Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1990, Síða 43
LAUGARDAGUR 5. MAÍ 1990.
55
ÍBR _________________________ KRR
REYKJAVÍKURMÓT
MEISTARAFLOKKUR KARLA
KR-ÞRÓTTUR
undanúrslit
kl. 17.00 laugardag
Á GERVIGRASINU í LAUGARDAL
ÍBR _________________________ KRR
REYKJAVÍKURMÓT
MEISTARAFLOKKUR KARLA
7. sæti
FYLKIR - ÁRMANN
kl. 20.30.
Á GERVIGRASINU í LAUGARDAL
IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK
Lausar eru til umsóknar kennarastöður
í faggreinum bakara, bókiðna, fataiðna, hársnyrti-
iðna, húsgagnasmiða, kjötiðnaðarmanna, málara,
vélvirkja (tæknifræðingur eða verkfræðingur) og raf-
iðna. Ennfremur í almennum greinum, tölvugreinum
og líkamsbeitingu við vinnu.
Umsóknarfrestur er til 11. júní nk.
Nánari upplýsingar á skrifstofu skólans, sími 26240.
Iðnskólinn í Reykjavík
LAUS STAÐA DEILDARSTJÓRA í
HEILBRIGÐIS- OG
TRYGGINGAMÁLARAÐUNEYTINU
Laus er til umsóknar staða deildarstjóra í heilbrigðis-
og tryggingamálaráðuneytinu. Staðan veitist frá 1.
júlí nk.
Umsóknir, ásamt ítarlegum upplýsingum um mennt-
un og störf, sendist ráðuneytinu fyrir 1. júní nk.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
30. apríl 1990
Leikhús
Leikfélag Akureyrar
Miðasölusími 96-24073
Leikgerð Böðvars Guðmundssonar af
endurminningabókum Tryggva Emilssonar,
Fátæku fólki og Baráttunni um brauð-
ið.
Leikstjórn: Þráinn Karlsson.
Leikmynd og búningar: Sigurjón Jó-
hannsson.
13. sýn. lau. 5. mai. kl. 20.30.
14. sýn. sun. 6. maí kl. 20.30.
15. sýn. fös. 11. mai kl. 20.30.
16. sýn. lau. 12. maí kl. 20.30.
17. sýn. sun. 13. maí kl. 17.00.
Munið pakkaferðir
Flugleiða.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Endurbygging
eftir
Václav Havel
i Háskólabiói, sal 2
Su. 6. mai, siðasta sýning.
Miðasalan i Þjóðleikhúsinu eropin alla
daga nema mánudaga kl. 13 til kl. 18
og sýningardaga i Iðnó og Háskólabiói
frá kl. 19. Simi i Þjóðleikhúsinu: 11200.
Simi i Háskólabíói: 22140. Simi í Iðnó:
13191. Greiðslukort.
Leikhúskjallarinn er nú opinn á föstu-
dags- og laugardagskvöldum.
BETRA
Þjálfun fyrir sumarið.
Vornámskeið byrja 7. maí.
Líf & þol
Leikfimi, low impack, teygjuæfingar.
Fita í brennslu - púltímar
Mjúkt og rólegt fyrir þær sem vilja fara hægt.
ALLIR MEÐ ...! INNRITUN í SÍMA 43323.
Leikfimi, nuddpottur, böð, Ijós.
Smiðsbúð 9, Garðabæ, s. 45399.
:-------- \
Utboð
Víknavegur um Fitjar hjá Njarðvík
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan-
greint verk. Helstu magntölur: Fylling og burð-
arlög 12.000 rúmmetrar, skering 2.800 rúm-
metrar, þar af í berg 400 rúmmetrar, malbiksslit-
lag 6.500 fermetrar og eyjar 650 fermetrar.
Verkinu skal lokið fyrir 1. september 1990.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins
í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 7. þ.m.
Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14.00
þann 21. maí 1990.
Vegamálastjóri
LEIKFÉXAG
REYKJAVlKUR
Sýningar í Borgarleikhúsi
«J<»
SIGRÚN ÁSTRÓS
(Shirley Valentine)
eftir Willy Russel
Þýðandi: Þrándur Thoroddsen, leik-
stjóri: Hanna Maria Karlsdóttir, leik-
ari: Margrét Helga Jóhannsdóttir.
Föstud. 4. maí kl. 20.00, uppselt.
Laugard. 5. mai kl. 20.00, uppselt.
Sunnud. 6. maí kl. 20.00, uppselt.
Fimmtud. 10. maí kl. 20.00, fáein sæti laus.
Fösfud. 11. maí kl. 20.00, uppselt.
Laugard. 12. maí kl. 20.00.
Fimmtud. 17. maí kl. 20.00.
Föstud. 18. maí kl. 20.00.
Laugard. 19. maí kl. 20.00.
-HÓTEL-
PINGVELLIR
5. maí.
Söngfélag eldri borgara í Reykjavík og ná-
grenni syngur í forsal fyrir sýningu.
Laugard. 5. maí kl. 20.00.
Laugard. 12. maí kl. 20.00.
Allra síðustu sýningar.
Miðasalan er opin alla daga nema mánu-
daga kl. 14.00-20.00.
Auk þess er tekið við miðapöntunum í síma
alla virka daga kl. 10.00-12.00.
Miðasölusími 680-680.
Greiðslukortaþjónusta.
Kvikmyndahús
Bíóborgin
KYNLlF, LYGI OG MYNDBÖND
Myndin, sem beðið hefur verið eftir, er kom-
in. Hún hefur fengið hreint frábærar við-
tökur og aðsókn erlendis.
Aðalhlutv.: James Spader, Andie Mac-
dowell, Peter Gallhager og Laura San
Giacomo.
Leikstj: Steven Soderbergh.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára
I BLÍÐU OG STRÍÐU
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
ÞEGAR HARRY HITTI SALLY
Sýnd kl. 5, 7 og 11.15.
BEKKJARFÉLAGIÐ
Sýnd kl. 9.
Sýningar kl. 3 um helgina.
ROGER RABBIT
OLIVER OG CO
TURNER OG HOOCH
Bíóhöllin
frumsýnir ævintýragrínmyndina
VlKINGURINN ERIK
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
STÓRMYNDIN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Á BLÁÞRÆÐI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
TANGO OG CASH
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SAKLAUSI MAÐURINN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýningar kl. 3 um helgina
BAZIL
OLIVER OG CO
SVARTi POTTURINN
HONEY I SCHRUNK THE KIDS
HEIÐA
Háskólabíó
SHIRLEY VALENTINE
Frábær gamanmynd með Pauline Collins í
aðalhlutverki en hún var einmitt tilnefnd til
óskarsverðlauna fyrir leik sinn i þessari
mynd.
Leikstj.: Lewis Gilþert.
Aðalhlutv.: Pauline Collins, Tom Conti.
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15 laugard.
Sýnd kl. 3,5,7.05,9.10 og 11.15 sunnud.
BAKER-BRÆÐURNIR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
PARADÍSARBÍÓIÐ
Sýnd kl. 9 og 11.10.
VINSTRI FÓTURINN
Sýnd kl. 5, 7 og 11.
TARZAN MAMA MIA
Sýnd kl. 5 og 7 laugard.
Sýnd kl. 3, 5 og 7 sunnud.
Barnasýningar kl. 3.
SUPERMANN IV
LlNA LANGSOKKUR
Laugarásbíó
A-salur
PABBI
Þau fara á kostum í þessari stórgóðu og
mannlegu kvikmynd, Jack Lemmon, Ted
Danson, Olympia Dukakisog Ethan Hawke.
Pabbi gamli er of verndaður af mömmu,
sonurinn fráskilinn, önnum kafinn kaup-
sýslumaður og sonarsonurinn reikandi ungl-
ingur.
Sýnd kl. 4.55, 7, 9 og 11.10.
B-salur
BREYTTU RÉTT
Sýnd kl. 4.55, 6.55 og S.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
FJÓRÐA STRÍÐIÐ
Sýnd kl. 11
Bönnuð börnum innan 12 ára.
C-salur
EKIÐ MEÐ DAISY
Sýnd kl. 5 og 7.
FÆDDUR 4. JÚLÍ
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Regnboginn
HELGARFRÍ MEÐ BERNIE
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
SKlÐAVAKTIN
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
LAUS i RÁSINNI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
INNILOKAÐUR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
BJÖRNINN
Sýnd kl. 3 og 5.
OG SVO KOM REGNIÐ
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
UNDRAHUNDURINN BENJI
Sýnd kl. 3.
Stjörnubíó
POTTORMUR I PABBALEIT
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.05.
BLIND REIÐI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
DRAUGABANAR
Sýnd kl. 3.
FACDFACD
FACDFACD
FACOFACC
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
Veður
Hæg vestlæg átt, skýjað og dálítil
súld við vesturströndina en annars
þurrt, hiti 1-10 stig.
Akureyri léttskýjað 10
Egilsstaðir léttskýjað 9
Hjarðames skýjað 7
Galtarviti alskýjað 6
Keílavíkurílugvöllur rign/súld 4
Kirkjubæjarklausturskúr 6
Raufarhöfn heiðskírt 7
Reykjavík rigning 2
Sauðárkrókur rigning 3
Vestmannaeyjar slydda 2
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen léttskýjað 19
Helsinki léttskýjað 15
Kaupmannahöfn heiöskírt 18
Osió heiðskirt 23
Stokkbóimur skýjað 21
Þórshöfn skýjað 10
Aigarve léttskýjað 22
Amsterdam léttskýjað 24
Barceiona mistur 21
Beriín léttskýjað 24
Chicago snjóél 8
Feneyjar léttskýjað 23
Glasgow mistur 22
Hamborg léttskýjað 22
London léttskýjað 25
LosAngeles heiðskírt 14
Lúxemborg heiðskírt 23
Madrid léttskýjað 23
Maiaga léttskýjað 19
Mallorca léttskýjað 23
Gengið
Gengisskráning nr. 83. - 4.. mai 1990 kl. 9.15
Einingkl. 12 .00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 60.600 60.760 60.950
Pund 99,696 99,959 99.409
Kan.dollar 52.019 52,157 52.356
Dönsk kr. 9.5119 9.5370 9,5272
Norsk kr. 9.3095 9.3341 9.3267
Sænsk kr. 9,9491 9.9754 9.9853
Fi.mark 15,2837 15,3241 15,3275
Fra.franki 10.7595 10,7879 10.7991
Belg. franki 1,7499 1,7545 1,7552
Sviss. franki 41.6052 41,7150 41.7666
Holl. gyllini 32,1111 32.1958 32.2265
Vþ. mark 36.1090 36,2044 36,2474
it. lira 0.04928 0.04941 0.04946
Aust. sch. 5.1319 5,1454 5,1506
Port. escudo 0.4085 0,4096 0.4093
Spá. peseti 0.5786 0.5781 0,5737
Jap.yen 0,38134 0.38234 0,38285
irskt pund 96.939 97.195 97,163
SDR 79,0351 79,2438 79,3313
ECU 73.9623 74,1576 74,1243
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
4. mai seldust alls 156.362 tonn.
Magn í Verð i krónum
tonnum Meöal Lægsta Hæsta
Ýsa, ósl. 14,152 63.51 50.00 85.00
Ýsa, sl. 46.670 68.41 50.00 87.00
Undirmál 0.929 19.65 18,00 20,00
Ufsi 4,604 31.42 18.00 35.00
Þorskur, ósl. 16,942 54.69 41.00 67.00
Smáþorskur 0.402 20,00 20.00 20.00
Þorskur, sl. 60,774 72,75 30,00 94.00
Steinbitur 0.974 33,20 33.00 40.00
Skarkoli 0,890 28.99 25.00 39.00
Rauðmagi 0,456 34.23 20.00 40.00
Lóða 1.565 206.46 120.00 380.00
Langa 0.558 33.00 33.00 33,00
Keila 0.785 15.00 15.00 15.00
Hrogn 1,387 50.00 50.00 50.00
i daq hefst uppboð kl. 12.30. Seldur verður bátafiskur.
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
4. mai seldust alls 64.003 tonn.
Keila 0,064 20.00 20.00 20.00
Gellur 0,015 330,00 330,00 330.00
Þorskur/da 0,952 53.00 53.00 53.00
Smáufsi 0.482 20,00 20.00 20.00
Smáþorskur, 1,257 20.00 20,00 20.00
ósl.
Þorskur, stór 3,002 66.66 62,00 68,00
Smáþorskur 0,763 21.18 20.00 24,00
Ufsi 1.259 20.00 20.00 20,00
Þorskur 8.491 65,43 40.00 70,00
Hrogn 0,090 50,00 50,00 50,00
Hlýri 0.120 29.00 29.00 29,00
Grálúða 0,031 15.00 15,00 15,00
Steinbltur 1,045 35.19 35.00 40.00
Langa 1.288 21.00 21.00 21,00
Blandaður 2,520 21,00 21.00 21.00
Ýsa 2,919 65,72 60,00 71.00
Lúða 0,175 155,95 100.00 195.00
Karíi 0.873 29.03 26,00 50.00
Stcinbitur 2.125 38.30 34.00 42.00
Ýsa, ósl. 2,509 68.43 60.00 77.00
Þorskur, dsl. 33.683 67.00 67.00 67.00
Koli 0,336 29.00 29.00 29.00
Fiskmarkaður Suðurnesja
4. mai seldust alls 342,795 tonn.
Lýsa 0,023 7,00 7,00 7,00
Svartfugl 0.034 20.00 20.00 20.00
Skata 0.569 69.02 63.00 69.50
Undirm. 3.811 14,93 11.00 15.00
Keila 1,972 15,47 7.00 20.00
Hrogn 0.150 100.00 100.00 100.00
Skarkoli 1,236 40,47 38,50 48,50
Lúða 0,153 178.43 100,00 210,00
Ufsi 11,824 28,67 10,00 33,50
Háfur 0.100 19,00 19.00 19.00
Blandað 0.997 9.08 5.00 26.00
Langa 1,188 30.24 12,00 40,00
Karfl 19,679 29,72 9.00 34.00
Hlýri 0,052 15.00 15.00 15.00
Ýsa 48.058 66,05 20,00 88,00
Þorskur 242.567 55.88 19.00 88.00
Steinbitur 11.381 30.76 15,00 40,00