Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1990, Qupperneq 6
6
FIMMTUDAGUR 15. FEBR.ÚAR 1990.
Viðskipti ___________________
Erlendir markaðir:
Kísiljárnið stopp
Verð á kísiljámi er nú hætt að
lækka á erlendum mörkuðum eftir
að hafa verið á góöri siglingu niður
alveg frá því í mars á síðasta ári.
Verð á kísiljámi var í desember
lítillega hærra en í nóvember. Og
fyrstu tölur í janúar benda til að
verðið sé óbreytt frá því í desember.
Þetta em gleðileg tíðindi fyrir þá
Gnmdartangamenn.
Á gjaldeyrismörkuðum spyija allir
sig nú að því hvaða áhrif sameigin-
legt myntbandalag þýsku ríkjanna
hafi á styrk þýska marksins. Sitt sýn-
ist hverjum þegar til lengri tíma er
litið. Fyrstu viðbrögð markaðarins
vom hins vegar þau að þýska mark-
ið lækkaði aðeins gagnvart dollar
Enn eru sérfræðingar á þeirri
skoðun að búast megi við því að lönd
Vestur-Evrópu eigi eftir að hagnast
á breytingunum í Austur-Evrópu og
því muni gjaldmiðlar þessara þjóða
styrkjast í sessi.
Pólitísk spurningarmerki eru líka
á lofti varðandi þýsku ríkin tvö. Eiga
þau eftir að sameinast að fullu eftir
að myntbandalagið verður að veru-
leika? Og hver verður afstaðan til
Nató? Öll óvissa í heimsmálum reyn-
ist yfirleitt dollarnum í hag.
Álverð er enn mjög lágt og virðist
ætla að verða bið á að það taki að
hækka aftur eins og menn hafa verið
að búast við.
Verð á olíumörkuðum hefur viku
Peningamarkaður
Innlán með sérkjörum
íslandsbanki
Sparileið 1 Sparileið 1 er nýr óbundinn reikn-
ingur íslandsbanka. Vaxtatímabil eru tvö. Hann
er sambærilegur við gömlu Ábót, Útvegsbank-
ans, Kaskó, Verslunarbankans og Sérbók, Al-
þýðubankans. Úttektargjald, 0,6 prósent, dregst
af hverri úttekt. Þó eru innfærðir vextir tveggja
síðustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds.
Auk þess er ein úttekt leyfð að auki án úttektar-
gjalds. Reikningurinn ber stighækkandi vexti
eftir því hve reikningurinn stendur lengi
óhreyfður. Grunnvextir eru 14 prósent en hækka
hæst í 15,5 prósent. Verðtryggð kjör eru 2,5
prósent en fara hæst upp í 4 prósent raunvexti.
Sparileið 2 Sparileið 2 er nýr reikningur íslands-
banka. Hann er óbundinn, vaxtatímabilin eru
tvö. Hann er sambærilegur við gamla Bónus-
reikning, Iðnaðarbankans. Úttektargjald, 0,6
prósent, dregst af hverri úttekt. Þó eru innfærð-
ir vextir tveggja síðustu vaxtatfmabila lausir án
úttektargjalds. Auk þess er ein úttekt leyfö að
auki án úttektargjalds. Reikningurinn ber stig-
hækkandi vexti eftir upphæðum. Grunnvextir
eru 14 prósent en hækka hæst í 15,5 prósent.
Verðtryggð kjör eru 2,5 prósent upp í hæst 4
prósent raunvexti.
Sparileiö 3 Sparileið 3 er nýr reikni.igur Íslands-
banka. Hann er óbundinn. Vaxtatímabil er eitt
ár. Hann er sambærilegur við gömlu Rentubók,
Verslunarbanka og Öndvegisreikning, Útvegs-
banka. Óhreyfð innstæða í 18 mánuði ber 16
prósent vexti og verðtryggð kjör upp á 5 pró-
sent raunvexti. Innfærðir vextir eru lausir án
úttektargjalds tveggja síðustu vaxtatímabila.
Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og
65 ára og eldri. 65 ára og eldri geta losað inn-
stæður sínar með 3ja mánaða fyrirvara. Reikn-
ingarnir eru verðtryggðir og með 6,5% raun-
vöxtum.
Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert
innlegg bundið í tvö ár, verðtryggt og með 6,5%
raunvöxtum.
Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyris-
sjóðum eða almannatryggingum. Innstæður eru
óbundnar og óverðtryggðar. Nafnvextir eru 5%
og ársávöxtun 5%.
Sérbók, Ábót, Kaskó, Bónus. Grunnvextir
eru 14%. Þessir reikningar verða lagðir niður
1. júlí á þessu ári.
18 mánaöa bundinn reikningur er með 16%
grunnvexti. Reikningurinn verður lagður niður
1. júlí á þessu ári.
RentubókRentubókin er bundin til 18 mánaða.
Hún ber 16% nafnvexti. Þessi reikningur verður
lagður niöur 1. júlí.
Búnaöarbankinn
Gullbók er óbundin með 16% nafnvöxtum
og 16,6% ársávöxtun á óhreyfðri innstæöu.
Verðtrygg kjör eru 3% raunvextir.
Metbók er með hvert innlegg bundið í 18
mánuði á 17,5% nafnvöxtum og 18,3% árs-
ávöxtun. Verðtryggð kjör reikningsins eru 5%
raunvextir. Hvert innlegg er laust að*18 mánuð-
um liðnum.
Landsbankinn
Kjörbók er óbundin með 16% nafnvöxtum
og 16,6% ársávöxtun. Eftir 16 mánuði, í fyrsta
þrepi, greiðast 17,4% nafnvextir af óhreyfðum
hluta innstæðunnar sem gefa 18,2% ársávöxt-
un. Eftir 24 mánuði, í öðru þrepi, greiðast 18%
nafnvextir sem gefa 18,8% ársávöxtun. Verð-
tryggð kjör eru 3% raunvextir.
Samvinnubankinn
Hávaxtareikningur. Ekki lengur stofnaðir.
Óhreyfð innstæð í 24 mánuði ber 18% nafn-
vexti sem gerir 18,81% ársávöxtun. Verðtryggð
kjör eru 3% raunvextir.
Hávaxtabók er óbundin bók. Óhreyfð inn-
stæða ber 17% nafnvexti og 17,7% ársávöxtun.
Verðtryggð kjör eru 3% raunvextir.
Sparisjóðir
Trompbók er óbundinn reikningur með ekk-
ert úttektargjald. Grunnvextir eru 14% sem gefa
15,5 prósent ársávöxtun. Verðtryggð kjör eru
3,25%.
Öryggisbók sparisjóðanna er bundin i 12
mánuði. Vextir eru 15,5% upp að 500 þúsund
krónum. Verðtryggð kjör eru 4,25% raunvextir.
Yfir 500 þúsund krónum eru' vextirnir 16%.
Verðtryggð kjör eru 4,75% raunvextir. Yfir einni
milljón króna eru 17% vextir. Verðtryggð kjör
eru 5,25% raunvextir.
INNLÁNSVEXTIR Innlán óverðtryggð (%) hæst
Sparisjóösbækurób. Sparireikningar 4-7 LB.Bb
3ja mán. uppsögn 5-7,5 Lb
6 mán. uppsögn 5-8 Ib.Bb
12mán.uppsögn 8-9 ib
18mán. uppsögn 16 Ib
Tékkareikningar, alm. 1-2 Sb
Sértékkareikningar Innlán verðtryggð 4-7 Lb,Bb
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 1,5 Allir
6mán. uppsögn 2,5-3,0 Lb,Bb, Sb
Innlán meðsérkjörum 2,5-3,25 Sp
Innlán gengistryggð
Bandaríkjadalir 6,75-7,25 Sb
Sterlingspund 13,75-14,25 ib,Sb
Vestur-þýskmörk 6,75-7,25 Sb
Danskarkrónur 10,25-11,0 Ib
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennir víxlar(forv.) 20-22 Sb.Sp
Viöskiptavíxfar(forv.) (1) kaupgengi
Almennskuldabréf 21,5-28 Ib
Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir
. Hlaupareikningar(yfirdr.) 25-26,5 Ib.Bb
Utlan verðtryggð
. Skuldabréf 7,5-8,25 Lb,Bb
Útlántilframleiðslu
isl. krónur 20,5-26,5 Ib
SDR 10,75-11 Ib.Bb
Bandaríkjadalir 9,75-10 Bb
Sterlingspund 16,75-17 Bb
Vestur-þýsk mörk 9,75-10 Bb
Húsnæðislán 3,5
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 37,2
MEÐALVEXTIR
Óverötr. feb. 90 37,2
Verðtr. feb. 90 7,9
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala jan. 2771 stig
Lánskjaravísitala feb. 2806 stig
Byggingavísitala feb. 527 stig
Byggingavísitala feb. 164,9 stig
Húsaleiguvísitala 2,5% hækkaði 1. jan.
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 4,664
Einingabréf 2 2,561
Einingabréf 3 3,070
Skammtimabréf 1,589
Lífeyrisbréf
Gengisbréf 2,062
Kjarabréf 4,624
Markbréf 2,462
Tekjubréf 1,933
Skyndibréf 1,394
Fjölþjóðabréf 1,269
Sjóðsbréf 1 2,258
Sjóðsbréf 2 1,724
Sjóðsbréf 3 1,580
Sjóðsbréf 4 1,331
Vaxtasjóösbréf 1,5925
Valsjóösbréf 1,4980
HLUTABRÉF
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 natnv.:
Sjóvá-Almennar hf. 530 kr.
Eimskip 477 kr.
Flugleiðir 163 kr.
Hampiðjan 174 kr.
Hlutabréfasjóður 168 kr.
Eignfél. Iðnaðarb. 185 kr.
Skagstrendingur hf. 371 kr.
Islandsbanki hf. 158 kr.
Eignfél. Verslunarb. 158 kr.
Oliufélagið hf. 344 kr.
Grandi hf. 157 kr.
Tollvörugeymslan hf. 114 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb= Búnaðarbankinn, lb= Iðnaðarbank-
inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu-
bankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb =
Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir.
t n , i r r • , i
l$l Hlutabrefavisitala
X? Hámarks, 100 = 31.121986
460
450
440
430
420
410
400
390
380
370
júlí ágúst sept. okt. nóv. des. jan. feb.
eftir viku haldist mjög hátt miðað við
hvernig það var að jafnaði á síðasta
ári.
Loks má geta þess að íslensk refa-
skinn, sem boðin voru upp í Kaup-
mannahöfn síðastliðinn sunnudag og
mánudag, lækkuðu í verði og máttu
þau ekki við því. Þá hefur verð á
loðnumjöli lækkað undanfarnar vik-
ur vegna offramboðs frá íslandi.
-JGH
Verð á erlendum
mörkuðum
Bensín og olía
Rotterdam, fob.
Bensín, blýlaust,.204$ tonnið,
eða um........9,4 ísl. kr. lítrínn
Verð í síðustu viku
Um................215$ tonnið
Bensín, súper,....218$ tonnið,
eða um........9,9 isl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um............................228$ tonnið
Gasolía.......................174$ tonnið,
eða um........8,9 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um............................166$ tonniö
Svartolía.....................106$ tonnið,
eða um........5,9 ísl. kr. lítrinn
Verð í siðustu viku
Um............................100$ tonnið
Hráolía
Um...............19,5$ tunnan,
eða um.....1.174 ísl. kr. tunnan
Verð í síðustu viku
Um ...............19,9$ tunnan
Gull
London
Um............................417$ únsan,
eða um.....25.124 isl. kr. únsan
Verð í síðustu viku
Um............................420$ únsan
Ál
London
Um..........1.419 dollar lonnið,
eða um.....85.495 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um.........1.422 dollar tonnið
Ull
Sydney, Ástralíu
Um .......9,0 dollarar kílóið,
eða um.......590 ísl. kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um.........9,7 dollarar kílóið
Bómull
London
Um............76 cent pundið,
eða um.......101 ísl. kr, kílóið
Verð í síðustu viku
Um............75 cent pundið
Hrásykur
London
Úm....................360 dollarar tonnið,
eða um......21.690 ísl. kr. tonnið
Verð i síðustu viku
Um....................358 dollarar tonnið
Sojamjöl
Chicago
Um....................167 dollarar tonnið,
eða um.......10.061 ísl. kr, tomúð
Verð í síðustu viku
Um....................166 dollarar tonnið
Kaffibaunir
London
Um............62 cent pundið,
eða um........82 ísl. kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um............63 cent pundið
Verð á íslenskum
vörum erlendis
Refaskinn
K.höfn., feb,
Blárefur..............192 d. kr.
Skuggarefur...........171 d. kr.
Silfurrefur...........278 .d. kr,-
Blue Frost............167 d. kr.
Minkaskínn
K.höfn, jan.
Svartminkur...........110 d. kr.
Brúnminkur............129 d. kr.
Grásleppuhrogn
Um.....1.100 þýsk mörk tunnan
Kísiljárn
Um...........643 dollarar tonnið
Loðnumjöl
Um...........500 dollarar tonnið
Loðnulýsi
Um...........250 dollarar tonnið