Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1990, Page 40
52
LAUGARDAGUR 5. MAÍ 1990.
3
Suimudagur 6. maí
SJÓNVARPIÐ
14.00 Evrópumeistaramót í timleik-
um kvenna. Bein útsending frá
Aþenu. Umsjón Jónas Tryggva-
son.
16.30 Bygging, jafnvægi, litur. Heim-
ildarmynd um Tryggva Ólafsson
myndlistarmann. Dagskrárgerð
Baldur Hrafnkell Jónsson. End-
ursýning.
17.00 Jarðfræði Reykjavikur.
Skyggnst um í Reykjavik og ná-
grenni og hugað að náttúrufyrir-
bærum. Umsjón Halldór Kjart-
ansson og Ari Trausti Guð-
mundsson, Upptöku stjórnaði
Sigurður Jónasson. Endursýn-
ing.
17 40 Sunnudagshugvekja. Séra Kol-
beinn Þorleifsson flytur.
17 50 Baugalína (Cirkeline). 3. þáttur
af 12. Donsk teiknimynd fyrir
born. Sógumaður Edda Heiðrún
Backman. Þýðandi Guðbjórg
Guðmundsdóttir. (Nordvision
Danska sjónvarpið).
18.00 Ungmennalélagið. Þáttur ætl-
aður ungmennum. Umsjón Val-
geir Guðjónsson. Stjórn upptóku
Eggert Gunnarsson.
18.30 Dáðadrengur (Duksedrengen).
3. þáttur af 6. Danskir grinþættir
, um veimiltitulegan dreng sem
öðlast ofurkrafta. Þýðandi Ólöf
Pétursdóttir. (Nordvision
Danska sjónvarpið).
18.50 Táknmálsfrétlir.
18.55 Vistaskipti (Different World).
Bandarískur gamanmyndaflokk-
ur um skólakrakka sem búa á
heimavist. Þýðandi Ólöf Péturs-
dóttir.
19.30 Kastljós.
20 35 Fréttastofan (Making News). I
haldi. Fyrsti þáttur'af sex. Nýr
leikinn breskur myndaflokkur.
Leikstjóri Herbert Wise. Aðal-
hlutverk Bill Brayne, Sharon
Miller og Terry Marcel. Fjallað
er um erilsamt starf fréttamanna
á alþjóðlegri sjónvarpsstöð sem
sendir út fréttir allan sólarhring-
inn. Stöðin á í harðri samkeppni
um auglýsendur en hagsmunir
fréttamanna, eiganda og frétta-
stjóra vilja stundum rekast á.
Þýðandi Gunnar Þorsteinsson.
Framhald
21.30 islendingar í Portúgal. Fyrri
þáttur. Meðal efnis: Siglt niður
ána Portó, komið við i brugg-
kjöllurum púrtvínsframleiðenda
og islenskir landnemar í Portúgal
sóttir heim. Umsjón Ásta R. Jó-
hannesdóttir. Framleiðandi Plús
film.
22.15 Heimsóknartimi (A Month of
Sundays). Nýleg bresk sjón-
varpsmynd. Leikstjóri Allan
Kroeker. Aðalhlutverk Hume
Cronyn, Vincent Gardinia, Ester
Rolle og Michele Scarabelli.
Tveir félagar eyða ævikvöldinu á
elliheimili, Annar er hrjáður af
liðagigt en hinn þjáist af slfellt
vaxandi minnisleysi. Þýðandi
Kristrún Þórðardóttir.
23.55 Listaalmanakiö - mai. Þýðandi
og þulur Þorsteinn Helgason.
(Nordvision - Sænska sjónvap-
ið).
0.00 Utvarpsfréttir i dagskrárlok.
9.00 Paw. Teiknimynd.
9.20 Selurinn Snorri. Teiknimynd.
9.35 Poppamir. Teiknimynd.
9.45 Tao. Teiknimynd.
10.10 Vélmennin. Teiknimynd.
10.20 Krakkasport. Blandaður íþrótta-
þátturfyrir börn og unglinga sem
verður vikulega á dagskrá í sum-
ar. Umsjón: Heimir Karlsson, Jón
Örn Guðbjartsson og Guðrún
Þórðardóttir.
10.35 Þrumuketlir. Teiknimynd.
11.00 Töfraferöin. Teíknimynd.
11.20 Skipbrotsbörn. Astralskur ævin-
týramyndaflokkur fyrir börn og
unglínga.
12.00 Fótafimi. Mynd fyrir alla aldurs-
hópa. Aðalhlutverk: Kevin Bac-
on, Lori Singer.
13.40 Poppogkók.Endurtekinnþáttur.
14.00 iþróttir. Fjölbreyttur íþróttaþátt-
ur. Áskrifendum Stöðvar 2 er
gefinn kostur á að gerast iþrótta-
frénamenn. Þetta er mánaðarleg-
ur leikur og þeir sem vilja vera
með sendi inn nafn, heimilisfang,
símanúmer og óskir um efnistök
fyrir 18. maí nk.
17.50 Mennlng og listir. Einu sinni voru
nýlendur. Ný, frönsk þáttaröð I
fimm hlutum sem fjallar um sögu
nýlendnanna fyrr á tímum. Þriðji
þáttur.
18.45 Viöskipti i Evrópu. Nýjar fréttir
úr viðskiptaheimi líðandi stundar.
19.19 19:19. Fréttir.
20.00 Kennedy-fjölskyldan grætur ekkl.
Heimildarmynd um valdabaráttu,
pólitík og persónulegt hugrekki
einnar frægustu fjölskyldu
Bandaríkjanna, Kennedyanna,
auk þess sem saga þessarar fjöl-
skyldu berskjaldar bandariskt
stjórnmálakerfi.
21.40 Ógnarárin. Framhaldsmynd,
fjórði og síðasti hluti.
23.10 Jayne Mansfield. Þetta er sann-
söguleg mynd sem fjallar um fer-
il leikonunnar Jayne Mansfield.
Aðalhlutverk: Loni Anderson,
Arnold Schwarzenegger.
0.40 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
8.00 Fréttir. .
8.07 Morgunandakt. Séra Flosi
Magnússon á Bildudal flytur.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.30 Á sunnudagsmorgni. með
Helgu Hjörvar skólastjóra. Bern-
harður Guðmundsson ræðir við
hana um guðspjall dagsins. Jó-
hannes 14, 1-11.
9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnu-
dagsmorgni.
10.00 Fréttir.
10.03 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá
sunnudagsins í Útvarpinu.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Skáldskaparmál. Fornbók-
menntirnar í nýju Ijósi. Umsjón:
Gísli Sigurðsson, Gunnar Á.
Harðarson og Örnólfur Thors-
son. (Einnig útvarpað á morgun
kl. 15.03.)
11.00 Messa í Hallgrimskirkju. Prest-
ur: Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá
sunnudagsins i Útvarpinu.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
Tónlist.
13.00 Hádegisstund i Útvarpshús-
inu. Ævar Kjartansson tekur á
móti sunnudagsgestum.
14.00 Hernám islands i siöari
heimsstyrjöldinni. Þriðji þáttur.
Sambúð hers og þjóðar. Umsjón:
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og
Einar Kristjánsson.
14.50 Með sunnudagskaffinu. Sigild
tónlist af léttara taginu.
15.10 i góðu tómi. með Vilborgu Hall-
dórsdóttur.
16.00 Fréttir. .
16.05 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Leyndarmál ropdrekanna eftir
Dennis Jörgensen. Þriðji þátt-
ur. Leikgerð: Vernharður Linnet.
Flytjendur: Atli Rafn Sigurðsson,
Henrik Linnet, Kristin Helgadótt-
ir, Ómar Waage, Pétur Snæland,
Sigurlaug M. Jónasdóttir, Þór-
ólfur Beck Kristjánsson og Vern-
harður Linnet sem stjórnaði upp-
tökuásamtVigfúsi Ingvarssyni.
17.00 Frá erlendum útvarpsstöðv-
um. Tónleikar Útvarpshljóm-
sveitarinnarí Berlin 18. desember
síðastliðinn. Einleikari: Steffen
Schleiermacher. Stjómandi:
Vladimir Ashkenazy.
18.00 Sagan: Momo eftir Michael
Ende. Ingibjörg Þ. Stephensen
les þýðingu Jórunnar Sigurðar-
dóttur.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19 30 Auglýsingar.
19.31 Ábætir. Sandvika stórsveitin
leikur gamalkunnug lög og Trio
Jeepy leikur lagið The Nearness
of You
20,00 Eitthvað fyrir þig - Þáttur fyrir
unga hlustendur. Umsjón: Heið-
dls Norðfjörð. (Frá Akureyri)
20.15 íslensk tónlist.
21.00 Kikt út um kýraugað. Umsjón:
Viðar Eggertsson. (Endurtekinn
þáttur frá föstudegi.)
21.30 Útvarpssagan: Skáldalíf í
Reykjavík. Jón Óskar les úr bók
sinni Gangstéttir í rigningu (3.)
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 íslenskir einsöngvarar og kór-
ar syngja.
23.00 Frá norrænum djassdögum i
Reykjavik. Bein útsending frá
tónleikum Borgarhljómsveitar-
innar i Óperukjallaranum. Kynnir:
Jón Múii Árnason.
24.00 Fréttir.
0.07 Samhljómur. Umsjón: Anna
Ingólfsdóttir. (Endurtekinn Sam-
hljómsþáttur frá föstudags-
morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum
til morguns.
9.03 Sunnudagsmorgunn meö Sva-
vari Gests. Sígild dægurlög,
fróðleiksmolar, spurningaleikur
og leitað fanga I segulbandasafni
Útvarpsins.
11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar
og uppgjör við atburði liðandi
stundar.
12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan
heldur áfram.
14.00 Með hækkandi sól. Umsjón:
Ellý Vilhjálms.
16.05 Raymond Douglas Davis og
hljómsveit hans. Áttundi þáttur
Magnúsar Þórs Jónssonar um
tónlistarmanninn og sögu hans.
(Einnig útvarpað aðfaranótt
fimmtudags að loknum fréttum
kl. 2.00.)
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson
tengir saman lög úr ýmsum átt-
um. (Frá Akureyri) (Úrvali út-
varpað i Næturútvarpi aðfaranótt
sunnudags kl. 5.01)
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Zikk-Zakk. Umsjón: Sigrún Sig-
urðardóttir og Sigriður Arnar-
dóttir. Nafnið segir allt sem þarf
- þáttur sem þorir.
20.30 Gullskifan, að þessu sinni Kielg-
asten með Kim Larsen og Bell-
ami.
21.00 Ekki bjúgul. Rokkþáttur i um-
sjón Skúla Helgasonar. (Einnig
útvarpað aðfaranótt föstudags
að loknum fréttum kl. 2.00)
22.07 Blitt og létt... Gyða Dröfn
Tryggvadóttir rabbar við sjó-
menn og leikur óskalög. (Einnig
útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á
nýrri vakt.)
23.10 Fyrirmyndarfólk litur inn til
Rósu Ingólfsdóttur i kvöldspjall.
0.10 í háttinn. Umsjón: Ólafur Þórð-
arson.
2.00 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns. Fréttir kl. 8.00,
9.00.10.00,12.20,16.00,19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Áfram ísland. islenskir tónlistar-
menn flytja dægurlog
2.00 Fréttir.
2.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árna-
son. (Endurtekinn frá þriðju-
dagskvöldi á Rás 1.)
3.00 Blitt og létt... Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar
Tryggvadóttur.
4.00 Fréttir.
4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög und-
ir morgun.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á aftni. Umsjón: Ævar Kjartans-
son. (Endurtekinn þáttur frá
föstudegi á Rás 1.)
5.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
5.01 Harmónikuþáttur. Umsjón: Sig-
urður Alfonsson. (Endurtekinn
þáttur frá miðvikudegi á Rás 1.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Suöur um höfin. Lög af suðræn-
um slóðum.
9.00 í bitlð... Róleg og afslappandi
tónlist sem truflar ekki, enda er
Bjami Ólafur Guðmundsson við
hljóðnemann,
13.00 Á sunnudegi til sælu. Hafþór
Freyr Sigmundsson tekur daginn
snemma. Kíkt á veður, færð og
skfðasvæðin. Spjallað við
Bylgjuhlustendur og farið í
skemmtilega leiki.
17.00 Ólafur Már BJömsson með Ijúfa
og rómantlska kvöldmatartónlist
í anda dagsins. Góð ráð og létt
spjall við hlustendur.
20.00 Heimir Karlsson á rólegu sunnu-
dagsrölti og tekur rólega fullorð-
instónlist fyrir og gerir henni góð
skil.
22 00 Ágúst Héðinsson ballóðubolti
kann svo sannarlega tökin á
vangalögunum. Rómantík og
kertaljós eru hans einkunnarorð
í kvöld.
24.00 Freymóður T. Sigurðsson á næt-
urvaktinni.
10.00 Arnar Albertsson. Það er Addi
sem vaknar fyrstur á sunnudög-
um og leikur ijúfa tónlist i bland
við hressilegt popp.
14.00 Á hvita tjaldinu. Útvarpsþáttur
þar sem fjallað er um allt það
helsta sem er að gerast í Holly-
wood, Cannes, Moskvu, Tor-
onto, London og Reykjavík. Far-
ið yfir ný myndbönd á markaðn-
um. Umsjón: Ómar Friðleifsson
og Björn Sigurðsson.
18.00 Darri Ólason. Góð tónlist með
kvöldmatnum. Darri sér um að
lagið þitt verði leikið. Hann
minnir þig líka á hvað er að ger-
ast í bíó og gefur nokkra miða.
22.00 Ólöf Marín ÚHarsdóttir. Róman-
tik í vikulok. Ertu ástfangin(n)?
Ef svo er þá hafðu samband og
fáðu lagið ykkar leikið. Síminn
er 679102.
1.00 LHandl næturvakt með Blrni Sig-
urðssyni.
FM#957
10.00 Rannveig Ása Guðmundsdóttir
kemur þér á fætur. Hún er Ijúf
þessi stúlka og sér um að þú
hafir það gott yfir morgunkaffinu.
13 00 Klemens Arnarson og Valgeir
Vilhjálmsson halda áfram þar
sem frá var horfið. Það sem þú
ekki heyrðir i gær, heyrirðu ör-
ugglega í dag.
17.00 ListapoHurinn. ivar Guðmunds-
son sér um að rifja upp það allra
vinsælasta í Bretlandi og Banda-
rikjunum í siðastliðinni viku.
19.00 Arnar Bjarnason með nýja og
skemmtilega tónlist fyrir þá sem
eru í góðu skapi.
22.00 Jóhann Jóhannsson i helgarlok.
Þæglegt gæðapopp fyrir svefn-
inn.
FM 104,8
12.00 Útvarpsráð SIR.
17.00 Guðný er i stuttbuxum.
19.00 Tónlist.
22.00 Útvarpsráð kveður Iðnskóla-
daga.
01.00 Dagskrárlok.
10.00 Sigildur sunnudagur. Leikin
klassísk tónlist.
12.00Jass & blús.
13.00 Erindi. Haraldur Jóhannsson
flytur.
13.30 Tónllst.
14.00 RokkþáHur Garðars.
15.00 Sunnudagssyrpa með Hans
Konrad.
16.00 Tónlistarþáttur i umsjá Jóhann-
esar K. Kristjánssonar.
18.00 Gulrót. Guðlaugur Harðarson.
19.00 FÉS. Unglingaþáttur í umsjá
Magnúsar Þórssonar,
19.00 Gulrót. Guðlaugur Harðarson.
21.00 I eldri kantinum. Tónlistarþáttur
í umsjá Jóhönnu og Jóns Samú-
els.
22.00 Magnamín. Tónlistarþáttur I um-
sjá Ágústs Magnússonar.
24.00 Næturvakt.
FMT909
AÐALSTOÐIN
9.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón
Oddur Magnús. Það er Ijúft og
notalegt að vakna við Aöalstöð-
ina á sunnudagsmorgni. Ljúfir,
tónar með morgunkaffinu í bland
við fróðleik og það sem er á
döfinni.
12.00 Hádegi á helgidegi. Umsjón
Randver Jensson.
13.00 Þaö er gaman hjá Gröndal.
Umsjón Jón Gröndal. Jón dustar
rykið af gömlu góðu plötunum
og leikur léttar vel valdar syrpur
frá 5. og 6. áratugnum, Milli
klukkan 15 og 16, stjórnar Jón
spennandi spurningarleik.
16.00 Svona ér lifið. Umsjón Inger
Anna Aikman. Sunnudgseftir-
miðdegi með Ijúfum tónum og
fróðlegu tali. Innsendar sögur
lesnar og hlustendur skiptast á
lífsreynslumolum.
18.00 Undir regnboganum. Umsjón
Ingólfur' Guðbrandsson. Létt-
klassískur þáttur á heimsmæli-
kvarða með Ijúfu yfirbragði, við-
tölum og fróðleik um þá lista-
menn sem um er fjallað.
19.00 Ljúfir tónar. Umsjón Randver
Jensson. Léttleikin tónlist í helg-
arlok á rólegum nótum.
21.00 Helgarlok. Umsjón Einar Magn-
ús Magnússon. Tónlistarflutn-
..ingur, sem kemur á óvart með
léttu spjalli um heima og geima.
24.00 Næturtónar. Leikin tónlist fyrir
nátthrafna og næturvinnufólk.
EUROSPORT
•k ★
8.00 Hjólreiðar.
8.30 KörfuboltiLeikir i NBA-deildinni.
10.00 Keppni á vélhjólum.Myndir frá
Spáni.
11.00 Beinar útsendingar til kl. 17.00
Golt.Mótið á St. Mellion I Englandi.
Evrópumótið í fimleikumKeppni
kvenna í Aþenu.
Hestaíþróttir.Myndir frá Englandi.
17.00 Heimsmeitaramót kvenna I
blaki.Úrslitaleikurinn i Japan.
19.00 Fótbolti.L.eikir frá Spáni.
20.00 Heimsmeistarakeppnin.Frá
heimsmeistarmótinu í fótbolta
1966.
22.00 Golf.Mótiö á St. Mellion á Eng-
landi.
Stöð 2 kl. 23.10:
Þetta er sannsöguleg
mynd um eina frægustu
kynbombu kvikmyndasög-
unnar. Sú er aö sjálfsögðu
hin barmmikla Jayne
Mansfield. Hún var upp á
sitt besta á árunum eftir
seinna stríð en upp úr 1960
fór frægð hennar mjög dvín-
andi.
Þessi mynd var gerð áriö
1980 og i aðalhlutverkin réð-
ust þau Loni Anderson og
Arnold Schwarzenegger og
hæfa myndinni vel. Kvik-
myndarýnirinn Maltin
mælir með Loni i hlutverk
Mansfield enda er hún engu
síðri kynbomba en fyrir-
myndin.
Mótleikarinn Schwarzen-
egger fær hins vegar öllu
iakari dóma, enda telur
Maltin að hann dugi betur
til að lyfta lóðum en aö leika.
Aðrir sem við sögu koma fá
Jayne Mansfield var ein
helsta kynbomba eftir-
strídsáranna.
þokkaiega dóma og myndin
í heild er talin í meðallagi.
Það var Dick Lowry sem
leikstýrði og sá til þess að
myndin kæmi út í tveimur
útgáfum, mislöngum. Það er
lengri útgáfan sem sýnd
veröur á Stöö 2.
Sjónvarpið kl. 20.35:
Lífsbaráttan
á sjónvarpsstöð
Þettar eru nýir breskir
framhaldsþættir um starfið
á TNC, ímyndaðri gervi-
hnattastjónvarpsstöð í
Lundúnum. Alls eru þætt-
irni sex og endast því eitt-
hvað fram á sumarið.
TNC sjónvarpsstöðin er
ein fjölmargra alþjóðlegra
stöðva sem bítast um hylli
áhorfenda og auglýsenda. í
þáttunum er skyggnst um
að tjaldabaki og fylgst með
óvægnum lögmálum sam-
keppninnar og spennunni
sem býr að baki fréttaöflun
og útsendingum.
Eigandi TNC heitir Alex
Hendry. Hann er metnaðar-
fullur maður sem telur ekk-
ert of gott fyrir stöðina sína.
Hann hefur vösku fréttaliði
á aö skipa. Efnis er leitað
um allan heim og áhorfend-
ur fá að fylgjast með spenn-
unni sem fylgir starfinu.
Rás 2 kl. ll.OO:
Nýr meðstjómandi
helgarútgáfunnar
Kolbrún Halldórsdóttir er
komin aftur á Rás 2 eftir
tveggja ára hlé. Kolbrún sér
nú um helgarútgáfuna
ásamt Skúla Helgasyni sem
veriö hefur þar viö stjórn-
völinn undanfamar vikur.
Helgarútgáfa Rásar 2 hefst
kl. 10.00 á laugardags-
morgnum og stendur þá til
til kl. 15.00. Á sunnudögum
Hefst útsendingin kl. 11.00.
Þar verður flutt úrval úr
dægurmálaútvarpi. Rætt er
við gesti og fjallað um dæg-
urmenningu liðinnar viku. ar aHur á Rás 2 um helgina.