Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1989, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1989, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 1989. 51 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Tilsölu Bblholti 4 -105 Reykjavlk • lceland ® 680360 • ® 985-22054 • Cobra telefaxtæki, verö frá 64.800. • Cobra ferðatelefaxtæki, verð 67.900. •Radarvarar, verð frá 9.700. • Símsvarar, verð 8.700. • Uniten 100 rása skannerar. • CB talstöðvar. •Loftnet, spennubreytar o.fl. • Hjólbogalistar á alla þýska bíla. Dverghóla'r, Bolholti 4, sími 680360. Golfvörur s/f, Allar golfvörur á einum stað. Verslið í sérverslun golfarans. Opið frá kl. 14-18 og laugardaga kl. 10-12. Golf- vörur sf., Goðatúni 2, Garðabæ, sími 651044. Setlaugar. Norm-X setlaugar, 3 gerðir og litaúrval, gott verð. Norm-X hf., sími 53822. Hitaveitur - vatnsveitur. Vestur-þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., símar 91-671130 og 91-667418. Verslun Odýr haglaskot i úrvali. Baikal 4-5-6 (tilboð) 25 stk., 530.- Selles og Bellot 3-4-5-6-7, 25 stk., 580,- Mirrage 1-2-34-5-6-7, 25 stk., 650,- Remington Express 4-5-6,25 stk., 1390.- Sendum gegn póst- og faxkröfu. Útilíf, sími 82922. kfimifatnaður i úrvali. Toppar, kr. 1-1.295, buxur, kr. 1.295-1.390, leik- nbolir frá kr. 1.410. Stærðir 6-14, irgir litir. Póstsendum. tJtilíf, sími OTTO vörulistinn er uppseldur. Enn eru til aukalistar og nýi jólagjafalistinn. Sendið jólapantanimar sem fyrst. Verzlunin Fell. Simi 666375. Nýkomin sending af Dick Cepek, Mudd- er og Super Swamper jeppadekkjum í miklu úrvali. Gott verð. Bílabúð Benna, Vagnhöfða 23, sími 685825. Dráttarbeisli - Kerrur Dráttarbeisli, kerrur. Framleiðum allar gerðir af kerrum og vögnum, dráttar- beisli á allar teg. bíla. Áratuga reynsla. Allir hlutir í kermr og vagna. Hásingar 500 kg - 20 tonn, með eða án bremsa. Ódýrar hestakerrur og sturtuvagnar á lager. Vinnuskúrar á hjólum, 5-10 manna. Veljum íslenskt. Víkurvagnar, Dalbrekku, símar 91-43911, 45270. Ódýrf. Nú rýmum við fyrir haustvör- unum. Rósóttar barnabuxur, 500 kr., tískubuxur frá 900 kr., glansgallar, 990 kr. Síðustu dagar útsölunnar. Munið 100 kr. körfuna. Sendum í póstkröfu. Nýbýlavegur 12, Kóp., s. 44433. Húsgögn Húsgögn í úrvalil Kommóður, síma- bekkir, sófasett, kistur, skrifborð, speglar í trérömmum, fatastandar, homskápar, hnattbarir, innskotsborð o.fl. Opið 10-19. Nýja Bólsturgerðin, Garðshomi, Suðurhlíð 35, s. 16541. Sófasett, stakir sófar og hornsófar eftir máli. Verslið við framleiðanda. Betri húsgögn hf., Reykjavíkurvegi 62, Hafnarfirði, s. 91-651490. Vinnuvélar MAN trukkar. Höfúm til sölu frá Þýska- landi MAN 6x6, árg. ’87, 360 hestafla vél, dekk 14.00 R20, ekinn 33 þús. km, vökvadrifið spil o.m.fl. MAN 4x4 árg. ’83, 400 hestafla vél, dekk 14.00 R20, ekinn 33 þús. km. á vél og kassa, mikill aukabúnaður. Istraktor hf., Smiðsbúð 2, Garðabæ, s. 91-656580. ■ Bflar til sölu Vetrarbill. Scout ’78, upphækkaður a 44" mudderum, 8 cyl. 304, sjálfskiptur. Toppbíll. Verð 750 þús., 695 þús. stgr. Skipti á nýlegum japönskum bíl at- hugandi. Uppl. í síma 675438 e.kl. 19. Unimog/Monza Torfæmtröll með dísil- vél og 12 sætum. Verð 450 þús. Chev- rolet Monza SL/E '87, blásans., sjálfsk., vökvastýri, ekinn 40 þús. Verð 515 þús. (gangverð 580 þús.). Til sýnis í Bílakaupum, sími 10772 eða 13988. Willys CJ-7, árg. ’84 til sölu, innfluttur ’87, vél 6 cyl., 4,2L m/flækjum, drif 4,56:1, læst aftan og framan, 36" Ra- dial Mudder + 10" álfelgur, loftdæla, útvarp/segulband + fjórir hátalarar, 2x100 w kastarar, ekinn 58 þús. mílur. Uppl. í síma 71772, Óskar. Toyota Corolla ’87 til sölu, verð 495 þús., 440 þús. staðgreitt, keyrður að- eins 25 þús. km. Góður bíll á sann- gjömu verði. Uppl. í síma 76760 eða 71741. u w V' '"'4 • ■ . þús. km á vél, mikið yfirfarinn, lítur mjög vel út. Uppl. í síma 91-54288 eða 43814. Audi 90 Treser 2.3 E árg. ’88. Stórglæsi- legur, vel búinn aukahl., 5 cyl., bein inrisp. Ath. skipti helst á jeppa. Uppl. í síma 92-14244. Willys með nýupptekinni og hitaöri 350 cc Chevy vél til sölu. Framhásing Dana 44 m/powerlock, afturhásing Dana 44 m/no spin, 4ra gíra, Dana 20 millikassi, reimdrifin loftdæla, hús fylgir. Uppl. í síma 91-51232. Mazda 626 2.2i turbo, ’88, ein með öllu. Uppl. í símum 92-12836 og 985-28378. Til sölu BMW 318i, árg. 1982, grár, ek- inn 109 þús., álfelgur. Góð kjör, gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 670377. Allt í húsbilinn á einum stað. Gasmiðstöðvar, ofriar, vatnshitarar, eldavélar, vaskar, ísskápar, sérhann- aðir í bíla, kranar, dælur, plasttankar, fortjöld, topplúgur, plasttoppar, fastir ög lyftanlegir, ferða-wc, borðfestingar, ljós, ótrúlega léttar innréttingaplötur, gluggar o.m.m.fl. Leitið uppl. í síma 96-27950. Húsbílar sf., Fjölnisgötu 6, Akureyri. Ford Thunderbird, árg. ’84, til sölu, 5 ltr., ekinn 69 þús. mílur, sjálfskiptur með cmisecontrol, overdrive, rafrnagn í rúðum, sætum og samlæsingum, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 688806. BMW 320 til sölu, árg. '82, vel með far- inn, nýupptekin vél, skipti á ódýrari mögul. Uppl. í síma 53171. Til sölu Veitingahúsið Samkvæmispáfinn í Fellabæ á Héraði Til sölu eru 74% húseignar Samkvæmispáfans hf. ásamt innréttingum og búnaði til veitingastarf- semi. Húsið rúmar 70 matargesti og er búnaður miðaður við það. Fyrirtækið er í rekstri. Góð stað- setning og fallegt útsýni úr veitingasal. Allar nánari upplýsingar gefur Lögfræðistofan, Hjarðarhlíð 9, Egilsstöðum, sími 97-11313. Tímarit fyrir aUa Segja Rússar satt um Wallenberg? Lengi vel þóttust Rússar ekkert við Wallenberg kann- ast. Svo sögðu þeir að hann hefði verið fangi þeirra en dáið 1947. Eftir það hafa fjölmörg vitni borið að hafa hitt hann og rætt við hann, alveg fram að þessum áratug. Er hann lifandi? Er hann dáinn? Dó hann 1947 eins og Rússar hafa alltaf haldið fram? Segja þeir þá satt en öll síðari tíma vitni ósatt? Lesið ítarlega frásögn af Wallenbergmálinu í Úrvali núna Wallenberg - lífs eða liðinn í Sovét?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.