Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1990, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1990, Síða 24
32 Tippaðátólf Rochdale eða Rotherham á Selhurst Park? Getraunaspá fjölmiðlanna c — c > > | E S Q 2 h c (D G) ® <; > n Q m <o J5 -D 3 <o >> « < 5 LEIKVIKA NR.: 7 Bristol City ..Cambridge 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 C.Palace ..Rochdale 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Liverpool ..Southampton 1 X 1 1 1 1 1 1 1 1 Oldham ..Everton 2 2 2 2 X 1 1 2 2 1 W.B.A ..Aston Villa 2 2 X 2 2 2 X 1 X X Coventry .. Millwall 1 1 X 1 1 1 1 1 1 1 Nott.Forest ..Chelsea 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X Sheff.Wed ..Arsenal 2 X X 2 2 X X 2 2 2 Blackburn .PortVale 1 1 1 1 1 1 1 X 1 1 Hull .Portsmouth X X X X 2 X X 1 1 X Ipswich ..Leeds X 2 2 2 2 2 2 1 X 2 Watford .Sunderland X 1 2 X 1 1 X X 2 1 Hve margir réttir eftir vorleik 6.: 31 32 27 32 34 36 30 40 35 32 Enska 1. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk U J T Mörk S 26 6 4 '1 23-8 6 4 3 27 -18 50 24 8 2 1 28-12 Aston Villa 5 2 4 13-9 49 23 9 2 0 29 -7 Arsenal 3 1 7 9-17 42 24 5 3 3 19-12 Nott.Forest 4 3 4 18-12 39 25 6 1 4 24 -17 Tottenham 3 5 4 14-14 39 25 7 2 2 23 11 Everton 2 3 7 11-20 38 24 6 1 5 22 -11 3 4 4 9-10 35 24 5 5 1 24-16 Southampton 4 3 6 22 -25 35 25 3 5 4 23 -22 5 3 4 17-16 35 25 4 7 1 17-10 Norwich 4 1 7 11 -17 35 24 7 1 3 14-11 Coventry 2 3 7 7-20 34 24 3 4 4 12-14 Wimbledon 4 7 2 15-12 32 24 5 3 3 14-12 Q.P.R 2 6 5 12-16 30 25 5 3 4 19-18 C.Palace 2 2 8 11 -32 29 25 4 4 4 15-11 Manch.Utd 2 3 7 15-24 28 25 6 2 4 20 -15 Manch.City 0 5 7 7 -24 28 26 5 6 2 16 -9 Sheff.Wed 1 2 10 5-27 26 25 4 5 4 18-14 Millwall 1 4 7 13-28 24 23 4 5 3 12-11 I.uton 0 5 6 13-22 22 24 2 4 5 12-15 Charlton 1 3 9 7-21 16 Enska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk U J T Mörk s 29 10 3 0 31 -10 Leeds 4 4 5 21-22 58 29 7 4 2 25 -16 Sheff.Utd 6 6 2 19-14 55 29 6 3 3 33 -18 Swindon 5 4 5 20 -22 49 29 8 6 0 28 -15 Oldham 3 5 6 14-19 47 29 6 3 4 25 -15 Wolves 3 6 4 21 -21 45 29 7 6 2 27 -18 Sunderland... 4 5 5 19-25 44 28 7 3 2 28 -21 Newcastle 3 7 5 21 -17 43 29 3 7 3 29 -24 Blackburn i 5 6 3 23 -20 43 29 5 7 1 23-12 Port Vale 2 4 7 17 -22 41 27 7 5 1 23-12 Ipswich 4 3 7 16 -26 41 28 7 3 4 27 -16 West Ham 2 5 6 14-19 38 29 6 4 4 25 -22 Bournemouth 2 4 7 21-26 38 28 6 5 4 24 -18 Oxford 3 2 7 14-20 37 28 6 5 4 19-18 Leicester 3 3 7 20 -28 35 28 7 1 5- 23-16 Watford 2 6 7 13-20 34 29 4 5 5 28 -26 W.B.A 3 5 6 19-22 34 29 5 3 4 22 -16 Middlesbro 2 4 9 14 -26 34 29 2 7 5 24 -25 Portsmouth 3 4 6 14-20 32 28 5 5 4 20 -16 Plymouth 3 2 9 18-26 31 28 2 5 6 12-20 Hull 3 7 4 22 -22 30 29 5 3 5 14-13 Brighton-. 3 3 10 20 -30 30 29 6 5 3 17 -11 Bradford 0 7 8 14 -30 30 28 4 5 6 15-18 Barnsley 3 2 8 14-33 28 29 3 6 5 16-19 Stoke 1 5 9 7 -28 23 Allsérkennileg mistök áttu sér stað er stöðublað íslenskra getrauna fyrir 7. leikviku var prentað. Fimm fyrstu leikir getraunaseðilsins eru úr 5. umferð FA bikarkeppninnar. Annar leikur getraunaseðilsins á að vera viðureign Crystal Palace-Rochdale, en þess í stað var prentað Crystal Palace-Rotherham. Töluverður munur er á liðunum Rotherham og Rochdale. Rotherham er ofarlega í 3. deild en Rochdale neðarlega í 4. deild. Það er því mikil- vægt að tipparar geri sér grein fyrir þessum mistökum og muni hvort lið- ið sækir heim Lundúnabúana. Munið áheit á félögin ykkar Hlutfall áheita er orðið nokkuð jafnt. 69% seðla lenda í áheitasúp- unni sem þýðir að íþróttafélög njóta góðs af sölu 69% getraunaseðlanna. Þeir sem ekki vita um númer síns félags geta fengiö upplýsingar um það á sölustöðum seðlanna. Nokkur félög skera sig úr hvað varðar áheit og hafa Framarar og Fylkismenn keppt grimmt um efsta sæti á áheita- listanum. Þessi félög eru yfirleitt efst, en KR-ingar, Akurnesingar, Keflvík- ingar, Selfyssingar og fleiri félög eru einnig með skipulagða kynningu á sölunúmerunum sínum. Opnir seðlar eru vinsælastir Rúmlega helmingur allra seldra raða, eða 55,4%, er á opnum seðli. Slíkt er mjög eðhlegt því það er ein- faldast að tippa á opna seðla og marg- falda þannig vinningsmöguleikana. Sjálfval kemur næst með 12,75% og útgangsmerkjakerfi í þriðja sæti með 10,8% seldra raða. PC tipparar eru með 10% raðann og 6,2% koma á ein- falda seðla. Það þarf töluverða þolin- mæði til aö tippa á einfalda seðla en shkir seðlar hafa skilað nokkrum góðum vinningum á síðasta ári. Sparnaðarkerfm reka svo lestina með 5% seldra raða. Enn var tólfan stök Þrátt fyrir að úrslit kæmu að mörgu leyti á óvart kom fram ein tólfa. Tólfur hafa komið fram fimm síöustu vikur í röð. Tólfan var á 16 raða opnum seðli sem kostaði 160 krónur, þar sem átta leikir voru með einu merki, en fjórir leikir með tveimur merkjum. Tólfan fær allan fyrsta vinninginn: 707.099 krónur. Annar vinningur: 303.034 krónur skiptust mihi tuttugu raða með ellefu rétta og fær hver röö 15.151 krónu. Alls seldust 265.819 raðir og var pott- urinn 1.010.134 krónur. Þau úrsht, sem komu tippurum mest á óvart, voru útisigrar Black- burn á Sunderland og WBA á Oxford. Nú eru búnar sex vikur af vorleik getrauna og hefur hópurinn B.P. tek- ið forystu með 63 stig. Sá hópur fékk 11 rétta í síðustu viku, en einungis þrír hópar fengu ellefu rétta að þessu sinni. TVB16 hópunnn er í öðru sæti með 62 stig, og ÖSS með 60 stig. Margir hópar eru með 60 stig. Þeir eru: 2X6, FÁLKAR, SÆ-2, BRD, ÞRÓTTUR, BIGGI og 2=6. Með 59 stig eru: DALVÍK, HAPPAKEÐJA, F/X, BOND, PEÐIN, FRERI, BAÞ31, SVENSON, HULDA og ÖFUGA LÍNAN. Oldham og Everton í sjónvarpinu Átta leikir verða leiknir í 5. umferð ensku bikarkeppninnar um næstu helgi. Sjónvarpsleikurinn verður viðureign Oldham og Everton á Bo- undary Park í Oldham. Sá völlur er klæddur gervigrasi og hefur Oldham ekki tapað þar dehdarleik í vetur. Einnig hefur Oldhamliðinu gengið mjög vel í Littlewoods-bikarkeppn- inni og lagði Arsenal þar fyrr í vetur. Framarar fengu flest áheit fyrir getraunaseöla í síðustu viku. Fram- arar fengu áheit 20.102 raða. Fylkis- menn fengu áheit 14.435 raða, ÍA fékk áheit 13.466 raða en aðrir minna. FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1990. Teningur á Birmingham-leikinn 1 Bristol City-Cambridge 1 Nú er komið að S. umferð ensku bikarkeppninnar. Þar keppa 16 hð. Sjö lið eru úr 1. deild, fimm úr 2. deild, tvö úr 3. deild og tvö úr 4. deild. Bristol City er efsta hð 3. deildar en Cam- bridge um miðja fjórðu deild. Bristol-hðið hefur komist í úrsht FA bikarkeppninnar, árið 1909, en tapaði fyrir Manchester United 1-0. Cambridge hefur ekki beinlínis staðið í stórraaðum í ensku knattspyrnunni. Liöið hefur einu sinni áður komist í 5. umferð bikarkeppninnar. 2 C. Palace-Rochdale 1 Þegar Rochdale vann Northampton, 3-0, í 4. umferð bikar- keppninnar, var brotið blað í sögu félagsins, sem aldrei áður hafði komist í 5. umferð. Liðið var óheppið með mótherja því þótt Crystal Palace hafi ekki staöið sig sem skyldi gegn öðrum 1. deildar hðum síðustu vikur er Crystal Palacehðið ahtof sterkt fyrir 4. deildar hðið Rochdale. Leikmenn Crystal Palace hafa tekið mikið lýsi síðustu vikumar enda unnu þeir Southampton á laugardaginn var, 3-1. 3 Liverpool-Souíhampton 1 Stórleikur 5. umferðar bikarkeppninnar er á Anfield Road í Liverpool þar sem tvö af sterkustu hðum Englands mætast, Li- verpool hefur komist níu sinnum í úrsht bikarkeppninnar og unnið fjórum sirrnum. Southampton hefur komist þrisvar sinnum í úrsht og unnið einu sinni. Liverpool er núverandi bikarmeist- ari, vann Eveton, 3-2, á Wembley í fyrravor. Leikmennimir vilja örugglega halda bikamum og verða að teljast sigurstrang- legri í þessum leik. 4 Oldham-Everton 2 Liverpool-borg á tvo fuhtrúa í S. umferðinni, því Everton hefur einnig tekist að klóra sig áfram. Liðið á erfiðan útheik við Old- ham, sem að jafnaði keppir heimaleiki sína á gervigrasi. Old- ham hefur staðið sig vel í Littlewoods-bíkarkeppninni og sló meðal annars Arsenal úr þeirri keppni í Oldham. Leikmenn Everton vita að þeir veröa að berjast th hins síðasta blóðdropa tíl að komast áfram og gera það. 5 WBA-Aston ViUa 2 Birmingham-hðin West Bromwich Albion og Aston Viha heyja miHa orrahríð á laugardaginn. Lögreglan hafði miklar áhyggj- ur af þessum leik og flýtti honum um nokkrar klukkustundir. Það þýðir að aödáendur Uðanna hafa minni tíma th að heha upp á sig og verða því sthltir og prúðir. Tertingurinn ræður úrshtum þessa leiks á íslertska getraunaseðlinum. Á tengingi islenskra getrauna eru tóh fletir. Fimm eru með 1, eða heimasigur, fjórir eru X, eða jafntefli og þrír eru 2, eða útisigur. 6 Coventry-MiUwall 1 Coventry hefur unnið þrjá af fjórum síðustu heimaleikjum sínum en Mhlwah er í fahbaráttuklandri. Mhlwah hefur ekki unnið nema einn af átján síðustu leikjum sínum og náð tíu stigum af 54 mögulegum. Leikmenn Coventry spha netta knattspymu og eiga trygga aðdáendur. Þeirra vegna verður hðið að standa sig. Þess má einnig geta að Coventry er í baráttu í fjögurra hða úrshtum Littlewoods-bikarkeppninni og þvi eru leikmennirinir í toppformi um þessar mundir. 7 Nott. Forest-Chelsea 1 Skírisskógaxphtamir ungu em á sigurbraut. Liðið hefur ekki tapað nema einum leik síðan um miðjan desembermánuð, FA bikarleik gegn Manchester United. Chelsea má muna fífil sinn fegri. Liðið lofaði góðu í haust, vann hvem leikinn af öðrum og plantaði sér á toppinn. En síðan hefur hahað undan fæti og hafa sigramir einungis verið tveir í tólf síðustu viðureignum. 8 Sheff. Wed.-Arsenal 2 Arsenal hefur ekki spilað leik síðan 20. janúar síðastliðinn þann- ig að flestalhr leikmenn hðsins ættu að vera hehir. Þeir hafa einnig endumýjað krafta sína og em því vel á sig komnir líkam- lega. Leikmenn Sheföeld Wednesday hafa ekki slegið beinlinis í gegn í vetur. Líðið er enn í fahbaráttu og þarfnast stiga. Á heimavelh hefur hðið fengið flest sin stig i vetur, en nú em andstæóingamir of sterkir. 9 Blackbum-Port Vale 1 Bæði em þessi hö í miklu stuði um þessar mundir. Blackbum hefur einungis tapað einum af sjö síðustu leikjum sínum og Port Vale engum af sex síðustu. Blackburn er einu sæti ofar á stigatöflunni og einnig verður að telja heimavöllinn hðinu th tekna. Port Vale hefur ekki enn náð tökum á andstæðingum sínum á útivehi, þó svo að tvö hð hafi verið lögð að vehi. Slík frammistaða er vissulega kurteisi en fyrir það em ekki gefin 10 Hull-Portsmouth X Ástand þessara hða er svipað, bæði em þau við botn 2. dehd- ar og glíma því við falldrauginn skæða. Huh hefur verið nokk- uð sterkt undanfama tvo mánuði og hefur fengið sextán af þrjá- tiu stigum í síðustu átta leikjum. Portsmouth hefur verið nokkuð stöðugt í fjórtán síðustu leikjum sinum. Liöið hefur vissulega ekki unnið nema fimm þeirra, en einungis þrír þeirra hafa tapast. 11 Ipswich-Leeds X Leeds leiðir 2. dehd, er með 58 stig úr 29 leikjum, þremur stig- um ofár en Sheffield United. Ipswich er í tíunda sæti. Ef tekið er tihit th ahra þátta ætti að spá Ipswich sigri því hðið hefur einungis tapað einum leik heima. Eins hefur Leeds staðið sig mjög hla á útivehi í vetur, tapað fimm leikjum af þrettán. Jafii- tefli er því Salomónsdómur. 12 Watford-Sunderland X Watford er fyrir neðan miðja 2. dehd en Sunderland er í sjötta sæti. Watford hefur einungis gert eitt jafntefli á heimavehi th þessa og komiö að því að afrekið sé endurtekið, Sunderland hefur verið í lægð undanfarið en fyrir mánuði var hðið meðal efetu hða. Nú verður mhdð skorað og jafivtefh 2-2.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.