Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1990, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1990, Qupperneq 31
FIMMTUDAGUR 15. FÉBRÚAR 1990. 39 dv_________________Kvikmyndir Regnboginn - Þeir lifa ★★★ Pólití sk geimmynd Hvaö á nú það að þýða? Jú, sjáið til... Nýjasta mynd spennu- og tryll- ingsmeistarans Johns Carpenter, er ekki mikil spennumynd og þaðan af síður hryllingsmynd. Henni verður langbest lýst sem póhtískri ádeilu á formi ódýrrar vísindaskáldssögu. Það merkilega er að þegar þetta er orðið ljóst má hafa lúmskt gaman af henni, já, meira að segja prýðisskemmtun. Þeir sem koma til að fá spennu og hrylling, sjálfsagðar kröfur þegar Carpenter á í hlut, verða að sjá á eftir væntingum sínum þvi fjótlega er ljóst að hér verður spilað á aðrar nótur. Farandverkamaðurinn John Nada kemur til L.A. í atvinnuleit og flækist brátt í atburðarás sem er of ótrúleg til að vera sönn. Auð- valdssinnaðir borgarbúar eru í raun verur utan úr geimnum, komnar til að arðræna jörðina, með aðstoð fégráðugra íbúa henn- ar. Þær hafa dulbúið sig sem menn og stráð duldum áróðri á nánast allt sem fyrir augu ber. Sannleik- ann er hægt að sjá með sérstakri tegund hnsa, sem fámennur hópur uppreisnarmanna hefur þróað. John Nada kemst að sjálfsögðu yfir slíkar hnsur í formi gleraugna og hann er fús til að aðstoða uppreisn- armenn í baráttu sinni en þeir hafa fundið veikan blett hjá innrásaraðilanum. Harla ótrúlegt en virkilega sniðugt. Það er ekki djúpt á ádeilunni í þess- um söguþræði. Boðskapnun er fleygt hráum í andht áhorfandaps og hann þarf ekki að túlka neitt. Yfirskhvitleg stjómun, duldar auglýsingar, höml- unarlaus neysla, auðvaldshringir, áhrif' fjölmiðla og fleira í þeim dúr er ofarlega í huga Carpenter og hann spinnur þessa þætti inn í söguþráð, sem minnir á gamlar b-myndir þar sem geimverurnar táknuðu oftast Rússa kalda stríðsins. Síðan er skotið og sprengt eins mikið og peningar leyfa og langar talsenur hafðar inn á milh, th að spara. Myndin kostaði innan við 2 mil.$ og því er íburður skorinn við nögl. Leikarar koma frá ystu mörkum fagmennsku, tónhstin er einhæf, sviðs- myndir engar, brellur ódýrar. Samt er myndin of einkennileg til að geta verið langdregin, samtöhn stundum of hallærisleg th að vera tekin alvar- lega. Hún gerir óspart gys að sjálfri sér um leið og hún heldur uppi hatrömmu áhti Carpenter á sjúkleikaeinkennum samfélags okkars. Hon- um tekst á eftirminnilegan hátt að vega salt á mhli gríns og alvöru og útkoman er furðulegasta og frumlegasta mynd sem sést hefur hér lengi. They Live, bandarisk 1988, 93 min. Leikstjóri: John Carpenter. Höfundur handrits: Frank Armitage (dulnefni Carpenter). Leikarar: Roddy Piper, Kieth David, Meg Foster, George Flower, Peter Jason, Raymond St. Jaques. ’— Gísli Einarsson Leikhús ÞJÓDLEIKHÚSIÐ LÍTIÐ FJÖLSKYLDU - FYRIRTÆKI Gamanleikur eftir Alan Ayckbourn i kvöld kl. 20.00. Sun. 18. febr. kl. 20.00. Mið. 21. febr. kl. 20.00. Laug. 24. febr. kl. 20.00. Síðasta sýning vegna lokunar stóra sviðsins. eftir Václav Havel. Föstudag kl. 20.00, frumsýning. Laugardag kl. 16.45, hátiðarsýning. Þrið. 20. febr. kl. 20.00, 2. sýning. Fimmt. 22. febr. kl. 20.00, 3. sýning. Föst. 23. febr. kl. 20.00. 4. sýning. Sunn. 25. febr. kl. 20.00, 5. sýning. Fimmt. 1. mars kl. 20.00, 6. sýning. Laug. 3. mars kl. 20.00, 7. sýning. Munið leikhúsveisluna: máltíð og miði á gjafverði. Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13-18 og sýningardga fram að sýninqu. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Simi: 11200 Greiðslukort Lj Lill d I3 lljAill ÍulLIU itTlnlTTlinBfilFinil FHfrifelÍ -;L“ >í bÍ5 5..ÍÍllii.'v.t7il Leikfélag Akureyrar Heill sé þér, þorskur Saga og Ijóð um sjómenn og fólkið þeirra i leikgerð'Guðrúnar Ásmundsdóttur. Föstud. 16. febr. kl. 20.30. Laugard. 17. febr. kl. 20.30. Leiksýning á léttum nótum með fjölda söngva. Eyrnalangir og annað fólk Nýtt barna- og fjölskylduleikrit eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. Tónlist eftir Ragnhildi Gísladóttur. í kvöld, 15. febr., kl. 17, uppselt. Sunnud. 18. febr. kl. 15. Síðustu sýningar. Miðasala opin miðvikud. og föstud. 4-6 og sýningardaga frá kl. 4. Símin 96-24073 VISA - EURO - SAMKORT Munið pakkaferðir Flugleiða. LEIKFÉLAG MH sýnir: ANTÍGÓNU eftir SÓFÓKLES í þýðingu Jóns Gíslasonar. Frumsýn. I kvöld kl. 21.00. 2. sýn. laugard. 17/2 kl. 21.00. 3. sýn. sunnud. 18/2 kl. 21.00. 4. sýn. þriðjud. 20/2 kl. 21.00. 5. sýn. fimmtud. 22/2 kl. 21.00. 400 kr. nem. og starfsfólk MH. 600 kr. aðrir. Sýnt í hátiðarsal MH. ÍSLENSKA ÓPERAN __iiiii CARMINA BURANA eftir Carl Orff og PAGLIACCI eftir R. Leoncavallo Hljómsveitarstjórar: David Angus og Robin Stapleton. Leikstjóri: Basil Coleman. Dansahöfundur: Terence Etheridge. Leikmyndir: Nicolai Dragan. Búningar: Alexander Vassiliev og Nic- olai Dragan. Lýsing: Jóhann B. Pálmason. Sýningarstjóri: Kristín S. Kristjáns- dóttir. Hlutverk: Garðar Cortes, Keith Reed, Michael Jón Clarke, Ólöf K. Harðar- dóttir, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Sigurð- ur Björnsson, Simon Keenlyside og Þorgeir J. Andrésson. Kór og hljómsveit islensku óperunnar. Dansarar úr Islenska dansflokknum. Frumsýning föstud. 23. febrúar kl. 20.00. 2. sýning laugard. 24. febrúar kl. 20.00. 3. sýning föstud. 2. mars kl. 20.00. 4. sýning laugard. 3. mars kl. 20.00. 5. sýning laugard. 10. mars kl. 20.00. 6. sýning sunnud. 11. mars kl. 20.00. ATH! Styrktarfélagar hafa forkaupsrétt frá 14. til 16. febrúar. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 15.00 til 19.00, slmi 11475. VISA - EURO - SAMKORT <Bá<B LEIKFÉLAG fm&Æ REYKJAVtKUR FRUMSÝNINGAR í BORGARLEIKHÚSI Á litla sviði: ykiý HtihSl I kvöld, 15. febr. kl. 20.00, uppselt. Föstud. 16. febr. kl 20. Laugard. 17. febr. kl. 20. Fáar sýningar eftir. A stóra sviði: mw LANDSINS LL Laugard. 17. febr. kl. 20.30, fáein sæti laus. Laugard. 24. febr. kl. 20. Föstud. 2. mars kl. 20. Siðustu sýningar. Á stóra sviði: Barna- og fjölskylduleikritið TÖFRA SPROTINN Laugard. 17. febr. kl. 14, fáein sæti laus. Sunnud. 18. febr. kl. 14, uppselt. Laugard. 24. febr. kl. 14. Sunnud. 25. febr. kl. 14. Höfum einnig gjafakort fyrir börnin, aðeins kr. 700. KoOI 8. sýn. í kvöld, 15. febr., kl. 20. Brún kort gilda. 9. sýn. föstud. 16. febr. kl. 20. Föstud. 23. febr. kl. 20. Sunnud. 25. febr. kl. 20. Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum í síma alla virka daga kl. 10.00-12.00. Miðasölusími 680-680. Greiðslukortaþjónusta. FACQFACQ FACQFACD FACDFACD LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Kvikmyndahús Bíóborgin frumsýnir grínmynd ársins, ÞEGAR HARRY HITTI SALLY When Harry Met Sally er toppgrínmyndin sem dýrkuð er um allan heim í dag, enda er hér á ferðinni mynd sem slegið hefur öll aðsóknarmet. M.a. var hún i fyrsta sæti í London í 5 vikur. Þau Billy Crystal og Meg Ryan sýna hér ótrúlega góða takta og eru i sannkölluðu banastuði. Aðalhlutverk: Billy Crystal, Meg Ryan, Carrie Fisher, 8runo Kirby. Leikstjóri: Rob Reiner. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BEKKJARFÉLAGIÐ Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. MÓÐIR ÁKÆRÐ Sýnd kl. 5 og 9. LÖGGAN OG HUNDURINN Sýnd kl 7 og 11. Bíóböllin frumsýnir toppmyndina SAKLAUSI MAÐURINN Hún er hér komin, toppmyndin Innocent Man sem gerð er af hinum snjalla leikstjóra, Peter Yates. Það eru þeir Tom Selleck og F. Murray Abraham sem fara hér aldeilis á kostum I þessari frábæru mynd. Þetta er grín-spennumynd I sama flokki og Die Hard og Lethal Weapon. Aðalhlutverk: Tom Selleck, F. Murray Abraham, Laila Robins, Richard Young. Framleiðendur: Ted Fi- eld/Robert W. Cort. Leikstjóri: Peter Yates. Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. JOHNNY MYNDARLEGI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. LÆKNANEMAR S.ýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Ævintýramynd ársins: ELSKAN, ÉG MINNKAÐI BÖRNIN Sýnd kl. 5, 7 og 11.15. LÖGGAN OG HUNDURINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. BEKKJARFÉLAGIÐ Sýnd kl. 9. Háskólabíó HEIMKOMAN Spennandi og mjög vel gerð mynd um mann sem kemur heim eftir 17 ára fjarveru og var að auki talinn látinn. Má ekki búast við að ýmislegt sé breytt, t.d. sonurinn orð- inn 17 ára og eiginkonan gift á ný? Framleið- andi er Martin Ransohoff (Skörðótta hnífs- blaðið) og leikstjóri er Franklin J. Schaffner. Aðalhlutv.: Kris Kristofferson, Jo Beth Will- iams, Sam Waterson og Brian Keith. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SVARTREGN Sýnd kl. 9 og 11.10. INNAN FJÖLSKYLDUNNAR Sýnd kl. 5 og 7. Laugarásbíó A-SALUR BUCH FRÆNDI Frábær gamanmynd um feita, lata svolann sem fenginn var til þess að sjá um heimili bróður síns í smátíma og passa tvö börn og tánings-stúlku sem vildi fara sínu fram. Mynd þessi hefur verið sýnd við fádæma vinsældir I Bandaríkjunum síðustu mánuði. Aðalhlutverk: John Candy, Amy Madigan. Leikstjórn, framleiðandi og handrit: John Huges. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B-SALUR LOSTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. C-SALUR AFTUR TIL FRAMTlÐAR II Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Miðaverð kr. 400. Regnboginn Frumsýning á nýjustu spennumynd Johns Carpenter, ÞEIR LIFA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. KÖLD ERU KVENNARÁÐ Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Spennumyndin NEÐANSJÁVARSTÖÐIN Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. FJÖLSKYLDUMÁL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. BJÖRNINN Sýnd kl. 5. HRYLLINGSBÓKIN Sýnd kl. 5, 9 og 11. KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI Sýnd kl. 7. Stjörnubíó CASUALTIES OF WAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SKOLLALEIKUR Aðalhlutv.: Richard Pryor og Gene Wilder. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. MAGNÚS Sýnd kl. 7.10. Urval - verðið hefur lækkað Veður Austan- og noröaustanátt, víðast kaldi eða stinningskaldi norðan- lands en gola syðra. Skýjað og skúr- ir eða slydduél á víð og dreif um austan- og norðanvert landið en þurrt og víða bjart veður á Suðvest- ur- og Vesturlandi. Vægt frost sunn- anlands í fyrstu, annars verður 1-3 stiga hiti á landinu. Akureyri alskýjað 2 Egilsstaðir vantar Gaitarviti rigning 2 Hjarðames hálfskýjað -2 Keíla víkurflugvöUurheiðskírt -2 Kirkjubæjarklaust- skýjað 0 ur Raufarhöíh rigning og2 súld Reykjavík skýjað -4 Sauöárkrókur skýjað 1 Vestmarmaeyjar hálfskýjað 0 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjaö 2 Helsinki snjókoma -2 Kaupmannahöfn þokuruðn- ingur -3 Osló snjókoma 0 Stokkhólmur snjókoma 0 Algarve heiðskírt 8 Amsterdam rigning 3 Barcelona heiðskirt 13 Berlín þokumóða 2 Chicago ískorn -3 Feneyjar þokumóða 1 Frankfurt slydda 0 Glasgow skújað 2 Hamborg þokumóða 0 London skúr 5 Los Angeles heiðskírt 7 Luxemborg rigning 10 Madrid þokaí grennd 1 Malaga heiðskirt 15 Mallorca heiðskírt 15 Montreal alskýjað -10 New York rigning 5 Nuuk alskýjað -10 París rigningog súld 12 Orlando skýjað 20 Róm þokumóða 6 Vín rigning 3 Winnipeg heiðskírt -18 Valencia heiðskirt 12 Gengið Gengisskráning nr. 32-15. febr. 1990 kl. 9.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 60.130 60,290 60,270 Pund 101,830 102.101 102.005 Kan. dollar 49,832 49,965 52,636 Dönskkr. 9,2793 9,3040 9,3045 Norskkr. 9,2822 9,3069 9,2981 Sænskkr. 9,8051 9,8312 9,8440 Fi.mark 15,2132 15,2536 15,2486 Fra.franki 10,5316 10,5596 10,5885 Belg. franki 1,7127 1,7173 1,7202 Sviss. franki 40,2019 40.3089 40,5722 Holl. gyllini 31,7820 31,8666 31.9438 Vþ. mark 35,8141 35.9093 35.9821 It. lira 0,04820 0,04833 0,04837 Aust. sch. 5.0865 5.1000 5,1120 Port.escudo 0,4061 0,4072 0,4083 Spá.peseti 0,5538 0,5552 0,5551 Jap.yen 0,41605 0,41716 0,42113 írskt pund 94,942 95,195 95,212 SDR 79,7847 79,9970 80,0970 ECU 73,0610 73,2554 73,2913 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. F iskmarkaðimir Faxamarkaður 14. febrúar seldust alls 47.942 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Þorskur 5,443 76,21 75,00 76,00 Þorskur(ósL) 16,829 78,23 44,00 85,00 Ýsa 1,075 85,44 78,00 100,00 Ýsa(ósl.) 4,043 75,61 65,00 88,00 Karfi 13,655 34,04 33.00 43.00 Ufsi 0,751 49,00 49,00 49.00 Hlýri + steinb. 3,701 57,66 56,00 73,00 Langa 0,875 59,00 59,00 59,00 Lúöa 0.099 388,59 290,00 610,00 Gellur 0,048 235,00 235,00 235,00 Hrogn 0.400 171,30 150,00 180,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 14. febrúar seldust alls 107.985 tonn. Þorskur(2.n.) 0,750 68,00 68,00 68,00 Þorskurjl.n.) 19,169 90,82 78,00 100,00 Línuþorskur 44,283 88.26 67,00 100,00 Rauðmagi 0,479 81,21 40,00 82,00 Skata 0,194 70.00 70.00 70,00 Lúða 0,052 349,13 300,00 400.00 Blandað 0,099 13,84 10,00 15.00 Langa 0,638 52.08 50,00 56,00 Undirmálsfiskur 1,055 44,00 44,00 44,00 Ufsi 12,137 40,04 36,00 42,00 Lýsa 0,122 26.00 26,00 26,00 Skarkoli 0,376 36,44 35,00 37,00 Karfi 2,070 56,65 46,00 59,00 Ýsa 16,683 81,95 65,00 96,00 Keila 1,326 27,08 25.00 28,00 Steinbítur 8,522 44,35 40,00 60,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.