Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1990, Síða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1990, Síða 38
50 LAUGARQAGUR 12. MAÍ 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Javelin SST tryllitæki til sölu, árg. ’71, aðeins tvö eintök, vél V-8, 327 cid., ónúmeraður, þarfnast standsetningar. Verð 130.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-79772 milli kl. 17 og 20. Hermann. M. Benz 190 D ’86, 4 dyra, rauður, ekinn 230 þús., sjálfskiptur, jafnvægis- útbúnaður og ýmislegt fl. Uppl. hjá Bílaumboðinu hf., Krókhálsi 1, sími 686633. Þessi bill á seljast. Volvo 345 DL '84, góður bíll, litur silfurgrár, útvarp/seg- ulband, sumar- og vetrardekk, selst ódýrt gegn staðgreiðslu, verð 280 þús. Uppl. í s. 656667 og 84446. Honda Prelude EX 2,0 12 ventla '88 til sölu, rauður, sjálfskiptur, ALB bremsukerfi, vökva- og veltistýri, topplúga. Uppl. í síma 91-53247. Ford F 250 XL pickup ’87, 6,9 dísil, 4x4, splittaður aftan, keyrður 60 þús. km, beinskiptur, tvílitur. Nýtt hús, ný plastskúffa. Bíll í sérflokki.- Uppl. í síma 46599 og bílas. 985-28380. Volvo 240 GL ’88 til sölu. Verð 1.080 þús. Uppl. í síma 91-50022 og 652013, Arnar. Chevrolet Monza SL/E, árg. ’86, til sölu, ekinn 40.000 km, sjálfskiptur með vökvastýri, verð kr. 500.000. Uppl. í síma 91-667307. Chevrolet Caprice '85, ekinn 65 þús. km, verð 1.200 þús., má greiðast með fasteignatryggðu skuldabréfí. Uppl. í síma 82913. Honda Accord EX ’86 til sölu, ekinn 44 þús. km, sjálfsk., verð 850 þús., skipti á ódýrari. Uppl. í s. 91-675850. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Kennara vantar á tölvubraut, bæði í hugbúnaðar- og vélbúnaðargreinum. Óskað er eftir verkfræðingum, tölvunarfræðingum, tæknifræðingum eða mönnum með sambærilega þekkingu. Upplýsingar í skrifstofu skólans. Sími 26240. Innkaupastofnun ríkisins f.h. Ríkisspítala óskar eftir tilboðum í akstur meðsjúklinga og vðrurfyrir Geðdeild Landspítala að Kleppi. Ekið er alla virka daga ársins frá kl. 8.00 f.h. til 17.00 e.h. Bifreiðin þarf að hafa sæti fyrir a.m.k. 11 farþega. Útboðsgögn afhendast á skrifstofu vorri að Borgartúni 7, Reykja- vík og skal skila tilboðum á sama stað merkt: „Útboð 3589/90" þar sem þau verða opnuð í viðurvist viðstaddra bjóðenda föstu- daginn 25. maí kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK > SUNDLAUG í ÁRBÆ Teikningar og líkan af fyrirhugaðri sundlaug í Árbæjarhverfi er til sýnis í félagsmiöstöðinni Árseli virka daga frá kl. 17:00-20:00 frá og með 14. maí og laugardaginn 19. maí frá 13:00-17:00. Fulltrúar frá (þrótta- og tómstundaráði og hönnuðir verða í Árseli mánudaginn 14. maí frá kl. 17:00. ÍÞRÓTTA- OG TÓMSTUNDARÁÐ REYKJAVÍKUR Fallegur Range Rover ’82 til sölu, ek- inn aðeins 75 þús. km. Upplýsingar hjá Jötni hf., sími 674300. BMW 316 '86 til sölu, skoðaður ’90. 5 gíra, litað gler, hauspúðar, dökkgrár- sans. Skipti koma til greina á ódýr- ari. Verð 740þús. Uppl. í síma 678970. Nissan NX sportbíll ’85 til sölu, ekinn 40 þús. mílur, verð 650 þús., skipti óskast á Toyota Hilux eða Willys CJ7 á verðbilinu 900-950 þús. Uppl. í síma 44459 e.kl. 16. Suzuki Swift GL ’87, ekinn 48 þús., vel með farinn bíll í mjög góðu ástandi. Uppl. í síma 72342. Citroen BX 19 GTi ’87 til sölu, sport- bíll. Verð 990 þús. Góð kjör. Uppl. í síma 91-50022 og 652013, Arnar. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreiö sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. fsafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 11. maí - 17. maí er í Árbæjarapóteki og Laugarnesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að rnorgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9^18.30, Hafnarfjaröarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Ford Sierra 2,0 I, árg. '83, 5 dyra, ljós- grár, ekinn 130 þús. km, á nýlegum gasdempurum. Uppl. í síma 91-641189. Mazda 626 GT 2000Í '88 til sölu, raf- magn í rúðum og læsingum. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 54762 e.kl. 14. Dodge Dart Swinger ’72, 2 dyra, hard- top, ekinn 60 þús., einn eigandi, skipti á japönskum fólksbíl, helst 4x4. Uppl. í síma 41042. MMC Galant ’89 Super Saloon, litur hvítur, einn með öllu. Uppl. í síma 91-678568. M. Benz 307 D ’86, ekinn 120 þús., skipti möguleg á ódýrari, einnig ath. skuldabréf. Uppl. í síma 91-626423. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. " Krabbamein - Upplýsingar hjá félags- málafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögúm allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima á2445. DV ■ Ymislegt Akryl pottar, með og án nudds, verð frá 75.142.-, sýningarpottur á staðnum, allir fylgihlutir fáanlegir. Hönnun, sala, þjónusta. K. Auðunsson hf. Grensásvegi 8, sími 91-686088. SMÍDADU KASSABÍL Fót- og/eða rafknúinn, settur saman úr venjulegum reiðhjólahlutum. Gaman að smíða og keyra. Fullkomnar smíða- teikningar og leiðbeiningar, kr. 1.200. Uppl. í síma 91-623606 kl. 16 20. Send- um í póstkröfu. Geymið auglýsinguna. Vermireitir á góðu verði. stærð 180x80 cm. Uppl. í síma 91-675529. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aörir en foreldrar kl. 16-17 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: AUa daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífdsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, simi 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.