Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1990, Side 48

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1990, Side 48
FR ÉTT A S KOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritst|órn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Simi 27022 Frjálst,óháð dagblað LAUGARDAGUR 21. APRÍL 1990. SteinuIIarverksmiðjan á Sauðárkróki: Milli 20 og 30 eiturtunnur grafnar upp í gær - megn ammoníakslykt gaus upp úr tunnunum, sagði Bjöm Mikaelsson lögregluþjónn ,,Um kaffileytið, þegar við vorum rauðleitur vökvi og grænleitur rannsóknastofa þegar úrskurðaö sögðu þeir ailir að það væri ekkert verksmiðjunnar er líka staddur búnir að grafa eins og fyrir grunni vökvi. Af þeim grænleita gaus upp að í tunnunum séu þau efni sem efni þarna. Hins vegar eru þeir all- erlendis. Framleiðslustjórinn bauð að góðu einbýlishúsi, fannst fyrsta megn anunoniakslykt,“ sagði upplýsingarhöfðuboristumtillög- ir nýliðar, enginn hefúr veriö okkuraðræsaútallanþannmann- tunnan. Síöan komu fleiri í ljós og Björn Mikaelsson, yfirmaður lög- reglu - ammoníak, resín- og urea- þarna lengur í vinnu en í tvö ár, skap sem til þyrfti til að aðstoða þær voru hreinlega í búntum. Þær reglunnar á Sauöárkróki, í samtali efni. Rauðleiti vökvinn mun vera meöal annarra framleiðslustjórinn okkur við að korna tunnunum í lágu þvers og kruss. Tunnunum við DV um ammoníakstunnurnar ureaefni en sá grænleiti var með og skrifstofustjórinn. Efhin voru geymsiu. Þeir eru aliir boðnir og hafði greinilega verið ruslað þarna sem blaðið greindi frá í gær vegna megnri ammoniakslykt. urðuð áður en þeir menn byrjuöu búnir til þess að hjálpa okkur við niður. Þær fundust í hrúgum á um upplýsinga um eiturefhi viö Stein- „Þetta hefur komið miklu róti af að vinna hjá verksmiðjunni,“ sagði þetta. Þessi uppgröftur kemur öll- tveggja metra dýpi. Því var erfitt ullarverksmiöjuna á Sauðárkróki. stað héma. Nú þurfa ráðamenn að Björn. umhérmjögáóvart,“sagðiBjöm. viðþettaaðeiga.Strákurinnágröf- Þegar DV fór i prentun í gærkvöldi tjá sig um hvers vegna efhin voru „Við náum ekki í aðalfram- -ÓTT unni reyndi að fara eins varlega höfðu verið grafnar upp milli 20 og þarna niðurkomin,“ sagði Björn. kvæmdastjórann. Hann er staddur og hægt var. Ein og ein opnaðist og 30tunnur. „Við áttum gott samstarf við úti á Spáni og honum hafa verið i þessu eru tvenns konar vökvar - Samkvæmt heimildum DV hefur mennina í verksmiöjunni. Fyrst send skilaboð. Annar ráðamaður ilr* Skotárásin í Borgamesi: Rannsókn málsins lokið Menn frá Rannsóknarlögreglu rík- isins luku í Borgarnesi í gær rann- sókn vegna skotárásar lögreglu- manns þar á bifreið. Engin ákvörðun verður tekin um framhald málsins fyrr en eftir helgi. Þórir Oddsson vararannsóknarlög- reglustjóri sagðist reikna með að lög- reglumaðurinn yrði leystur frá störf- um. Að öðm leyti yrði farið með málið eins og hvert annað sakamál. -GK SKUnilBfUUt 25050 SENDIBÍLASTÖÐIN Hf opið um kvöld og helgar BÍLALEIGA v/Flugvallarveg 91-61-44-00 LOKI Mér er alveg sama hvað menn segja, það er ekki full- reynt með Gleðibankann Hápunktur skíðavertíðarinnar ár hvert hjá smáfólkinu eru Andrésar andar-leikarnir á Akureyri. Það fjölmennir í Hlíðarfjallið og keppnisskapið leynir sér ekki í svipnum hjá þessum upprennandi skíða- kempum. Hér er verið að ræsa til keppni í einni grein mótsins. DV-mynd gk/Akureyri Evrópusöngvakeppnin: Eitt lag enn talið eiga góða möguleika Eitt lag enn, framlag íslendinga í söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva í Júgóslavíu 5. maí, er talið eiga góöa möguleika á verðlaunasæti í keppninni. Meirihluti hinna 22 laga sem flutt verða í keppninni munu vera af rólegra taginu og frekar keimlík. Lög Islands, Júgóslavíu og Danmerkur eru hins vegar í hressari kantinum og þykja grípandi. Er það talið vænlegt til árangurs í keppn- inni. Þetta kemur fram í fréttaskeyti sænsku TT fréttastofunnar. Það er því ástæða til bjartsýni fyrir Sigríði Beinteinsdóttur og Grétar Örvarsson, flytjendur Eins lags enn. Dómnefndir 22 landa eiga þó eftir að kveða upp sinn dóm og því eins lík- legt að niðurstaðan verði okkur ekki hagstæð þegar upp er staðið. En með tilvísun til hressleikans þykjast ís- lendingar loks geta sprengt sext- ándasætismúrinn. -hlh Horfur á sunnudag og mánudag: Veður lægir en kólnar um leið Veðurstofan spáir batnandi veðri á morgun og mánudaginn eftir útsynninginn í dag. Um leið og vindinn lægir kólnar þó í veðri þannig að búast má við að hitinn verði vart nema í frostmarkipm vestanvert landið og kaldara austantil. Það birtir í lofti en gera verður ráð fyrir éljum á stöku stað á morgun vestanlands en um allt land á mánudag. Þetta er því ekki alvond spá þótt það eiga að heita komið sumar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.