Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1990, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1990, Side 30
42 LAUGARDAGUR 5. MAÍ 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Verslun Fataefni, ný sending. Aldrei meira úr- val. Barnaefhi, jogging, apaskinn, dragtaefni, rósótt o.fl. Pósts. Alnabúð- in, Þverholti 5, Mossfellsbæ, s. 666388. ■ Fatnaður Fatabreytingar verslunarmiðstöðinni Eiðistorgi (uppi á svölunum). Hreiðar Jónsson klæðskeri, sími 611575. ■ Fyrir ungböm Burðarrúm og kerrupoki, svalakerra, hjól, fyrir 5-7 ára, með eða án hjálpar- dekkja, ónotaður burðarpoki og nýr pelahitari til sölu. Uppl. í síma 39817. > Grár Silver Cross barnavagn og göngu- grind til sölu. Á sama stað óskast notaður barnabílstóll. Uppl. í síma 92-11405. Mjög vel með farinn Emmaljunga kerru- vagn (steingrár) og Hokus Pokus stóll. (dökkblár) til sölu. Uppl. í síma 612314 eftir kl. 19 á kvöldin. ■ Heimilistæki Eldavél og vifta, þvottavél, ísskápur og frystiskápur til sölu, þetta er allt 10 ára og eldra, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-32402 og 42326. Þvottavél og þurrkari. Zanussi Jetsystem þvottavél ásamt Zanussi ZD-212 þurrkara til sölu. Hagstætt Verð. Uppl. í síma 91-651935, Örn. *+ ■ Hljóðfæri Vorum að fá Peavey æfingamagnara, Custom sound hátalarabox, Sonor trsett, Ricken Baker gítara, Warwick bassa, Martin og Bjarton kassagítara, Alesis effekta, Kawai hljómborð, nót- ur o.m.fl. Hljóðfærahús Reykjavíkur, Laugavegi 96, sími 600935. Gitarinn, hljóðfærav., Laugav. 45, s. 22125. Trommus. 36.990, barnag. frá 2.990, fullorðinsg. frá 7.990, rafmpíanó, strengir, ólar. Opið laugard. 11-15. Gitarleikarar, ath.l Einstakt tækifæri: Nýlegur 120 W stereo Paul Rivera Lampa gítarmagnari + 2 EV 12" mon- itor box til sölu. Uppl.í síma 91-79378. Píanóstillingar og viðgerðir. Stilli og geri við allar tegundir píanóa. Vönduð vinna unnin af fagmanni. Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður, s. 77227. Vanur bassaleikari óskar eftir að kom- ast í starfandi danshljómsveit á höfuð- borgarsvæðinu. Uppl. í síma 92-12823. Yamaha RBX, 5 strengja bassi, á 30.000 kr. Til sýnis og sölu í hljóðfæraversl- uninni Rín og uppl. í síma 92-13412. Kramer American gítar til sölu ásamt tösku. Uppl. í síma 91-78043, Ólafur. ■ Hljómtæki__________________ Til sölu hátalarar Pioneer S 1010, 240 . ^ W, liiagnari Denon PMA 920, 2x105 ■*' W, fæst á góðum kjörum. Uppl. i síma 92-13740. 2x75 W Akai útvarpsmagnari og Xenon geislaspilari til sölu. Uppl. í síma 91-670141 sunnudag eftir kl. 15. „Lífslistin“ birtist í postulíni frá Rosenthal. Fagur borðbúnaöurá yóar eigið boró. . Nýborgc§D Ármúia 23, sími 83636 ‘ Eitthvaö er aö! Ramu höföing hefur engin boö sent til okkar! ^W/^Eg fer Þegar sAjl ( stað til þorps/ 'fcpðS 7 Ramu! ) j TfaffoÆb x > yfMl / fjm C0PYRIGHT @ 1964 EDGAR RlCf BUBROUGHS. HC 10 Ail Righls Rncrved Það gæti tekið nokkra daga, Bill... Þú getur samt hafist / .handa! ^ N Wambi höfðingi, gætir þú aðstoðað Bill Jones? Lísaog Láki Móri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.