Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1990, Page 39
LAUGARDAGUR 21. APRÍL 1990.
47
dv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Einstæða 2ja barna móður bráðvantar
3ja herb. íbúð í Kópavogi (helst ná-
lægt Kópavogsskóla). Reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í s.
71063 e. kl. 18 laugard. og sunnud.
Ungt, reglusamt par með barn óskar
eftir 3 herb. íbúð, helst í Vogunum eða
Árbæ. Skilvísum greiðslum og góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma 83210
f.kl. 17 og e.kl. 17 í síma 671396.
ísskápur, íbúð má fylgja. Ungt, reglu-
samt par óskai' eftir 3 herb. íbúð í
rólegu hverfi í Rvík. Vinsamlegast
hringið í Lindu og Sigga í síma 91-
652028. Erum við alla helgina.
Óska eftir að taka á leigu einbýli eða
raðhús í Hafnarfirði eða Garðabæ,
öruggum greiðslum og reglusemi heit-
ið. Vinsamlegast hafið samband í síma
91-651058 eftir kl. 18.
4ra herb. ibúð óskast. Systkini, hjúkr-
unarfræðingur og tveir námsmenn,
eitt barn f heimili. Reglusemi og skil-
vísi heitið. Uppl. í síma 91-17354.
Arkitekt óskar eftir húsnæði þann 1.
júní, helst á póstsvæði 105/108, góð
umgengni og skilvísar greiðslur. Uppl.
í síma 91-24543 eftir kl. 18.
Einstaklings- til 3ja herb. íbúð óskast
til leigu í_ Grindavík, Keflavík eða
Njarðvík. Ibúðin má þarfnast lagfær-
ingar. Uppl. í s. 91-73766. Ragnhildur.
Einstaklingur óskar eftir 2 herb. íbúð á
leigu í Rvík. I skiptum: öruggar
greiðslur, snyrtileg umgengni, góð
meðmæli. Uppl. í s. 98-22512 e. kl. 17.
Hjón með 2 stálpuð börn óska eftir
4ra-5 herb. íbúð sem fyrst. Öruggar
mánaðargreiðslur. Uppl. í síma
91-14903.
Hjón með 5 ára tvibura óska eftir íbúð,
frá l.maí. Erum reglusöm, öruggar
mánaðargreiðslur. Uppl. í síma
' 91-77836.
Hjón með eitt barn óska eftir að taka á
leigu 2-3ja herb. íbúð frá 1. maí í 5
mánuði. Eru reglusöm. Uppl. í síma
91-45416.
Hver tekur góða leigjendur fram yfir
háa húsaleigu? Við erum ungt par í
námi og okkur vantar íbúð frá 1. sept.
nk. Uppl. í síma 91-687185.
Knattspyrnudeild Víkings óskar eftir
3-4 herb. íbúð á leigu í hverfi 108.
S. 91-676073 hjá Birni, 670145 hjá Atla
eða hjá Magnúsi í s. 83245 eftir helgi.
Kona óskar eftir rúmgóðu herbergi til
leigu með aðgangi að snyrtingu og
síma. Góðri umgengni heitið. S.
91-31674 e. kl. 18 í kv. og næstu kvöld.
Mosfeilsbær. Óska eftir að taka á leigu
34ra herb. íbúð í Mosfellsbæ, reglu-
semi og góðri umgengni heitið. Uppl.
í síma 91-667675.
Traust, einstæð stúlka óskar eftir
bjartri 2-3ja herb. íbúð sem leigist
minnst í 2 ár. Vinsamlegast hringið í
síma 91-675040.
Ungt par frá Akureyri á leið i nám óskar
eftir lítilli og ódýrri íbúð í Reykjavík,
frá miðjum ágúst í minnst eitt ár.
Uppl. í síma 96-22006.
Ungt par utan af landi óskar eftir 2-3
herb. íbúð, helst í Kópavogi eða Hafn-
arfirði, greiðslugeta 25-28 þús., fyrir-
framgr. ekki möguleg. S. 91-642298.
Ungt, reglusamt par, 26 og 29 árá, óskar
eftir 2-3ja herb. íbúð. Mætti þarfnast
aðhlynningar. Uppl. í síma 91-29693
alla helgina.
Ungur maður utan að landi óskar eftir
einstaklingsíbúð eða 2ja herb. íbúð til
leigu á viðráðanlegu verði. Uppl. í
símum 985-28069 og 91-75415.
Vantar litla íbúð, erum tvö, reyklaus,
reglusöm og skilvís. Meðmæli ef óskað
er. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-1609.
Óska eftir að taka á leigu rúmgóðan
bílskúr í vesturbænum. Öruggar
greiðslur. Uppl. í síma 609925 á daginn
og 28002 á kvöldin.
Óskum eftir 3-4 herb. ibúð á leigu,
góðri umgengni og reglusemi heitið
ásamt skilvísum greiðslum. Uppl. í
síma 91-11772.
Óskum eftir að taka 2-3 herb. íbúð á
leigu, góðri umgengni og reglusemi
heitið, einhver fyrirframgr. ef óskað
er. Uppl. í s. 91-620082.
25 ára stúlka óskar eftir ódýrri l-2ja
herb. íbúð í mið- eða vesturbænum.
Uppl. í síma 91-612942 um helgina.
Barnlaust par i námi óskar eftir 2-3
herb. íbúð á leigu sem fyrst. Uppl. í
síma 91-83702.
Vil taka á leigu 3ja herb. ibúð, þrennt
í heimili. Reglusemi og skilvísar
greiðslur. Uppl. í síma 91-53795.
Óskum eftir að taka 4-5 herb. ibúð á
leigu, góðri umgengni og reglusemi
heitið. Uppl. í síma 91-676796.
Háskólanemi óskar eftir ódýru herbergi
á leigu í maí. Uppl. í síma 91-16259.
Óska eftir 3 herb. ibúð sem fyrst, reglu-
semi heitið. Uppl. í síma 91-611889.
Óska eftir einstaklingsibúð eða rúm-
góðu herbergi. Uppl. í síma 91-78452.
■ Atvinnuhúsnæði
• Höfum til leigu 180 ferm atvinnuhús-
næði á efri hæð að Lynghálsi 3, Rvík,
með sér snyrtingu. Glæsilegt útsýni.
•Jafnframt 900 ferm, glæsileg efri
hæð - skiptanleg - við Smiðjuveg 5,
Kóp., með miklu útsýni. Möguleiki á
sölu. Goddi hf., Smiðjuvegi 5, s. 641344.
Höfðatún 2, efsta hæð. Til leigu rúml.
500 m2 húsnæði, margir möguleikar á
nýtingu, ca 150 m2 skrifstofu- og sýn-
ingarpláss og u.þ.b. 450 m2 óinnréttað
rými. Verð aðeins 200 kr/m2. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-1584.
Óskum eftir 200-300 m! iðnaðarhús-
næði til leigu á höfuðborgarsvæðinu,
þarf að vera með stórum innkeyrslu-
dyrum og henta fyrir rekstur tré-
smíðaverkstæðis. Uppl. í símum 91-
628412 og 91-673556 milli kl. 18 og 20.
Óska eftir að kaupa 120-250 m! iðnað-
arhúsnæði í Rvík, Kópavogi eða Hafn-
arfirði fyrir vinnuvéíar, þarf að vera
með háum innkeyrsludyrum. Uppl. í
síma 985-25120.
300 fm atvinnuhúsnæði í Ólafsvík til
sölu, hentar vel fyrir litla fiskverkun,
fullfrágengið að innan. Uppl. í síma
93-61443.
Atvinnuhúsnæði i Hafnarfirði til leigu,
240 ferm húsnæði með tveimur 4 m
innkeyrsludyrum og einni 3 m, laust
nú þegar. Uppl. í síma 91-686074.
Lagerhúsnæði. Óskum eftir að taka á
leigu 60-80 m2 lagerhúsnæði, helst í
Múlahverfi. Uppl. í símum 91-30500
og 91-39280.
39 m! skrifstofuhúsnæði í Hafnarfirði til
leigu. Upplýsingar í síma 91-54304 eða
91-651327.
70 fm húsnæði til leigu, ásamt frysti
og kæli. Á sama stað er einnig til sölu
áleggshnífur. Uppl. í síma -91-39840.
3 fornbílaeigendur óska eftir 100-110 fm
húsnæði. Uppl. í síma 91-676073.
M Atvinna í boði
Leikskólinn Fáikaborg, Fálkabakka,
Breiðholti. Okkur vantar fóstru á
eldri leikskóladeild, fyrir og eftir há-
degi. Einnig vantar okkur þroska-
þjálfa eða fóstru í sérstuðning, eftir
hádegi, frá 1. maí. Upplýsingar í síma
91-78230. Lilja.
Veitingarekstur til leigu. Félagsheimilið
Árnes, Gnúpverjahreppi, óskar að
leigja út veitingarekstur nk. sumar,
frá og með 1. júní til 1. sept. Nánari
uppl. til þeirra sem áhuga hafa á starf-
inu eru veittar í símum 98-66044,
98-66054 eða 98-66014.
Kjötiðnaðarmaður óskast part úr degi í
matvöruverslun í Breiðholti. Vinnu-
tími samkomulagsatriðf. Óska einnig
eftir að ráða röskan starfskraft til af-
greiðslustarfa á sgma stað. Uppl. í
síma 91-74550.
Húsmæður. Óskum eftir röskum og
reglusömun starfskrafti í þvottahús,
vinnutími frá kl. 12-17 eða eftir sam-
komulagi. Hafið samband við DV í
síma 27022. H-1593.
Starfskraftur óskast til skrlfstofustarfa,
þarf að geta hafið störf fljótl. Starfs-
svið tölvufærsla bókhalds og almenn
skrifstofustörf. Umsóknir sendist DV,
merkt „X-1611“, f/miðvikudag.
Starfskraftur óskast til starfa á eina af
betri myndbandaleigum borgarinnar,
snyrtimennska og góð framkoma skil-
yrði. Áhugasamir sendi umsóknir á
DV merkt „1612“.
Alheimsatvinnumöguleikar. Vinsam-
legast sendið tvö alþjóðafrímerki til:
I. International P.Ó. box 3, North
Walsham, Norfolk, England.
Au pair. Reyklaus, 18-22 ára stúlka
með bílpróf óskast til að gæta 6 ára
telpu í úthverfi Chicago. S. 96-41639
eða 901-708-653-5468 (svarað á ísl.)
Ráðskona óskast á sveitaheimili í
Húnavatnssýslu, má hafa börn. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-1410._________________________
Starfskraftur óskást strax til 1. júni nk.
á skrifstofu í tímabundið verkefni.
Góð laun í boði íyrir réttan starfs-
kraft. Uppl. í síma 91-652221.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
í matvöruverslun í vesturbænum. Haf-
ið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-1575._______________________
Vantar matsvein eða mjög vanan mann
til að hafa yfirumsjón með skyndibita-
stað, einnig starfsstúlkur á sama stað.
Uppl. í s. 37118 eða 19912.__________
Óska eftir góðri manneskju til að að-
stoða á heimili í Garðabæ milli kl.
17.30 og 20 virka daga. Uppl. í s. 76607,
f.kl. 17, og 656961 e.kl. 17. Guðrún.
Óska eftir vönum starfskrafti til
almennra sveitastarfa. Ráðningartími
3 mánuðir. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-1603.
Óskum að ráða laghentan mann með
réttindi á hjólaskóflu. Uppl á staðnum
mánudag, Vikurvörur hf„ Komgarði
1, Sundahöfn.
Óskum eftir lærlingi eða vönum aðstoð-
armanni í alhliða eldhús. Reglus. og
ástundun áskilin. Vinsaml. sendið inn
skrifl. umsóknir, merktar „E 1585“.
Bifvélavirkjar óskast, vanir vörubíla-
viðgerðum. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-1576.
Gautaborg. Au pair óskast til Gauta-
borgar í 1 ár, sem fyrst. Uppl. í síma
41516.
Góð aukavinna. Sölustarf, ca 2 tímar
á kvöldin, í boði. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1581
Maður óskast á traktorsgröfu til aðstoð-
ar við jarðvinnu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1606.
Matreiðslumaður óskast i sumar. Uppl.
í síma 96-26366. Guðmundur Ásbjörn
eða Stefán, Hótel Stefaníu, Akureyri.
Rútubílstjóri. Óska eftir að ráða rútu-
bílstjóra, viðgerðarkunnátta nauð-
synleg. Uppl. í síma 91-667090.
Vanur maður óskast á smurstöð. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-1577.
Ýtumaður. Óskum eftir að ráða vanan
ýtumann á stóra jarðýtu í malarnámu.
Uppl. í síma 91-50997 eftir kl. 19.
■ Atvinna óskast
Góðan handflakara vantar vinnu, vill
vinna mikið, sama hvar á landinu.
Nánari uppl. í síma 96-27528 eftir kl.
18.
Ræsting - heimilishjálp. Kattþrifin
kona óskar eftir starfi 4 klst. á dag
eða eftir samkomulagi. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-1605.
Sænsk, reglusöm 26 ára kona óskar
eftir atvinnu í sumar, talar íslensku,
allt kemur til greina. Uppl. í síma
92-37479.
Unga konu vantar skrifstofu- eða af-
greiðslustarf, gjarnan á Suðurnesjum,
þó ekki skilyrði. Hefur bíl til umráða.
Uppl. í síma 92-68052.
17 ára stúlka óskar eftir atvinnu, helst
í Hafnarfirði. Getur byrjað strax.
Uppl. í síma 91-52865 eftir hádegi.
Meiraprófsbílstjóri óskar eftir vel laun-
aðri atvinnu. Getur byrjað strax.
Uppl. í síma 91-26598.
Húsasmiður óskar eftir atvinnu. Uppl.
í síma 667469.
Tek að mér ræstingar í heimahúsum.
Uppl. í síma 91-685324.
Ég er 27 ára gömul og óska eftir nætur-
vinnu. Uppl. í síma 91-77719.
■ Bamagæsla
Óskum eftir dagmömmu eða unglingi
til að gæta tveggja drengja, 1 og 5
ára, 2-3 daga í viku eftir hádegi, frí í
einn mánuð í sumar. Búum á Braga-
götu. Uppl. í síma 91-72634.
Garðabær. Er með laust heilsdags-
pláss, einnig eitthvað laust í sumar,
hef leyfi. Upplýsingar í síma 656828,
Valgerður.
Tek börn í gæslu, hálfan eða allan
daginn. Allur aldur kemur til greina.
Bý í neðra Breiðholti. Uppl. í síma
76252.
Au pair óskast til Óslóar, íslensk/norsk
fjölskylda. Vinsamlegast hringið í
fleiðbrá í síma 90-47-2-283528.
M Tapað fundið
Tapast hefur seðlaveski með peningum
og skilríkjum á Kaffivagninum eða
fyrir utan. Finnandi vinsaml. hafi
samband í síma 91-32412. Fundarlaun.
■ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
■ Einkamál
Franskur atvinnurekandi
óskar eftir ábyggilegri og einhleypri
konu á aldrinum 30-40 ára til sam-
vinnu við sig í viðskiptum og í dag-
legu lífi. Viðkomandi þarf helst að
hafa einhverja kunnáttu í frönsku.
Umsóknir ásamt æviágripi skulu
skrifaðar á frönsku eða ensku og
sendast telefaxi nr. 54-971150 eða 54-
752351 eða í síma 54970365.
Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á
okkar skrá. Fjöldi fmnur hamingjuna.
Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig.
Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20.
■ StjömuspekL
Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar-
kort, samskiptakort, slökunartónlist
og úrval heilsubóka. Stjömuspeki-
stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377.
■ Kennsla
Einkakennsla. Nemar í stærðfræði,
efna- og eðlisfræði á framhaldsskóla-
stigi, einkakennsla eða hópar. Uppl.
í síma 91-26187.
Námsaðstoð við grunn-, framhalds- og
háskólanema. Innritun í s. 91-79233
kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf.
Tek að mér einkakennslu í bókfærslu,
mikil reynsla, skjótur árangur. Uppl.
í síma 624979 og 32190.
Áttu í vandræðum með stærðfræðina?
Kannski get ég hjálpað. Upp. í síma
91-19234.
■ Spákonur
Framtiðin þarf ekki að vera eins og lok-
uð bók, spádómar eru gömul stað-
reynd. Spái í bolla. Kem heim fyrir 4
persónur eða fleiri. Sími 641037.
Spái i lófa, spil á mismunandi hátt,
bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð,
alla daga. Uppl. í síma 91-79192.
■ Skemmtanir
Disk-Ó-Dollýl Síml 46666. Ferðadiskótek
sem er orðið hluti af skemmtanamenn-
ingu og stemmingu landsmanna. Bjóð-
um aðeins það besta í tónlist og tækj-
um. „Ljósashow", leikir og sprell. Ut-
skriftarárgangar, við höfum lögin
ykkar. Diskótekið Ó-Dollý! S. 46666.
Diskótekið Dísa hf. - traust fyrirtæki .í
skemmtanaþjónustu. Atvinnumenn í
dansstjórn. Diskótekið Dísa er elsta
og stærsta ferðadiskótekið og það ekki
að ástæðulausu. Allar uppl. í hs. 50513
e.kl. 18. Diskótekið Dísa vörumerki
fyrir gæðaþjónustu sem allir þekkja.
Diskótekið Deild, sími 54087.
Viltu tónlist og leiki við hæfi? Við
erum reyndar nýtt nafn en öll með
mikla reynslu og til þjónustu reiðubú-
in, óskir þínar í fyrirrúmi. Uppl. hjá
Sirrý í síma 54087.
Veislusalir til mannfagnaða. Leigjum
út veislusali. Veisluföngin færðu hjá
okkur. Kynntu þér nýja starfsemi.
Veislu-Risið, Hverfisg. 105, s. 625270.
■ Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 13877.
Teppahreunsun - vönduð vinna - full-
komnar vélar. Kísilhreinsun á bað-
tækjum, handl. og baðkörum - undra-
verður árangur. Hreinsun sf„ s. 78822.
■ Framtalsaðstoð
Framtöl og bókhald 1990. Launabók-
hald, vsk. og skýrslugerðir. Sigfinnur
Sigurðsson, hagfr., lögg. skjalaþýð. og
dómtúlkur, s. 622352, fax 612350, Aust-
urströnd 3, 170 Seltjarnarnes, heima
Ásvallagata 60, Rvík, s. 621992.
BYR, Hraunbæ 102 F, Rvik. Vsk-þjón-
usta, framtöl, bókhald, staðgrþj., kær-
ur, ráðgjöf, forritun, áætlanagerð o.fl.
Leitið tilboða. s. 673057, kl. 14-23.
Hagbót sf. Framtöl. Kærur. Uppgjör.
Bókhald. Ráðgjöf. VSK. & staðgr.
Umsóknir. Heiðarleg, persónul. þjón.
f. venjul. fólk. S. 622788, 687088.
■ Þjónusta
þarftu að koma húsinu i gott stand fyr-
ir sumarið? Tökum að okkur innan-
og utanhússmálun, múr- og sprungu-
viðgerðir, sílanböðun og háþrýsti-
þvott. Einnig þakviðgerðir og upp-
setningar á rennum, standsetn. innan-
húss, t.d. á sameignum o.m.fl. Komum
á staðinn og gerum föst verðtilb. yður
að kostnaðarl. Vanir menn, vönduð
vinna. GP verktakar, s. 642228.
Tími viðhalds og viðgerða.
Tökum að okkur steypuviðgerðir, há-
þrýstiþv., múrverk, flísalagnir o.fl.
Múraram. Erum aðilar innan MVB.
Tölum saman, það skilar árangri.
Steypuviðgerðir hf„ Skúlagötu 63
Rvík, s. 91-624426.______________
Trésmíöavinna, innanhúss og utan.
Nýbyggingar, innréttingar, glugga-
smíði, parketlagnir, milliveggir, einn-
ig breytingar og viðhald á skrifstofu-
og verslunarhúsnæði o.fl. Erum aðilar
að MVB, Símar 91-30647 og 91-686784.
íslenskur staðall. Tökum að okkur all-
ar sprungu- og steypuviðgerðir, há-
þrýstiþvott og sílanúðun. Einnig al-
hliða málningarvinnu, utanhúss og
innan. Stuðst er við staðal frá RB.
Gerum föst tilb. S. 91-45380. Málun hf.
Húseigendur, ath. Alhliða viðgerðir á
steyptum mannvirkjum, t.d. steypu-
viðg., glerísetn., málningarvinna. Lát-
ið fagmenn vinna verkin. B.Ó. verk-
takar, s. 678930 og 985-25412.
Takið eftir. Þarf að skipta um hreinlæt-
istæki? Er hitareikningur of hár? Er
frárennslið ekki í lagi? Gerum föst til-
boð ef óskað er. Hermann pípulagn-
ingamaður, s. 91-40672 og 91-72186.
Þrifum og pólerum marmara og flísar,
leysum upp gamall bón. Létt og lipur
vél, mjög hreinleg. Vinnum hvenær
sem er. Uppl. í símum 91-621238 á kv.
og á daginn 91-41000. Flísadeild.
Flísalagnir, flisalagnir. Get bætt við
mig verkum í flísalögnum. Sýni verk
sé þess óskað. Tilboð yður að kostnað-
arlausu. S. 35606 eða 28336. Bjami.
Framleiðum skilti, limmiða, firmamerki,
ljósaskilti, fána, bílamerkingar,
gluggamerkingar o.fl. Skilti og merki
hf„ Smiðjuvegi 42D, Kóp„ sími 78585.
Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112.
Tökum að okkur alla gröfuvinnu og
snjómokstur. JCB grafa m/opnanlegri
framskóflu, skotbómu og framdrifi.
Húsasmiðameistara vantar verkefni,
s.s viðhald, nýbyggingar o.fl. Erum
vanir í Steni-utanhúsklæðningum.
UppL í síma 675343.
Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra
ára reynsla tryggir endingu og gæði.
Látið fagmenn um húsið. Fljót þjón-
usta. Föst tilboð. Verktakar, s. 679057.
Sólbekkir, borðpl., vaska- og
eldhúsborð, gosbrunnar, legsteinar
o.m.fl. Vönduð vinna. Marmaraiðjan,
Smiðjuvegi 4 E, Kóp„ sími 91-79955.
Verkstæðisþj. og sprautumáiun á t.d.
innihurðum, ísskápum, innréttingum,
húsgögnum o.fl. Nýsmíði, Lynghálsi
3, Arbæjarhv., s. 687660/672417.
Ár hf„ þjónustumiðlun, s. 62-19-11.
Útvegum iðnaðarmenn og önnumst
allt viðhald fasteigna. Skipuleggjum
veislur og útvegum listamenn.
Múrari getur bætt við verkefnum, úti
sem inni. Greiðslukortaþjónusta.
Upplýsingar í síma 652063 eftir kl. 18.
Pipulagnir: nýlagnir, viðgerðir,
breytingar. Löggiltir pípulagninga-
meistarar. Símar 641366 og 11335.
Raflagnir. Tökum að okkur raflagnir
og viðgerðir á eldri lögnum, einnig
dyrasímalagnir. Upþl. í síma 91-39103.
■ Ökukermsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Skarphéðinn Sigurbergs.,
Mazda 626 GLX ’88, s. 40594,
bílas. 985-32060.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719, 40105.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’89, s. 21924, bílas. 985-27801.
Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan
Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323.
Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo
’89, s. 74975, bílas. 985-21451.
Gunnar Sigurðsson, Lancer,
s. 77686.
Guðbrandur Bogason, Ford Sierra
’88, s. 76722, bílas. 985-21422.
Sæberg Þórðarson, VW Jetta,
s. 666157.
Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag-
inn á Mazda 626 GLX. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Guðjón Hansson. Kenni á Galant
turbo. Hjálpa til við endumýjun öku-
skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit-
kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634.
Hallfríður Stefánsdóttir. Get nú aftur
bætt við nokkrum nemendum. Lærið
að aka við misjafhar aðstæður. Kenni
á Subaru sedan. S. 681349 og 985-20366.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Lancer
GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Simi
91-52106.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi '89, hjálpa til við endurnýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940 og 985-24449.
ökuskóli Halldórs Jónssonar (bifreiða-
og bifhjólask.). Breytt kennslutil-
högun, mun ódýrara ökunám. Nánari
uppl. í símum 91-77160 og 985-21980.
■ Irmröiranun
Úrval trélista, állista, sýrufr. karton,
smellu- og álramma, margar stærðir.
Op. á laug. kl. 10-15. Rammamiðstöð-
in, Sigtúni 10, Rvík., s. 25054.