Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1990, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1990, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 12. MAI 1990. 3 Volvo 460 er ríkulega búinn: Öflug 106 hestafla vél með beinni innspýtingu, 5 gíra beinskipting eða 4 gíra sjálfskipting, framhjóladrif, álfelgur, vökvastýri/veltistýri, lúxusinnrétting, upphituð framsæti, rafstýrðar rúður og speglar, samlæsing á hurðum/skottloki, litað gler o.fl. Volvo á einstöku verði Verðið á Volvo 460 er einstaklega gott, eða frá 1.344.000 kr. stgr. á götuna. Við bjóðum alla fjölskylduna velkomna um helgina tíl að skoða og reynsluaka Volvo 460. 0PIÐ UM HELGINA Laugardag 10-16 Sunnudag 13-16 Brimborg hf. FAXAFENI 8 • S. 68 58 70 Nýr glæsilegur Volvo frumsýndur um helgina Volvo 460 er glæsileg viðbót við framhjóladrifnu 400 línuna sem markaði tfmamót hjá Volvo. Volvo 460 er bíll sem sameinar öryggi, frábæra aksturseiginleika og fágað útlit.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.