Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1990, Síða 25
LAUGARDAGUR 12. MAI 1990.
37
DV
Jöfn skipting á
meistaratitlum
Jöfn skipting var milli félaga á
íslandsmeistaratitlum yngri flokka
í ár. KR vann þó sigur í tveimur
flokkum en onnur félög sem
tryggöu sér íslandsmeistaratitil
uröu að láta sér einn titil nægja.
Reykjavíkurfélögin fengu fimm
íslandsmeistara í sinn hlut en
landsbyggðin tvo titla. Eftirtalin
félög urðu íslandsmeistarar í yngri
flokki 1990.
Athygli vekur að Stjarnan, sem
hampaði þremur íslandsmeistara-
titlum á síðasta ári, fær engan titil
í ár og er langt síðan slíkt hefur
gerst á þeim bæ.
2. flokkur karla: Fram
3. flokkur karla: Valur
Umsjón:
Heimir Ríkarðsson og
Brynjar Stefánsson
4. flokkur karla: FH
5. flokkur karla: KR
2. flokkur kvenna: Víkingur
3. flokkur kvenna: KR
4. flokkur kvenna: ÍBV
5. flokkur kvenna og 6. flokkur
karla léku ekki í íslandsmóti síð-
asta keppnistímabil en léku í ýms-
um mótum þess í stað.
í byrjun verður Ársþing' HSÍ Mótanefnd leggur fram tillögu
haldið í Reykjavík. Þegar hafa um að leiknar verði fimm umferðir
nokkrar tillögur borist um breyt- ogsvoúrslitakeppni.Hámarkverði
ingar á reglum sem varða yngri fimmliðideild. Samkvæmtþessari
flokkana, tillögu mun eitt lið falla úr hverri
Grótta leggur fram tillögu um að deild og eitt lið koma upp í staðínn.
5. Qokkur kvenna og 6. flokkur Þá leggur mótanefnd fram at-
karla spíli aftur eins og þessir hyglisverða tiRögu um aö liðum sé
flokkar geröu fyrir einu ári. Þetta heimilt að hafa 15 leikmenn á
þýðir að 5. flokkur kvenna keppir skýrslu í 4. og 5. flokki karla og
aðeins tvær umferðir en 5. flokkur kvenna. Með þessu fá fleiri leik-
karla keppir Qórar umferðir. menn tækifæri til þess að takaþátt
Furðuleg tillaga frá félagi sem í skemmtilegum leik.
kærði HSÍ til Jafnréttisráðs. Af Það verður fróðlegt að fylgjast
hveij u mega stelpurnar ekki leika meö þvi hverjar af þessum tillögum
jafnmargar umferðir og strákarn- verða samþykktar þegar forsvars-
ir? menn handknattleikshreyflngar-
ÍR-ingar leggja fram tillögu um innar koma sama og fjalla um þessi
aö 2. flokkur karla verði lengdur mál í næsta mánuði.
um eitt ár.
KR, Grótta og Fram léku í Lýsismóti 5. og 6. flokks karla og bar KR sigur
úr býtum i báðum flokkunum.
KR vann
Lýsismótið
5. og 6. flokkur KR bar sigur úr
býtum í Lýsismótinu sem fram fór í
íþróttahúsi KR um síðustu helgi.
í 5. flokki karla vann KR alla leiki
sína nokkuð örugglega að þessu sinni
enda ekki við öðru að búast þar sem
þar fóru íslandsmeistaralið KR í 5.
flokki karla. í 2. sæti varð lið Fram
sem tapaði aðeins fyrir KR en vann
Gróttu og B-lið KR.
Grótta varð í 3. sæti eftir sigur á
B-liöi KR sem varð í neðsta sæti.
í 6. flokki karla urðu A og B-liö KR
en A-liðið tryggði sér efsta sætið með
því að vinna alla leiki sína. B-lið KR
vann A og A-lið Gróttu.
A-lið Gróttu tryggði sér 3. sætið
með því að vinna B-lið Gróttu sem
varð í neðsta sæti.
Framarar tóku ekki þátt í Lýsis-
móti 6. flokks karla.
Lýsi hf. gaf verðlaunin í þessu
móti en allir þátttakendur fengu lýs-
isflösku frá fyrirtækinu.
Handbolti unglinga
i
Clmit
Víkingsstúlkurnar í 2. flokki kvenna töpuðu ekki leik i vetur og höfðu mikla yfirburði önnur lið.
Handbolti ungl-
inga kveður
Unglingasíðan vill þakka hinum is í vetur og þá sérstaklega Vigfúsi bolti unglinga er á dagskrá í vetur
ýmsu aðilum sem hafa aðstoðað Þorsteinssyni á skrifstofu HSÍ. Þar birtum við svipmyndir frá liðnum
umsjónarmenn hennar við öflun efn- sem þetta er síðasta sinn sem hand- vetri með ósk um gott sumar.
Lið ÍBV kom á óvart í úrslitatörn 4.
flokks kvenna er þær báru sigur úr
býtum en liðið var nýkomið úr 2.
deild.
Guðmundur Benediktsson, Þór Ak. var að mati Unglingasíðunnar einn besti
sóknarleikmaður íslandsmóts yngri flokkana í vetur.
Stúlkurnar í 3. fiokki kvenna urðu bæði Reykjavíkur- og ísiandsmeistarar.
FH og Stjarnan háðu harða keppni
um ísiandsmeistaratitilinn í 4. flokki
karla í vetur og voru það FH-ingar
sem fögnuðu titlinum að lokum.