Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1990, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1990, Side 4
4 LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 1990. Fréttir dv Fólki kann að óa við þessum kössum, tækjum og pipum sem umkringja litlu krilin á vökudeild barnaspítala Hringsins á Landspítalanum. Þeim líður þó vel og með auknum tækniframförum hafa liflikurnar og líkurnar á heilbrigðu lífi stóraukist. DV-myndir Brynjar Gauti DV heimsækir vökudeild Bamaspítala Hringsins á Landspítalanum: Lífsgæðin í fyrirrúmi Tækjakostur vökudeildarinnar er mikill og er að miklu leyti fenginn fyrir gjafafé frá Kvenfélaginu Hringnum. þama er verið að skoöa hjartað í einum fyrirburanum i þar til gerðu tæki. Þrír af læknum vökudeildarinnar ásamt hjúkrunardeild- arstjóra. Frá vinstri: Gestur Pálsson barnalæknir, Gunn- ar Biering yfirlæknir, Ragnheiður Sigurðardóttir hjúk- runardeildarstjóri og Höröur Bergsteinsson barnalækn- ir. Á myndina vantar Atla Dagbjartsson barnalækni. „Það er mjög sérstakt fyrir Island aö allur þorri kvenna með afbrigði á meðgöngu kemur hingað til aö fæða. Yflr 90 prósent af öllum börnum sem þurfa á sérstakri meðferð að halda eftir fæðingu fæðast hér. Þessi deild nær þannig yfir allt landið fyrir utan þá starfsemi sem á sér staö á bama- deOd Rjórðungssjúkrahússins á Ak- ureyri. Við komum oft inn í mál löngu áður en börn fæðast og þá er deildin kynnt fyrir foreldrunum. Staðsetning deUdarinnar, tækjakost- urinn og samstarfiö við mæðraeftir- litið og kvennadeildina er ein af ástæðmn þess góða árangurs sem við höfum náð,“ sagði Gunnar Biering, yfirlæknir á vökudeUd Bamaspítala Hringsins á Landspítalanum, í sam- tali við DV. Það þekkja ekki margir tU vöku- deUdarinnar þrátt fyrir þá staðreynd aö deUdin hefur afskipti af hveiju einasta bami sem fæðist á höfuð- borgarsvæðinu. DV birti á fimmtu- dag viðtal og myndir við foreldra sem eignast höfðu tvo fyrirbura og sögð- ust ekki geta þakkað deUdinni nóg- samlega fyrir hve vel börnin hafa dafnað. Blaðamaður og ljósmyndari heim- sóttu deUdina í gær í þeim tilgangi að fræðast eilítið um starfsemi henn- ar. Fyrir svömm uröu Gunnar Bier- ing yfirlæknir, Hörður Bergsteins- son bamalæknir, Gestur Pálsson bamalæknir og Ragnheiður Sigurð- ardóttir hjúkmnardeildarstjóri. Allt á sama stað VökudeUdin tók tU starfa 2. febrúar 1976 og varð strax hluti Bamaspítala Hringsins. Á deUdinni starfa fjórir læknar og 16-17 hjúkmnarfræðingar í fuUu starfi. VökudeUdin er tU húsa á 2. og 3. hæð í húsi kvennadeUdar Landspít- alans. Á þriðju hæð er gjörgæslu- hluti deUdarinnar en á annarri deUd fyrir minna veik börn og böm sem em farin að braggast eftir legu á gjör- gæslu. Á hvomm hluta deUdarinnar um sig er pláss fyrir 7 böm eða 14 í aUt. „Bömin geta stundum oröið fleiri, aUt að 20, og eins færri. Þetta er eina deUdin sinnar tegundar á landinu og þetta kemur í sveiflum. Á Akureyri er svipuð starfsemi undir bama- deildinni þar og þar er unnið mjög gott starf.“ Gjörgæsluhluti deUdarinnar er við hliðina á fæðingarstofum og skurö- stofum kvennadeUdar. Meðgöngu- deUd kvennadeUdar, fyrir konur með afbrigði á meðgöngu, er einnig á 3. hæð. „Það er víst einsdæmi íheiminum aö hafa miðstöð fyrir aUa þessa starf- semi á einni og sömu hæðinni, á einni hendi. Það er náttúrlega mjög mikUvægt að vera með vökudeildina sem næst þeim stað þar sem bömin fæðast og losna þannig við aUa flutn- inga.“ 500-600 börn Að jafnaði koma milU 500 og 600 böm á deildina. í fyrra urðu þau 504. Stór hópur þessara barna em svo- köUuð eftirUtsböm sem em stuttan tíma, yfirleitt nokkrar klukkustund- ir. „Um helmingur barnanna er aö- eins í stuttan tíma hjá okkur. Svo em böm sem teljast veik, þar með taldir fyrirburar. Dvalartími þeirra getur verið frá nokkram klukkustundum tíl fimm mánaða. Til þessara barna teljast fyrirburar, léttburar, böm sem em óeðlUega létt miðað við með- göngu, böm með sýkingar, börn með meðfædd líkamslýti og galla og loks böm sem þurfa á skurðaðgerð að halda.“ Á fyrstu ámm vökudeildar var mikið um að fyrirburar og sjúkir nýburar væru sóttir í flugvélum út um allt land. Fjórmenningamir þakka það afargóðu samstarfi mæöraeftirlits kvennadeUdar og vökudeildarinnar að slíkar ferðir heyra tU undantekninga í dag. Komi hins vegar fyrir að sækja þurfi böm út á land eða mUli landa er deildin alltaf viðbúin og á í afargóðu sam- starfi viö Landhelgisgæsluna. Eftir að böm em útskrifuð af deUd- inni er fylgst með þeim í aUt að tvö ár og þá í samvinnu við ungbamaeft- irhtið. Læknar deUdarinnar skoöa auk þess hvert einasta bam sem fæð- ist á Reykjavíkursvæðinu tvisvar áður en það er sent heim. Æ meiri tími af starfi deildarinnar fer í mannleg samskipti og þar mæð- ir mikið á hjúkrunarfólkinu sem er á deUdinni aUan sólarhringinn meö- an störf læknanna eru dreifðari. Hjúkmnarstarfið er ekki síður mikil- vægt en lækningamar og aö sögn læknanna er hjúkmnarstarfið á vökudeildinni alveg í sérflokki. Líka erfitt „Deildin hefur starfað mikið í kyrr- þey hingað tU og kannski er það til skaða að fólk veit ekki meira um deUdina og hvers hún er megnug. Það er náttúrlega gaman þegar geng- ur vel, sem það gerir oftast. En það er líka afskaplega erfitt og mjög sorg- legt þegar erfiðleikar em. Það er dapurlegt að horfa upp á langvarandi veikindi, þegar böm fæðast ekki heil- brigð eða verða fyrir skaða er veldur varanlegri örorku. Það má ekki gleyma því --að hér á deUdinni eiga sér líka staö miklir harmleikir." 714grömm Meö auknum tækniframfóram hafa lífslíkur fyrirþurða og veikra nýbura stórlega aukist. Hversu létt má bam vera tíl að einhver lífsvon sé? „Það er erfitt að svara þessari spumingu beint. Yngsta barniö sem hefur fæðst hér á landi var 25 vikna gamalt og vó ekki nema 714 grömm. Það bam er alveg eðlilegt í dag. En lífslíkumar ráðast bæði af stærð og aldri. Það má segja aö 80-90 prósent lífslíkur séu hjá bömum sem em orðin 28 vikna gömul og vega 1000 grömm eða meira. Síðan minnka lík- umar með hveijum hundrað grömmum og hverri viku. Það má segja að lífslíkur séu litlar ef bam fæðist léttara en 700 grömm og yngra en 26 vikna gamalt, þó tU séu undan- tekningar erlendis. Það má lýsa þróuninni þannig að þaö sem var sagt um 1000 gramma og 30 vikna böm fyrir 10 árum er sagt um 700 gramma og 27 vikna böm í dag. Þaö kemur náttúrlega að því að þróunin stöðvast. Það er ekki tak- mark í sjálfu sér að láta flest böm lifa heldur að skapa börnum sem fæðast sem best líf, að þau verði eins heil og þau geta orðið. Þegar dánar- tala nýbura er orðin eins lág og hún er í dag eru þessar tölur hættar að skipta öllu máli. Það em lífsgæðin sem sitja í fyrirrúmi." Hringurinn „Það er mjög dýrt að reka þessa deUd. Við þurfum mikið af tækjabún- aði og þar sem tækniþróunin er mjög ör þurfum við að endurnýja ört. Við byggjum tækjakaup að mjög veru- legu leyti á gjafafé. Þar kemur fyrst og fremst aö hlut Kvenfélagsins Hringsins. Þær Hringskonur hafa gert alveg ótrúlega hluti fyrir þessa deild og í dag má segja að um 80 pró- sent tækja okkar séu keypt fyrir fé sem fengiö er frá Hringnum. Það er Hringnum aö þakka að við emm betur sett en margar deildir og sum- ir erlendir læknar, sem hingað koma, hafa verið mjög hrifnir af tækjakosti okkar. Árangur deildarinnar væri ekki svona góður hefðum við ekki þessi tæki.“ Gefandi - En hvernig er aö vinna á þessari deild? „Þetta er mjög áhugavert starf en um leið mjög sveiflukennt. Það er oft mjög gaman en inn á milli getur ver- ið mjög erfitt og reynt á fólk. Við erum viðstödd allar erfiðar fæðingar og alla keisaraskurði. Þaö er ótrúlegt hvað deildinni hefur haldist vel á fólki en þetta starf er líka gefandi og þaö gengur oftast vel. Ekkert okkar gæti alla vega hugsaö sér að vinna annars staðar.“ -hlh Önnur ómerking í Hæstarétti Hæstiréttur ómerkti i gær dóm í annað sinn í þessari viku. Ástæðurnar em þær sömu í báð- um tilfellum. Ðómurinn, sem var ómerktur í gær, var kveðinn upp í Sakadómi Keflavíkur. Hæsti- réttur vísáöi málinu heim í hérað á ný. Fulltrúi bæjarfógetans í Keflavík kvað upp dóminn. í dómi Hæstaréttar segir: „Full- trúinn, sem kvað upp hinn áfrýj- aða dóm, starfar á ábyrgð bæjar- fógetans í Keflavík. Bæjarfóget- inn er jafnframt lögreglustjóri þar. Sakarefni það, sem annar liöur ákæm þessa máls tekur til, var rannsakað af lögreglunni í Kefiavík. Ekkert liggur fyrir um afskipti fulltrúans af þeim þætti málsins á meðan það var í með- ferð þjá lögreglunni. Með vísan til dóms Hæstaréttar frá 9. þessa mánaðar verður engu að síður taliö að bæjarfógetanum í Kefla- vík og fulltrúa hans hafi borið að vikja sæti við dómsmeðferö þessa sakarefnis." Maöur sá, sem var ákærður í þessu máli, hlaut eigi að síður þriggja mánaða fangelsi og eins var hann sviptur ökuréttindum æviiangt I hæstaréttarmálinu vom sameinuð tvö mál. Annað var frá Reykjavík, í því máli dæmdi Hæstiréttur, en hitt máliö er frá Keflavík. Bæði afbrotin snúa að ölvunarakstri og akstri án ökuréttinda. Mikið var fundað í dómsmála- ráðuneytinu í gær. Beöið er eftir aö ráðuneytið sendi frá sér hvernig brugðist verður við þess- um dómum Hæstaréttar. Á með- an er óvíst hvernig tekið veröur á dómsmálum þar til ný skipan verður ákveðin. í 19 embættum á landinu eru ekki starfandi sér- stakir héraðsdómarar. Þegar DV fór í prentun í gærkvöld var fund- inum í dómsmálaráðuneytinu ekki lokið. _gœe Rútubílstjórar: Verkfall boðað á mánudag Bifreiðastjórafélagið Sleipnir hefur boðaö þriggja daga verkfall sem hefst á mánudag hafi samn- ingar ekki tekist fyrir þann tíma. Nákvæmlega ekkert hefur mjak- ast á fundum deiluaðila. „Viö verðum aö leggja niður ferðir milli Reykjavíkur og Flug- stöðvar Leifs Eiríkssonar á Kefla- víkurflugvelli ef til verkfalls kemur. Farþegar til og frá flug- stöðinni verða því að bjarga sér sjálfir. Við veröum þó með af- greiöslur opnar bæði í Reykjavík og á Keflavikurflugvelli. Við munum aðstoða fólk við að út- vega þvi leigubíla sé þess óskað,“ sagði Kristján Jónsson, fram- kvæmdastjóri Kynnisferöa hf. Kristinn Jónsson hjá Landleiö- um sagðist halda að allir bifreiða- stjórarnir á Landleiðabílunum væm félagar í Sleipni og þvi myndu rútur Landleiða stöðvast ef til verkfalls kæmi. Þar með myndu ferðir milli Hafnarflarðar og Reykjavíkur leggjast af. Sömu- leiöis stöövast áætlunarbílar Norðurleiöa hf. Stjórnarmenn Sleipnis hafa átt fund með forsvarsmönnum Al- þýðusambandsins þar sem reynt hefur verið aö fá þá til að fresta verkMsaðgerðum í ljósi þeirra kjarasamningaviðræðna sem nú standa yfir. Sleipnismenn fara fram á 100 prósent launahækkun sem er ekki alveg í takt viö það sem menn eru aö ræða um í kjara- samningum á hinum almenna vinnumarkaði. Þar er rætt um 3 prósent launahækkun. -S.dór

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.