppi,
þingl. eig. Kristján Hallgrímsson,
mánudaginn 23. október nk. kl. 15.30.
Uppboðsbeiðendur em Innheimta rflc-
issjóðs og Veðdeild Landsbanka ís-
lands.
Mjósund 1, Hafnarfirði, þingl. eig.
Victor Strange, þriðjudaginn 24. okt-
óber nk. kl. 13.25. Uppboðsbeiðendur
em Ásgeir Thoroddsen hdl. og Inn-
heimta ríkissjóðs.
Nönnustígur 12, jh., Hafnarfirði,
þingl.' eig. Kristján Friðþjófsson,
þriðjudaginn 24. október nk. kl. 13.45.
Uppboðsbeiðendur em Trygginga-
stofnun ríkisins og Veðdeild Lands-
banka íslands.
Selvogsgata 8, e.h., Hafnarfirði, þingl.
eig. Vilborg Gunnarsdóttfr, þriðjudag-
inn 24. október nk. kl. 13.55. Uppboðs-
beiðendur em Innheimta ríkissjóðs,
Óskar Magnússon hdl. og Veðdeild
Landsbanka Islands.
Selvogsgata 24, Hafharfirði, þingl. eig.
Jón Snorrason og Elín Gisladóttir,
þriðjudaginn 24. október nk. kl. 14.00.
Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands-
banka íslands.
Strandgata 37, ris, Hafnarfirði, þingl.
eig. Ægir Björgvinsson, þriðjudaginn
24. október nk. kl. 14.15. Uppboðs-
beiðandi er Veðdeild Landsbanka Is-
lands.
Suðurgata 31, rh., Hafnarfirði, þingl.
eig. Jón Bragason, þriðjudaginn 24.
október nk. kl. 14.25. Uppboðsbeið-
endur em Ólafur Gústafsson hrl. og
Veðdeild Landsbanka íslands.
Urðarstígur 6, e.h., Hafnarfirði, þingl.
eig. Fredrik Álan Jónsson, en talinn
eig. Jón Oddur Jónsson, þriðjudaginn
24. október nk. kl. 14.40. Uppboðs-
beiðandi er Veðdeild Landsbanka ís-
lands.
Vesturbraut 3, l.h., Hafnarfirði, þingl.
eig. Jón Þorkelsson, þriðjudaginn 24.
október nk. kl. 14.45. Uppboðsbeið-
andi er Veðdeild Landsbanka íslands.
Fell, Kjósarhreppi, þingl. eig. Helgi
Jónsson, miðvikudaginn 25. október
nk. kl. 14.20. Uppboðsbeiðandi er Bún-
aðarbanki íslands.
Hraunbrún 46, Hafnarfirði, þingl. eig.
Gunnar Þorsteinsson, miðvikudaginn
25. október nk. kl. 14.50. Uppboðs-
beiðandi er Útvegsbanki íslands.
Hvannalundur 7, Garðakaupstað,
þingl. eig. Hörður S. Hrafiidal, mið-
vikudaginn 25. október nk. kl. 15.00.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík, Innheimta ríkissjóðs og
Ólafur Gústafsson hrl.
Skúlaskeið 40, l.h., Hafiiarfirði, þingl.
eig. Stjóm verkamannabústaða, en
tabnn eig. Sigurgeir Gíslason, mið-
vikudaginn 25. október nk. kl. 15.40.
Uppboðsbeiðendur em Garðar Garð-
arsson hrl. og Tryggingastofhun ríkis-
ins.
Smiðsbúð 9, Garðakaupstað, þingl.
eig. Sigmundur Fr. Kristjánson, mið-
vikudaginn 25. október nk. kl. 15.45.
Uppboðsbeiðendur em Iðnaðarbanki
íslands, Innheimta ríkissjóðs, Versl-
unarbanki íslands og Þorsteinn Ein-
arsson hdl.
Eiðistorg 13, Seltjamamesi, þingl. eig.
Sigurður Jónsson, fimmtudaginn 26.
október nk. kl. 14.20. Uppboðsbeið-
andi er Brunabótafél. Islands.
BÆJARFÓGETINN í HAFNARFfRÐI,
GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESL
SÝSLUMADURINN í KJÓSARSÝSLU.
Nauðungaruppboð
annað og síðara á eftirtöldum
fasteignum
fer fram á skrifstofu embættisins,
Strandgötu 31, Hafnarfirði, á neð-
angreindum tíma:
Kaplahraun 8 (II ein), Hafiiarfirði,
þingl. eig. Eiður Haraldsson, 170147-
7319, mánudaginn 23. október nk. kl.
13.20. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík og Jóhannes L.L.
Helgason hrl.
Amartangi 52, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Magnús Guðlaugsson, mánudaginn
23. október nk. kl. 13.30. Uppboðs-
beiðendur em Ólafur Axelsson hrl.
og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl.
Amartangi 61, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Valur Steingrímsson, mánudaginn 23.
október nk. kl. 13.40. Uppboðsbeið-
andi er Veðdeild Landsbanka Islands.
Brekkutangi 27, Mosfellsbæ, þingl.
eig. Davíð Guðmundsson/Geirlaug
Helga Hansen, þriðjudaginn 24. okt-
óber nk. kl. 15.45. Uppboðsbeiðendur
em Ámi Einarsson hdl., Borgarskrif-
stofiir, Búnaðarbanki íslands, Guðjón
Á. Jónsson hdl., Sigurður Þóroddsson
hdl., Skarphéðinn Þórisson hrl., Val-
garður Sigurðsson hdl., Veðdeild
Landsbanka Islands, Verslunarbanki
íslands og Þorsteinn Einarssón lögfr.
Drangahraun 1, Hafnarfirði, þingl.
eig. Hjólbarðasólun Hafharfjarðar,
miðvikudaginn 25. október nk. kl.
13.20. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Hafharfirði, Iðnlánasjóður,
Innheimta ríkissjóðs, Jón Finnsson
hrl., Magnús Guðlaugsson hdl., Ólöf
Finnsdóttir lögfr. og Þorsteinn Egg-
ertsson hdl.
Álfaskeið 115, versl., Hafharfirði,
þmgl. eig. Álfaskeið hf., en tabnn eig.
Guðmundur Ág. Guðmundsson, mið-
vikudaginn 25. október nk. kl. 13.30.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Hafriarfirði og Guðmundur Kristj-
ánsson hdl.
Dalshraun 9,3. ein., Hafiiarfirði, þingl.
eig. Siguijón Guðbjömsson, miðviku-
daginn 25. október nk. kl. 13.50. Upp-
boðsbeiðendur em Ami Grétar Finns-
son hrl. og Ævar Guðmundsson hdl.
Esjugrund 48, Kjalameshreppi, þingl.
eig. Steinunn Inga Ólafsdóttir, mið-
vikudagiiin 25. október nk. kl. 14.00.
Uppboðsbeiðandi er Ásgeir Thorodds-
en hdl.
Gerðakot 5, BessastaðahreppL þingl.
eig. Helgi Snorrason, miðvikudaginn
25. október nk. kl. 14.30. Uppboðs-
beiðendur em Baldur Guðlaugsson
hrl., Eggert Ólafsson hdl., Iðnaðar-
banW Islands, Innheimta ríkissjóðs,
Jón Ingólfeson hdl., Kristinn Hall-
grímsson lögfr., Landsbanki íslands,
Sigurmar K. Albertsson hdl. og Veð-
deild Landsbanka íslands.
Mjósund 13, l.h., Hafharfirði, þingl.
eig. Ámi R. Gíslason/Guðlaug Guð-
laugsdóttir, miðvikudaginn 25. októb-
er nk. kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Hafiiarfirði, Jón Þór-
oddsson hdl. og Veðdeild Landsbanka
íslands.
Stapahraun 3, A hluti, Hafnarfirði,
þrngl. eig. Ingjaldur Ásvaldsson, mið-
vikudaginn 25. október nk. kl. 15.50.
Uppboðsbeiðendur em Guðjón Á.
Jónsson hdl. og Ingvar Bjömsson hdl.
Vesturvangur 48, Hafnarfirði, þingl.
eig. Gestur Sigurðsson, fimmtudagfrm
26. október nk. kl. 13.20. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í Hafiiar-
firði og Jón Eiríksson hdl.
Lefrutangi 22, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Gunnar Orvar Skaptason, fimmtudag-
inn 26. október nk. kl. 13.30. Uppboðs-
beiðendur em Ásgeir Thoroddsen hdl.,
Garðar Garðarsson hrl., Gjaldheimtan
í Reykjavík, Guðjón Á. Jónsson hdl.,
Innheimta ríkissjóðs, Jón Ingólfeson
hdl., Landsbanki íslands, Ólafiir Gú-
stafeson hrl., Veðdeild Landsbanka
íslands og Þorsteinn Einarsson hdl.
Lækjarhvammur 1, Hafnarfirði, þingl.
eig. Leifúr ívarsson, fimmtudaginn 26.
október nk. kl. 13.40. Uppboðsbeið-
andi er Bjöm Ólafur Hallgrímsson
hdl.
Blikanes 13, Garðakaupstað, þingl.
eig. Sigrún Gunnarsdóttir, fimmtu-
daginn 26. október nk. kl. 13.50. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Garðakaupstað.
Austurströnd 6, 1.2.2, Seltjamamesi,
þingl. eig. Einar Ámason, fimmtudag-
frm 26. október nk. kl. 14.10. Uppboðs-
beiðendur em Brunabótafél. Islands,
Hróbjartur Jónatansson hdl. og Jón
Ól. Þórðarson hdl.
Fitjar, Kjalameshreppi, þingl. eig.
Fitjar h£, fimmtudaginn 26. október
nk. kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em
Brunabótafél. íslands og Guðjón Á.
Jónsson hdl.
Sjávargrund 3, Garðakaupstað, þingl.
eig. Alviðra h/f., fimmtudaginn 26.
október nk. kl. 14.40. Uppboðsbeið-
andi er Hallgrímur B. Geirsson hrl.
Æsustáðfr, Mosfellsbæ, þingl. eig. Hlíf
R. Heiðarsdóttir, fimmtudaginn 26.
október nk. kl. 14.50. Uppboðsbeið-
andi er Atb Gíslason hdl.
Suðurhraun 1, Garðakaupstað, þingl.
eig. Garðakaupstaður, en talinn eig.
Normi hf., fimmtudaginn 26. október
nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Garðakaupstað,
Gjaldheimtan í Reykjavík, Hrobjartur
Jónatansson hdl., Iðnþróunarsjóður,
Innheimta ríkissjóðs, Landsbanki ís-
lands, Samband almennra lífeyris-
sjóða og tollstjórinn í Reykjavík.
Hjarðarland 5, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Auður Sæmundsdóttir, fimmtudaginn
26. október nk. kl. 15.10. Uppboðs-
beiðendur em Helgi V. Jónsson hrl.
og Ingvár Bjömsson hdl.
Melabraut 39, n.h., Seltjamamesi,
þingl. eig. Bjöm Auðunn Blöndal,
fimmtudaginn 26. október nk. kl. 15.30.
Uppboðsbeiðandi er Búnaðarbanki
íslands.
Sléttahraun 15, l.h.t.v., Hafharfirði,
þingl. eig. Ingibjörg Eyjólfsdóttir,
fimmtudaginn 26. október nk. kl. 15.35.
Uppboðsbeiðandi er Valgarður Sig-
urðsson hdl.
Neströð 1, Seltjamamesi, þingl. eig.
Teitur Lárusson/EIín Kristjánsdóttir,
fimmtudaginn 26. október nk. kl. 15.40.
Uppboðsbeiðendur em Ásgefr Thor-
oddsen hdl., Búnaðarbanki íslands,
Iðnaðarþanki íslands, Landsbanki ís-
lands, Ólafur Birgir Ámason lögm.
og Ólafur Gústafeson hrl.
Suðurgata 56, Hafiiarfirði, þingl. eig.
Baldvin Bjömsson o.fl., fimmtudaginn
26. október nk. kl. 15.50. Uppboðs-
beiðendur em Ásgeir Thoroddsen hdl.,
Hróbjartur Jónatansson hdl., Sigurð-
ur Sigurjónsson hdl., Tryggingastofn-
un ríkisins og Veðdeild Landsbanka
íslands.
BÆJARFÓGETINN í HAFNARFIRÐI,
GARÐAKAUPSTAÐ 0G ÁSELTJARNARNESL
SÝSLUMADURINN í KJÓSARSÝSLU.
Nauðungamppboð
þriðja og síðasta á eftírtöldum
fasteignum:
Nesbah 26, Seltjamamesi, þingl. eig.
Anna G. Hafeteinsdóttir, fer fram á
eigninni sjálfri mánudaginn 23. októb-
er nk. kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er
Valgarður Sigurðsson hdl.
Ásbúð 41, Garðakaupstað, þingl. eig.
Kristján Rafnsson, fer fram á eigninni
sjálfri þriðjudaginn 24. október nk.
kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur era Bún-
aðarbanki Islands, Gjaldheimtan í
Garðakaupstað, Guðjón Á. Jónsson
hdl., Ólafur Gústafeson hrl., Sveinn
H. Valdimarsson hrl. og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Hvammabraut 4, l.h.t.h., Hafnarfirði,
þingl. eig. Guðmundur Pálsson, fer
fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn
25. október nk. kl. 11.00. Uppboðs-
beiðendur em Ásgeir Thoroddsen hdl.,
Eggert Ólafeson hdl., Gjaldheimtan í
Hafiiarfirði, Guðríður Guðmundsdótt-
ir hdl., Jón Efríksson hdl., Ólafúr
Garðarsson hdl., Ólafúr Gústafeson
hrl., Skúli J. Pálmason hrl. og Veð-
deild Landsbanka íslands.
Engimýri 10, Garðakaupstað, þingl.
eig. Valdís Kristinsdóttir/Hákon Giss-
urarson, fer fram á eigninni sjálfri
miðvikudaginn 25. október nk. kl.
17.00. Uppboðsbeiðendur em Ásgeir
Thoroddsen hdl., Gjaldheimtan í
Garðakaupstað og Innheimta rflds-
sjóðs.
Helluhraun 6, Hafiiarfirði, þingl. eig.
Bjami Ingimarsson, fer fram á eign-
inni sjálfri fimmtudaginn 26. október
nk. kl. 17.00. Uppboðsbeiðendur em
Ásgefr Thoroddsen hdl., Innheimta
ríkissjóðs, Landsbanki Islands og Öm
Höskuldsson hrl.
BÆJARFÓGETINNIHAFNARFIRÐI,
GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESI.
SÝSLUMAÐURINN í KJÓSARSÝSLU.