Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1989, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1989, Blaðsíða 34
46 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 1989. B Sjónvorp_____________________ Notuð og ný litsjónvörp til sölu, notuð litsjónvörp tekin upp í, loftnets- og viðgerðarþjónusta. Verslunin Góð kaup, Hverfisg. 72, s. 21215 og 21216. Viðgerðaþj. á sjónvörpura, videot., hljómtækjum o.fl. Sala og þj. á loft- netskerfum og gervihnattadiskum. Öreind sf., Nýbýlav. 12, s. 641660. 14" litsjónvarp með fjarstýringu og innstungu fyrir tölvu (tölvuskjár) til sölu. Uppl. í síma 76316. ■ Ljósmyndun Notaðar myndavélar, mikið úrval góðra ■ véla og fylgihluta, greiðslukjör, 6 mán. ábyrgð. Tökum í umboðssölu. FOTOVAL, myndavélaviðgerðir, Skipholti 50B, sími 39200. Til sölu ný Olympus OM 101 með auto flash, manual adapter, 35-70 mm og 70-210 mm linsum, tösku og ól, fæst á kr. 30 þús. stgr. Uppl. í síma 613265. ■ Dýrahald „Fersk-gras“. Hrossafóður, úrvals- gras, gerir fóðurbæti ónauðsynlegan, háþrýstipakkað í loftþéttar ca 25 kg umbúðir, ca 50% raki, næringarinni- hald ca 5-10% frávik frá fersku grasi, án íblöndunarefna. Ryklaust og sér- lega hentugt m.t.t. heymæði, stein- efna- og B vítamínríkt, lágt prótein- innihald, geymsluþol nokkur ár. Verð á kg kr. 20 (októberverð). Pantanir í sima 20400. Islensk erlenda, Hverfis- götu 103. Stopp! Til sölu 5 vetra efnilegur foli, alhliða hestúr með gott tölt og brokk. Einnig er til sölu 4ra vetra foli undan Hefi frá Hvoli, mjög efnilegur með góða fótlyftu. Uppl. í síma 98-34313 milli kl. 18 og 20.30. Óli. Angóraköttur. Tæplega 3ja ára angóra- fresskött vantar gott heimili, er mjög gæfur og vel upp alinn. Uppl. í síma 624007 eftir kl. 17. Farið verður til Bolungarvíkur í hesta- ferð laugardaginn 28. október. Uppl. í sima 91-611608 og 16956. Guðmundur og Einar. Hestamenn. „Diamond" jámingarsett- in komin og ný-gerð af „Diamond" jámingartösku. A & B byggingavömr, Bæjarhr. 14 Hf., s. 651550. Hestar fyrir alla fjölskylduna. Reiðhest- ar, Hrafiisynir og -dætur, og fleiri góð- ir reiðhestar, bamahestar o.f^. Uppl. í sima 91-53107 og 985-29106. Klárhestur með tölti til sölu, rauðbles- óttur, 9 vetra, möguleiki á hesthús- plássi og heyi í vetur. Uppl. í síma 91-84393. ___________________________ Nokkur vel ættuð folöld og trippi til sölu ásamt 7 vetra trippi og hálftömdu trippi á 5. vetri. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í s. 98-75160. Magnús. 8 vikna hvolpur fæst gefins, hálfur labrador, hálfur íslenskur. Uppl. í síma 613265. Hestakerra fyrir tvö hross til sölu, vönd- uð smíði, verð kr. 200.000. Uppl. í síma 98-21036. Hesthús til sölu. 5 hesta hús með kafifi- stofu á Gustssvæðinu til sölu. Uppl. í síma 91-642228. Hesthús óskast á leigu, 8-10 hesta, á Víðidals- eða Andvarasvæðinu. Uppl. í síma 91-688605 eftir kl. 17. Takið eftir! Skapgóður og fallegur 3ja mán. scháfer hvolpur til sölu. Uppl. í síma 92-46750. Takið eftir! Skapgóður og fallegur 3ja mán. scháfer-hvolpur til sölu. Uppl. í síma 92-46750. Trippi og folöld til sölu undan Sigil, Flosa, Ljóra og Anga. Uppl. í síma 98-76569. Gokfen eða labrador retriever óskast. Uppl. í síma 91-19360. Hreinrsktaðir siamskettlingar til sölu. Uppl. í síma 79721. Mjög fallegur collierhvolpur til sölu. Uppl. í síma 72267. Poodle-hvolpar til sölu, hreinræktaðir, með ættbók. Uppl. í síma 92-16179. Varahlutir í Range Rover 73. Uppl. í síma 96-52226. ■ Vetrarvörur Polaris Indy 650, árg. 1988, til sölu, ekinn 1.800 mílur. Uppl. í síma 96-27414. Til sölu Ski-doo Escapade vélsleði ’88, með rafstarti og upphituðum hand- föngum. Uppl. í síma 75323 og 35849. Polaris Apollo '80 til sölu, mjög góður sleði. Uppl. í síma 95-35013, Halldór. Andrés Önd

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.