Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1990, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1990, Síða 2
LAUGARDÁGUR 12. MAÍ 1990. Fréttir Halldór Jónatansson, forstjóri Landsvirkjunar: Vaxandi líkur eru á orkusölu um sæstreng - samkeppnisstaða orku frá íslandi batnar stöðugt „Samkvæmt nýjustu upplýsingum sem við höfum virðist samkeppnis- staða okkar orku vera stöðugt að batna. Það er greinilegt að tíminn vinnur með okkur og þetta verður sífellt vænlegri kostur,“ sagði Hall- dór Jónatansson, forstjóri Lands- virkjunar, en orkusala frá íslandi um sæstreng virðist verða stöðugt hag- kvæmari kostur. Eins og áður hefur verið sagt frá í DV væri hægt að selja mikið af orku til Englands um sæstreng til Skot- lands. Um þessar mundir er verið að endurskipuleggja breska raforkuiðn- aðinn með einkavæðingu hans að markmiði. Eitt af því sem komið hef- ur fram í þeirri umræðu er aö orku- verð frá nýjum kjamorkuverum er nú talið mun hærra en gert var til skamms tíma eða 95-105 mill/kWst í stað 50-60 mill/kWst. Þetta hefur leitt til þess að væntanlega verður hætt við sölu kjarnorkuvera sem hð í bresku einkavæðingunni að minnsta kosti um sinn. Einnig hafa verið birt- ar tölur um kostnað við niðurrif gamalla kjamorkuvera á Bretlands- eyjum sem eru miklu hærri en fyrri áætlanir gerðu ráð fyrir. Jafnframt er fyrirsjáanlegt að orkuverð frá kolakyntum stöðvum kemur til með að hækka að raungildi þegar fram líða stundir. Allt þetta leiöir til þess að sam- keppnisstaða Landsvirkjunar batnar enn frekar. Áætlanir Landsvirkjun- ar gera ráð fyrir að orkuverð frá endastöð sæstrengs í Skotlandi yrði á bihnu 30-40 mih/kWst tii að standa undir virkjanaframkvæmdum og lagningu sæstrengs. Þá má geta þess að orkuverð th ísal er á bilinu 12,5- 18,5 mih/kWst. - En er ekki ástæöa fyrir Lands- virkjun, sem fyrirtæki í leit að há- marksarði, að huga að því hvort þetta sé hagkvæmara en sala th stór- iðjufyrirtækja hér innanlands? „Það er nú ómögulegt að meta þetta svona fyrirfram því það er margt sem þarf að taka með í reikninginn. Þó að þetta geti oröið raunveruleiki þeg- ar fram í sækir þá eru ákaflega marg- ir lausir endar. Það er ekkert hægt að fullyrða ennþá annað en að þetta virðist þróast okkur í hag hægt og bítandi,“ sagði Hahdór en hann taldi að sala til stóriðju væri þjóðhagslega hagkvæmari heldur en ef rafmagnið „væri flutt út hrátt“. -SMJ Sjómenn á Vestfjörðum hafa samið við útgerðina: Gáfumst upp á að hanga - segir Sigurður Ólafsson, formaður sjómannafélagsins „Við vissum hvað við vorum að gera. Þaö leyfíst engum að fara út fyrir ASÍ/VSÍ samninginn. Launa- hðimir eru innan þess ramma,“ sagði Sigurður Ólafsson, formaður Sjómannafélags ísfirðinga. Undirmenn og vélstjórar á öllum Vestfjörðum hafa undirritað nýjan kjarasamning við útgerðarmenn. Samningurinn gildir frá 1. júní og th 31. ágúst 1991. „Við fengum hahað olíuverðsviö- miðuninni. Ef olía hækkar í haust lækkar skiptaprósentan ekki eins mikið og til þessa. Það var verst í janúar þegar skiptahlutfalhð fór niöur í 72 prósent. Hvert prósentu- stig jafnghdir 1,37 % hækkun eða lækkun á okkar launum,“ sagði Sigurður. „Við gáfumst upp á að hanga meö Sjómannasambandinu. Ég hef farið á mánaðarlega fundi - en það hefur ekkert gerst. Ef þessir samningar veröa fehdir mun einhver annar en ég leiöa þær viðræður. Við neyð- umst th að vera með allsherjarat- kvæðagreiðslu. Við byijum að greiða atkvæði eftir helgi og það verður búið að kjósa um mánaða- mót þegar samningurinn á að taka ghdi,“ sagði Sigurður. Ósamið er viö skipstjóra og stýri- menn á Vestfjörðum. Þá eru flest sjómannafélög, önnur en á Vest- fjörðum, komin með verkfalls- heimild. -sme Hverjir eru mestu 1. Island vinnuþrælamir? --- 345,4 36,7 20.Spánn Vinnustundir á viku á hvert mannsbarn Meðalvinnutími á viku þeirra sem stunda vinnu Oselda skipið hjá Slippstöðinni átti að sjósetja á Akureyri í gær. Ekki vildi betur til en svo að það strandaði, renn- an var ekki nógu djúp, og þannig sat það siðdegis i gær. DV-mynd gk Slippstöðin á Akureyri: Óselda skipið vikur vegna smíði annars Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Óselda skipið, sem verið hefur í smíðum hjá Shppstöðinni á Akur- eyri, var sjósett í gær og lagt við bryggju þar sem það mun bíða þess að kaupendur fáist og hafist verði handa við lokafrágang þess. Sigurður Ringsted, forstjóri Shpp- stöðvarinnar, sagöi í samtah við DV í gær að engar fréttir væru af sölu skipsins en að sjálfsögðu væri veriö að vinna að því aö selja það. Nýja skipið, sem Shppstöðin er að hefla smíöi á, verður um 250 tonna togskip smíðað fyrir Ós hf. í Vest- mannaeyjum. Það fyrirtæki á og ger- ir út aflaskipið Þórunni Sveinsdóttur og mun Slippstöðin taka það skip upp í nýja skipiö. íslendlngar: Vinna mest allra vestrænna þjóða — astæöan Gr mlkil atvinnuþátttaka og langur vinnudagur karlmanna Engin vestræn þjóö vinnur meira ar á hstanum eöa í fjórða sæti. Kyn- lengri vinnutíma en íslenskar kon en íslendingar. Þetta kemur fram . skýrslu Efnahags- og framfarastofn- unarinnar í Pans (OECD) um efna- hagsástandiö á íslandi. í samantekt stofnunarinnar um atvinnuþátttöku og meðalvinnutíma aðhdarríkja OECD kemur fram aö atvinnuþátttaka er næst hæst á ís- landi og vinnutími er hvergi lengri. Þegar þetta tvennt er lagt saman er vinnuframlag íslensku þjóöarinnar umtalsvert meira en þeirrar þjóðar sem næst kemur, það er Japana. Samkvæmt skýrslu OECD er at- vinnuþátttaka á íslandi 80,8 prósent í heildina. Það er lítið eitt minna en atvinnuþátttaka Svía en hlutfahið hjá þeim er 81,4 prósent. Atvinnu- þátttaka íslenskra karlmanna er 88,2 prósent og aðeins japanskir kyn- bræður þeirra skila meiri vinnu. ís- lensku konurnar eru hins vegar neö- systur þeirra í Svíþjóð, Fimhandi og Danmörku taka allar meiri þátt í at- vinnulífinu. íslenskir karlmenn skila hestum vinnustundum á viku af öllum og munar þar töluverðu. Meðalvinnu- tími íslenskra karlmanna er 54 tímar á viku. Næstir koma japanskir kyn- bræður þeirra meö 50,7 tíma. Langt er í næstu þjóð, Breta, en karlmenn þar skha að meðaltali 43 tímum á viku. Konur á íslandi vinna ekki lengst- an vinnudag ahra kvenna. Þaö gera japanskar kynsystur þeirra sem vinna að meöaltali 41,6 tíma. Næstar koma grískar konur með 37,4 tíma, þá finnskar konur með 37 tíma og ítalskar konur með 36,2 tíma. Auk kvennanna hjá þessum þjóöum skila írskar, austurrískar og franskar konur ásamt konum frá Lúxemborg -O--■ uxiiuuiliU V/li lOlV/UOIVUl — Það er því fyrst og fremst lant vinnudagur karlmanna á íslandi si kemur Islendingum í efsta sæti hsta yfir þær þjóðir sem skila mes vinnu að meðaltali. Þar ræður eim mikil atvinnuþátttaka beggja kyn Næstir á eftir okkur á listanum t Japanir og Kanadamenn. Þar n£ koma Norðurlandaþjóðirn Finnar, Svíar og Danir. Á eftir þ£ koma síðan Bandaríkjamenn Bretar. Á súluriti hér th hliðar má hvernig OECD raðar þjóðunum n ur eftir vinnuframlagi. Svörtu s urnar sýna vinnuframlag þjóðar þar sem tekið er tillit til atvinnuþ- töku og vinnutíma en hvítu súlurl sýna meöaltals vinnutíma á viku launþegum í landinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.