Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1989, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1989, Blaðsíða 33
LAÚGARDAGUR 21. OKTÖBER 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Bílskúrssala, notaðir munir. Frysti- kista, 300 1 (22000), IKEA rúm, fura, br. 1,25 m (5000), rafm.orgel, 2 hljómb., 25 raddir, trommuh. (4000), 10 gíra reiðhjól f. 10-12 ára, þarfnast viðg. (3000), svigskíði m. bindingum, 170 cm (4000), ditto, 150 cm (2000), hjólsög og stingsög f. Black & Decker borvél (lOOOj, uppþvottavél, þarfnast viðg. (2000), amerískt sjónvarpstæki f. NTSC-kerfi (2000), toppgrind (500), prímus með gaskút (1000), 2 felgur af Volvo 345 (500). S. 617578 í dag og næstu kvöld. Bílskúrssala. Bílskúrssala verður haldin að Fálkagötu 30 laugardaginn 21. 10. frá kl. 10-17. Handlaugar, sturtubotnar, kommóður, skrauthillur í stofu, bækur, t.d. Búnaðarritið svo til frá upphafi, innrammaðar vegg- myndii*, lítið stofuborð með glerplötu, stólar. Fyrir böm t.d. föt, barnastóll, göngugrind. Einnig eru til sölu vetrar- dekk á felgum undir Range Rover eða Land Rover, Formula Desert Dog, 30x9,5 R15L. Ýmislegt fleira á boð- stólnum og heitt á könnunni. Allir velkomnir. Uppl. í síma 91-11861. Vegna gjaldþrots eru vörulager og áhöld verslunarinnar Nafnlausu búð- arinnar, við Strandgötu 34, Hafnar- firði, til sölu. Um er að ræða snyrtivör- ur (mjög góð merki), sjampó, leður- jakka, ilmvötn, rakspíra, slæður, pen- ingakassa o.m.fl. Einstakt tækifæri því allt á að seljast, hvað sem það kostar. Opið verður í dag frá kl. 11-16. Komið og gerið góð kaup. Einar Gaut- ur Steingrímsson hdl., sími 623062. Ertu góður prúttarl? Hef til sölu nokkur trérúm, sem eru 30-55 ára gömul, af Gamla Garði og Nýja Garði (stúdenta- görðunum). Einnig til sölu kartöflu- hýðari, Hobart, fyrir veitingahús og mötuneyti og 2ja mótora Nilfisk ryk- suga (án barka), báðir hlutir í góðu lagi. Hægt er að prútta um verðið á öllum ofangreindum hlutum. Uppl. í síma 660510. Gunnar. 4 dekk, stærð 165x13, á felgum fyrir VW, stærð 5"xl3, verð 14.000, 1 stk. Pirelli dekk, 185x14, verð 1.500, Pione- er bílútvarp með segulbandi, verð 7.500, Ikea fururúm, stærð 105x200, verð 7.500, 4 M. Benz hjólkoppar, passa á 280 S - 500 SEL (W126), felgu- stærð 6'A" 7"xl4. Uppl. í s. 91-41530. Smáauglýsingadeild PV er opin: virka daga.kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að þerast okkur fyrir'kl. 17 á föstudögum. Sfminn er 27022. Blárefspels, nr. 42, kúrekastígvél, nr. 40, á 6.500 kr., þrenn pör telpnaspari- skór, nr. 35, 36 og 37, drengjaskór, nr. 37, Philips djúpsteikingarpottur, kost- ar í búð 11.300 kr., selst á 7.500 kr. o.m.fl. Allt sem nýtt. Á sama stað ósk- ast kjölturakki. S. 672624 e. hádegi. Seljið nýja og notaða muni í Kolaport- inu. Litlir sölubásar kosta 2.000 kr., stórir sölubásar 3.500. Seljendur not- aðra muna fá sölubása á aðeins 1.500 kr. Pantið pláss í siftia 687063 e.kl. 16. Vinsamlegast athugið nýtt símanúm- er. Kolaportið alltafá laugardögum. Verslunin sem vantaði auglýsir: vorum að fá inn fulla búð af notuðum og nýjum vörum á frábæru verði, skrifborð, fundaborð, tölvuborð, leð- ursófasett, leðurhægindastólar, tölv- ur, skrifstofustólar o.m.fl. Verslunin sem vantaði, Skipholti 50b, s. 626062. Lítið notuð hitatúba er til sölu á Hvann- eyri í Borgarfirði, vandað og gott 90 1 tæki með spiral fyrir vatn til þeimil- isnota, 12 þús. W, þrýstikútur, dæla og tilheyrandi fittings fylgir. Úppl. í síma 93-70070. Til sölu velúrgardínur (má þvo), gul- drapp., 13 lengjur, 5 tungukappar geta fylgt, einnig þvítt hjónarúm rn/nátt- borðum og ljósum, án dýna. Ódýrt. Eldhúsborð og ýmislegt fl. ódýrt eða gefins. Uppl. í síma 46585 í dag. 2 stk. fatagrindur i klæðaskápa, hæð 1 m, br. 35 cm, d. 54 cm, h. 1x45x54, 4.000 kr. grindin, bílasegulb. og magnari, Pioneer, 2x40 W, kr. 10.000, Ikea spegl- ar, 45x60; 13 stk. á 4.000. Sími 31362. Hillusamstæða, rúm, 1 'A breidd, bor- vél, tenórsaxófónn, bíltæki (útv./seg- ulb.) ásamt hátölurum, VW rúgbrauð ’78 og Galant ’82, einnig enskar vasa- brotsbækur. Uppl. í s. 44248 e.kl. 17. Ikea hljómtækjabekkur, 5000 kr., sófa- stólar, 1500 kr. stk., eídhúsborð 2500, svefnsófi 5000, Britax ungbamastóll 3500, Silver Cross barnavagn 16 þús. Uppl. í síma 11888. Innréttingar. Ódýrar innréttingar til sölu, fataskápar, eldhús- og baðinn- réttingar. Opið mán. fös. 9-18, lau. 10-14. Innréttingar hf. Síðumúla 32, s. 678118. Kjötiðnaðarmaður - matreiðslumaður. Til sölu er 25% eignarhlutur í einu stærsta fyrirtæki á landinu á sviði veitingaþjónustu. Tilboð sendist DV, merkt „Hluthafi 7494“, fyrir 29. okt. Silver Cross barnavagn, dökkgrænn, kr. 10.000, 2 stk. Drabert skrifstofu- stólar frá Pennanum, kr. 15.000 stk., tvö skrifborð á kr. 5.000 stk. Uppl. í síma 611079 laugardag og sunnudag. 36 speglapera Ijósabekkur til sölu, Solton Engergoline 35 Kombi, árg. ’88. Tilboð sendist DV, merkt „Komþi 7512“._______________________________ 4 stk 14" felgur, 4 gata, góð vetrardekk, verð 12 þús., símsvari, Pad 311, lítið notaður, verð 7000 kr. Uppl. í síma 616854. Boröstofusett, borð (má stækka fyrir 12), 6 stólar, skenkur með sérsmíðuð- um glasaskáp, selst allt saman, verð kr. 40.000. Uppl. í síma 91-33459. Hef til sölu vacuumvél af gerðinni Hen- covak, stór, pökkunarrúm 0,48x0,51, er á hjólum, einnig frosin snurvoðar- smálúðuflök. Uppl. í síma 92-13612. Jóla- eða afmællsgjöfin í ár. Nafn-' spjöldin okkar um allan heim, ódýr og þörf jóla-eða afmælisgjöf. Prent- stofan, Hverfisgötu 32, s. 23304. Lesley gervineglur, leysigelslameðferð. Hárrækt, Trimform, rafmagnsnudd við vöðvabólgu, gigt, bakverkjum og megrun. Orkugeislinn, s. 686086. Megrun, vitamíngreining, svæðanudd, orkumæling, hárrækt m/leysi, rafmn., akupunktur. Heilsuval, Laugavegi 92 (Stjörnubíóplanið), s. 626275 og 11275. Silkiblóm, silkitré m/ekta stofnum, postulínsdúkkur og gjafavörur. Send- um í póstkr. Silkiblómaversl. Art blóm og postulín, Laugav. 45, s. 626006. Snjódekk. Dekkjagangur undan Benz, Daihatsu, Trabant, 4500 kr. gangur- inn, einnig 1 stk. 155x13 á 800 kr. og 1 stk. 185 SR14 kr. 1.000. Sími 31362. Til sölu: 2 borða Viscount orgel, þarfn- ast smávægilegrar viðgerðar, Combi 10 saumavél, 2 hausa (overlock), og sem ný amerísk hárþurrka. S. 31903. Tæplega eins árs, mjög lítið notuð Silver Reed EZ 20 ritvél, fæst á góðu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 73009 eftir kl. 17.. Upphlutsbúningur nr. 42 og 1 stk. mött- ull með kanínuskinni til sölu, silfur- krækjur, allt silfur gyllt og 8 k. gull í húfuhólknum. S. 685899 e.kl. 17. Áman auglýsir. Verslunin er flutt í Borgartún 28, s. 629300. Öll efni og áhöld til öl- og víngerðar, sérhæfð þjónusta. Áman. Ársgamalt Philips videotæki, Canon T 90 myndavél, Canon TL 300 flass og Vivitar aðdráttarlinsa 28-70. Uppl. í síma 93-12187. Óska eftir að kaupa 3-4 fulningahurðir, 80 cm. Á sama stað til sölu ný og ónot- uð vatnsdýna, queen size, verð kr. 20 þús. Uppl. í síma 92-13151. 100 rása Bearcut handskanner, ónotað- ur, til sölu, nær öllum tíðnum. Verð 20 þús. Uppl. í síma 621626. 4nagladekk, 13x155, leðurjakki á 12-14 ára ungling og karateföt nr. 170 til sölu. Uppl. í síma 91-43633 eftir kl. 17. Bilstóiar. Upphituð fjaðrandi sæti úr MMC Pajero til sölu. Uppl. í síma 43887. Franskt svefnherbergissett til sölu, einnig sófasett og teppi. Uppl. í síma 91-621260 eða 36413. Mjög gott 9 feta snókerborð til sölu. Verð 140 þús., eða besta tilboð. Uppl. í síma 44178. Nýlegur afruglari til sölu. Verð ca 13.500. þús. Uppl. í síma 685805 eftir kl. 17. Vatnsrúm til sölu, innan við ársgamalt. með hitara, selst ódýrt. Uppl. í síma 39171 e.kl. 14. 4 stk. 12" vetrardekk, vel með farin, til sölu. Uppl. í síma 92-15207. 400 litra frystikista til sölu, selst á hálf- virði. Uppl. í síma 91-16859. Notuö eldhúsinnrétting til sölu með öll- um tækjum. Uppl. í síma 91-38024. Stofuskápasamstæða til sölu, einnig eldhúsborð. Uppl. í síma 53415. Afruglari til sölu. Uppl. í sima 678116. ■ Oskast keypt Trésmíðavél. Óska eftir lítilli sam- byggðri trésmíðavél. Sérbyggð borð- sög, bandsög, hefill, rennibekkur og myndvarpi koma einnig til greina. S. 98-34367. Kaupum allar tegundir afgangslagera, s.s. fatnað, matvörur o.s.frv. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7487. Likamsræktartæki, video. Óska eftir að kaupa notað líkamsræktartæki og video. Vinsaml. hringið í s. 651987 eða 98-34568. Ath. staðgr. kpmur til greina. Vantar snyrtibekk sem einnig er hægt að nota sem nuddbekk, einnig andlits- gufutæki og hátíðnitæki fyrir andlit. Úppl. í síma 680751. Ódýr og góð eldhúsinnrétting óskast keypt, helst með vaski en ekki með öðrum tækjum. Uppl. í síma 91-54385. Óska eftir að kaupa farsíma, stað- greiðsla í boði. Uppl. í síma 93-71429 eftir kl. 20. Óska eftir aö kaupa lánsloforð Hús- næðisstofnunar, góð greiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „Traust 7483“. Óskum eftir að kaupa frystieyju, með pressu, 2 ‘/i—3 m langa. Uppl. í síma 98-12431 e.kl. 19 fös. og alla helgina. Óskum eftir hilusamstæðu, 3 einingum og hjónarúmi, helst ódýru. Uppl. í síma 674194. Myndvarpi og/eða Ijósritunarvél. Uppl. í síma 22525 og heimasíma 27553. Notuð uppþvottavél, hvit, óskast keypt. Uppl. í síma 98-12077. Óska eftir að kaupa Ballans Variable stól. Uppl. í síma 681812. Óska eftir að kaupa frystikistu. Uppl. i síma 98-63338. Óska eftir að kaupa vel með farna elda- vél. Uppl. í síma 83005 e.kl. 18. Óska eftir frystiskáp eða -kistu, og þrek- hjóli, sem ódýrustu. Uppl. í síma 21707. ■ Verslun SCOTSMAN ísmolavélar fyrir hótel, veitingahús, klúbba, verslanir, sölu- turna, stofnanir, heimili o.fl. SCOTSMAN mjúkísvélar fyrir fisk- vinnslustöðvar, fiskeldistöðvar, fisk- markaði, fiskverslanir, kjötvinnsiu- stöðvar og hvers konar matvælaiðnað, hótel, veitingahús, sjúkrahús, rann- sóknarstofur o.fl. SCOTSMAN, þekktasta merki í heiminum fyrir ís. Kælitækni, Súðarvogi 20, símar 84580 og 30031. Fax nr. 680412. Barnaefni, mynstruð, einlit í: skóla-, íþrótta-, úti- og sparifatnað o.fl. Geysi- legt úrval. Póstsendum. Álnabúðin, Þverholti 5, Mosfellsbæ, s. 666388. Jenný auglýsir. Úrval af stórum buxum og peysum, golftreyjum, blússum o.fl. 10% afsl. fyrir ellilífeyrisþega. Versl. Jenný, Kjörgarði, Laugav. 59, s. 23970. ■ Fatnaður Leðurfataviðgerðir. Opið 8-16.30 mánud.-föstud. Seðlaveski í miklu úrvali, nafngylling innifalin. Leður- iðjan hf., Hverfisgötu 52, 2. hæð. ■ Fyiir ungböm Sem nýr Silver Cross bamavagn, Hók- us Pókus stóll, hoppróla, magapoki, ungbstóll, kermpoki f/regnhlkerru og vel með farinn ungbfatn., þ.á m. 2 fal- legir útigallar. Sími 78032 e. kl. 17. Tií sölu vel með farinn Silver Cross vagn, taustóll og bakpoki. Uppl. í síma 54274 í dag og næstu daga. ■ Heimilistæki Lítill Snowcab isskápur til sölu, ca 80-85 cm á hæð, 2 ára gamall. Uppl. í síma 78328. Philco uppþvottavél í góðu lagi til sölu, selst ódýrt. Á sama stað til sölu Mac- intosh tölva. Uppl. í síma 91-75110. Óska eftir að kaupa notaðan isskáp, með sérfrysti, ekki hærri en 137 cm. Uppl. í síma 91-10417 og 16945. Óska eftir að kaupa notaðan isskáp, sem má mest vera 143 cm á hæð. Uppl. í síma 674741 e.kl. 13. Bakaraofn óskast keyptur. Uppl. í síma 30512. Óska eftir frystikistu, 300-600 I. Uppl. í síma 91-71126 og 98-34647. M Hljóðfæri______________ Námskeið i upptökutækni (recording engineering) hefjast í byrjun nóv. Grunnnámskeið/framhaldsnámskeið. Kennt verður í tveimur hljóðverum, 12 og 24 rása. Þá fer bókleg kennsla fram í góðum kennslusal í nýju hús- næði Hljóðversins að Laugavegi 29B. Þekking byggð á reynslu af fyrri násmkeiðum okkar. Varist eftirlíking- ar. Hljóðaklettur, sími 28630. Pianó, trommusett, synthesizer. Fallegt og vel með farið píanó til sölu. S. 95-22699, næstu kvöld og helgar. Einn- ig nýlegt og glæsilegt trornmusett af gerðinni Pearl m/töskum. Á sama stað er til sölu synthesizer, KorgPoly 800 sem selst ódýrt. S. 91-44458 (Birgir), næstu kvöld og helgar. Hljóðupptökunámskeiö i fullkomnu 24 rása þljóðveri er að hefjast, kennd verður öll undirstaða í hljóðupptöku og nemendur fá verklega þjálfun. Uppl. og skráning í síma 91-623840 og 77512 næstu daga. Stúdíó Bjartsýni hf. Gitarinn, hljóðfæraverslun, Laugav. 45, s. 22125. Kassa- rafmagnsgítarar, tösk- ur, rafmpíanó, hljóðgervlar, strengir, ólar, kjuðar o.fl. Sendum í póstkröfu. Harmóníkur, gott úrval, 48, 72, 96 og 120 bassa, þriggja og fjögurra kóra, m.a. Borsini professional model. Tónabúð- in, Akureyri, sími 96-22111. Til sölu gott 8 ára gamalt vestur-þýskt handsmíðað selló. Góð taska og góður bogi fylgja. Verð 300 þús. kr. Nánari uppl. í símum 91-15966 og 94-4104. Casio FZ 1 Sampier/synthesizer til sölu með fjölda disklinga, ekkert notaður, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-625560. ■ Hljómtæki Þarf að selja litið notuð hljómtæki af Philips-gerð, magnara (2x60 W), plötu- spilara, segulb. + útvarp með Bose hátölurum (ca 100 W), meiri háttar tæki. Á sama stað einnig 2ja ára gam- alt vatnsrúm til sölu, 2 'A br., svart að lit, skipti gætu komið til greina á bíl t.d. Uppl. í síma 34185. Kenwood hljómtækjasamstæða með geislaspilara og 2 75 W AR hátölurum til sölu. Verð 40 þús. staðgr. Uppl. í síma 656434 eftir kl. 15 laugardag og sunnudag, Einar. Ariston Q Deck plötuspilari til sölu, 50 stk. vel með farnar plötur fylgja. Uppl. í síma 91-73998 eftir kl. 18 í dag og á morgun. Tökum í umboðssölu hljómflutnings- tæki, sjónvörp, video, farsíma, bíl- tæki, tölvur, ritvélar o.fl. Sportmark- aðurinn, Skipholti 50C, sími 31290. Til sölu nýr ferðageislaspilari, því sem næst ekkert notaður. Uppl. í síma 601760 milli kl. 14 og 16 í dag. ■ Teppaþjónusta Hrein teppi endast lengur. Nú er létt og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús- gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju vélarnar, sem við leigjum út, hafa háþrýstan sogkraft og hreinsa mjög vel. Hreinsið oftar, það borgar sig! Teppaland Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í skemmunni austan Dúkalands. Teppaþurrhreinsun - Skúfur. Þurr- hreinsun er áhrifarík og örugg. Teppið heldur eiginleikum sínum og verður ekki skítsælt á eftir. Nánari uppl. og tímapantanir í síma 678812. Teppa- og húsgagnahreinsun. Djúp- hreinsunarvélar, margra ára reynsla, örugg þjónusta. Dag-, kvöld- og helg- arþj. Sími 17671 og611139. Sigurður. Teppahreinsivélar til lelgu, hreinsið teppin og húsg. sjálf á ódýran hátt. Opið alla daga 8-19. Bón- og bíla- þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun. Þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. M Teppi_____________________ Hreinsið sjálf teppin og húsgögnin á ódýran og auðveldan hátt. Opið kvöld og helgar. Teppavélaleiga Kristínar, Nesbala 92a, 170 Seltjnes, s. 612269. ■ Húsgögn Notuð húsgögn, s. 77560, og ný á hálf- virði. Við komum á staðinn, verðmet- um húsgögnin. Tökum í umboðssölu eða staðgreiðum á staðnum. Raftæki sem annar húsbúnaður, einnig tölvur og farsímar. Allt fyrir heimilið og skrifstofuna. Smiðjuvegi 6 C, Kópavogur, s. 77560. Magnús Jóhannsson forstjóri. Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri. Afsýring. Afsýrum öll massíf ’.úsgögn þ.á m. fulningahurðir, kist, kom- móður, skápa, stóla, borð o.fl. Sími 76313 e.kl. 17 virka daga og um helgar. Sundurdregin barnarúm, einstaklings- og hjónarúm, kojur og klæðaskápar. Trésmiðjan Lundur, Smiðshöfða 13, s. 91-685180. Ódýr húsgögn til sölu, t.d. borðstofu- borð, furuhillur, sófaborð, nýtískuleg- ur svefnsófi, eldavél, lampar og stólar. Uppl. í síma 30258. Fallegt leðurluxsófasett, 3 + 1+1, til sölu. Selst með góðum afslætti. Uppl. í síma 670315. Sófasett, 3 +1 +1, vel með farið, til sölu, verð aðeins 5000 kr. staðgreitt. Uppl. í síma 15232. Sófasett, 3 + 1+1, ársgamalt, lítið not- að, til sölu. Verð 60 þús., 50 þús. staðgr.) Uppl. í síma 688825. Til sölu létt sófasett, 2+1 + 1, rúm 2x90 og kommóða með skattholi. Uppl. í síma 77281. Verkstæðissala. Homsófar og sófasett á heildsöluverði. Bólsturverk, Klepps- mýrarvegi 8, sími 36120. Gamalt útskorið sófasett til sölu, verð 35 þús. Uppl. í síma 91-23359. ■ Bólstrun Aliar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, heimas. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Húsgagnaáklæði. Fjölbreytt úrval á lager. Sérpöntunarþjónusta. Sýnis- horn í hundraðatali á staðnum. Af- greiðslutími innan 2 vikna. Bólstur- vörur hfi, Skeifunni 8, s. 685822. Sófasett, stakir sófar og hornsófar eftir máli. Verslið við framleiðanda, það borgar sig. Betri húsgögn, Duxhús- gögn, Reykjavíkurvegi 62, s. 91- 651490. ■ Tölvur Átt þú IBM PC/PS2 tölvu? Ábyrgðin stendur í 1 ár en hvað svo? Svarið er viðhaldssamningur hjá okkur, allir varahlutir og vinna við viðgerðir inni- falið. Við lánum tæki meðan gert er. við. Bjóðum VISA og EURO mánaðar- greiðslur. Hafðu samband við tölvu- deild Skrifstofuvéla h/f og Gísla J. Johnsen í s. 623737. Amstrad 464 til sölu, ásamt skjá, stýripinna og 30 leikjum. Á sama stað óskast Amiga 500. Uppl. í síma 97-81465. Til sölu 2 tölvur með hörðum diskum (20 MB og 30 MB), mega greiðast á löngum tíma. Uppl. í síma 670157 í kvöld og næstu kvöld. Tölvutilsögn. Tek nemendur í einka- kennslu. Hef yfir að ráða Victor PC tölvu með fjölda forrita. Uppl. gefur Eyjólfur í síma 73572 eftir kl. 17. Apple llc tölva til sölu ásamt prentara, mús, forritum og handbókum. Uppl. í síma 91-54385. BBC Master, compact tölva, til sölu, lítið notuð. Uppl. í síma 91-33981 eftir kl. 17 laugardag og sunnudag. PC-tölva óskast. Óska eftir að kaupa PC-tölvu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 33661. Óska eftir forritara á System 36/RPG í aukastarfi. Hafið samhand við auglþj. DV í síma 27022. H-7468. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á rnyúd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11 14. Litsýn sfi, Borgartúni 29, sími 27095. Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð. Sjónvörp og loftnet, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Ath. hálfs árs ábyrgð. Almennar sjónvarps- og loftnetsvið- gerðir. Gerum tilboð í nýlagnir. Kvöld- og helgarþjónusta. Loftrás, s. 76471 og 985-28005. Innbyggingarsett Ofn og keramik hellu- borð með halogen hellu. Verð áður 111.016 kr. Verð nú 83.262 kr. stgr. Ofn og venjulegt helluborð. Verð áður 83.421 kr. Verð nú 66.737 kr. stgr. Lækjargötu 22 ** nafnarfirði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.