Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1989, Blaðsíða 29
LAUGARDAGUR 21: OKTÓBER 1989.
41
Afrnæli
Sigurbjörg Gísladóttir
Sigurbjörg Gísladóttir húsfreyja,
Bogaslóð 12, Höfn í Hornafirði, er
95áraídag.
Sigurbjörg er fædd á Hnappavöll-
um í Öræfum og er þar til sex ára
aldurs er hún flyst með foreldrum
sínum til Hestgerðis í Suðursveit.
Árið 1922 flyst hún til Hafnar með
eiginmanni sínum, Sverri Halldórs-
syni, en hann lést 1932. Eftir það
heldur hún heimili með bömum
sínum og mági, Hannesi Halldórs-
syni, til ársins 1950. Frá 1954 hefur
hún búið á heimili dóttur sinnar,
Ólafar, ogtengdasonar, Þórhalls
Dan Kristjánssonar, en hann lést
1975. Sigurbjörg dvelur nú á Skjól-
garði, hjúkrunarheimili aldraðra á
Höfn.
Þann 9.9.1922 giftist Sigurbjörg
Sverri Halldórssyni verkamarmi, f.
18.8.1879, d. 13.9.1932. Foreldrar
hans vom Halldór Hannesson, b. á
Syðri-Fljótum í Meðallandi, og kona
hans, Ingibjörg Sverrisdóttir hús-
freyja.
Sigurbjörg og Sverrir eignuðust
sex börn og eru fimm enn á lífi:
Gísli, f. 29.9.1923, lést af slysforum
12.10.1941.
Halldór, f. 26.9.1925, fiskmatsmað-
ur á Höfn í Hornafirði, kvæntur
Sigrúnu Ólafsdóttur húsmóður og
eiga þau fimm börn.
Ingibjörg, f. 5.9.1926, sjúkraliðií
Reykjavík.
Olöf, f. 15.9.1927, húsmóðir á Höfn,
ekkja Þórhalls Dan Kristjánssonar
hótelstjóra, og eignuðust þau þijú
böm.
Sveinbjöm, f. 25.7.1930, verkstjóri
á Höfn, kvæntur Ásdísi Ólsen hús-
móður og eiga þaufj ögur böm.
Svava, f. 30.1.1933, húsmóðir á
Höfn, gift Áma Stefánssyni hótel-
stjóra og eiga þau fimm böm.
Sigurbjörg eignaðist 13 systkini en
hún er nú ein á lífi af systkinunum.
Systkini hennar vom: Ingunn, f.
10.10.1880, d. 11.2.1881; Jóhann
Kristinn, f. 28.11.1881, d. 19.12. sama
ár; Stefán, f. 15.11.1882, d. 25.6.1883;
Guðrún, f. 24.4.1884, d. 18.3.1908,
ógift og bamlaus; Þorsteinn, f. 1.5.
1885, fór til Vesturheims og eignað-
ist fimm böm; Þónmn, f. 16.12.1886,
d. 10.5.1926, ógift ogbamlaus;
Bjarni, f. 17.7.1888, vinnumaður á
Smyrlabjörgum, ókvæntur og bam-
laus; Matthildur, f. 21.10.1889, hús-
freyja á Höfh, gift Eyjólfi Ingvari
Runólfssyni verkamanni og eignuð-
ust þau fjögur börn; Stefán, f. 6.1.
1891, drukknaði 4.5.1920 í lendingu
á áraskipinu Sæbjörgu við Bjarna-
hraunssand í Suðursveit, ókvæntur
og bamlaus; Bjami, f. 6.2.1892, d.
30.4.1895; Gísh, f. 23.10.1893, b. á
Kálfafelli í Suðursveit, kvæntist
Ingiborgu Finnbogadóttur og eign-
uöust þau tvö böm; Ólafur, f. 22.1.
1896, b. í Hestgerði, kvæntist Sigríði
Bjömsdóttur og eignuðust þau fjög-
ur börn; Þuríður, f. 27.9.1899, bjó á
Höfn, ógift og bámlaus.
Foreldrar Sigurbjargar vom Gísli
Þorsteinsson, f. 22.5.1856, b. á Reyni-
völlum og Hestgerði í Suðursveit,
og kona hans, Olöf Stefánsdóttir, f.
16.3.1856, frá Hnappavöllum.
Faðir Ólafar var Stefán, b. á
Hnappavöllum, Pálsson, b. á
Hnappavöllum, Bjamasonar, b. á
Tvískerjum, Pálssonar.
Faðir Gísla var Þorsteinn, b. og
hreppstjóri á Reynivöllum í Suður-
sveit, Gíslason, b. á Felh, Þorsteins-
sonar, b. á Fehi, Vigfússonar.
Móðir Gísla var Þórunn Þorsteins-
dóttir, b. og skipasmiðs á Steig í
Mýrdal, Sigurðssonar, b. á Steig,
Ámasonar.
Sigurbjörg Gísladóttir.
Móðir Þómnnar var Guðný Ein-
arsdóttir, b. í Ytri-Skógum, Högna-
sonar og konu hans, Ragnhildar Sig-
urðardóttur.
Anna María Steinsson
Anna María Steinsson, tmigumála-
kennari við Tækniskóla íslands,
Meltröð 6, Kópavogi, verður sextug
ámorgun.
Anna María er fædd í Narvik í
Norður-Noregi og alin þar upp. Hún
lauk stúdentsprófi frá Menntaskól-
anum á Akureyri 1967, BA-prófi í
þýsku og norsku frá Háskóla íslands
1980 og uppeldis- og kennslufræði
frá Háskóla íslands 1988. Hún
kenndi við gagnfræðiskólann á
ísafirði og Iðnskólann á ísafirði en
undanfarin 11 ár hefur hún kennt
við Tækniskóla íslands. Árið 1948
flutti hún til íslands með eigin-
manni sínum, Aage Steinsson. Þau
hjónin bjuggu fyrst í tíu ár í Kópa-
vogi, fluttu þá tú Grímsárvirkjunar
í Skriðdal þar sem Aage var raf-
veitustjóri til 1963. Þá fluttu þau til-
Ísaíjarðar þar sem hann var raf-
veitustjóri Vestfjarða til 1981 er þau
fluttu aftur í Kópavoginn.
Eiginmaður Önnu Maríu er Aage
Steinsson, f. 14.10.1926, deildarstjóri
rekstrardeildar Tækniskóla Islands.
Foreldrar hans voru Jóhann Torfi
Steinsson vélstjóri og Esther Judith
Steinssonhúsfrú.
Börn þeirra Önnu Maríu og Aage
em: Torfi, f. 8.3.1950, skólastjóriá
Baröaströnd, fráskilinn; Ami, f.
16.2.1952, framkvæmdastjóri á Ak-
ureyri, kvæntur Kristrúnu Gísla-
dóttur og eiga þau fjögur böm;
Bryndís Magna, f. 20.6.1953, fuhtrúi
í Kópavogi, gift Erni Eyjólfssyni og
eiga þau þijú böm; Eva Dagmar, f.
25.7.1954, fulltrúi í Kópavogi, gift
Kristjáni Guðjónssyni og eiga þau
þijúbörn; SjöfnHeiða, f. 14.3.1957,
sérkennari í Kópavogi, gift Hahdóri
Þorgeirssyni og eiga þau tvö böm;
Steinn Ágúst, f. 20.1.1959, rafmagns-
verkfræðingur í Óðinsvéum í Dan-
mörku, kvæntur Helle Christensen
og eiga þau eitt barn.
Systir Önnu Maríu er Kirsten El-
iasen, f. 8.5.1950, búsett í Drammen
í Noregi, gift Auvind Eliasen og eiga
þautvöbörn.
Anna María Steinsson.
Foreldrar Önnu Maríu vom Au-
gust Jensen, f. 15.5.1905, d. 1984, og
Dagmar Jensen, f. 1906, d. 1929. Þau
bjuggu í Narvik í Norður-Noregi.
Pétur Jónsson og
Elín Stephensen
Pétur Jónsson, b. á Eghsstöðum II,
Eghsstöðum, verður 85 ára á
mánudaginn, 23. október. Eigin-
kona hans, Ehn Ólafsdóttir Steph-
ensen, varð 85 áraþann 19. október
sl.
Pétur er fæddur á Eghsstöðum á
Völlum í Suður-Múlasýslu. Hann
lauk prófi frá Samvinnuskólanum
1923, stundaði nám við lýðháskóla
í Noregi 1925-’26 og hefur verið
bóndi á Egilsstöðum frá 1929. Hann
sat í hreppsnefnd Vahahrepps í
átta ár og Eghsstaðahrepps í sex
ár, sýslunefndarmaður í tólfár.
Hann sat einnig í stjóm Stéttar-
sambands bænda í átta ár og í
Framleiðsluráði á sama tímabih.
Hann var formaður fasteignamats-
nefndar Suður-Múlasýslu 1939 og
sat í stjórn Kaupfélags Héraðsbúa
1943-’73, var einnig fuhtrúi á fjórð-
ungsþingi Austfirðinga í nokkur
ár frá 1950, einn af stofnendum
Hestamannafélagsins Freyfaxa á
Fljótdalshéraði ogfyrsti formaður
þess - embætti sem hann gegndi th
fjölda ára. Pétur er heiðursfélagi
Landssambands hestamanna og
heiðursborgari Eghsstaðabæjar.
Foreldrar Péturs vom Jón Bergs-
son, b. á Egilsstöðum, og Margrét
Pétursdóttir.
Þann 10.3.1929 gekk Pétur að eiga
Elínu Ólafsdóttur Stephensen, sem
fædd er í Skildinganesi við Skeija-
Pétur Jónsson og Elín Olafsdóttir Stephensen.
ftörö.
Foreldrar hennar vom Ólafur
Stephensen, prófastur í Bjarnanesi,
og kona hans, Steinunn Eiríks-
dóttir frá Karlsskála við Reyðar-
fjörð.
Börn Péturs og Elínar:
Jón, f. 23.6.1930, héraðsdýra-
læknir á Eghsstöðum, kvæntur
Huldu Matthíasdóttur og eiga þau
þrjú böm: Ólaf, Guðrúnu og Elínu
Hrund.
Ólafur, f. 11.111932, lést af slys-
fórum 26.12.1955.
Margrét, f. 14.8.1937, talsíma-
vörður á Egilsstöðum, gift Jónasi
Gunnlaugssyni, starfsmanni hjá
Rafmagnsveitum ríkisins, og eiga
þau fjögur börn: Elínu, Ragnhhdi,
Sigríði og Gunnlaug.
Aslaug Steinunn, f. 8.3.1944,
starfsmannastjóri Alþýðubankans,
búsett í Kópavogi og gift Viöari Sig-
urgeirssyni, sem starfar við eigið
fyrirtæki, og eiga þau tvö böm:
PéturogRósu.
afmælið 22. október
85 ára
if sdóttir, íu-firði.
80 ára
Gísli Friðriksson,
Miðstræti 24, Neskaupstað.
Páll Þorsteinsson,
Hnappavöllum 2, HofshreppL
Gnðrún Þorleifsdóttir,
Fehi, Breiödalsvík.
Gunnar Hahdór Lorenzson,
Birkhundi 13, Akureyri.
Margrét Magnúsdóttir,
Þverholti 6, Keflavík.
Ólöf Þórunn Sveinsdóttir,
Lágabergi 5, Reykjavík.
Pálína Guðlaugsdóttir,
Seljabraut38,Reykjavik.
Stefán Kristjánsson,
TungimesL Hálshreppi.
75ára
Þórdis Númadóttir,
Feijubakka 6, Reykjavík.
Hulda Guðmundsdóttir,
HeiðarbrautlO, Sandgerði.
Magnús Guðmundsson,
Efstalandi 4, Reykjavik.
Þórdís Jakobsdóttir,
Spítalavegi 9, Akureyri.
40ára
Gunnar Björnsson,
Ólafsvegi 18, Ólafsfirði.
Kristinn Karlsson,
Reykási41, Reykjavík. Hann verð-
uraðheiman.
Leifur Gislason,
Kópavogsbraut 57, Kópavogi. Hann
veröuraðheiman.
Áslaug Guðmundsdóttir,
Norðurfirði 1, Áraeshreppi.
Elin Valgerður Jóna Óladóttir,
Hnifsdalsvegi 10, ísafirði.
Guðbjörg Kristin Hannesdóttir,
Grundargerði 16, Reykjavík.
Guðmundur Eiríksson,
Tröllaghi 1, Mosfehsbæ.
Guðrún Hólm Snorradóttir,
Reykjabyggð6, Mosfehsbæ.
Jóhanna Gunnlaugsdóttir,
Fífumýri 13, Garöabæ,
Jóhanna Þórisdóttir, Stuðlaseli
3, Reykjavík.
JónGíslason,
Borgarási 12, Garðabæ.
Koibrún Magnúsdót tir,
Núpasíðu 8G, Akureyri.
Kristín Thorarensen,
Hraunbæ 34, Reykjavik.
Sigríður Magnúsdóttir,
Svínafehi, Nesjahreppi.
Sigurður Guðmundsson,
Vatnaseh 3, Reykjavik.
Sveinbjörg Ey vindsdóttir,
Strandaseh 1, Reykjavík.
Vilborg Eiisdóttir,
Eyrarvegi 35, Akureyri.
Þórunn Björg Sigtirðardóttir,
Efstasundi 5, Reykjavík.
Brúðkaups- og
starfsafmæli
Ákveðið hefur verið að birta á afmælis-
og ættfræðisíðu DV greinar um ein-
staklinga sem eiga merkis brúðkaups-
eða starfsafmæli.
Greinarnar verða með áþekku sniði
og byggja á sambærilegum upplýsing-
um og fram koma í afmælisgreinum
blaðsins en eyðublöð fyrir upplýsingar
afmælisbarna liggja frammi á afgreiðslu
DV.
Upplýsingar varðandi brúðkaups- eða
starfsafmæli verða að berast ættfræði-
deild DV með minnst þriggja daga fyrir-
vara.
Það er einkar mikilvægt að skýrar,
nýlegar andlitsmyndir fylgi upplýsing-
unum.
Sérfræðingar
í blómaskreytingum
við öll tækifæri
Wfc blómaverkstæði
JOINNA,,
Skólavörðustíg 12
á horni Bergstaðastrætis
sími 19090