Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1990, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1990, Side 18
18 LAUGARDAGUR 21. APRÍL 1990. Veiðivon Allir í fjölskyldunni, sem vildu, fengu að veiða, hvort sem maður er á tveim- ur eða fjórum fótum. Veiðieyrað Áhugi kvenna á stangaveiði hefur aukist mikið hin síðari árin og þeim fjölgar sem reyna fyrir sér í veiðinni. Fegurðarsamkeppni íslands var haldin á miðvikudaginn og kom það fram í kynningu á keppendum að aðeins ein kvennanna var með veiði- dellu. Þetta var Þorbjörg Bjamadótt- ir sem hefur mikin áhuga á veiði, bæði fluguhnýtingum og fluguveiði. Nokkrar höfðu þó áhuga á útivist. Þetta þýðir þó ekki að áhugi kvenna á stangaveiði fari minnkandi, þó að- eins hafi ein af fegurðardísunum haft veiðiáhuga, hann eykst með hverjum deginum. Það sást líka í Hvammsvík í Kjós um páskana aö þeim fjölgar ört. Þorvaldsdalsá áÁrskógsströnd Hin síðari ár hafa margar skemmti- legar veiðiár verið ræktaðar fyrir veiðimenn, því fleiri veiðiár, því betra. Ein af þeim veiðiám, sem hefur verið rækuð, er Þorvaldsdalsá á Ár- ........... Hressir veiöimenn meö góöan feng - 6 fallega regnbogasilunga. DV-myndir G.Bender Dorgveiðikeppnin í Hvanunsvík í Kjós „Það er gaman að sjá hér veiði- menn á öllum aldri, fólk að veiða, skógsströnd. Hafa verið sett seiði í hana en áin þykir einkar faUeg víða ofarlega. En foss neðarlega í ánni setur nokkurt strik í reikninginn en 1992 er áætlað að gera fiskgenga lænu í fossinn. Fyrir ofan þennan foss á að sleppa hafbeitaríiski úr eldi í Ólafsfirði næsta sumar. Var það reynt í sumar sem leið með góðum árangri og veiddust 40 laxar þar. Fyrstu seiðin, sem sett voru í Þorvaldsdalsá, voru úr Laxá í Aðal- dal. -G.Bender mömmurnar í labbitúr, hunda og ketti út um allt, þetta er fjölskyldu- mót,“ sagði mikill áhugamaður um dorgveiði í Hvammsvík um páskana þar sem voru á milli 400 og 500 manns, dorgveiði- og útvistarfólk víða af landinu. Allir skemmtu sér konunglega, veðurfarið var í lagi og margir fengu sína fyrstu fiska en vonandi ekki þá síðustu. „Sérðu fiskinn sem ég veiddi,“ sagði lítil blómarós, varla stærri en þriggja ára, og brosti út að eyrum, „ég missti stærri fisk,“ bætti hún við og hélt fast um fiskinn sem ekki átti að sleppa. Pabbi var heldur ekki langt undan og setti hann í plast. Við vorum á staðnum og festum mótið á filmu. -G.Bender Þjóðar- spaug DV Koma þeir nú orðið þaðan Jóiiannes Snorrason flugmaöur brotlenti eitt sinn lítilli svifflug- vél í kirkjugarðinum á Akureyri. Meiddist hann eitthvað og var því fluttur á sjúkrahúsið þar í bæ. Er læknirinn, sem tók á móti Jó- hannesi, spurði sjúkraliðana hvaðan þeir kæmu með sjúkling- inn sögðu þeir sem var að þeir væri að koma ofan úr kirkju- garði. Varð lækninum þá aðorði: „Ég hefði haldið að menn færu nú frekar héðan og þangað." Kona kom til heimilislæknis síns skömmu eftir að pillan kom á markaðinn. Kvartaði hún und- an pillunni og sagði lítiö gagn í henni. Er læknirinn spurði hana hví hún segði þetta varð henni að orði: „Hún bara tollír aldrei á sínum stað.“ Aumingj a bamið Læknir nokkur var að skoða ófríska konu. Er hann hafði lokið því spurði hann um faðerni barnsins. Er konan hafði sagt honum jiað missti læknirinn út úr sér: „Og hvurs á barnið aö gjalda?“ Aðeins og stuttur Maöur einn var eitt sinn spurð- ur að því, hvort hann væri ekki aUtof þungur núðað viö hæð. „Nei, síöur en svo,“ svaraði maðurinn, „en hins vegar er ég aðeins og stuttur miðað við þyngd.“ Finnur þú flrmn breytingai? 51 Ef þú endilega vllt fá aö heyra þaö þá líkist þú heldur ekki Sophíu Lor- Nafn: en svo miklö að nokkur taki eftir þvi... Myndirnar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í ljós að á myndinni til hægri hefur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi á hægri myndinni og senda okkur hana ásamt nafni þínu og heimilisfangi. Að tveimur vikum liðnum birtum við nöfn sigurvegara. 1) Hitateppi fyrir bak og hnakka, kr. 3.900,- 2) Svissneska heilsupannan, kr. 2.990,- Vinningarnir koma frá Póst- versluninni Príma, Hafnar- firði. Merkið umslagið með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? 51 c/o DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík Sigurvegarar fyrir fertu- gustu og níundu getraun reyndust vera: 1. Anna Guðmundsdóttir, Háaleitisbraut 113,108 Reykjavík. 2. Steinunn Gísladóttir, Hvannhólmi 20,200 Kópavogi. Vinningarnir verða sendir heim. Heimilisfang:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.