Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1989, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1989, Page 8
8 Viðskipti MÁNUDAGUR 6. NÓVEMBER 1989. Sjö vikur til jóla og auglýsingahasarinn senn að byrja: Ekki minna auglýst fyrir þessi jól en undanfarin ár - og pantanir fyrr á ferðinni, segja auglýsingastjórar flölmiðla lölaballfd Auglýsingahasarinn fyrir jólin hefst þegar líöur á nóvembermánuð. Auglýsingastjórar DV, Sjónvarpsins og Stcðvar 2 segja að miðað við eftir- spurn fyrirtækja og auglýsingastofa eftir auglýsingaplássi að undanförnu verði ekki minna auglýst fyrir þessi jól en áður. Þeir segja jafnframt að auglýsendur séu fyrr á ferðinni við að pánta og spyrjast fyrir um ákveðna auglýsingatíma. Að vísu tel- ur auglýsingastjóri Stöðvar 2 aö heildarauglýsingamarkaðurinn verði aðeins minni en í fyrra en að auglýsingar á Stöð 2 verði jafnmarg- ar og í fyrra. Fyrirtæki eru óvenjusnemma á ferðinni „Fyrirtæki eru óvenjusnemma á ferðinni við að panta og spyrjast fyr- ir um auglýsingapláss fyrir jólin. Þegar er mikil eftirspurn eftir ein- stökum blaðsíðum. Ég er ekki í nokkrum vafa um að það verður ekki minna auglýst fyrir þessi jól en áður,“ segir Páll Stefánsson, auglýs- ingastjóri DV. Páll segir að DV bjóði upp á meiri þjónustu fyrir þessi jól, sérstaklega hvað varðar litaauglýsingar. „Aug- lýsendum gefst kostur á mun fleiri fjórlitum og aukalitum hjá okkur en áður.“ Að sögn Páls byrja fyrstu jólaaug- lýsingarnar yfirleitt að birtast upp úr miðjum nóvember og síðan stend- ur vertíðin alveg fram að jólum. Aldrei eins margar smáauglýsingar í DV „Ég neita því ekki að á þessu ári hefur verið nokkur samdráttur hjá okkur á DV í birtingu stærri auglýs- inga en hins vegar hafa smáauglýs- ingar aldrei verið fleiri en á þessu ári. Það stefnir í að smáauglýsingar verði um 125 til 130 þúsund á öllu Nýtt skipulag hefur verið gert fyrir matvörurisann Kaupstað-Miklagarð. Helstu breytingar eru þær að inn- kaupastjórarnir verða ekki aðeins árinu sem er ótrúleg tala.“ Páll segist ennfremur merkja góða eftirspum eftir jólaauglýsingum vegna þeirra aukablaða sem DV verði með fyrir jólin. „Það eru þegar mjög góð viðbrögð fyrirtækja við okkar árlegu jólagjafahandbók, sem kemur út 7. desember. Sömuleiðis eru famar að berast fyrirspurnir vegna bókahandbókar, sem kemur út 13. desember, og matar- og köku- blaðs, sem kemur út í lok þessa mán- aðar, 29. nóvember." látnir kaupa inn heldur þurfa þeir líka að selja vöruna, fylgja henni til kúnnans. Þá hefur Gísli Blöndal ver- ið ráöinn markaðsstjóri fyrirtækis- Hemmi Gunn mokar inn auglýsendum Helgi Helgason, auglýsingastjóri Sjónvarpsins, segir að þaö sé ekki aðeins að fyrirtæki séu fyrr á ferð- inni við að panta auglýsingar á eftir- sóttustu auglýsingatímum heldur nýti þau auglýsingafé sitt miklu bet- ur en áður og kynni sér þess vegna mjög vel kannanir um horfun á ákveðnum tímum og hvað sé vinsæl- asta dagskrárefnið. „Það er miklu meira pantað en í fyrra.“ ins og Örn Ingólfsson, sem áður var kaupfélagsstjóri Kaupfélags Hafnar- fjarðar, er orðinn fjármálastjóri. Þröstur Ólafsson situr sem fyrr á toppnum sem framkvæmdastjóri. Markaösstjóri er Gísli Blöndal og starfsmannastjóri ísólfur Gylfl Pálmason. Fjármálastjóri er Örn Ing- ólfsson. Þá eru það innkaupastjór- amir tveir sem nú bera líka ábyrgð á sölunni. Þeir eru Einar Bridde, for- stöðumaður sérvörusviðs, og Árni Björn Skaftason, forstöðumaður matvörusviðs. Nóatúnsfeðgarnir, Jón Júlíusson, kaupmaður í Nótatúni, og synir hans tveir, Einar Öm og Júlíus Þór, bæta viö sig þriðju Nóatúnsversluninni á tæpum tveimur árum um miðjan þennan mánuð þegar þeir yfirtaka kjörbúðina Kjörval í Mosfellsbæ. Þetta verður jafnframt þeirra flmmta búð. í febrúar í fyrra opnuðu þeir versl- unina Nóatún í Hamraborg i Kópa- vogi þar sem Verslunin Kópavogur var áður og í maí í fyrra var þaö Nóatún við Laugaveg 116 en SS var þar lengi með búð. Fyrir vora þeir með Nóatún í Nóatúni og Nóatún í Að sögn Helga er auglýsingatíminn á undan þætti Hemma Gunn vinsæl- asti auglýsingatími Sjónvarpsins. En auglýsingatímarnir á undan Spaug- stofunni og fyrir fréttir eru einnig mjög vinsælir. „Mér sýnist sem menn séu um mánuöi fyrr á ferðinni að panta aug- lýsingar miðaö við í fyrra. Þeir sem komu síðast í nóvember í fyrra og misstu af auglýsingatímum komu síðast í október að þessu sinni.“ Minni framleiðslukostnaður- fleiri birtingar Helgi segir að aðalvertíðin í jóla- auglýsingum standi yfir frá því síð- ast í nóvember til um 20. desember. „Ég tel að ein áþreifanleg breyting verði á auglýsingamarkaðnum fyrir þessi jól og hún er sú að fyrirtæki leggi minna í kostnað við gerð aug- lýsinga en meira í birtingakostnað. Eg veit að stjórnendur fyrirtækja krefjast þess að gerðar séu ódýrari auglýsingar en áður.“ Um útvarpsauglýsingar segir Helgi að þegar hafi margir pantað til jóla í auglýsingatímanum síðustu tvær minúturnar fyrir sjöfréttir á kvöldin. „í stuttu máli má segja að þaö verð- ur auglýst mjög svipað og í fyrra þrátt fyrir samdrátt í þjóðfélaginu en að menn spái miklu meira í það hvort viðkomandi auglýsing skili sér eða ekki,“ segir Helgi. 19:19 er að fyllast Jón Gunnarsson, auglýsingastjóri Stöðvar 2, segir að sér virðist sem menn hafi svolítið sparað púðrið að undanfomu við að auglýsa en ekki sé nokkur vafi á að auglýsingar á Stöð 2 verði jafnmargar og í fyrra þrátt fyrir samdrátt í efnahagslífinu. „Það er mikið spurt og greinileg Undir þá heyra deildarstjórar sér- vöru- og matvörudeilda, svo og allir verslunarstjórarnir. Það mæðir greinilega mikið á þeim Einari og Árna samkvæmt nýja kerfinu. Þess má geta að Gísli Blöndal stundaði sjálfstæðan verslunarrekst- ur á árunum 1972 til 1982 er hann tók við starfi fulltrúa framkvæmdastjóra Hagkaups en hann gegndi því starfi til ársins 1985. Frá þeim tíma hefur hann starfað viö auglýsinga- og markaðsmál. Arbæ. „Mosfellsbær er vaxandi bær og engin ástæða til annars en að vera bjartsýnn á rekstur verslunar þar,“ segir Einar Örn Jónsson. Að sögn Einars verður Nótatún í Mosfellsbæ ein stærsta Nóatúnsbúð- in til þessa eða um fimm hundruð fermetrar að flatarmáli. „Við höfum verið með fremur litlar verslanir og höldum okkur áfram við þær. Þetta er sú stærð verslana sem við þekkjum og kunnum að reka,“ segir Einar Öm. -JGH eftirspurn eftir jólaauglýsingum í þættinum 19:19 og auglýsingatíminn síðustu mínúturnar fyrir fréttir sé raunar að fyllast." Styttri og fleiri Jón segir að stefna Stöðvar 2 í aug- lýsingamálum fyrir þessi jól sé sú að fjölga frekar auglýsingatímum og hafa þá styttri til að koma í veg fyrir færri og lengri auglýsingatíma. „Þess vegna skjótum við auglýsingum oftar inn í dagskrána núna.“ Loks segir Jón að enginn vafi sé á því að stjórnendur fyrirtækja hugi meira en áður að auglýsingatímum og hvenær í dagskránni sé best að auglýsa. -JGH Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlánóverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 9-12 Bb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 11,5-13 Ob.Vb 6mán. uppsögn 12,5-15 Vb 12 mán. uppsögn 12-13 Lb 18mán. uppsögn 25 Ib Tékkareikningar, alm. 2-4 Sp.Vb Sértékkareikningar 4-12 Bb Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 0,75-2 Vb 6 mán. uppsögn Innlán meosérkjörum 2,5-3,5 Ib 21 Lb Innlán gengistryggð Bandarikjadalir 7,25-7,75 Ab •Sterlingspund 13,25-14 Bb.lb,- Ab, Vestur-þýsk mörk 6,5-7 Ib Danskar krónur 9-10,5 Bb.lb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennir víxlar(forv.) 27,5 Allir Viöskiptavíxlar(forv.)(1) kaupqengi Almennskuldabréf 28-32,25 Vb Viðskiptaskuldabréf(1) kaupqenqi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 32,5-35 Lb.lb Utlán verðtryggð . Skuldabréf 7,25-8,25 Úb Utlán til framleiðslu Isl. krónur 25-31,75 Úb SDR 10,5 Allir Bandaríkjadalir 10-10,5 Allir nema Ob.Vb Sterlingspund 16,25-16,75 Ob Vestur-þýsk mörk 9,25 9,75 Ob Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 38.4 MEÐALVEXTIR óverötr. nóv. 89 29,3 Verðtr. nóv. 89 7,7 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala nóv. 2693 stig Byggingavísitala nóv. 497stig Byggingavísitala nóv. 15í?.5 stig Húsaleiguvísitala 3,5% hækkaði 1. okt. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 4,36 Einingabréf 2 2,412 Einingabréf 3 2,867 Skammtímabréf 1,497 Lífeyrisbréf 2,196 Gengisbréf 1,940 Kjarabréf 4,333 Markbréf 2,296 Tekjubréf 1,840 Skyndibréf 1,309 Fjölþjóðabréf 1,268 Sjóðsbréf 1 2,103 Sjóðsbréf 2 1.647 Sjóósbréf 3 1.479 Sjóðsbréf 4 1,240 Vaxtasjóðsbréf 1,4845 HLUTABREF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 318 kr. Eimskip 388 kr. Flugleiðir 164 kr. Hampiöjan 168 kr. Hlutabréfasjóður 158 kr. Iðnaðarbankinn 170 kr. Skagstrendingur hf. 228 kr. Otvegsbankinn hf. 146 kr. Verslunarbankinn 148 kr. Tollvörugeymslan hf. 110 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = Iðnáðarbank- inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnír. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum. I7 FYRIRGREIÐSLAN Aðstoð og þjónusta fyrir landsbyggðarfólk og höfuðborgarbúa, m. a. eftirfarandi: - viðskiptasamningar - lánsumsóknir, t.d. Húsnæðisstofnunar - markaðsfærsla og sölustarfsemi - kynningarstörf - undirbúnlngur fyrirlestra og funda - fyrlrtækjasala - stutt starfsf ræðslunámskeið í verslunarstörfum. - stofnun fyrirtækis - útrelknlngur vlrðisaukaskatts (söluskatts) vegna skattsklla - önnur mál sem leysa þarf Upplýsingar í síma 91-12506 virka daga kl. 13-19. HRAFNKELL TRYGGVASON viðskiptafræðingur Nýtt skipurit í Kaupstað-Miklagarði: Innkaupastjórarnir látnir fylgja vörunni til kúnnans -JGH Nótatún 1 Mosó: Fimmta búð Nóatúnsfeðga

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.