Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1990, Síða 35
LAUGARDAGUR 12. MAÍ 1990.
47
■ Atvirinuhúsnæöi
Til leigu 60-80 m2 og 25 m2 atvinnuhús-
næði, einnig 50 mL’ geymsluhúsnæði,
leigist saman eða hvort í sínu lagi.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-2020.
Til leigu 3 góð herbergi að Bíldshöfða
8 (áður Bifreiðaeftirlitið). Hagstætt
verð. Uppl. í síma 91-17678 milli kl.
17 og 21 næstu daga.
Til leigu 440 fm á 2. hæð við Lyngháls.
Tilvalið fyrir skrifstofu, samkomusal
o.fl. Frágengið útisvæði. Uppl. í síma
91-685966.
Til leigu 600 fm atvinnuhúsnæði við
Funahöfða, mikil lofthæð, tvær inn-
keyrsludyr, frágengið útisvæði. Uppl.
í síma 91-685966.
Til leigu við Sund 65 fm á 1. hæð, 39 fm
á 2. hæð og 31 fm í kjallara, einnig
120 fm í bakhúsi með innkeyrsludyr-
um. Uppl. í s. 91-39820,30505 og 687947.
Til sölu 200 fm atvinnuhúsnæði við
Kaplahraun í Hafnarfirði, stórar inn-
keyrsludyr, frágengið utanhúss. Uppl.
í síma 685966.
■ Atvinna í boði
Slökkvitækjaþjónusta.
Starfsmaður óskast nú þegar í fram-
tíðarstarf við slökkvitækjaþjónustu í
Rvík., óskað er eftir laghentum, íeglu-
sömum og stundvísum manni á aldrin-
um 25-30 ára. Uppl. um aldur, mennt-
un og fyrri störf sendist'DV fyrir 15.
maí n.k. merkt „Slökkvitæki 1992“.
Au pair i USA. Óskum eftir barngóðri
stúlku, 19 ára eða eldri, að gæta
tveggja ára barns í eitt ár. Bílpróf
nauðsynlegt. 10 ísl. stelpur búa í
grenndinni. Áhugasamir hafi samb.
við Ritu Lee fimmtud. 17. maí e.kl. 14
að ísl. tíma. Sími 901-201-988-0973.
Leikskólinn Klettaborg. Matartækn-
ir/matráðskona óskast sem fyrst til
starfa í eldhús á leikskóla í Grafar-
vogi. Skilyrði að viðkomandi geti unn-
ið með börnum. Uppl. í síma 91-
675970. Ath! Reyklaus vinnustaður.
Vanir vélamenn óskast á malbikunar-
valtara og fræsara, einungis menn
með réttindi koma til greina. Uppl.
að Markhellu 1, Hafnarf., mánud. 14/5
og þriðjud. 15/5 m. kl. 8 og 12. Uppl.
ekki gefnar í s. Hlaðbær, Colas hf.
Sölufólk ath! Vantar gott sölufólk bæði
í dag- og kvöldsölu við sölu á ýmsum
vörum, mjög góð vinnuaðstaða, góðir
tekjumöguleikar. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1990.
Óskum eftir sölufólki úti um land allt til
að selja góða vöru. Söluverð er 1200
kr. og af því fær söluaðili 400 kr. fyrir
hvert selt eintak. Svör sendist DV,
merkt „L 2023“, f. 17. maí.
Aðstaða fyrir nuddara. Höfum aðstöðu
fyrir nuddara, ljósabekkir og gufubað
á staðnum. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-2027.
Au Pair óskast til New Jersey 1. sept.,
þarf að vera á aldrinum 20 -40 ára,
má ekki reykja, verður að hafa bílpr.,
5. í heimili. S. 91-666610 Valgerður.
Framtiðarstarf. Óska eftir að ráða sölu-
mann lagermann. Menntun, reynsla
og samviskusemi skilyrði. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-1942.
Matreiðslunemar. Afleysingarstörf í
sumarfríum, mikil vinna. Hreðavatns-
skáli og Botnskáli. Uppl. í síma
93-50011.
Plastverksmiðja i Garðabæ vill ráða 2
trausta og lagtæka menn til verksmið-
justarfa. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-1996.
Viljum ráða i verslun okkar starfskraft,
vanan kjötskurði, umsjón með kjöt-
borði og afgreiðslu. Árbæjarkjör,
Rofabæ 9, sími 91-681270.
Au pair óskast til London frá 1. júlí í
sex mánuði. Umsóknir sendist DV,
merkt „J-2003", fyrir 18. maí nk.
Maður óskast til stillinga og keyrslu á
iðnaðarvélum. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2001.
Vanir járnabindingarmenn óskast,
mikil vinna. Hafið samband við
auglþj, DV í síma 27022, H-2024.
Vantar vanan mann á traktorsgröfu
með réttindi. Uppl. í síma 91-624937
eða 91-38005.
Starfsmaður, vanur trefjaplastvinnu,
óskast. Uppl. í síma 666709 á kvöldin.
óskum eftir að ráða matsmann með
réttindi. Uppl. í síma 94-7777.
■ Atvinna óskast
Rafvirkjar ath! Vanur rafvirki sem
stundar nám við Tækniskólann, óskar
eftir vinnu í sumar. Uppl. í síma
688528,___________________________
Tek að mér aðhlynningu og tiltekt hjá
eldra fólki sem býr í heimahúsum, er
sjúkraliði. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-2017.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Þungavinnuvélar, akstur. Er að fara í
sumarfrí í 5 vikur. Vantar mikla
vinnu. Er með flest öll réttindi og
mikla reynslu, auk þess að vera vinnu-
þjarkur mikill. Uppl. í síma 91-14953,
Ágúst.
Ein hress og kát óskar eftir atvinnu,
er að ljúka námi í tækniteiknun, kann
ensku, dönsku og thailensku, margt
annað kemur til greina. Uppl. í síma
91-37246. '
18 ára stúlku vantar sumarvinnu, gjarn-
an í Hafnarfirði, allt kemur til greina,
hefur verslunarpróf og getur byrjað
strax. Uppl. í síma 91-52496.
27 ára rafvirkjanemi óskar eftir vinnu
við fagið í sumar, margt annað kemur
til greina. Hef meirapróf og er búfræð-
ingur. Uppl. í síma 91-653024 e.kl. 17.
Hæ. Ég er 23 ára stúlka og óska eftir
vinnu. Margt kemur til greina. Einnig
vantar mig skúringar á kvöldin. Uppl.
í síma 681738.
Rafvirki/vélavörður óskar eftir vel
launuðu starfi, góð starfsreynsla, get-
ur byrjað fljótlega. Upplýsingar í síma
91-627479.
Verkfræðinemi við Háskóla íslands
óskar eftir atvinnu í sumar frá 11.
júní, margt kemur til greina. Uppl. í
síma 91-13209.
23ja ára maður óskar eftir góðri framtið-
arvinnu, allt kemur til greina. Uppl.
í síma 91-671408.
Er 24ra ára kona og óska eftir vinnu
á daginn, -er stundvís og áreiðanleg.
Uppl. í síma 91-670601.
Járnsmiður (vélvirki) óskar eftir verk-
efni við viðgerðir. smíðar eða annað.
Uppl. í síma 91-43391.
Röskan pilt vantar vinnu í sumar,
margt kemur til greina. Uppl. í síma
91-671057.
Ég er mjög dugleg,- 23 ára stúlka og
bráðvantar vinnu strax, allt kemur til
greina. Uppl. í síma 91-624561.
■ Bamagæsla
Seltjarnarnes-vesturbær. Óskum eftir
unglingi til að líta eftir 7 ára stúlku
í sumar, eftir hádegi. Uppl. gefur
Ágústa í síma 91-611323 eftir kl. 18.
Óska eftir barnapíu til að gæta 3ja
barna í vesturbæ í sumar, viðkomandi
þarf að vera búsettur i vesturbæ eða
nágr. Sími 91-10148. Sigurlaug.
Er dagmamma í Hvassaleiti og get
bætt við börnum. Hef leyfi. Uppl. í
síma 91-37904 eftir kl. 17.
Getum bætt við börnum frá 2 /2- 6 ára
á leikskólann Sælukot. Uppl. í síma
24235.
Tek börn í pössun, hálfan eða allan
daginn, er í vesturbæ. Upplýsingar í
síma 91-23187.
Ég er 14 ára og óska eftir að passa
börn, er vön og bý í efra Breiðholti.
Uppl. í síma 91-71477.
M Tapað fundið
Foreldrar, athugið í geymslum og bíl-
skúrum! Dökku Muddy Fox 21 gírs
læstu fjallahjóli var stoiið úr Fossvogi
föstud. 4. maí. S. 91-36109.
M Ymislegt___________________
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Bónstöðin Seltjarnarnesi. Handbón,
alþrif, djúphreinsun. vélaþvottur.
Leigjum út teppahreinsunai-vélar,
gott efni. Símar 91-612425 og 985-31176.
■ Emkarnál
Eldri kona, sem á ibúð, óskar eftir að
kynnast ábyggilegum og hressum
eídri manni með íbúð og bíl. Áhuga-
mál: ferðamál og tónlist. Svör send.
DV, merkt „Vinátta 2013“.
Ertu einmana? Því ekki að prófa eitt-
hvað nýtt? Við erum með um 3 þúsund
manns á skrá og við hjálpum þér til
að kynnast nvju fólki. Uppl. og skrán.
í s. 650069 m.kl. 16 og 20. Kredidkþj.
Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á
okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna.
Því ekki þú? Hringdu strax í dag.
Algjör trúnaður. Varist úrelta skrá.
S. 91-623606 kl. 16 20.
■ Skemmtanir
Disk- Ó-Dollý! Simi 91-46666.
Ferðadiskótek sem er orðið hluti af
skemmtanamenningu og stemmingu
landsmanna. Bjóðum aðeins það besta
í tónlist og tækjum ásamt leikjum og
sprelli. Útskriftarárgangar! Við höf-
um og spilum lögin frá gömlu góðu
árunum. Diskótekið Ó-Dollý! Sími
91-46666. Sumarsmellurinn í ár!!!
Diskótekið Disa, simi 50513 á kvöldin
og um helgar. Þjónustulipi ir og þaul-
reyndir dansstjórar. Fjölbreytt dans-
tónlist, samkvæmisleikir og fjör fyrir
sumarættarmót, útskriftarhópa og
fermingarárganga hvar sem er á
landinu. Diskótekið Dísa í þína þágu
frá 1976.
Diskótekið Deild. Viltu rétta tónlist
fyrr rétta fólkið á réttum tíma? Hafðu
þá samband, við erum til þjónustu
reiðubúin. Uppl. í síma 54087.
Veislusalir til mannfagnaða. Leigjum
út veislusali. Veisluföngin færðu hjá
okkur. Kynntu þér nýja starfsemi.
Veislu-Risið, Hverfísg. 105, s. 625270.
■ Stjömuspeki
Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar-
kort, samskiptakort, slökunartónlist
og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki-
stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377.
■ Hreingemingar
Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þor-
steins. Handhreingerningar, teppa-
hreinsun, gluggaþvottur og kísil-
hreinsun. Margra ára starfsreynsla
tryggir vandaða vinnu. Símar 11595
og 28997.
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 13877.
Hreingerningaþj. Tökum að okkur all-
ar alhliða hreingerningar, á íbúðum,
stigagöngum og fyrirtækjum. Gerum
föst tilboð. S. 72130. Gunnlaugur.
Hreingerningarþjónusta. fbúðir, stiga-
gangar, teppi, gluggar, fyrirtæki, til-
boð eða tímavinna. Gunnar Björns-
son, hreingeri, s. 91-666965 og 91-14695.
■ Þjónusta
Þarftu að koma húsinu i gott stand fyr-
ir sumarið? Tökum að okkur innan-
og utanhússmálun, múr- og sprungu-
viðgerðir, sílanböðun og háþrýsti-
þvott. Einnig þakviðgerðir og upp-
setningar á rennum, standsetn. innan-
húss, t.d. á sameign o.m.fl. Komum á
staðinn og gerum föst verðtilb. yður
að kostnaðarl. Vanir menn, vönduð
vinna. GP verktakar, s. 642228.
Málningarþjónusta. Alhliða málning-
arvinna, háþrýstiþvottur, sprunguvið-
gerðir, steypuskemmdir, sílanböðun,
þakviðgerðir, trésmíði o.fl. Verslið við
ábyrga fagmenn með áratuga reynslu.
Símar 624240 og 41070.
Tökum að okkur allar sprungu- og
steypuviðgerðir, háþrýstiþvott og síl-
anúðun. Einnig alhliða málningar-
vinnu, utanhúss og innan. Gerum föst
tilboð. Sími 91-45380. Málun hf.
Byggingarverktakar. Getum bætt við
okkur verkefnum í sumar. Nýbygging-
ar - viðhald - breytingar. Uppl. e.kl.
19 í síma 671623 og 621868._________
Fagvirkni sf., sími 678338.
Múr- og sprunguviðgerðir, háþrýsti-
þvottur, sílanböðun o.fl.
Margra ára reynsla föst tilboð.
Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112,
Stefán. Tökum að okkur alla gröfu-
vinnu. JCB grafa m/opnanlegri fram-
skóflu, skotbómu og framdrifi._____
Hurðaþjónusta. Uppsetningar, úti-
svala- og bílskúrshurðaviðgerðir. Geri
gamlar hurðir sem nýjar. Jón Sigurðs-
son, húsasmíðameistari, sími 76706.
Húseigendur, ath! Málari getur bætt
við sig verkefnum, hús, þök, sameign-
ir o.m.fl. Geri föst verðtilboð yður að
kostnaðarlausu. S. 32584. Kjartan.
Pipulagningameistari getur bætt við
sig verkefnum. Vönduð vinna.
Eingöngu fagmenn. Uppl. í síma
91-46854 og 91-45153.
Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra
ára reynsla tryggir endingu og gæði.
Látið fagmenn um húsið. Fljót þjón-
usta. Föst tilboð. Verktakar, s. 679057.
Stopp, stopp! Steypu- og sprunguvið-
gerðir. Látið fagmenn sjá um við-
haldið. Gerum tilboð yður að kostnað-
arlausu. Uppl. í síma 91-78397.
Sólbekkir, borðpl., vaska- og
eldhúsborð, gosbrunnar, legsteinar
o.m.fl. Vönduð vinna. Marmaraiðjan,
Smiðjuvegi 4 E, Kóp., sími 91-79955.
Vantar þig raðlýsingu i garðinn eða við
innkeyrsluna? Ef svo er þá getuni við
hjálpað. Erum fagmenn. Uppl. í síma
91-689317 og 985-25735.
Verkstæðisþj. og sprautumálun á t.d.
innihurðum, ísskápum, innréttingum,
hús_gögnum o.fl. Nýsmíði, Lynghálsi
3, Arbæjarhv., s. 687660/672417.
Ár hf., þjónustumiðlun, s. 62-19-11.
Útvegum iðnaðarmenn og önnumst
allt viðhald fasteigna. Skipuleggjum
veislur og útvegum listamenn.
Málningarvinna. Málarameistari getur
bætt við sig verkefnum í sumar. Úppl.
í síma 91-689062.
Þarftu að breyta, bæta eða innrétta?
Tek að mér alla smíðavinnu ásamt bví
að dúka- og teppaleggja, einnig máln-
ingarvinnu. S. 679049. Húsasmiður.
Húsasmiðameistari getur bætt við sig
verkefnum, viðhaldi og nýsmíði. Uppl.
í síma 91-82304. Sæmundur.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Skarphéðinn Sigurbergs.,
Mazda 626 GLX ’88, s. 40594,
bílas. 985-32060.
Ágúst Guðmundsson, Lancer ’89,
s. 33729.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi '89, s. 21924, bílas. 985-27801.
Gunnar Sigurðsson. Lancer, s 77686.
Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan
Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323.
Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo
’89, bifhjólakennsla s. 74975,
bílas. 985-21451.
Grímur Bjarndal, Galant GLSi ’90,
s. 79024, hílas. 985-28444.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719, 40105.
Guðbrandur Bogason Ford Sierra
’88, s. 76722, bílas. 985-21422.
Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag-
inn á Mazda 626 GLX. Engin bið.
Okuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Kristján Sigurðsson kennir á Mözdu
626. Kennir allan daginn. engin bið.
Fljót og góð þjónusta. Uppl. í símum
91-24158, 91-34749 og 985-25226.
R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson kennir
allan daginn á Mercedes Benz, lærið
fljótt, byrjið strax, ökuskóli, Visa/-
Euro. Bílas. 985-24151 og hs. 675152.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940 og 985-24449.
Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á
Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn,
engin bið. Heimasími 52877- og bíla-
sími 985-29525.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
akstur á skjótan og öruggan hátt.
Mazda 626. Visa/Éuro. Sigurður
Þormar, hs. 91-670188 og bs. 985-21903.
■ Irmrömmun
Úrval trélista, áliista, sýrufr. karton,
smellu- og álramma, margar stærðir.
Op. á laug. kl. 10-15. Rammamiðstöð-
in, Sigtúni 10, Rvík., s. 25054.
Innrömmun, ál- og trélistar. Margar
gerðir. Vönduð vinna. Harðarrammar,
Bergþórugötu 23, sími 91-27075.
■ Garðyrkja
Húsfélög, garðeigendur og fyrirtæki.
Áralöng þjónusta við garðeigendur
sem og fyrirtæki. Hellu- og snjó-
bræðslulagnir, jarðvegsskipti, vegg-
hleðslur, sáning, tyrfum og girðum.
Við gerum föst verðtilboð og veitum
ráðgjöf. Símar 27605 og 985-31238, fax
627605. Hafðu samband. Stígur hf..
Laugavegi 168.
Húsfélög, garðeigendur og verktakar.
Nú er rétti tíminn fyrir þá sem ætla
að fegra lóðina í sumar að fara' að
huga að þeim málum. Við hjá Val-
verki tökum að okkur hellu- og hita-
lagnir, jarðvegsskipti, uppsetningu
girðinga, sólpalla o.m.fl. Látið fag-
menn vinna verkið. Pantið tímanlega.
Valverk, símar 651366 og 985-24411.
Alhliða garðyrkjuþjónusta í 11 ár. Trjá-
klippingar, lóðaviðhald, garðsláttur,
nýbyggingar lóða eftir teikningum,
hellulagnir, snjóbræðslukerfi, vegg-
hleðslur, grassáning og þakning lóða.
Tilboð eða tímavinna. Símsvari allan
sólarhringinn. Garðverk, s. 91-11969.
Hreinsa og laga lóðir, set upp girðingar
og alls konar grindverk, sólpalla, skýli
og geri við gömul. Ek heim húsdýraá-
burði og dreifi. Kreditkortaþj. Gunnar
Helgason, s. 30126.
Húsdýraáburður. Nú er rétti tíminn til
að sinna gróðrinum og fá áburðinum
dreift ef óskað er, 1000 kr. á m:l.
Hreinsa einnig lóðir. Upplýsingar í
síma 91-686754 eftir kl. 16.
Húsfélög-garðeigendur-fyrirtæki.
Tökum að okkur, hellu- og hitalagnir,
vegghleðslur, tyrfum og girðum, garð-
sláttur. Fagleg vinnubrögð. Áralöng
þjónusta. S. 91-74229. Jóhann.
Garðeigendur. athugið. Tek að mér að
tæta alla matjurtagarða við heimahús
og fleira. Uppl. í s. 91-54323. Gunnar.
Athugið geymið auglýsinguna.
Danskur skrúðgarðameistari og teikn-
ari teiknar garða og hannar þá. Uppl.
í símum 34595 og 985-28340.
BUCK&DECKER
LÉTT OG HANDHÆG
GUFUSTRAUJÁRN
SKEIFUNNI 8 S: 82660
EIÐISTORGI S: 612660
Umboðsaðilar um land allt
&ÖMUBINDIN
KVENLEGU
Librcssc
Ti OLi
HVERAGERÐI
Opið alla
virka daga
kl. 13-20,
alla frídaga
kl. 12-20.
•c