Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1990, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1990, Side 23
ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ 1990. 23 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 21 árs stúlka óskar eftir vinnu. er með stúdentspróf og tækniteiknarapróf. Uppl. í síma 91-43019. 27 ára sjómaður óskar eftir vinnu í landi. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 641828. Þrítugur maður óskar eftir atvinnu strax, allt kemur til greina. Uppl. í síma 74809. Ég er 17 ára stúlka og vantar vinnu strax, framtíðarvinna hugsanleg. Uppl. í síma 91-22941 eftir ki. 17. Bakari óskar ettir vinnu sem fyrst. Uppl. í síma 91-621377 eftir kl. 18. ■ Bamagæsla Óska eftir barnfóstru, 13 éra eða eldri, til að gæta 6 mánaða stelpu og 7 ára stráks hluta úr degi í sumar, RKI námskeið æskilegt, erum í vesturbæn- um. Uppl. gefur Unnur í síma 91-18296 e. kl. 18 í dag og næstu daga. Ég er barngóð og áreiðanleg 14 ára stúlka og óska eftir að passa barn eft- ir hádegi í júní og júlí í Smáíbúðar- hverfinu eða efst í Fossvoginuin. Er vön. Uppl. í síma 16517 e. kl. 17. 13 ára stúlka óskar eftir að passa barn í sumar í Breiðholti, hefur lokið R.K.Í. námskeiði, er vön. Uppl. í síma 91-71451. Óska eftir unglingi til að gæta 3 ára drengs, hálfan daginn frá 18/6 til 1/7 og allan daginn frá 1/7 til 20/7. Uppl. í síma 91-43843 eftir kl. 17. Vantar stúlku til að gæta tveggja barna af og til á kvöldin, erum í Klepps- hoítinu. Uppl. í síma 32224. Óska eftir 13-14 ára stúlku til að gæta systkina, tveggja og sjö ára, í sumar, í Fossvogi. Uppl. í síma 674235 e.kl. 19. Óska eftir barnfóstru í sumar til að gæta 7 mán. barns. Er í Laugarnes- hverfi. Uppl. í síma 678596 eftir kl. 17. ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9 22, laugardaga kl. 9 14, sunnudaga kl. 18 22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Bónstöðin Seltjarnarnesi. Handbón, alþrif, djúphreinsun, vélaþvottur. Leigjum út teppahreinsunarvélar, gott efni. Símar 91-612425 og 985-31176. Eru fjármálin í ólagi? Gerum uppgjör, fjárhagsáætlun og til- lögur til úrhóta á fjárhagsvanda þín- um. Fyrirgreiðslan, sími 91-653251. Hjálp! Getur einhver góðhjartaður maður lánað ungri stúlku 300 þús. í sex mánuði? Svör sendist DV, merkt „2250“. ■ Einkamál 37 ára einstæð móðir óskar eftir að kynnast heiðarlegum, skapgóðum og myndarlegum manni, 37 45 ára, með vináttu í huga. Þagmælsku og algjör- um trúnaði heitið. Svör sendist DV, merkt „Tryggur vinur 2236". Er 45 ára meö sjálfstæða atvinnu. Vil kvnnast góðri konu á svipuðum aldri. Mynd og aðrar uppl. sendist DV fyrir 25. maí. merkt „Trúnaður 2228". ■ Stjömuspeki Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar- kort. samskiptakort. slökunartónlist og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki- stöðin. Gunnlaugur Guðmundsson. Aðalstr. 9, Miðbæjarmark.. sími 10377. Indversk stjörnuspeki (Jyotish) -fram- tíðarhorfur. Vestræn stjörnuspeki persónulýsing. Uppl. í síma 91-22494 milli kl. 18 og 19 virka daga. ■ Kennsla Gitarkennsla!!! Fyrir byrjendur og partígosa (einkatímar). Einnig raf- magnsgítar. Uppl. og skráning í síma 678119. Tréskurðarnámskeið. Aukanámskeið í júní. Tilvalið til kynningar. Innritun fyrir haustönn er hafin. Hannes Flosason, sími 91-40123. Spænska: Einkatímar í spænsku fvrir byrjendur. Uppl. í sírna 91-681495 á morgun, miðvikudag. Ásta. ■ Spákonur Spái í lófa, spll á mismunandl hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð, alla daga. Uppl. í síma 91-79192. Spái í spil og bolla frá kl. 10 12 á morgnana og 19 22 á kvöldin alla daga. Strekki einnig dúka. Uppl. í síma 91-82032. Spái i spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. ■ Skemmtanir Disk- Ó-Dollý! Simi 91-46666. Ferðadiskótek sem er orðið hluti af skemmtanamenningu og stemmingu landsmanna. Bjóðum aðeins það besta í tónlist og tækjum ásamt leikjum og sprelli. Utskriftarárgangar! Við höf- um og spilum lögin frá gömlu góðu árunum. Diskótekið Ó-Dollý! Sími 91-46666. Sumarsmellurinn í ár!!! Diskótekið Disa, sími 50513 á kvöldin og um helgar. Þjónustuliprir og þaul- reyndir dansstjórar. Fjölbreytt dans- tónlist, samkvæmisleikir og fjör fyrir sumarættarmót, útskriftarhópa og fermingarárganga hvar sem er á landinu. Diskótekið Dísa í þína þágu frá 1976.__________________________ Diskótekið Deild. Viltu rétta tónlist fyrr rétta fólkið á réttum tíma? Hafðu þá samband, við erum til þjónustu reiðubúin. Uppl. í síma 54087. ■ Hreingemingar Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þor- steins. Handhreingerningar. teppa- hreinsun, gluggaþvottur og kísil- hreinsun. Margra ára starfsreynsla tryggir vandaða vinnu. Símar 11595 og 28997. Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar. teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott. gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Revnið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Tökum að okkur teppa- og húsgagna- hreinsun. erum með fullkomnar djúp- hreinsivélar sem skila góðum árangri. Ódýr og örugg þjónusta. margra ára reynsla. S. 91-74929. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingerningar. teppahreinsun. ■ gluggaþvottur og gólfbón. Gerum föst tilboð ef óskað er. Sími 72130. ■ Þjónusta Þarftu að koma húsinu i gott stand fvr- ir sumarið? Tökum að okkur innan- og utanhússmálun. múr- og sprungu- viðgerðir. sílanböðun og háþrýsti- þvott. Einnig þakviðgerðir og upp- setningar á rennum. standsetn. innan- húss, t.'d. á sameign o.m.fl. Komum á staðinn og gerum föst verðtilb. yður að kostnaðarl. Vanir menn. vönduð vinna. GP verktakar, s. 642228. Málningarþjónusta. Alhliða málning- arvinna. háþrýstiþvottur. sprunguvið- gerðir. steypúskemmdir. sílanböðun. þakviðgerðir. trésmíði o.fl. Verslið við ábyrga fagmenn með áratuga reynslu. Símar 624240 og 41070. Tökum að okkur allar sprungu- og steypuviðgerðir, háþrýstiþvott og síl- anúðun. Einnig alhliða málningar- vinnu, utanhúss og innan. Gerum föst tilboð. Sími 91-45380. ’MóUtn hf. Byggingarverktakar. Getum hæ'tt við okkur verkefnum í sumar. Nýbvgging- ar viðhald hreytingar. Uppl. e.kl. 19 í síma 671623 og 621868. Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112, Stefán. Tökum að okkur alla gröfu- vinnu. JCB grafa m/opnanlegri fram- skóflu, skotbómu og framdrifi. Fótaaðgeröastofa Kristinar. Nýjung. Bjóðum nú handsnvrtingu. litanir og vaxmeðferð. 10'%, afsláttur til mánaða- móta. Uppl. í síma 627047. Steypu- og sprunguviðgeróir. Margra ára reynsla trvggir endingu og gæði. Látið fagmenn um húsið. Fljót jrjón- usta. Föst tilboð. Verktakar. s. 679057. Varandi, sími 626069, múrviðgerðir. sprunguviðgerðir. háþrýstiþvottur o.fl.. þið nefnið það. við framkvæmum. einnig tekur símsvari við skilaboðum. Verktak h(., s. 7-88-22. Viðgerðir á steypuskemmdum og -sprungum. al- hliða múrverk. háþrýstþv.. sílanúðun. Þorgrímur Ólafss. húsasmíðam. Tveir trésmiðir geta bætt við sig vinnu. Uppl. í síma 91-39028. ■ Ökukennsla Ath. Magnús Helgason, ökukennsla. bifhjólapróf. kenni á Mercedes Benz. R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666. bílas. 985-20006. Guðjón Hansson. Kenni á Galant. Hjálpa til við endurnýjun ökuskír- teina. Engin bið. Prófgögn ókeypis. Grkjör. kreditkþj. S. 74923/985-23634. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson kennir allan daginn á Mercedes Benz. lærið fljótt. bvrjið strax. ökuskóli. Visa/- Euro. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi '89. hjálpa til við endurnýjunar- próf. útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Skarphéðinn Sigurbergs.. Mazda 626 GLX '88. s. 40594, bílas. 985-32060. Agúst Guðmundsson. Lance.r '89. s. 33729. Jóhann G. Guðjónsson. Galant GLSi '89. s. 21924. hílas. 985-27801. Gunnar Sigurðsson. Lancer. s 77686. Finnbogi G. Sigurðsson. Nissan Sunnv. s. 51868. hílas. 985-28323. Snorri Bjarnason. Volvo 440 turho '89. hifiijólakennsla s. 74975. hílas. 985-21451. Grímur Bjarndal. Galant GLSi '90. s. 79024. bílas. 985-28444. Þór Pálmi Alhertsson. Honda Prelude '90. s. 43719. 40105. Guðhrandur Bogason Ford Sierra '88. s. 76722. hílas. 985-21422. Ökuskóli Halldórs Jónssonar (hifreiða- og bifhjólask.). Breytt kennslutil- högun, mun ódýrara ökunám. Nánari uppl. í símum 91-77160 og 985-21980. ■ Innjömmiin Innrömmun, ál- og tréllstar. Margar gerðir. Vönduð vinna. Harðarrammar. Bergþórugötu 23. sími 91-27075. Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Er með álramma og tréramma. sýrufrítt karton. Opið frá kl. 13 18 virka daga. Sími 652892. Úrval trélista, állista, sýrufr. karton, smellu- og álramma, margar stærðir. Op. á laug. kl. 10 15. Rammamiðstöð- in, Sigtúni 10, Rvík.. s. 25054. ■ Garðyrkja Húsfélög, garðeigendur og fyrirtæki. Áralöng þjónusta við garðeigendur sem og fyrirtæki. Hellu- og snjó- bræðslulagnir, jarðvegsskipti. vegg- hleðslur, sáning, tyrfum og girðum. Við gerum föst verðtilboð og veitum ráðgjöf. Símar 27605 og 985-31238. fax 627605. Hafðu samband. Stígur hf.. Laugavegi 168. Túnþökur og gróðurmold á góðu verði. Já. það er komið sumar. sól í heiði skín. vetur burtu farinn. tilveran er fín og allt það. Við eigum það sem þig vantar. Túnþökur af- greiddar á brettum eða netum og úr- vals gróðurmold í undirlag. Þú færð það hjá okkur í síma 985-32038. Ath.. græna hliðin upp. Skjólbeltaplöntur. Nú er rétti tíminn til að planta trjáplöntum í kringum garðinn og í skjólbelti. Við erum með mjög góðar viðjur. 4ra ára. á kr. 90. Sendum hvert á land sem er. Visa/Euro. Gróðrarstöðin Sólbvrgi. Revkholtsdal. 311 Borgarnesi. símar 93-51169 og 93-51197. Frá Skógræktarfélagl Reykjavikur. Skógarplöntur af birki. sitkagreni og stafafuru. Urval af trjám og runnum. kraftmold. Opicj alla daga 8 19. um helgar 9 17. Sími 641770. Húsfélög-garðelgendur-fyrlrtæki. Tökum að okkur. hellu- og hitalagnir. vegghleðslur. tvrfum og girðum. garð- sláttur. Fagleg vinnubrögð. Áralöng þjónusta. S. 91-74229. Jóhann. Lóðastandsetningar, hellulagnir, bílaplön. hleðslur. hitalagnir o.fl. eru okkar fag. Jóhann Sigurósson, Mímir Ingvarsson, garðvrkjufræðingar, sím- ar 91-16787 og 91-625264. Mómold, túnamold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt. gröfur og vörubíll í jarðvegsskipti og jai'ðvegs- hor. Sími 91-44752 og 985-21663. Sumarúðun. Almenn garðvinna. Pantið sumarúðun tímanlega. Mold í heð. húsdýraáhurður. Uppl. í símum 91-670315 og 91-78557. Sérræktaðartúnþökur. Afgreitt á hrett- um. hagstætt verð og greiðslukjör. Tilboð/magnafsl. Túnþökusalan. Núp- um. Ölfusi. s. 98-34388 og 985-20388. Túnþökur. Höfum til sölu úrvals tún- þökur á góðu verði. Örugg og fljótvirk ^ þjónusta. Jarðvinnslan sf„ símar 91-78155. 985-25152 og 985-25214. Túnþökur. Túnþökur til sölu. öllu ekið inn ;i lóðir meó Ivftara. Túnverk. tún- þökusala Gvlfa Jónssonar, sími 91-656692. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Kredidkortaþjón. Björn R. Einarsson. símar 91-666086 og 91-20856. Garðyrkjuþjónusta i 11 ár. Hellulagnir. snjóbræðslukerfi. nýbvggingar lóða. Garðverk. sími 91-11969. Garðsláttur! rI'ek að mér garðslátt, vönduð vinna. Geri föst verðtilboð. Hrafnkell, sími 91-52076. Túnþökur til sölu. Hagstætt verð. Uppl. ^ í síma 985-20487 og 98-75018. ■ Húsaviðgerðir Ath. Prýði st. Múrviðgerðir. sprungu- þéttingar, málningarvinna, þakásetn- ingar. þakrennuuppsetningar, berum í og klæðum steyptar rennur. Margra ára reynsla. Sími 42449 e.kl. 18. ■ Sveit Sumardvalarheimilið Kjarnholtum, Ennþá eru nokkur pláss laus á okkar geysivinsæla vornámsekið 27. maí til 2. júní. Innritun fyrir 6 12 ára börn á skrifstofu S.H. verktaka, s. 91-652221. Röskur 14 ára ungiingur óskar eftir vinnu í sveit. Hefur mikla reynslu, getur hyrjað strax. Sími 689950 frá kl. 9 18 og 91-612075 eftir kl. 20, Edda. Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195. Get tekiö 9-11 ára stelpu í sveit. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2252. Óskum eftir duglegum unglingi í sveit í sumar til barnapössunar og fleira. Uppl. í síma 98-78800. ■ Parket JK parket. I’ússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Gerum föst verð- tilboð. Uppl. í síma 91-78074. NÁÐU ÞÉR í UFVAL NIJNA - Á NÆSTA BLAÐSÖLUSTAÐ Á slóð tölvusnapa Einsýnt var að einhver var í einhvers konar bralli - ef til vílí að reyna að koma sér inn í tölvunet bandaríska hersins. En hver? Og í hvaða tilgangi? Umhverfisvemd af lífí og sál Nú eru það regnskógarnir sem eru í tísku. Atorka umhverfisverndarsamtaka beiníst að því að sannfæra heiminn um að þeir séu í útiýmíngarhættu. Hvers konar umhverfisvernd nýtur mikillar hylli um þessar mundir í Hollywood. ALLTAF EETRAOG BETRA Geðþekkur skrattakolhir, Jack Nícholson! Jókerinn er hluti af Jack Nicholson en ég mun alltaf mínnast hans sem litla, kvensama skrattans í Nornun- um frá Eastwick. Sennilega vill hann helst láta muna sig þannig, segir Karen, 28 ára vinkona leikarans. tmmm Tínvarit tyt'ír alla 1990 - VERO KR. 2SJ HEFT!-4a.Áfl-WAl 4t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.