Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1990, Qupperneq 48

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1990, Qupperneq 48
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Ás íkrift - Dreifing: Simi 27022 LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 1990. Keyrði á staur og hljóp í burtu Bíl var ekið á ljósastaur við Fálka- bakka í Breiðholti í gærkvöldi og flúði ökumaður af vettvangi. Bíllinn er talsvert mikið skemmdur en ekki var talið að ökumaðurinn hefði slas- ast. Skömmu eftir áreksturinn kom tilkynning til lögreglunnar um að sama bíl hefði verið stolið. Þegar komið var að bílnum voru bíllykl- arnir í honum. Þegar síðast fréttist var málið í gaumgæfilegri rannsókn hjá lögreglunni. Á svipuðum tíma varö harður árekstur tveggja bíla á gatnamótum á Suðurlandsvegi á móts við Rauða- vatn. Þar slasaöist annar ökumaður- inn og var fluttur í sjúkrabíl á slysa- ■•••Ceild. Ekki var kunnugt um líðan hans þegar DV fór í prentun. -ÓTT UalÚL BÍLALEIGA v/FlugvalIarveg 91-6144-00 Spjóflóð féllá Jshlíðarveg Allmikið snjóflóð féll á Óshlíðarveg og lokaði fyrir bílaumferð um tíma síðdegis í gær. Engin slys urðu á mönnum. Flóðið féll á milli tveggja vegskála sem hafa verið byggöir við Óshlíð. Nokkur töf varð á umferð um Öshlíðarveg af þessum sökum og þurftu margir bílar að bíða á meðan vinnutæki mokuðu snjónum í burtu. Að sögn lögreglunnar á ísaflrði var veður hvasst og talsverð ofankoma í gær. Samkvæmt heimildum DV er í bígerð að byggja fleiri vegskála á Óshlíðarsvæði. -ÓTT NÝJA SENDIBÍLASTÖÐIN 68-5000 GÓÐIR BÍLAR ÁGÆTIR BÍLSTJÓRAR Verkalýðsleiðtogar tilbúnir til samninga Kaupmáttartrygg- ing er lausnarorðið Þeir verkalýðsleiðtogar, sem DV beri upp aftur visitölubindingu aö kaupmáttartrygging, meö hvaöa Sigurður T. Sigurðsson, formað- hefur rætt við, eru á einu máli um launa. Á það mega fulltrúar vinnu- hætti sem hún yrði framkvæmd, ur Hlífar í Hafnarfirði, sagðist telja að ganga eigi til kjarasamninga á veitenda aftur á móti ekki heyra væri forsenda þess að gengið yrði uppsagnarákvæði samninga koma þeim nótum sem fulltrúar Alþýðu- minnst. Margir eru þeirrar skoð- til þessara samninga. vel til greina sem tryggingu. Hann sambandsins og Vinnuveitenda- unar aö þeir séu svo harðir á að Jón Karlsson, formaður Fram á sagðist þó telja launanefnd öllu sambandsins hafa verið að ræða taka vísitölubindinguna ekkí upp Sauðárkróki, sagði aö ákvæði þess betri kost en best væri vísitölu- aö undanfórnu. Og það sem þeir aftur að þeir myndu láta brjóta á efhis að samningar væru lausir ef binding. Hann sagðist þó gera sér eru allir sammála um er að í samn- því ákvæði í samningum. kaupmáttur rýrnaði um ákveðin grein fyrir því aö hún kæmi ekki ingunum verði að vera greinileg Pétur Sigurðsson, formaður Al- prósent, kæmi fullkomlega til til greina hjá vinnuveitendum. ákvæði um kaupraáttartryggingu. þýöusambands Vestíjarða, sagði í greina. í sama streng tekur Björn Sumir verkalýösforingjar hafa Þeim ber aftur á móti ekki saman samtali við DV að þaö væri frum- Grétar Sveinsson, formaður Jökuls þegar kynnt þær hugmyndir sem í um hvernig kaupmáttur verði best skilyrði þess að hann myndi sam- á Höfn. Jón Karlsson útilokar held- gangi eru í samningaviðræðunum tryggöur. þykkja þessa sanmlnga að kaup- ur ekkí launanefnd fulltrúa Al- og segja þeir að fólk taki þeim al- Ógmundur Jónasson, formaður máttur yrði tryggður. þýðusambandsins og Vinnuveit- mennt vel. Aðrir verða með fundi Bandalags starfsmanna ríkis og Þóra Hjaltadóttir, formaður Al- endasambandsins eins og áður hef- nú um helgina þar sem hugmynd- bæja, segist hallast að því að taka þýðusambands Norðurlands, sagöi urveriöreyntoggafstnokkuðvel. irnar verða kynntar. -S.dóf Tveir háhyrningar voru fluttir frá Sædýrasafninu i Hafnarfirði i sjódýragarðinn Marineland Cote d’Azur á frönsku rivi- erunni í gær. A Keflavikurflugvelli voru háhyrningarnir hífðir upp á pall við flugvélina og síðan rennt inn í hana með sérstökum hjólabúnaði. Háhyrningarnir, sem eru karldýr og kvendýr, voru fluttir í tveimur grindum með hvíldarrólum og þeir smurðir með feiti. Sjá nánar á bls. 2 DV-mynd Brynjar Gauti Sjúkrabíll í Grindavík: Lenti í hörð- um árekstri í sjúkra- flutningi Harður árekstur varð á mótum Heiðarhrauns og Víkurbrautar í Grindavík þegar fólksbíl var ekiö í veg fyrir sjúkrabíl í fyrradag. Sjúkra- bíllinn var að flytja mann sem hafði slasast á læri eftir að hafa fengið síld- artunnu á sig í fiskvinnslufyrirtæk- inu Þorbirni. Báðir bílarnir voru mikið skemmdir eftir áreksturinn og þurfti að flytja þá burtu með krana- bíl. Enginn slasaðist í árekstrinum. Lögreglubíll í Grindavík var síðan fenginn til að flytja slasaða manninn á sjúkrahúsið í Keflavík. Hann fékk að fara heim að lokinni skoðun. Veðrið um helgina: _______k>. trfkomulaust og miK veður Á sunnudaginn er gert ráð fyrir hægu og skýjuðu veðri en úrkomulausu um allt land. Á mánudaginn er hins vegar búist við norðan- eða norðvestanátt og éljum noröanlands en að mestu úrkomulausu veðri í öðrum landshlutum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.