Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1989, Blaðsíða 36
IAUGARDAGUR QKTÓBER 1989.
48
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ FLug
Októbertilboð:
• CB12-9M rafgeymar, kr. 4.999,
• M83769/2-1 rafgeymar, kr. 14.999,
•SV-III standby Vacuum system í
flestar gerðir flugvéla, kr. 19.999,
• MS50-35 headsets, kr. 1.999, o.m.fl.
• Einnig nýkomin sending af Log-
bókum, ELT rafhlöðum o.fl. Lækkað
verð. ísam hf., sími 29976.
Flugskýli til sölu. Endi T-skýlis í Flug-
görðum er til sölu. Skýlið er úr nýrri
áfanga bygginganna og því af stærri
gerðinni. Uppl. gefnar í sima 91-77396
og 92-46554.______________________
1/5 hluti i Jodel S-140 til sölu. Góð og
vel búin stélhjólsvél, nýr mótor. Skýl-
ishluti fylgir. Uppl. í síma 666779.
Óska eftir að kaupa hlut í C-152 eða
C-172 (Skyhawk). Uppl. í síma 671275.
■ Verðbréf
Óska eftir að kaupa fasteignatryggt
veðskuldabréf, 5-10 ára, veðsetning
innan við 50% af brunabótamati. Haf-
ið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-7511._______________
Vixlar - skuidabréf. Kaupi víxla og
skuldabréf ásamt öðrum kröfum. Fljót
og góð afgreiðsla. Tilboð sendist DV,
merkt „Snöggt 7472.
Vöruútleysingar. Tek að mér vöruút-
leysingar og lána í 45-60 daga. Fram-
tíðarviðskipti möguleg. Tilboð sendist
DV, merkt „Heildsala 7471“.
Óska eftir að kaupa lánsloforð Hús-
næðismálastofnunar. Góð kjör í boði.
Tilboð sendist DV, merkt „Loforð
'7507“.
M Sumarbústaðir
Er með litla eldavél með bakaraofni til
sölu. Á sama stað er svartur kanínu-
pels nr. 40 til sölu. Uppl. í síma 641946.
Nýlegur 50 m3 sumarbústaður í Grims-
nesi til sölu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-7482.
Við Meðalfellsvatn er til sölu sumarbú-
staður. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-7517.
■ Fyiir veiðimenn
Villibráð, villibráð, viilibráð. Óskum eft-
ir að kaupa rjúpur, hreindýr, gæs,
endur, skarf, súlu og ýmsa aðra villi-
bráð. Uppl. í síma 624045 og 29499.
Bjami, Ásgeir og Ingi Þór.
Veiðimenn! Nú er hann kaldur. Látið
angórafínullamærfötin og Slullar-
peysu halda hita á ykkur í vetur.
Sendum í póstkröfu. P.S. jVerðið spill-
ir ekki. Verksmiðjusala Álafoss. Ópið
virka daga frá kl. 13-18, sími 666303.
■ Fyxirtæki
Til sölu góð matvöruverslun með vax-
andi veltu í grónu íbúðarhverfi. Uppl.
gefur Fasteignasala Ingileifs Einars-
sonar, Borgartúni 33.
Þekkt heildsala með mikið af umboðum
fyrir jólavömr ásamt lager til sölu.
Góð kjör ef samið er strax. Uppl. í
síma 24878.
Söluturn til sölu. Af sérstökum ástæð-
um er sölutum, sem opinn er aðeins
á daginn, til sölu. Uppl. í síma 45934.
■ Bátar
Sómi 800 ’86, nýrri gerðin, með BMW
vél, lítið keyrðri, litamæli, lóran,
tveim talstöðvum, sjálfstýringu, út-
varpi, 3 DNG-tölvurúllúr, sjór á dekk,
nýtt rafmagn, 2 sérsmíðuð löndunar-
kör, allt tilbúið fyrir spil, bjargbátur
og vagn. Gott verð, góð kjör. Uppl. í
síma 673534.
Conrad plastfiskibátar, lengd 9,10 m,
breidd 3,0 m, 5,9 tonn. Fáir bátar eftir
af þessum ódým og góðu fiskibátum.
Þeir sem vilja tryggja sér bát fyrir
vorið þurfa að staðfesta pöntun strax.
íspóll, sími 91-73512.
Falleg og góð triila, frambyggð, lengd
tæpir 6 m, vé] Sabb dísil, allt í topp-
standi, verð 325 þús. Uppl. í síma 91-
670166 eða 92-16027.___________________
Ný Ford C-power vél, 4 cyl., 62 ha., til
sölu ásamt mælaborði og fylgihlutum.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-7508.
Sómi 800 ’87 til sölu, Volvo Penta 200
vél, 3 DNG tölvurúllur, grásleppu-
blökk og góð tæki. Uppl. í vs. 91-
652255 og hs. 92-37710.________________
Sómi 800 ’89 til sölu, Volvo 200 ha.,
ónotaður, fullbúinn, m. 24 mílna rad-
ar, litadýptamæli, lóran plotter, síma,
2 tölvurúllum og vagni. S. 93-71365.
Útgerðamenn - skipstjórar. Eigum á
lager ýsunet. Það veiðist vel á veiðar-
færin okkar. Netagerð Njáls, Vest-
mannaeyjum, s. 98-12411, hs. 98-11750.
Nýlegur 5,7 tonna plastbátur til sölu,
góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma
95-22784.______________________________
Til sölu tvær góðar vörubilsgrindur með
dekkjum, verð kr. 28 þús. stk. Uppl. í
síma 91-641904 og 656482.
Háþrýstitogspil óskast í 12 tonna bát.
Uppl. í síma 92-27204.
■ Vídeó
Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur,
klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS,
VHSc litlar og Sony 8), 8 mm filmur
og slides á video. Leigjum videovélar
og 27" myndskjái. JB mynd sf., Lauga-
vegi 163, sími 91-622426.
Videotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir
2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda.
Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt
Þróttheimum, sími 91-38350.
Orion HV41 myndbandstæki, 10 mánaða
gamalt, til sölu. Uppl. í síma 13958
e.kl. 15.30 á daginn.
Videomonitor. Óska eftir að kaupa
18-27" videomonitor. Uppl. í síma 91-
686490.
■ Varahlutir
Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kóp.
Varahlutir - viðgerðir þjónusta.
Höfum fyrirl. varahl. í flestar tegundir
fólksb. og jeppa. Nýl. rifnir: Range
Rover ’78, Bronco ’77, Wagoneer ’79,
Citroen Axel ’86, BMW ’82, Volvo ’83,
Subaru ’84, Colt ’84, Pontiac ’82,
Suzuki Alto ’85, Skutla ’84, Uno ’86,
Lada ’88, Sport ’85, Sierra ’85, Saab
900 ’84, Mazda 626 ’84, 929 ’82, 323 ’85,
Charade ’83 o.fl. Kaupum nýl. bíla og
jeppa til niðurrifs. Sendum um land
allt. Tökum að okkur allar alhliða
bílaviðg., t.d. véla-, boddí- og málning-
arviðg. S. 77551 og 78030. Ábyrgð.
Bílapartar hf., Smiðjuvegi D12, s. 78540
og 78640. Varahl. í: Mazda 323 ’88-’81,
626 ’85, 929 ’82, Lancia J10 ’87, Honda
Quintet ’83, Escort ’86, Sierra ’84,
Monza ’87, Ascona ’84, MMC Galant
’87-’81, Lancer ’86, Tredia ’83, MMC
L300 ’82, Saab 900, Volvo 244, Charade
’80-’.88, Cuore ’87, Nissan Sunny 88,
Lada Samara ’87, Golf ’82, Audi ’80,
BMW 728, 323i, 320, 316, Cressida
’78-’81, Corolla ’80, Tercel 4WD ’86,
Dodge Van ’76 CH Malibu ’79 o.fl.
Ábyrgð, viðgerðir, sendingarþjónusta.
• Varahlutir í: Audi 100 CC ’83, ’84,
’86, Pajero ’85, Sunny ’87, Micra ’85,
Charade ’84-’87, Honda Accord
’81-’83-’86, Quintet ’82, Civic ’81, 4 d„
’82, Galant ’85 b., ’86 d., Mazda 323
’82-’85, 626, 2,0 L ’81, 929 ’83, Renault
11 ’84, 18 ’80, Escort ’86, MMC Colt
turbo ’87-’88, Saab 900 GLE ’82, Lan-
cer ’81, ’86, Sapporo ’82, Mazda 2200
dísil ’86, Golf ’85, ’86, Alto ’81, Fiat
Panda ’83, Lada st. ’85, Volvo 244 GL
’82, o.fl. o.fl. •Bílapartasalan Lyngás
sf., s. 652759/54816. Drangahr. 6, Hf.
Bilgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345 og
33495. Úrval varahl. í japanska og
evrópska bíla. Nýl. rifnir Corolla ’86,
Charmant ’85, Civic ’81-’83, Escort
’85, Fiat 127 ’85, Galant ’81-’84, Golf
’82, Mazda 626 ’82/323 ’81-’86, Skoda
’84-’89, Subaru ’80-’84, VW rúgbrauð
o.fl. Vélar og gírkassar í úrvali.
Ábyrgð. Viðgþjón., sendum um allt
land. Kaupum nýl. bíla.
Notaöir varahlutir. Toyota LandCruiser
’88, Range- Rover, Scout, Bronco,
Wagoneer, Lada Sport ’88, Fiat Uno,
Regata ’85, Colt ’80-’86, Lancer
’80-’83, Galant ’81-’83, Mazda 323,
626, 929 ’80-’83, Peugeot 205 GTi ’87,
Suzuki Swift ’87, Suzuki bitabox ’83,
BMW 518 ’81, Toyota Crown ’83,
Cressida ’81 o.m.fl. Uppl. í síma
96-26512, 96-27954, 985-24126.
Varahlutir í Oldsmobile Cutlas Sierra
árg. ’82-’83. Hægra og vinstra bretti,
framhásing m/drifi og öxli, vökva-
stýri, mælaborð m/öllu o.fl. í fram-
enda. Einnig til sölu Oldsmobile Cutl-
as Sierra Broham, árg. ’82, 6 cyl.,
sjálfsk., rafmagn í öllu, veltistýri og
cruisecontrol. Fallegur og góður bíll.
S. 79106._____________________________
Verslið v/fagmanninn. Varahl. í: Benz
240 D, 230 300 D, Sport ’80, Lada 1300,
1600, Saab 99 ’76-’81, Alto ’84-’84,
Charade ’79-’83, Skoda 120, 130 ’88,
Galant ’77-’82, BMW 518, 520 ’82,
Volvo ’78. Viðgerðarþjónusta. Föst
verðtilboð ef óskað er. Ámljótur Ein-
arss. bifvélavirkjam., Smiðsbúð 12,
Garðabæ, s. 44993,985-24551 og 40560.
Bílapartasalan v/Rauðavatn. Uno ’84,
Panda ’83, Mazda 929,626,323, ’79-’82,
Accord ’82, Civic ’80, Subaru ’81, Colt
’81, L 300 ’83, Galant ’79, Charade ’80,
Mustang ’80, Concours, Citation,
Fairmont, Aspen, Bronco, Blazer,
Range Rover, Van o.fl. Kaupum bíla
til niðurrifs. Sími 687659.
Varahlutaþjónustan, sími 653008,
Kaplahrauni 9. Eigum mikið úrval
altenatora og startara í japanska bíla.
Erum að rífa: MMC Lancer ’86, Tre-
dia ’84, Colt ’86, Galant ’82, Nissan
Micra ’86, Escort ’86, Lancia ’86, Uno
’87, VW Golf ’83, Volvo 343 ’80. Kaup-
um bíla til niðurrifs, sendingarþj.
Jeppapartasalan, Tangarhöfða 2, sími
685058 og 688061. Nýlega rifnir Bronco
’74, Blazer ’74, Cherokee ’74-’77 og
Lada Sport. Eigum varahluti í fl. gerð-
ir jeppa. Kaupum jeppa til niðurrifs.
Opið mánud. til föstudag frá kl. 10-19.
Bílarif, Njarðvík, s. 92-13106/92-15915.
Subam Sedan ’81, Lada Lux ’84,
Oldsmobile Cutlas ’80, Toyota Corolla
’81, Galant 2000 ’79, VW Golf ’80.
Sendum um land allt.
Willys - Lada Sport. Varahl. í Willys
CJ5 ’72, t.d. góð jámsamstæða, skúffa,
aðal- + millikassi, sköft o.fl., einnig
í Lödu Sport framöxull, drifsköft,
millikassi o.fl. Uppl. í s. 77333. Þórður.
Ýmislegt í Camaro, BMW, Sapporo.
Varahlutir í árg. ’70-’81 Camaro,
’77-’82 BMW 300 línuna og Mitsubishi
Sapporo, einnig ’72 RS Camaro til
uppgerðar/niðurrifs. S. 36000 og 32760.
5 gíra kassi úr Cevrolet Camaro ’83 til
sölu. Á sama stað óskast gamall og
lipur fólksbíll, helst skoð ’89, verðh.
15-25 þús. Uppl. í s. 91-77591 e. kl. 18.
6 strokka Nissan disilvél til sölu, ekin
50.000 km, ásamt 4ra gíra gírkassa (1.
gír sérstaklega lágur) og millikassa.
Uppl. í síma 666275.
Brettakantar á Suzuki, Scout, R. Rover
og Bronco ’66-’77 til sölu. Óft opið á
laugardögum. Hagverk/Gunnar Ingvi,
Tangarhöfða 13, Rvík, s. 84760.
Chevrolet Concours til sölu til niður-
rifs, selst í pörtum eða í heilu lagi,
vélarlaus. Uppl. í síma 38998 milli kl.
17 og 20.
Erum að rifa Toyota HiAce, árg. ’80,
ýmsir heillegir varahlutir bæði úr
krami og boddíi. Uppl. í síma 91-
652679, á laugardag og virka daga.
Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn-
ig í fleiri bíla. Uppl. í síma á verkstæð-
inu: 91-651824 og 91-53949 á daginn
og 652314 á kvöldin.
Toyota. Gírkassi óskast í Toyota Twin
Cam með afturdrifi, passar líka úr
Carina vél T-2 og T-3. Uppl. í síma
98-11566.
Varahlutir: Blazer S10, ’83-’89. Dai-
hatsu Taft, ’81-’83. Bronco II, ’83-’89.
Scout, ’74-’80. Bronco, ’66-’77. Uppl.
í s. 42255 kl. 13-18 og 54913 kl. 19-22.
Eigum til skúffu, hurðir, topp o.fl. úr
trefjaplasti á Bronco ’66-’76. Uppl. í
síma 91-38109.
Er að rífa Daihatsu Charmant ’82,
Colt ’80 og Datsun Cherry ’81. Uppl.
í síma 91-40426.
Góð Perkins dísilvél óskast, gerð 203,
4ra cyl. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-7509.
Jeppahlutir, jeppabreytingar og jeppa-
viðgerðir, Skemmuvegi 34 N, s. 79920.
Til sölu Mözduvél, nýupptekin. Uppl. í
síma 30531.
Varahlutir í MMC Pajero til sölu. Uppl.
í síma 43887.
Óska eftir 33" dekkjum á 6 gata felgum.
Uppl. í síma 77294.
Óska eftir vél í Opel Rekord.
Uppl. í síma 24878.
■ Vélar
Óska eftir að kaupa öll helstu verkfæri
í vélsmiðju. Handverfæri, rafsuðuvél-
ar o.fl. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-7500.
Dísilrafstöð til sölu. Uppl. í síma
91-667161.
■ Viðgerðir
Svissinn hf. Bílarafmagn,
almennar viðgerðir. Opið frá kl. 8 18,
laugardaga 10-16. Svissinn hf.,
Tangarhöfða 9, sími 91-672066.
■ Bflaþjónusta
Réttingaverkstæðið, Skemmuvegi 32 L.
Bílaeigendur, athugið! Tökum að okk-
ur allar alhliða bílaviðgerðir, réttum,
ryðbætum og málum. Gerum föst verð-
tilboð. Uppl. í síma 77112 og 75323.
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
■ Vörubflar
Scania-vél 80, hásing 81, Parabla og
venjulegar fjaðrir í 6 og 10 hjóla Volvo
og Scania. Búkkafjaðrir. Scania-
búkkar, feigur 10" og 22,5". Gírkassar
í Scania 76 ’81, drifskaft, búkkastrokk-
ar, búkkamótorar, öxlar o.fl: S. 687389.
Scania L 141 1979, hliðarsturtur, pall-
ur, 5,85 m, nýyfirfarinn og nýskoðað-
ur. Bílkrani, HMF Á80, tvær
glussabómur, eigin þyngd 1300 kg,
lyftir 5 tonnum á 1,70 m. S. 687389.
Kistill, s. 46005. Notaðir varahlutir í
Scania, Volvo, M.B. o.fl. Dekk, felgur.
Nýtt: Fjaðrir, plastbretti, ryðfri púst-
rör o.fl.
Scania 112 H, árg. 1983, frambyggður
búkkabíll, lágt hús, einfalt, 4,60 milli
hjóla, ekinn 173 þús. Uppl. í síma
985-20326 og eftir kl. 19 91-46180.
Til sölu vörubilspallur með sturtum,
verð 110 þús., kranar, 2 'A og 3 'A tonn,
verð kr. 50 þús. stk. Uppl. í síma
91-641904 og 656482.
Tækjahlutir, s. 45500, 78975. Notaðir
varahlutir í flestar gerðir vörubíla:
Volvo, Scania, M. Benz, Man, Ford
910, o.fl. Ath. er að rífa Volvo 609.
Vörubilspallur, 5,40, meó loftvör, dælu
og skipti, 550 Hiab krani ’78, stól-
grind, með stól og grjótpallur. Uppl.
í síma 94-4107.
Óska eftir aö kaupa vél í Volvo, N-7,
N-10 eða N-12, og GMC, týpa 671.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-7457.
Bedford, árg. 1966, 6 tonna, til sölu, í
góðu lagi. Uppl. í síma 96-81124.
■ Vinnuvélar
Til sölu
beltagrafa, JCB 808 LC,
beltagrafa, Cat 225,
hjólaskófla, Intemational 65C,
jarðýta, Cat D3 m/gröfu.
Símar 96-25120,985-25420 og 91-83151.
Til sölu grafa, vörubíll. JCB 3D 4x4 ’87,
tvöfaldanir á öll hjól geta fylgt. Einn-
ig Benz 2228 ’81, er 6 hjóla, á grind
eða með vörukassa. Tilvalinn dráttar-
bíll. S. 93-71800 og 985-24974.
Óska eftir að kaupa bilkrana á bilinu
15-16 tonn. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-7506.
■ Sendibflar
Daihatsu 4x4 sendibíll ’87 til sölu,
mælir og talstöð geta fylgt, einnig
óskast gámur á sama stað. Uppl. í síma
91-51899.
Mercedes Benz 508 D '80 til sölu með
kúlutoppi, fallegur og góður bíll, gott
verð og góð kjör. Uppl. í síma 92-11713
og 985-28058.
Hlutabréf Nýju sendibilastöðvarinnar til
sölu. Tilboð sendist DV, merkt „555“.
■ Lyftarar
Rafmagns- og disillyftarar, snúningar
og hliðarfærslur. Viðgerða- og vara-
hlutaþjón. Sérpöntum varahl. Flytjum
lyftara. Lyftarasalan hf., Vatnagörð-
um 16, s. 82770/82655, telefax 688028.
Lyftari óskast. Óska eftir eldri gerð af
lyftara, allt kemur til greina. Uppl. í
síma 98-34875 og 98-34781.
■ Bflaleiga
Bilaleiga Arnarflugs - Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Corolla og
Carina, Nissan Sunny, MMC L 300
4x4, Subaru 4x4, Honda Accord, Ford
Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada Sport
4x4, Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4.
Ath., pöntum bíla erlendis. Höfum
einnig hestakerrur, vélsleðakermr og
fólksbílakerrur til leigu. Flugstöð
Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú
Bíldudal, sími 94-2151, og í Reykjavík
við Flugvallarveg, sími 91-614400.
Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
Bílaleigan Gullfoss, s. 670455,
Smiðjuvegi 4E. Sparið bensínpening-
ana. Leigjum nýja Opel Corsa eða
kraftmikla Honda Civic 4x4. Hagstæð
kjör. Visa/Samk./Euroþjónusta.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Léigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 91-45477.
■ Bflar óskast
Bilamálun - bílaréttingar. Sérhæfum
okkur í réttingum og málningu. Unnið
af fagmönnum, með fullkomin tæki,
föst tilboð ef óskað er (skrifleg).
Geisli-Réttingarhúsið, Stórhöfða 18.
s. 674644-685930.___________________
Viðgerðir, ryðbætingar, föst verðtilboð.
Tökum að okkur allar bifreiðavið-
gerðir, ryðbætingar, réttingar, hemla-
viðgerðir, vélaviðgerðir, kúplingar,
bensíntankaviðgerðir ofl. ofl. Gerum
föst verðtilboð. Bílvirkinn, Smiðju-
vegi 44E, Kóp., sími 72060.
Jeppi óskast. Óska eftir að kaupa gegn
staðgreiðslu Lada Sport ’85-’87,5 gíra,
eða annan jeppa í svipuðum verð-
flokki, t.d. gamlan Trooper eða Paj-
ero. Uppl. um helgina í síma 95-12464.
Vegna mikillar sölu og eftirspurnar eftir
nýlegum og vel með fömum bílum
vantar okkur bíla á staðinn og skrá.
Góður innisalur. Bílasalan, Smiðju-
vegi 4, sími 77202.
Óska eftir Suzuki Fox ’82-’83, stað-
greiðsla. Uppl. í síma 94-7563.
• Bílaskráin auglýsir.
Vegna góðrar sölu að undanfömu
óskum við eftir fleiri bílum á skrá,
fjórhjóladrifsbílar sérlega velkomnir.
•Bílaskráin, sími 674311.
Garðar Sigmundsson, Skipholti 25.
Bílasprautun og réttingar.
Símar 19099 og 20988,
kvöld- og helgarsími 39542.
Lancer ’87-’88. Óska eftir MMC Lan-
cer árg. ’87-’88, aðeins góður bíll kem-
ur til greina. Hef staðgreiðslu í huga.
Uppl. í síma 44086.
Óska eftir að kaupa góðan bíl, ekki eldri
en ’80, á 50-60 þús. kr. staðgreiddar.
Þarf að vera skoðaður ’89. Uppl. í síma
91-52691.
Óska eftir að kaupa sendiferðabil (há-
þekju), dísil, með mæli, árg. ’82-’84,
staðgreiðsla. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-7499.
Mazda. Óska eftir Mazda 929 eða 626
til niðurrifs, árg. kringum ’80. Sími
619084.______________________________
Skoðaður bill óskast, staðgreiðsluverð
50 þús., helst góður. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-7501.
Ódýr bíll óskast, skoðaður ’89, má
þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma
91-72995.
Óska eftir að kaupa bil á verðbilinu
30-50 þúsund. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-7522.
Óska eftir bíl, skoðuðum '89. Verð
50-70 þús. stgr. Uppl. í síma 10154 e.kl.
16.
Óska eftir góðum snattbil, á verðbilinu
70-130 þús., í skiptum íyrir skulda-
bréf. Uppl. í síma 83809 á kvöldin.
Óska eftir Suzuki Fox i skiptum fyrir
Mitsubishi Colt turbo ’87. Uppl. í síma
72061 e.kl. 13.
Lada 1500 station, árg. ’87, til sölu.
Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 675029.
Toyota Hilux. Óska eftir Toyota Hilux
’82 eða yngri. Uppl. í síma 77237.
■ Bflar tfl sölu
Afmælisútgáfa. Ford Thunderbird 1985
til sölu, 8 cyl., bein innsp., sjálfsk.,
m/OD, læst drif, digital, mælaborð,
eldsneytistölva, rafrn. í báðum fram-
sætum, rúðum, speglum, sóllúgu og
læsingum, veltistýri, speedcontrol,
hljómflutningskerfi m/dolby system,
tölvustýrt hita/kælikerfi, álfelgur,
Eagledekk. Á sarrra stað er Suzuki
Swift ’86 sendibíll til sölu, ekinn 35
þús. km. Uppl. í síma 33981 eftir kl.
17 laugardag og sunnudag.
Til sölu: Buick Regal ’84, 2ja dyra, 8
cyl., ekinn 60 þús. km, einn með öliu.
Toyota Tercel 4x4 ’83, í mjög góðu
ástandi. Fiat Ritmo 85 super ’87, ekinn
25 þús., rafrn. í rúðum, centrallæsingar
o.fl. Toyota Hiace ’83, dísil. Uppl. í
símum 71396 og 674750.
Benz 190 E, nýja lagið, ’83, ek. 78 þús.,
sjálfsk., litað gler, ABS hremsukerfi,
rafrn. í topplúgu og speglum, höfuð-
púðar, álfelgurj breið dekk, kass-
etta/útvarp, litur blár, kom til lands-
ins í jan. ’89. Skipti á ód. S. 687389.
Chevrolet Scottsdale '78 til sölu, yfir-
byggður pickup með snúningsstólum
og borði, læst drif að aftan, gasdemp-
arar, trailmaster, 12" sérstyrktar felg-
ur, 42" super swamper dekk, 350 vél.
Uppl. í síma 678119 e.kl. 17.
Mercédes Benz 230T, 180.000 km., '79.
Mazda E 1600 seridibíll, e. 100.000, ’82.
Saab 900 turbo, 3ja d., e. 130.000, ’82.
Volvo 244, e. 127.000, ’78.
S. 25255, 27802 og 621055.
Bílarnir eru á Bílasölu Guðfinns.
Ath. Ath. Tökum að okkur almennar
bílaviðgerðir. Fljót, ódýr og góð þjón-
usta. Öpið alla daga frá kl. 9-22.
Reynið viðskiptin. Bílastöðin hf.,
Dugguvogi 2, sími 83223.
Chevrolet Capri Placid ’79 til sölu, e.
68 þús. km, sumar- og vetrardekk,
skipti á jeppa, 270 þús. á skbr. eða 220
stgr. Uppl. í síma 98-75017 mill kl. 12
og 13 og 19.30-22.30.
Citroen Axel ’87, ekinn 34 þús. km, og
Daihatsu Charmant ’82, ekinn 60 þús.
km. Seljast á mánaðargreiðslum eða
fasteignatryggðum skuldabréfum.
Uppl. í síma 40561 e.kl. 12.
Einn góður. Skoda 120 L '88 til sölu,
aðeins ekinn 8.700 km, útvarp/kas-
setta, bremsuljós í afturglugga, mjög
vel með farinn bíll. Verð 260 þús., stað-
greitt 210 þús. Uppl. í síma 687026.
Honda CRX '89 til sölu, svartur, ekinn
18500 km, útvarp/segulband, sumar-
og vetrardekk, skíðabogi. Skipti á
ódýrari/skuldabr. Uppl. í síma
91-52275 e.kl. 18.
Nissan Cherry 1500 ’84, Suzuki bitabox
ST 90’ 82, Chevrolet Blazer ’74 með
dísilvél, jeppaskoðaður, Chevrolet
Malibu Landau ’78 til sölu. Uppl. í
síma 612193 og 12052.
Nissan Pathfinder ’89 til sölu, ekinn 17
þús., sem nýr. Skipti koma til greina.
Uppl. í síma 666814.