Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1990, Side 22
22
ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
VöruMar
Nýinnflutt Toyota Dyna 300, vörubíll
með stórum palli og segli, 3,6 tonna,
góð dísilvél. Tvöfalt að aftan. Hentug-
ur flutningabíll. Vsk. frádráttarbær.
Sími 91-17678 milli kl. 17 og 21.
Afgastúrbínur, varahlutir og viðgerð-
arþjón., kúplingsdiskar, spíssadísur
o.m.fl. Mjög hagstætt verð. Sérp.-
þjón. I. Erlingsson hf., s. 670699.
Nýinnflutt Mazda E2200 pallbíll. 2
tonna, álpallur, árg. ’85, lítið ekinn
og góður dísilbíll. Vsk. frádráttabær.
Uppl. í síma 91-17678 milli kl. 17 og 21.
Steypubill til sölu, Hanomag Hensehel
’72, mjög góð vél, góð dekk og góð
tunna, annað heldur lakara. Sann-
-> gjarnt verð. S. 91-641544 og 93-86806.
Varahlutir, vörubilskranar og pallar.
Kranar, 5 17 tonn/metrar. Pallar á 6
og 10 hjóla bíla, einnig varahlutir í
flestar gerðir vörubíla. S. 45500/78975.
Volvo PT, árg. 70, til sölu. Fæst á
skuldabréfi. A sama stað er til sölu
Scania 85 manna, árg. ’75, grjótpallur.
Uppl. í síma 93-12079.
Vélaskemman hf., simi 641690.
Notaðir varahlutir í vörubíla, vélar,
gírkassar, búkkar, drif, fjaðrir o.fl.
Utvega notaða vörubíla erl. frá.
Er aö rjfa Volvo vörubil 86, árg ’74,
margir góðir hlutir. Uppl. í síma
93-12481 eftir kl. 19.
Benz 1513 og 1413 til sölu. Uppl. í síma
91-25646.
’ ■ Vinnuvélar
Verktakar, athugið. Til sölu nokkrar
lít ið notaðar 35 m:l vatnsdælur með
dísil- mótor, einnig 60 m:1 brunndæla,
380 volt. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-2174.
I 2 mánuöi er til leigu Cat 4x4 grafa
með bílasíma. Grafan leigist án
manns. Tilboð sendist DV, merkt
„K-2243”.
Lyftarar
^Mikið úrval af hinum viðurkenndu
sænsku Kentruck handlyfturum og
handknúnum og rafknúnum stöflur-
um. Mjög hagstætt verð. Útvegum
einnig með stuttum fyrirvara hina
heimsþekktu Yale rafmagns- og dísil-
íyftara. Árvík sf., Ármúla 1, s. 687222.
fudor lyftararafgeymar. Eigum á lager
'yrir Still, frábært verð. Skorri hf.,
Bíldshöfða 12, sími 91-680010.
Bílaleiga
Bilaleiga Arnarflugs - Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Carina, Nissan
Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4,
Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada
Sport 4x4 og Peugeot 205. Ath., pönt-
um bíla erlendis. Hestaflutningabíll
fyrir 8 hesta. Höfum einnig hestakerr-
«ur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur
til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar,
s. 92-50305, útibú Bíldudal, s. 94-2151,
og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400.
Á.G. bilaleigan, Tangarhöföa 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
5 8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbila,
sendib., minibus, camper, 4x4 pickup,
jeppa- og hestakerrur. S. 91-45477.
■ Bílar óskast
Óska eftir að kaupa vel með farinn,
^nillistóran, lítið ekinn bíl. Stað-
greiðsla 300 350.000. Aðeins góður
bíll með góðum stgrafsl. kemur til gr.
S. 51972 e. kl. 19.________________
Japanskir bilar. Ég óska eftir góðum
japönskum bíl, árg. ’85-’87 á verðbil-
inu 500 550.0CÍ0. Er með Lödu Lux
1500 ’85 upp í, stgr. milligjöf. S. 679092.
Óska eftir Suzuki Fox löngum, MMC
Pajero stuttum eða Toyota jeppa.
Verðhugmynd 7 800 þús., 400 þús. kr.
bíll upp í. Uppl. í síma 23530 e.kl. 20.
50-60 þús. staðgreitt. Óska eftir góðum
bíl, helst skoðuðum. Uppl. í síma
91-78822.
BÍLASPRAUTUN
ÉTTINGAR
7armi
Auðbrekku 14, simi 44250
Japanskur sendibíll óskast, árg. ’88 '90. Þarf að vera með gluggum og sætum. Uppl. í síma 52424 eða 52060. Fiat 127 ’85 til sölu, blár, keyrður 71 þús. km, verð 150 þús. staðgr. Uppl. í síma 91-54393 á kvöldin.
Óska eftir að kaupa station bil, skoðað- an ’90 á 15-30 þús. Uppl. í síma 91-52076,- Fiat Uno 45 ’88 til sölu, tvöfaldur dekkjagangur, útv/segulb., verð 380 400 þús. Úppl. í síma 91-27372.
Óska eftir að kaupa Volvo Amason, ástand skiptir ekki máli. Er í síma 642284 eftir kl. 18. Fiat Uno 45S ’86 til sölu, ekinn 42 þús., vel með farinn, verð 280 þús., stað- greitt 220 þús. Uppl. í síma 91-666441.
Óska eftir bil á verðinu 10-50 þús., má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 679051 til kl. 19 og e. kl. 19 í 688171. Lada Safir, árg.’86 til sölu. Ekinn 58 þús. km. Fæst fyrir aðeins 80.000 kr. Uppl. í síma 42579 eða 42666.
Óska eftir Isuzu pickup, árg. ’82 ’84, má vera vélarlaus, óryðgaður. Uppl. í síma 93-12584 eftir kl. 19. Lada Samara '87 til sölu, ekinn 30 þús. km. Verð 270 þús. kr. Úppl. í síma 92-14967 e.kl. 20.
■ Bílar til sölu Opel Kadett ’81 til sölu, þarfnast smá- lagfæringar. Gott verð. Uppl. í síma 91-72997.
MMC Lancer ’83, ekinn 80.000 km, staðgrverð kr. 250.000, toppeintak. Daihatsu Charade LD, árg. ’83, ekinn 75.000 km, toppeintak, stgrverð 285.000. Subaru Justy ’86, ekinn 24.000 km, verð kr. 450.000. Bílasalan Hlíð.Borgartúni 25, s. 17770 og 29977.
Subaru Justy J-10 ’88, ekinn 34 þús., rauður, verð 550 þús. Uppl. í síma 94-4713.
Subaru station 1800 GLF, árg. ’83 (’84 týpan), til sölu. Ekinn 110.000 km. Úppl. í síma 45552.
Viðgerðir - þrif - þjónusta. Bílastöðin, Dugguvogi 2, býður upp á alhliða við- gerðir á flestum teg. bíla og vinnu- véla. Bónum og þrífum allar stærðir bíla. Bílastöðin, Dugguvogi 2, við hliðina á Endurvinnslunni, s. 678830. Chevrolet Concours ’77 til sölu, 6 cyk, sjálfskiptur, veltistýri, verð 60 þús., einnig Buick Century '74, vél 350, 2 dyra, verð 40 þús., tek litasjónvarp upp í. Uppl. í síma 91-20808. Til sölu BMW 315, árg. ’82, vel við hald- inn, ekinn aðeins 95.000 km. Uppl. í síma 687112.
Til sölu Chevrolet Nova '78, Chevrolet Belaire ’53 og Willys jeppi ’63. Uppl. í síma 91-52969.
Til sölu sjálfskiptur MMC Galant ’81. Gott ástand. Nánari uppl. í síma 91-54401.
Toyota Tercel 4x4 '84 til sölu, ekinn 90 þús., verð 460 þús. Uppl. í síma 91- 681881.
Mazda 323, árg. ’81 til sölu. Skoðaður ’91. Fjögurra dyra. Fæst á góðu stað- greiðsluverði. Úpplýsingar gefur bíla- salan Tún, Höfðartúni 10, sími 622177 og 627017 e.kl. 19.
Tveir góðir. Mazda 323 árg. ’81 og Suzuki Alto árg. ’81 til sölu. Uppl. í síma 77287 e.kl. 18.
Tveir góðir til sölu. BMW 318i ’88, vín- rauður, 4 dyra, og Fórd F150 '85 pickup, týpan er explorer. Verð 1.280 þús. Úppl. hjá Bifreiðasölu íslands, sími 91-675200. Volvo 244 DL ’78 til sölu, góður bíll á mjög hagstæðu verði ef samið er strax. Uppl. í síma 91-667487 eftir kl. 19.
BMW 320 ’81 til sölu. Bein sala eða skipti. Uppl. í síma 91-72210 á kvöldin.
45. þús krónur. Til sölu Cortina árg. ’79, skoðaður ’90. Lítið keyrð vél. Pi- oneer stereo útvarp, segulband. Uppl. í síma 76068.
Fiat Uno 45 ’88 til sölu, ekinn 19 þús., gott verð. Uppl. í síma 91-19154.
GMC pickup '85, 6,2 1 disil, 4WD til sölu. Uppl. í síma 91-642010 og 91-42213.
Alfa Romeo Alfetta 2000 til sölu, árg. '82, ekinn 55 þús. km. Verð kr. 280 þús. eða tilboð. Uppl. í síma 671340 e.kl. 19.
Toyota LandCruiser turbo, árg. '88, til sölu. Er sem nýr. Uppl. í síma 98-33893.
Dogde Omni '80, sport týpa, til sölu, nýsprautaður, glæsilegur bíll, skoðað- ur ’91, verð kr. 120.000 stgr. Uppl. í síma 92-13221 eftir kl. 19. ■ Húsnæði í boði
Nýstandsett 2ja herb. ibúð á jarðhæð við gamla miðbæinn til leigu, húsgögn geta fylgt, algjör reglusemi og góð umgengni áskilin. Uppl. í síma 91-23960 eftir kl. 17.
Fiat Uno 45S, árg. ’84, til sölu, ekinn 46 þús. km. Sumar- og vetrardekk, útvarp og segulband. Uppl. í síma 38734 e.kl. 20.
Fiat Uno 45s, árg. ’84 til sölu. Ekinn 91. þús. km., vetrar og sumardekk fylgja. Góður staðgreiðslu afsláttur. Úppl. í síma 675529. Reykjavik - ísafjörður. Er með nýja 3ja herb. ibúð á Isafirði og óska eftir leiguskiptum frá 1. september, í a.m.k. 1 ár, helst í Reykjavík eða Hafnar- firði. Símar 94-3474 og 94-4772, Gréta. 2ja herbergja ibúð til leigu í Smáíbúða- hverfi. Sér inngangur, laus 1. júní nk. Tilboð sendist DV, fyrir nk. föstu- dagskvköld merkt, „Ibúð 2254".
Ford Galaxy 500 ’71 til sölu, 8 cyl., krómfelgur o.fl. Eini bíllinn á landinu. Uppl. í síma 91-622555 og 77113 eftir kl. 20.
Landcruiser disil '86 til sölu, upphækk- aður, búinn aukahlutum, loftlæsing- ar, lækkuð drifhlutföll. Mjög góður bíll. Sími 92-12667 og 985-25726.
4 herb. ibúð til leigu, aðeins öruggt fólk kemur til greina, tryggingavíxill, einn mánuður fyrirfram. Svör send. DV, merkt „K-2227" fyrir föstudagskv.
Mazda 323 LX ’87 og 929 hardtop '83 til sölu, einnig sportbátur, 13 fet, 50 ha utanborðsmótor, vagn fylgir, skuldabréf eða staðgrafsl. S. 42480. Mazda 929 station ’81 til sölu, sk. '91, verð 270.000, skipti á dýrari + 150.000 á 12 mán., skuldabréf. Uppl. í s. 91-621033 á daginn og 91-674247 á kv. Saab 99 GL '80 til sölu, allur endurnýj- aður þ. á m. nýtt lakk, nýtt púst, nýj- ar bremsur. Góðir greiðsluskilmáíar eða mjög góður staðgrafsl. S. 678176. Skoda 130 L ’86 til wölu, mjög góðui bíll, skoðaður ’91, ekinn rúml. 40 þús., aðeins 2 eigendur, verð 150 þús., góður stgrafsláttur. S. 91-616559 eftir kl. 18.
4ja til 5 herbergja ibúð í Kópavogi, til leigu með húsgögnum frá 5. júní til 1. september ’90. Uppl. í síma 41443 e.kl. 17.
4ra herb. íbúö með fallegu útsýni til leigu í júní, júli og ágúst, á mjög sann- gjörnu verði. Svör með uppl. um leigu- taka sendist DV, merkt „G 2253“.
5 herb. ibúð i vesturbæ til leigu. Ibúðin leigist í 6 mán., frá 1. júní til 30. nóv. nk. Tilboð sendist DV, merkt „V 1003“, fyrir 25. maí.
5-6 herb. ibúðarhúsnæði i Reykjavik til leigu í 3 mánuði, frá 1. júní til 31. ágúst. Uppl. í síma 93-71189 milli kl. 19 og 21 í kvöld og annað kvöld.
Subaru 1800 station 4x4, árg.’84, til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri, rafmagn í rúðum. Verð 430 þús. Skipti á ódýr- ari. Uppl. í s. 674235 e.kl.19.
Til leigu i Hafnarfirði einstaklingsibúð, sérinngangur, leiga 20 þús. með raf- magni og hita. Á sama stað til sölu borð og stólar fró Ikea. S. 91-52450.
Suzuki Fox 413 '85 til sölu, mjög fall- egur og vel með farinn bíll, skipti skuldabréf. Einnig Fiat Uno 45S ’84, góður bíll, verð ca. 150 þús. S. 92-46660.
Tveggja herb. ibúð i Breiðholti til leigu, frystihólf, húsvörður, gervihnattasj., þvottahús, geymsla. Fyrirfrgr., kr. 30.000 á mán. Sími 71551, Gunnar.
Suzuki Swift '84 til sölu, rauður, í þokkalegu ásigkomulagi. Verð 170 þús., mjög góður staðgreiðsluafslátt- ur. Úppl. í símum 91-53969 og 91-40641. Trabant, árg. '86, til sölu. Ekinn 33.000 km, skoðaður, vetrardekk fylgja. Verð kr. 45.000. Uppl. í síma 75781 eftir kl. 16.
3ja herbergja ibúð nálægt Hlemmi til leigu í tvo mánuði frá l.júní til 1. ágúst. Uppl. í síma 96-24098 e.kl. 19.
3ja-4ra herb. ibúð til leigu i Kópavogi, laus strax. Uppl. í síma 91-43426 eftir kl. 20.
VW Golf CL ’87 til sölu, hvítur, ekinn 50 þús. km, einn eigandi, lítur út sem nýr. Uppl. í símum 91-625030,985-31182 og hs. 91-689221. 4ra herb, góð íbúð við Kaplaskjólsveg til leigu, laus fljótlega. Úppl. í síma 9046-250-18957 (Svíþjóð).
4ra herb., góð íbúð í Kópavogi til leigu, leigutími 3 til 6 mán. Upplýsingar í síma 985-24597 eftir kl. 18.
40.000. Colt órg. '80, 3ja dyra, í góðu standi, til sölu gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-19581 e.kl. 18.
Björt 2ja herb. ibúð i Þingholfunum til leigu til 1. sept., laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „Þ-2232”.
Escort XR3I. Til sölu Escort XR3i, árg. ’85, góður bíll. Uppl. í síma 678830.
Til leigu 2 herb. íbúð i Þangbakka. Laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „A-2237", fyrir 25.5..
Mazda 626, 2000 GLX, árg. ’87, sjálf- skiptur, til sölu. Uppl. í síma 71181.
■ Húsnæði óskast
Fullorðin, barnlaus hjón, sem eru að
koma heim frá Noregi, óska eftir 2-3ja
herb. íbúð, sem fyrst eða fyrir 15. júní.
Bæði í fastri vinnu. Reglusemi og skil-
vísum greiðslum heitið. Vinsamlegast
hringið í s. 91-34129.
Óska eftir herbergi með eldunarað-
stöðu eða einstaklingsíbúð til leigu.
Góðri umgengi og reglusemi heitið.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-2238.
Keflavik, Kefiavík. Óskum eftir ein-
býlishús eða stóri sérhæð í góðu
standi í Keflavík. Lofum fyrirmyndar-
umg. S. 91-651543 og hjá Óla í 92-15728.
Herbergi óskast á leigu frá maílokum
og fram í miðjan júlí fyrir kennara á
Egilsstöðum sem verður á námskeiði
í Iláskóla ísl. Uppl. í síma 97-11712.
Hjón með eitt barn óska eftir 2-3 herb.
íbúð á leigu á höfuðborgarsvæðinu.
Eru reglusöm, öruggar greiðslur. Vin-
samlegast hringið í síma 97-61377.
Reglusamur maður óskar eftir 2ja-3ja
herbergja íbúð sem fyrst, skilvísum
greiðslum heitið. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022, H-2185
H-2235
Reglusöm hjón með eitt barn óska eft-
ir 2ja til 3ja herbergja íbúð frá 1. júlí.
Skilvísar greiðslur. Uppl. í síma
674164.
Ungt par með barn óskar eftir 2ja 3ja
herb. íbúð í Hafnarfirði, ca frá 1. júní.
greiðslugeta 25-30 þús. á mánuði. S.
54627 e.kl. 17 í dag og næstu daga.
Ungt par, sem á von á barni i sumar,
óskar eftir 2-3ja herb. íbúð frá 1. júlí
í gömlu húsi, helst í Hf. eða í rólegu
hverfi. Uppl. í síma 91-53346. Guðrún.
Ungur reglusamur karlmaður óskar eft-
ir 2-3ja herb. íbúð í vesturbæ. Uppl.
í síma 622250 en 'á kvöldin í síma
91-82481.
Óska eftir 2-3ja herb. íbúð á leigu,
reglusemi og öruggum mánaðar-
greiðslum heitið. Upplýsingar í síma
91-74363.
Óska eftir 3-4 herb. íbúð á leigu sem
fyrst. Góðri umgengni og reglusemi
heitið. Einhver fyrirfrgr. möguleg.
Uppl. í síma 79114 eftir kl. 18.
2-3ja herb. ibúð óskast á leigu, aðrar
stærðir koma til greina. Upplýsingar
í síma 91-31894.
Einhleyp kona á miðjum aldri óskar
eftir að taka litla íbúð á leigu, er ró-
leg og reglusöm. Uppl. í síma 91-33813.
Einhieypur karlmaður óskar eftir
2ja-3ja herb. íbúð strax. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 91-76704.
Okkur vantar 4ra herb. ibúð sem fyrst,
3 reglusamar vinkonur. Uppl. í síma
91-652220, Lilja.
Ungt par með eitt barn óskar eftir
2-3ja herb. íbúð í Hafnarfirði. Uppl. í
síma 91-52747 eftir kl. 18.
Óskum eftir 3ja herb. íbúð á leigu sem
fyrst. Góðri umgengni og reglusemi
heitið. Uppl. í síma 91-670241.
Óskum eftir 3ja herb. ibúð í Reykjavík.
Uppl. í síma 91-686629.
■ Atvinnuhúsnæði
Atvinnuhúsnæði óskast. Óska eftir að
kaupa fimm hundruð til eitt þúsund
fermetra húsnæði ó einni hæð, t.d.
skemmu með fjögurra til sex metra
lofthæð og stórum innkeyrsludyrum.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-2234.
Húsnæði undir bilaverkstæði óskast, ca
150 fermetra, helst í Ártúnshöfða eða
þar nærri. Uppl. í síma 91-676177 e.kl.
20 á kvöldin.
Til leigu 3 skrifstofuherbergi, ca 65 fm,
á 2. hæð við aðalgötu í miðborginni,
Kvosinni. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-2233.
Til leigu er skrifstofu- og verslunar-
húsnæði í Skipholti 50b. Uppl. veitir
Hanna Rúna í síma 82300.
Frjálst framtak.
Bilskúr óskast á leigu á höfuðborgar-
svæðinu, mætti þarfnast lagfæringar.
Uppl. í síma 91-675638.
Nokkur skrifstofuherbergi til leigu, nýtt
húsnæði og tilbúið til afhendingar.
Uppl. í símum 91-74712 og 985-23555.
Snyrtistofa, hárgreiðslustofa.
Til leigu húsnæði fyrir snyrtistofu.
Uppl. í síma 68577.
■ Atviiuia í boði
Ritari - afleysingar. Ritari óskast til
afleysinga hjá þjónustufyrirtæki í
miðborginni. Kunnátta í vélritun, á_
tölvur og í íslensku skilyrði. Ennfrem-
ur leitum við að starfsmanni í tíma-
bundna vélritunarvinnu. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-2248.
Réttingar - sprautun. Viljum ráða
starfsemnn á réttingaverkstæði og
einnig á sprautuverkstæði. Skilyrði
að viðkomandi hafi góða þekkingu á
starfinu. Mjög góð vinnuaðstaða. Vin-
samlega hafið samband við Guðmund
í síma 91-44250. Varmi hf.
Óskum eftir stundvísum og samvisku-
sömum starfsmanni, ekki yngri en 20
ára, é lítið einkadagheimili í Kópa-
vogi. Framtíðarstarf. Uppl. í síma
91-40880 eða á Kársnesbraut 121 frá
kl. 9-16.30.
Au-pair, Frakkland. Fjölskylda í Biar-
ritz, strandstað í Suður-Frakklandi,
óskar eftir au-pair til þess að gæta 4ra
barna í 1 ár, frá og með byrjun júlí.
Uppl. í síma 91-74437.
Getum bætt við okkur nokkrum sölu-
konum í spennandi og skemmtilegt
verkefni. Frjáls vinnutími - góð laun.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-2249.
Starfsfólk óskast i þvottadeild,
afgreiðslu og pökkun. Framtíðarstörf,
lágmarksaldur 25 ár. Hreinleg vinna
á góðum reyklausum vinnustað. Fönn,
Skeifunni 11, sími 91-82220.
Óskum eftir matreiðslumanni eða vön-
um manni í eldhús. Vantar einnig
pitsubakara. Uppl. á staðnum milli
kl. 15 og 17 í dag og á morgun.
Sælkerinn, Austurstræti.
Afleysingarmanneskja óskast strax
til að sjó um kjötborð í matvöruversl-
un í ca 1 mánuð. Uppl. í síma 91-
641692 eftir kl 20.
Bakari. Óskum eftir að ráða starfs-
kraft vanan afgreiðslu, verður að geta
byrjað strax. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2255.
Byggingariðnaðarmenn. Óskum eftir
að ráða faglærða byggingariðnaðar-
menn á öllum sviðum. Uppl. í s. 670780,
milli kl. 9 og 10 f.h. alla virka daga.
Fólk með menntun og/eöa reynslu af
uppeldisstörfum óskast til framtíðar-
starfa að dagheimilinu Sunnuborg,
Sólheimum 19. Uppl. í síma 36385.
Ryðvarnarskálann vantar starfsmann
við ryðvörn á bílum, ekki yngri en 25
ára. Uppl. gefur Hafsteinn í síma
91-29440.
Starfskraftur óskast á sólbaðsstofu,
þarf að vera hraustur, hress og óreið-
anlegur. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-2256.
Starfsstúlkur vantar í kvöld- og helgar-
vinnu á skyndibitastað í Mosfellsbæ.
Ath. ekki yngri en 18 ára. Uppl. í síma
667373 og á staðnum. Western Fried.
Verslun við Laugaveg óskar eftir starfs-
krafti allan daginn, ekki yngri en 22
ára. Umsóknir sendist DV, merkt
„K 2229“.
Við á Foldaborg óskum eftir starfsmanni
til léttra eldhússtarfa eftir hádegi, frá
1. júní. Uppl. gefa forstöðumenn í síma
673138.
Óska eftir að ráð vanan mann á trakt-
orsgröfu, ásamt vélamanni á kant-
steypuvél. Uppl. í síma 91-672535 á
vinnutíma.
Óskum eftir reglusömu og dugmiklu
starfsfólki á skyndibitastað. Vakta-
vinna. Áhugasamir hafi samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2245.
Hárgreiðslu- eða hárskerasveinn ósk-
ast strax. Góð laun fyrir góðan starfs-
kraft. Uppl. í síma 91-22077.
Múrarar - múrviðgerðarmenn óskast.
Uppl. í síma 670780 milli kl. 9 og 10 á
morgnana.
Matsmaður óskast á frystibát
frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 98-33757.
Óska eftir að ráða 2-3 samhenta
múrara. Uppl. í síma 91-619883.
Óskum eftir starfskrafti i kjötafgreiðslu.
Uppl. i síma 91-44455.
■ Atvinna óskast
Framabraut. Fyrirtæki! Höfum gott
fólk ó skrá, sparaðu þér óþarfa tíma
í leit að rétta aðilanum. Láttu okkur
leita. Framabraut ráðningarþj. og
markaðsráðgjöf. Laugav. 22Á, s.
620022. Opið frá kl. 9-16.
Menntaskólastúlka, 18 ára, leitar eftir
atvinnu í júní og júlí, góð tungumála-
kunnátta (einkum sænska, finnska og
enska). Allt kemur til greina. Uppl. í
síma 91-33223.
17 ára viðskiptanemi óskar eftir vinnu
í sumar, hefur unnið við afgr. í mat-
vörurbúð, bakaríi og sölut., en margt
annað kemur til greina. S. 78157.
19 ára reglusamur piltur óskar eftir
atvinnu sem fyrst, vanur afgreiðslu-
störfum og veitingastörfum. Meðmæli
ef óskað er. Uppl. í síma 91-78761.
Ég er 23 ára og bráðvantar vinnu frá
kl. 8 17. Allt kemur til greina, helst
heildverslun eða útkeyrsla. Hafið
samb. í síma 43035 e. kl. 17 á daginn.
21 árs húsasmiðanemi óskar eftir
vinnu strax, hefur bíl til umráða. Vin-
samlegast hringið í síma 91-74266.