Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1989, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 1989.
11
Uppáhaldsmatur á suimudegi
Asgeir Hannes segir að allur vel gerður matur sé góöur. Sonurinn Siguröur Hannes fylgist spenntur með
matargeröarlist fööur sins. DV-myndGVA
Alliir vpI
/\11 Ltl VCl
gerður mat-
ur er góður
- segir Ásgeir Hannes Eiríksson
Að þessu sinni er þaö nýr al- máltíö og legg áherslu á sjálfa fæð- nfnhalraAur
þingismaður.ÁsgeirHannesEiríks- una.Skerburtallafitu,húðogann- UlIlUdK.dUlir
son, sem gefiir lesendum uppskrift að þess háttar og borða aðeins fisklir Dlirham
aðhelgarmatnum. Væntanleger ný hreint kjötiö. Sleppi öllum hnaus- .. . .
bók eftir Ásgeir þar sem hann fiall- þykkum rjómasósum og ööru Uppskriftm er fyrir eiim en hana
arummatmeðtiUititiloffituvanda- gúmmulaði sem hleypir kaloríun- ma margfalda. I henm eru aðeins
mála. Þar leiðbeinir hann um að- um upp úr öUu valdi. Nota hvorki hitaemmgar en það kemur aUs
ferðir tíi aö ná og viöhalda kjör- saltnésykurþvísaltiðeykurþorsta ekta niöur a bragðgæðunum. Nota
þyngdinm og gefur ráð tU bjálpar og bindur óþaría vatn í líkamanum P" "ugu< karfil*
þeim sem eiga við offituvandamál á meðansykurinn kallar ástöðugt luðu “araimspretta
að stríða. Ásgeir lifir við einfalda meiri sykur svo maöur sér ekki fyr- 170 g fiskflök
lífsspeki í mataræði og fer hún hér ir endann á því áti. Bragð er munað- 15 g komflögur ptom Flakes)
á eftir: ur en ekki nauösyn. Kartöflumar y? msk- niatarolia
borða ég soðnar, bakaöar eða offis- PíPar> Papnka, hvítlaukur og annað
„Minn uppáhaldsmatur er sá mat- teiktar en aldrei sykurbrúnaðar, °8 sykurlaust krydd eftir
ur sem ég borða hverju sinni því smjörsteiktar eða djúpsteiktar smekk.
mér finnst allur vel gerður matur franskar. Ég fæ mér vel af nýju AÖferð
góður. Eftir aö ég tamdi mér nýtt grænmeti og ávöxtum í hvert mál
og heilnæmt mataræði fyrir sex og líður vel. Af nfiólkurafúrðum Fiskilökin em krydduð og dyfið í
árum lit ég matinn allt öðm auga drekk ég helst undanrennu og með matarolíuna. Komflögurnar eru
en áður. í dag er hann mér frekar matnum blávatn eða mysu. Síðan wuldar og fiskinum velt upp úr
guðsgjöf en sjálfsagður hlutur og vel ég kalóríuminnstu og heilnæm- Þeim uns hann er vel þakirrn. Sett
hver matartimi er frekar sérstakt ustu leiðina heim “ “ pönnu eöa eldfasta skál. Bakað í
hátíöartilefni sem ég hiakka til að velheitumoffiiánþessaðsnúafisk-
njóta,“ segir Ásgeir Hannes og bæt- Eftirfarandi uppakrift er úr bók muui- ^ tomreiða raeð salatblaöi,
irvið.Jfáumorðumsagtþásleppi Ásgeirs Hannesar. sítrónusneið, tómatsneið, gúrku-
ég öllum aukahlutum úr hverri sneiðiun og laukhnngjum. -JJ
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á eigninni Hraunbraut 4, Grindavík, þingl. eig. Arnbjöm
Gunnarsson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 25. okt. '89 kl. 15.00.
Uppboðsbeiðendur eru Stefán Pálsson hrl., Tryggingastofnun ríkisins og
baejarsjóður Grindavíkur.
Bæjarfógetinn í Keflavík, Gríndavík og Njaróvik
Sýslumaðurínn í Gullbríngusýslu
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á eigninni Stafnesvegi 6, e.h., Sandgerði, þingl. eig. Mar-
teinn Ólafsson og Sigríður Jónsd., fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn
25. okt. '89 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru Vilhjálmur H. Vilhjálmsson
hrl., Veðdeild Landsbanka íslands, Tryggingastofnun ríkisins, Landsbanki
íslands, Ingi H. Sigurðsson hdl., Brynjólfur Kjartansson hrl., Jón G. Briem
hdl., Hallgrímur B. Geirsson hrl, og Tómas Þorvaldsson hdl.
Bæjarfógetinn í Keflavík, Gríndavík og Njarðvik
Sýslumaðurínn í Gullbríngusýslu
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFlRÐt
HJÚKRUNARFÓLK
Óskum að ráða nú þegar í eftirtalin störf:
Hjúkrunarfræðinga
á blandaða 30 rúma legudeild.
Sjúkraliða
á blandaða 30 rúma legudeild.
Svæfingahjúkrunarfræðing
í 60% starf við svæfingar C og allt að 40% starf við
hjúkrun á legudeild ef vilji er fyrir hendi. Bakvaktir.
Sjúkraþjálfara
í 100% starf á endurhæfingardeild. Um er að ræða
störf í nýju og vel búnu sjúkrahúsi.
Upplýsingar veita hjúkrunarforstjóri og deildar-
sjúkraþjálfari í síma 94-4500 alla virka daga frá kl.
8-16.
TAKIÐ EFTIR !
Vöru- og vélakynning
um helgina að
Kaplahrauni 5, Hafnarfirði.
Rennibekkir
3 stærðir á lager
Frábært verð
Laugard. kl. 10-16.
Sunnud. kl. 13-17.
Bíldshöfða 18
sfmi 672240
Kaplahrauni 5
sími 653090