Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1990, Side 46

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1990, Side 46
Laugardagur 13. janúar SJÓNVARPIÐ 14.00 jþróttaþátturinn. 14.00 Meist- aragolf: JC Penney Classic frá. Largo á Florida. 15.00 Enska knattspyrnan. Southampton og. Everton, bein útsending. 17.00 Islenski handboltinn - Bein út- sending. 18.00 Bangsi bestaskinn. (The Ad- ventures of Teddy Ruxpin). Breskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Örn Árnason. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 18.25 Sögur frá Narniu (Narnia). 4. þáttur af sex i fyrstu myndaröð af þrem um Narniu. Ný sjón- varpsmynd, þyggð á sígildri barnasögu C. S. Lewis. Fjögur börn uppgötva furðulandið Narniu þar sem þúa talandi dýr og vonda, hvita nornin, Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslóðir (Danger Bay). Kanadískur myndaflokkur. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottó. 20.35 '90 á stöðinni. Æsifréttaþáttur I umsjá spaugstofunnar. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 20.50 Allt i hers höndum (Allo, Allo). Fyrsti þáttur. Nýr breskur gaman- myndaflokkur um gamalkunnar, seinheppnar hetjur andspyrnu- hreyfingarinnar og misgreinda mótherja þeirra. Þýðandi Guðni Kolþeinsson. Framhald 21.15 Fólkið i landinu. Hún spyr - hann svarar. Sigrún Stefánsdóttir ræðir við dr. Sigmund Guð- bjarnason háskólarektor og Margréti Þorvaldsdóttur eigin- konu hans. 21.45 Númer 27 (Number 27). Nýleg bresk sjónvarpsmynd frá BBC. Leikstjóri Tristram Powell, Leik- endur Nigel Planer, Joyce Carey og Alun Armstrong. Maður nokkur á fallega konu, glæsikerru með bílasíma, stórt einbýlishús og gengur Ijómandi vel í við- skiptalifinu en kona i húsi númer 27 á eftir að breyta verðmæta- mati hans. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.25 Dularfulli hattarinn (Les Fant- mes du Chapelier). Frönsk saka- málamynd frá 1982 eftir sam- nefndri skáldsögu Georges Sim- enon. Leikstjóri Claude Chabrol. Aðalhlutverk Michel Serrault og Charles Aznavour. Kvennamorð- íngí gengur laus. Hann hefur þann vana að skrifa staðarþlað- inu og þoða glæpi sína fyridram. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 1.25 Dagskrárlok. 9.00 Með afa. Teiknimyndirnar, sem hann afi sýnir í dag, verða Villl vespa, Besta bókln, Snorkarnir og Skollasögur. Allar myndirnar eru með íslensku tali. 10.30 Dennl dæmalausl. Lifleg teikni- mynd um óþekka stákinn, hann Denna dæmalausa. 10.50 Jói hermaður. Teiknimynd fyrir krakka á öllum aldri. 11.10 Benji. Leikinn myndaflokkur fyrir yngri kynslóðina um hundinn skemmtilega, Benji. 11.35 Þrír flskar. Ævintýri. 12.00 Sokkabönd i stíl. Endurtekinn þáttur frá í gær. 12.30 Leynllöggan. Inspector Clous- eau. Óborganleg gamanmynd. Aðalhlutverk: Alan Arkin, Frank Finaly og Delia Boccardo. Leik- stjóri: Bud Yorkin. 14.05 Frakkland nútimans. Áhugaverð- ir þættir um Frakkland nútímans. 14.35 FJalakötturlnn. Geðveiki. Mad- ness. Aðalhlutverk: Jury Jan/et, Voldemar Ponso, Bronus Bab- kauskas og Valery Nosik. Leik- stjóri: Kalje Kiysk. '15.55 Baka-fólklð. Baka, Peopleof the Rain Forest. Fræðslumynd í 4 hlutum um Baka-þjóðflokkinn sem þýr I regnskógum Afríku. 1. hluti endurtekinn. 16.25 Myndrokk. 17.00 Handboltl. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson og Heimir Karls- son. 17.45 Falcon Crest. Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. 18.35 Land og fólk. Stöð 2 hefur ákveð- ið að endursýna þessa þætti sem voru á dagskránni síðastliðinn vetur. I þessum fyrsta þætti heimsækir Ómar Ragnarsson 92 ára gamlan einbúa I Skorradal. 19.19 19:19. Fréttir. 20.00 Sérsveitln, Mission: Impossible. Spennandi framhaldsmynda- flokkur. 20.50 Hale og Pace. Breskt grín eins og það gerist best. 21.20 Kvlkmynd vlkunnar. Barna- sprengja. Baby Boom. Aðalhlut- verk: Diane Keaton, Sam Shep- ard, Harold Ramis og Sam Wanamaker. 23.00 Glldran. The Sting. Aðalhlutverk: Paul Newman, Robert Redford og Robert Shaw. Leikstjóri: George Roy Hill. 1.05 Draugar fortiðar. The Mark. Að- alhlutverk: Stuart Whitman, Mar- ia Schell og Rod Steiger. Leik- stjóri: Guy Green. Stranglega bönnuð börnum. 3.10 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Karl V. Matthiasson flytur. 7,00 Fréttir. 7.03 Góðan dag, góðir hlustendur. Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: Litil saga um litla kisu eftir Loft Guðmunds- son. Sigrún Björnsdóttir les (11.) (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morguntónar. Kammertónlist fyrir blásara eftir Carl Nielsen. 9.40 Þingmál Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Bjórnsdóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Krist- jánsson og Valgerður Benedikts- dóttir. (Auglýsingar kl. 11.00.) 12 00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laugardagsins i Utvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur i vikulok- in. 14.00 Leslampinn. Þáttur um bók- menntir. Umsjón: Friðrik Rafns- son. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tón- listarlífsins i umsjá starfsmanna tónlistardeildar og sanjantekt Bergþóru Jónsdóttur og Guð- mundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Gunnlaugur Ing- ólfsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9.30.) 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Dagskrárstjóri i klukkustund. Umsjón: Sigríður Hagalín. 17.30 Stúdió 11. Sigurður Einarsson kynnir. 18.10 Gagn og gaman. Þáttur um börn og bækur. Umsjón: Vern- harður Linnet. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. Stan Getz, Modern Jazz Ouartetog Lionel Hampton leika nokkur lög, % 20.00 Litll barnatíminn: Lítil saga um litla kisu eftir Loft Guðmunds- son. Sigrún Björnsdóttir les (11.). (Endurtekinnfrámorgni.) 20.15 Visur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. Gunnar Finnsson- tekur á móti gestum á Egilsstöð- um. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmonikuunn- endum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Seint á laugardagskvöldi. Þátt- ur Péturs Eggerz. 24.00 Fréttir. 0.10 Um lágnættið. Erna Guðmunds- dóttir kynnir. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.05 Á nýjum degi með Margréti Blöndal. (Frá Akureyri.) 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarps- ins. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.Cu ír.toppurinn, Óskar Páll Sveins- 'on kynnir, (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt.) 14.00 íþróttafréttir. Iþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 14.03 Klukkan tvö á tvö. Umsjón: Rósa Ingólfsdóttir. 16.05 Söngur villiandarinnar. Einar Kárason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 Iþróttafréttir. íþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk lítur inn hjá Viðari Eggertssyni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blágresið bliða. Þáttur með bandariskri sveita- og þjóðlaga- tónlist, einkum bluegrass- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Hall- dórsson. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpi aðfaranótt laugardags.) 20.30 Úr smiðjunni. Kvöldstund með Stórsveit Rikisútvarpsins. Um- sjón: Ölafur Þórðarson. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 7.03.J 21.30 Áfram Island. islenskir tónlist- armenn flytja dægurlög. 22.07 Biti aftan hægra. Lísa Pálsdótt- ir, 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 2.00 Fréttir. 2.05 ístoppurinn. Óskar Páll Sveins- sonkynnir, (Endurtekinnfrádeg- inum áður.) 3.00 Rokksmiðjan. Sigurður Sverris- son kynnir rokk i þyngri kantin- um. (Endurtekið úrval frá fimmtudagskvöldi.) 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög und- ir morgun, Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Áfram ísland. Islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Af gömlum listum. Lög af vin- sældalistum 1950-1989. (Veð- urfregnir kl. 6.45.) 7.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum átt- um. (Frá Akureyri.) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 8.05 Söngur vílliandarinnar. Einar Kárason kynnir islensk dægurlög frá fyrri tið. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 8.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Spjallað við vel vaknaða hlustendur, Það helsta sem er að gerast um helg- ina tekið fyrir. Tipparar vikunnar og fleira skemmtilegt. 13.00 Valtýr Björn Valtýsson og íþróttaviðburðir helgarinnar i • brennidepli. Létt spjall um iþrótt- ir I tilefni dagsins. 14.00 í laugardagsskapl. Halli Gísla og Ólafur Már. Helgarskapið í fyrir- rúmi. Laugardagur til lukku og brugðið á leik með hlustendum. 18.00 Ágúst Héðlnsson hitar upp fyrir næturvaktina. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Þægileg og skemmtileg tónlist. Fólki fylgt inn í nóttina varlega. Kveðjur og afmæliskveðjur. 2.00 Freymóður T. Slgurðsson á rölt- inu. Ath, Fréttir á Bylgjunni kl, 10, 12, 14 og 16 á laugardögum. 9.00 Darrl Ólafsson. Darri tekur dag- inn snemma og leikur nýja og eldri tónlist í bland. 13.00 Ólöf Marín. Laugardagstónlistin í fyrirrúmi. Ólöf fylgist vel með og blandar tónlistinni skemmti- lega saman. 17.00 íslenski listinn. Bjarni Haukur kynnir stöðu þrjátíu vinsælustu laganna á Islandi. Islenski listinn er sá eini sinnar tegundar á Is- landi. 19.00 Arnar Kristinsson. Addi hitar vel upp fýrir kvöldið. Það er aldrei leikið eins mikið af óskalögum og á laugardagskvöldum. 24.00 Bjöm Slgurðsson. Stuðboltinn á Stjörnunni ræður ríkjum. 3.00 Arnar Albertsson Dáðasti diskó- tekari norðan Alpafjalla. 8.00 Bjaml Sigurðsson. Ljúf tónlist I morgunsárið. 11. Amar Þór. Margur er knár þótt hann sé smár. 14.00 Jóhann Jóhannsson. Gæðapopp og óskalög ráða ríkjum. 16.00 Klemenz Arnarson. Fréttir úr iþróttaheiminum ásamt gæða- tónlist. 19.00 Kiddl Blgfoot. Tónlist og still sem á sér engar hliðstæður. 23.00 Ásgelr Páll. Eiturhress að vanda með næturvakt eins og hún ger- jst best. #J> FM 104,8 12.00 MH. 14.00 FÁ. 16.00 MS. 18.00 FG. 20.00 IR. 22.00 FB. Næturvaktir Utrásar standa föstudags- kvöld og laugardagskvöld kl. 24.00-4.00. Siminn fyrir óskalög og kveðjur er 680288. FM^90-9 AÐALSTÖÐIN 9.00 Ljúfur laugardagur. Ljúf og þægileg tónlist á laugardegi. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 11.00 Vikan er liðin... Samantekt úr dagskrá og fréttum liðinnar viku. Umsjón Eirikur Jónsson og Ás- geir Tómasson. 12.00 Hádegisútvarp Aðalstöðvarinnar á laugardegl. 13.00 Við stýriö. Ljúfir tónar í bland við fróðleik. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 Gullöldin. Lög gullaldaráranna tekin fram og spiluð, gömlu, góðu tímarnir rifjaðir upp og allt er til staðar. 18.00 Sveitarómantik. Sveitatónlistin er allsráðandi fyrir alla. Ljúflr tónar að hætti Áðalstöðvarinnar. 22.00 Kertaljós og kavíar. 2.00 Næturdagskrá. 6.00 Barrier Reef.Framhaldsþáttur, 7.00 Gríniðjan. Barnaþættir. 11.00 Those Amazing Animals. 12.00 Veröld Frank Bough's.Hei- mildamynd. 14.00 Fjölbragðaglima (Wrestling). 15.00 The Man From Atlantis. Spennumyndaflokkur. 16.00 Chopper Squad. 17.00 Dolly. Tónlistarþáttur. 18.00 The White Lions. Kvikmynd. 20.00 Alex. The Life of a Child. 22.00 Fjölbragðaglíma. (Wrestling) 23.00 Fréttir. 24.00 The Untouchables. 14.00 The Boy Who Could Fly. 15.45 It’s a Wonderful Life. 18.00 Eddie and the Crulsers. 19,40 Entertainment Tonight. 20.00 Shag. 22.00 First Blood. 23.45 Blue Velvet. 01.45 The Boston Strangler. 04.00 Target. ★ * ★ EUROSPORT ***** 9.30 Tennis. Keppni eldri atvinnu- manna á Spáni. 10.00 Ford Ski Report. Fréttatengdur skíðaþáttur. 11,00 Brun. Bein lýsing frá brunmóti karla í Garmisch Partenkirchen i Þýskalandi og bruní kvenna I Haus I Þýskalandi. 13.00 On the Hoof. Eftirminnilegir at- burðir i hestaiþróttum á árinu. 14.00 Tennis. Eftirminnilegustu einvígi ársins. 15.00 Havoc 9. 16.00 Billiard. Mót í Las Vegas. 17.00 Skiðl. Helstu atburðir dagsins. 18.00 Trans World Sport. Frétta- tengdur íþróttaþáttur. 19.00 Körfubolti. Harlem Globetrott- ers. 20.00 Fótbolti. Spánska knattspyrnan. 22.00 Rall. París-Dakar. 22.15 Skiði. Helstu atburðir dagsins. 0.15 Rall. Paris-Dakar. scnecmspoRT 7,00 Ameríski fótboltinn. Playoffs AFC: 3. 9.00 Rall. 10.00 íshokki. Leikutí NHL-deildinni. 11.30 Kappakstur. 12.00 Ameriski lótboltinn.Sugar Bowl 1990. 14.00 Kappakstur. 18.00 US Pro Ski Tour. 18.30 Powersport International. 19.30 Ameriski fótboltinn. Playoffs NFC: 3. 21.30 Körfubolti. NCV-Maryland. 23.00 Rugby. •OperíIAMAL ,P.r HUDAOH/.OUAJ LAUGARÓAGUR 13. JANUAR 1990. Sjónvarp kl. 23.25: Dularfulli hattarinn Frönsk morðgáta frá ár- inu 1982 gerð eftir sögu Ge- orges Simenon. Morðingi leikur lausum hala og kyrk- ir gamlar konur með selló- streng. Eftir hvert ódæði sendir hann blöðunum bréf með uppiýsingum. Lögregl- an stendur ráðalaus og hefst ekki að og ótti grípur um sig meðal isíbúanna sem vita sumir meira um málið en þeir vilja láta uppi. Leikstjóri er hinn þekkti Claude Chabrol. Aðalhlut- verk leika Michel Serrault, Charles Aznavour, Monique Chaumette og Aurore Clé- ment. Sæmileg skemmtun þó Chabrol hafi oft gert mun betur. -Pá Sjónvarp kl. 21.45: Bresk sjónvarpsmynd scm ijallar um þránd í götu framfara, gamla konu sem neitar aö flytja úr liúsi sínu sem á að rífa ásamt öðrum til að rýma fyrir nýjum byggingum. ÁðaihJutverkið, Andrew Veitch, ungan fulltrúa framkvæmdamanns. leikur Nigel Planer. Hann fær það hlutverk að sannfæra þá gömlu, á númer 27, um að selja húsiö. En eftir þvi sem hann kynnist betur heims- sýn gömlu konunnar og hann um skoðun og gengur verðmætamati hennar í lið meö þeim sem berjast breytast skoðanir hans gegn niðurrifi gömlu hú- sjáifs. Á endanum skiptir sanna. Pá # ímmI -», Æ fll \j • í 1 1 \ Nigel Planer og Helena Michell í hlutverkum sínum í Númer 27. Ung kona á uppleið erfir barn og sér þann kost vænstan að taka það með sér í vinnuna. Stöð 2 kl. 21.20: Bamasprengj a Gamanmynd sem deilir hart á lifnaðarhætti uppa- kynslóðarinnar. Myndin segir frá stúlku sem er að feta sig upp metorðastigann þegar hún fær þær fregnir að frændi hennar hafi látist í slysi. Frændinn lætur eftir sig 13 mánaða gamla dóttur og þar sem unga stúlkan reyn- ist vera eini eftirlifandi ætt- ingi barnsins neyðist hún til að taka krógann að sér hvað sem tautar og raular. Hlutverk móður og uppa- landa fer illa saman við framapot stúlkunnar og metnaðargirni og spaugi- legri baráttu þessara tveggja sjónarmiða lýkúr með því að starfsframanum er fórnað. Diane Keaton og Sam Shepard leika aðalhlutverk- in en leikstjóri er Charles Shyer. Maltin gefur mynd- inni þrjár stjörnur og hrós- ar Diane Keaton fyrir stjörnuleik. -Pá Stöð 2 kl. 23.00: Gildran, sem kom út 1973, naut mikilla vínsælda og sópaði til sín sjö óskars vérð- launum. Þeir Paul Newman og Robert Redford fara á kostum í hiutverki svika- hrappa sem féfletta fólk með ýmsum flóknum brellum. Þeir þurfa þó að taka á öllu sínu til þess að standa uppi í hárinu á keppinaut í faginu sem kemur frá stórborginni New York. Mýndin gerist í Chicago í kringum 1936 og er mikið lagt í sviðsmynd og búninga til þess að gefa henni raun- veruleikablæ. Á þessum árum var ragtime tóniist á toppnum og er hún óspart notuð í myndinni. Útsetn- ingar Marvins Hamlisch á ragtime lögum Scott Joplin urðu tii þess þau gengu í Redford og Newman fara á kostum í hlutverkum svika- hrappanna Hooker og Gondorff. endumýjun lífdaganna. Handbók Maltins gefur þrjár og hálfa stjörnu og hælir myndinni á hvert reipi. Síöar var gerð fram- haldsmynd sem mistókst herfilega. -Pá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.