Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1990, Page 21
FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1990.
29
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
4.00 og allt gengur vel!
Hrollur «4
Hvað erum við
lengi hérna?
Lísaog
Láki
JÚ auðvitað var Jóhann Sigurjónsson vinsælli hér á
árum áður en Fjalla-Evindur heldur þó alltaf gildi sínu.
Mummi
meinhom
Vl'.
3 X
Við verðum að
halda þeim
aðskildum.
Hugsaðu þér ef þau halda
sambandinu í nokkur át og
ná að fjölga sér!
ul/,, >i h ,
Adamson
Frá og með næstu mánaðamótum
vantar duglegt og hresst afgreiðslu-
fólk í bakarí, ekki yngra en 18 ára.
Vaktavinna, leggjum áherslu á að við-
komandi sé góður sölumaður. Góður
andi á vinnustað. Áhugasamir hafi
samband við DV í síma 27022. H-9496.
Bókhald. Útgerðar- og fiskvinnslufyr-
irtæki óskar eftir bókara, vönum
tölvuvinnslu, hálfan daginn, vinna
eftir kl. 17 og um helgar kemur einnig
til greina. Þarf að geta unnið sjálf-
stætt. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-9513.
: Vandvirkur járnsmiður óskast í
skemmtilega og þrifalega vinnu hálf-
an eða allan daginn. Þarf að vera
vanur ticsuðu. Uppl. í síma 91-625515.
Manneskja óskast til að hugsa um aldr-
aðan mann í Hveragerði e.kl. 17 á
daginn til kl. 8 á morgnana. Fæði,
húsnæði og góð laun í boði. Tilboð
sendist DV, merkt „Manneskja 9517”.
Starfskraftur með áhuga á næringar-
fræði og matargerð óskast í eldhús
dagheimilisins Sunnuborgar,
Sólheimum 19, sími 36385.
Óska eftir vönum viðgerðamanni fyrir
stærri bíla, þarf helst að hafa meira-
próf. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-9520.
Hressir sölumenn óskast til starfa í
Kolaportinu á laugardögum. Uppl. í
síma 91-687063 eftir kl. 19.
Punktur og pasta óskar eftir fram-
reiðslunemum. Uppl. í síma 91-13303.
Gunnar.
Óska eftir 11-15 ára sölufólki til að selja
í heimahúsum. Uppl. í símum 91-82489
eða 985-24598.
Keflavík. Beitingamann vantar,
helst vanan. Uppl. í síma 92-13839.
■ Atvinna óskast
31 árs reglusamur maður óskar eftir
vel launuðu starfi. Hefur mikla
reynslu við heildverslun og sölum.
Allt kemur til greina. S. 651030.
35 ára karlmaður óskar eftir vinnu við
bílamálun eða bílaréttingar en allt
annað kemur til greina. Uppl. í síma
91-18042.
Bifvélavirki. Bifvélavirki óskar eftir
starfi, hefur endurskoðunarréttindi,
vanur mótorstillingum og öllum al-
mennum bílaviðgerðum. Á fullkomna
bílastillitölvu. Getur byrjað með stutt-
um fyrirvara. S. 98-22496/98-34311.
Ræsting, heimilishjálp. 2 hörkudugleg-
ar konur, alvanar, óska eftir þrifum,
heimilishjálp eða hreingerningum.
Tökum verkefnin saman, allt kemur
til greina. S. 91-77843 og 91-77662.
Reglusöm og hress kona á miðjum
aldri óskar eftir 50-70% starfi, er vön
afgreiðslu, símavörslu o.fl. Uppl. í
síma 91-43807. r
Rösk og áreiðanleg stúlka á 18. ári
óskar eftr snyrtilegri og vel launaðri
vinnu, getur byrjað strax. Uppl. í síma
91-79302. Auður.
Ég er 18 ára og vantar vinnu. Allt kem- ,
ur til greina. Get byrjað strax. Hafið
samband í síma 678581.
Óska eftir að komast á samning í ljós-
myndun. Uppl. í síma 82140 til kl. 18
og 38771 eftir kl. 18. Eggert.
M Bamagæsla
Vantar dagmömmu fyrir 11/2 árs gam-
all barn, helst í neðra Breiðholti, ann-
að kemur til greina. Uppl. í síma
91-79468. ___________________
Dagmamma í Þingholfunum! Get bætt
við mig börnum hálfan eða allan dag-
inn, hef leyfi. Uppl. í síma 91-622106.
Vantar góða dagmömmu fyrir 11/2 árs
og 4 ára, helst í Grafarvogi frá og með
1. mars. Uppl. í síma 91-674941.
Emkamál
Dansfélagi óskast Ertu kvenmaður á
aldrinum 18-26 ára? Ertu reiðubúin
að læra/æfa dans 4-6 daga vikunnar?
. Ef svo er, endilega sendu inn nafn og
símanúmer til DV merkt „Dans 9494“.
■ Stjömuspeki
Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar-
kort, samskiptakort, slökunartónlist
og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki-
stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377.
Spákonur
Spái í lófa, spil á mismunandi hátt,
bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð,
alla daga. Úppl. í síma 79192.
Viltu forvitnast um framtiðina?
Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl.
í síma 91-678861.
Spái í spil og bolla, einnig um helgar.
Tímapantanir í síma 13732. Stella.