Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1989, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1989, Qupperneq 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1989. Vantraustiö fellt: Stjórnin , lifðiaf Vantrauststlllaga stjómarandstöð- unnar á ríkisstjóm Steingríms Her- mannssonar var felld í kosningu í nótt með 36 atkvæðum gegn 25 en tveir þingmenn vora íjarverandi. Fjórir stjómarþingmenn, þeir Hjör- leifur Guttormsson, Karvel Pálma- son, Skúli Alexandersson og Stefán Valgeirsson, gerðu grein fyrir at- kvæði sinu og lýstu yfir efasemdum sínum um ágæti ríkisstjómarinnar. Þeir greiddu henni síðan atkvæði sitt. -SMJ Málaferli " vegna fjölbýlishúss Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii; Bústjóri þrotabús byggingarfyrir- tækisins Híbýbs hf. hefur ákveðið að höfða mál á hendur Akureyrarbæ, og er deilt um eignarrétt á fjölbýbs- húsi sm Híbýb byggði við Helga- . magrastrætierfyrirtækiðvarðgjald- •^þrota. Húsið er metið á um 45 mbljónir króna. Samkomulag varð um 17 núlljóna króna eignarhluta þess þeg- ar ákveðið var að halda framkvæmd- um áfram við húsið, en um hinn hluta hússins, sem nemur um 30 mibjónum króna, er deilt. Akur- eyrarbær telur sig eiga húsiö en bú- stjóri þrotabúsins er á öðra máb og vill ná eignarhlutanum sem um er deilt undir þrotabú fyrirtækisins. Innbrot í Reykholti upplýst Innbrotið, sem var framið í Reyk- holtsskóla í vikunni, hefur veriö upp- lýst og hafa tveir ungir menn játað að hafa farið þar inn og m.a. brotið upp peningaskáp og stobð úr honum ávísunum og peningum. Annar mannanna er fyrrverandi nemandi í skólanum. Lögreglan í Borgarnesi og i Keflavík unnu saman að rannsókn málsins. Náöist til annars mannsins á Suðumesjum en hinn var í Reykja- vík. Þýfið komst ekki til skba þar sem þjófamir höfðu hent ávísununum og eytt peningunum, auk þess höfðu _þjófamir gert sælgæti, sem þeir ^stálu, góð skb. -OTT Akureyri: Grófu upp bjór haugunum Gylfi Knstjánsson, DV, Akureyxi: Ungir menn komust heldur betur í feitt á öskuhaugunum á Akureyri í fyrrakvöld. Þeir höfðu frétt að þar hefði verið urðaður bjór frá Sana og grófu eftir honum. Hafði sá sem mest fékk um 300 dósir upp úr krafsinu. Forsvarsmenn Sana á Akureyri ogeftirbtsmaður ÁTVR, sem sá um urðun bjórsins, vilja ekki láta uppi hversu mbtið magn var um að ræða, segja að það hafi veriö „ein- hverjir kassar'*. Frá bjórnum var þannig gengið aö stór jarðýta keyrði þvers og kruss yfir dósa- hrúguna þar tb tabð var að allar dósimar væru sprangnar og síðan var mokað þykku malarlagi yfir. Síöan uppgötvaðist eftir helgina að einhverjir höfðu grafið niður i gegn um malarlagið. Þá var enn hætt á malarlagið og m.a. sett þar inn í innyfli úr svinum. Þetta nægði ekki því í fyrrakvöld var enn grafið niöur á bjórinn. Einn þeirra sem þar var að verki tjáði DV að sá sem mest hafði upp hefði haldið heim með um 300 dósir. Þegar þetta upp- götvaðist var jarðýtan enn látin fara yfir, róta öllu upp og nú er talið öruggt að ekki sé ein einasta bjórdós þama heil. Jónas Friðrik Jónsson, formaður stúdentaráðs, leggur blómsveig að leiði Jóns Sigurðssonar í kirkju- garðinum við Suðurgötu í morgun. Stúdentar minnast fullveldisdagsins með margvíslegum hætti í dag. DV-mynd Brynjar Gauti Tveir alvar- lega slasaðir - fluttir með þyrlu Tveir menn slösuðust alvarlega þegar bbl valt út af veginum skammt frá bænum Starmýri í Álftafirði fyrir innan Djúpavog á þriðja tímanum í nótt. Þyrla Landhelgisgæslunnar lenti við heilsugæslustööina á Höfn í Hornafirði um hálftíu í morgun og flutti þá tb Reykjavíkur. Höföu mennimir verið fluttir tb Hafnar í nótt frá slysstað á tveimur sjúkrabíl- um og var annar mannanna meðvit- undarlaus er þangað var komið. Mennimir voru farþegar en þrír aðrir voru í bílnum þegar slysiö varð - þeir sluppu að mestu leyti við meiðsl. Bílbnn er frá Djúpavogi. Þar sem slysið varð er bundið sbtlag. Vegagerðin hefur undanfarið unnið við framkvæmdir nálægt slysstað. -ÓTT ísaQörður: Mannlaus strætó brunaði niður hlíðina Mannlaus strætisvagn rann fimm til sex hundrað metra niður talsvert bratta hlíð á ísafirði seint i gær- kvöldi. Bílstjórinn hafði verið að vinna í vagninum við Seljalandsveg og brá sér inn á verkstæði. Þegar hann kom út hafði strætisvagninn runnið fram af götunni og niður brekkuna sem liggur niður að næstu götu fyrir neðan, Miötúni. Afturendi vagnsins rakst oftsinnis í jörðina á leiðinni niður og dró það talsvert úr ferð. Strætóinn stöðvaðist síðan á fólksbíl sem var á bbastæði við Miðtún. Engin slys urðu á fólki en fólksbbbnn og strætisvagninn skemmdust allmikið. Tabð er að hemlabúnaður strætisvagnsins hafi gefið sig. -ÓTT Nýja skipið til Hvammstanga? Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Samningar hafa tekist mbb Sbpp- stöðvarinnar á Akureyri og útgerð- arfyrirtækisins Meleyri hf. á Hvammstanga um kaup Meleyrar á nýsmíðaverkefni Sbppstöðvarinnar. Samningurinn er með fyrirvara um samþykki lánastofnana og sjáv- arútvegsráðuneytis. Sbppstöðin mun taka rækjuskipið Glað HU upp í nýja skipið sem Meleyri hyggst gera út á rækju. Um fjögurra mánaða vinna er eftir við skipið hjá Sbpp- stöðinni. LOKI Svínarí aö fara svona með bjórinn! Veðrið á morgun: Él vestan til Á morgun veröur vestan- og suðvestanátt, víðast kaldi eða stinningskaldi. É1 um vestanvert landið og á annesjum norðan- lands, en þurrt og sums staðar léttskýjað austanlands. Hitinn verður 0-5 stig. Kentucky Fried Chicken Faxafeni 2, Reykjarik Hjallahrauni 15, Hafnarfirði Kjúklingar sem bragö er aö Opið alla daga frá 11-22 BÍLALEIGA v/FIugvallarveg 91-61-44-00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.