Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1990, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1990, Side 6
6 MIÐVIKUDAGUR 4. JÚLÍ 1990. Viðskipti Möguleikar „stand by“ farþega eru nánast engir þetta sumarið: Hopp í sólina á síðustu stundu er nú úr sögunni Hopp í sólina á síöustu stundu á gjafprís er ekki í gangi hjá ferðaskrif- stofunum þetta sumarið. Þess gerist ekki þörf þar sem það vel er bókað í sólarlandaferðir og einnig hafa ferðaskrifstofumar meira samstarf með ferðir en áður. Miklu minna er því um laus sæti sem fylla þarf í ör- væntingu á síðustu stundu. Þetta þýðir einfaldlega að möguleiki „stand by“ farþega eru litlir þetta sumarið. Það eru engin sérkjör í gangi. Farþegar greiða samkvæmt verðlistum - og farþegar hhð við hlið í sömu vél greiða í sumar sama verð. Verðbréfaþing íslands - kauptilboð vikunnar FSS= Fjárfestingarsjóður Sláturfélags Suðurlands, GL=Glitnir, IB = Iðnaðar- bankinn, Lind = Fjármögnunarfyrirtækið Lind, SlS = Samband íslenskra sam- vinnufélaga, SP=Spariskírteini ríkissjóðs Elnkennl BBIBA85/35 BBIBA86/1 5 BBLBI86/01 4 BBLBI87/01 4 BBLBI87/034 BBLBI87/054 HÚSBR89/1 SKFSS85/1 5 SKGLI86/25 SKGLI86/26 SKSIS85/2B 5 SKSIS87/01 5 SPRÍK75/1 SPRIK75/2 SPRIK76/1 SPRIK76/2 SPRIK77/1 SPRIK77/2 SPRIK78/1 SPRÍK78/2 SPRIK79/1 SPRIK79/2 SPRIK80/1 SPRIK80/2 SPRIK81/1 SPRIK81/2 SPRÍK82/1 SPRIK82/2 SPRIK83/1 SPRIK83/2 SPRIK84/1 SPRÍK84/2 SPRIK84/3 SPRIK85/1A SPRÍK85/1B SPRIK85/2A SPRIK85/2SDR SPRIK86/1A3 SPRÍK86/1A4 SPRIK86/1A6 SPRÍK86/2A4 SPRIK86/2A6 SPRIK87/1A2 SPRÍK87/2A6 SPRIK88/1 D3 SPRIK88/2D3 SPRÍK88/2D5 SPRIK88/2D8 SPRIK88/3D3 SPRIK88/3D5 SPRIK88/3D8 SPRIK89/1A SPRIK89/1D5 SPRÍK89/1D8 SPRIK89/2A10 SPRIK89/2D5 SPRIK89/2D8 SPRIK90/1D5 Hæsta kaupverö Kr. Vextir 243,28 11.6 209,02 7,7 181,27 8,8 177,31 7,7 166,55 8.0 160,19 7,4 100,72 6,8 216,11 14,2 180,38 8,5 167,80 7,8 250,76 12,0 233,83 12,0 18094,93 6,8 13563,64 6,8 12695,23 6,8 9856,66 6,8 8942,34 6,8 7620,19 6,8 6063,14 6,8 4868,01 6,8 4066,56 6,8 3166,24 6,8 2589,76 6,8 2057,57 6,8 1689,06 6,8 1276,04 6,8 1176,30 6,8 891,75 6,8 683,45 6,8 460,68 6,8 469,11 6,8 507,49 7,6 496,29 7,5 417,33 7,0 272,78 6,7 323,89 7,0 277,98 9,9 287,65 7,0 328,32 7,7 346,18 7,8 272,17 7,2 285,76 7,4 229,96 6,5 208,72 6,8 187,22 6,8 153,35 6,8 153,20 6,8 150,49 6,8 145,27 6,8 146,63 6,8 145,38 6,8 118,01 6,8 141,49 6,8 140.15 6,8 96,58 6,8 117,19 6,8 114,57 6,8 103,87 6,8 Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs og hagstaeðustu raunávöxtun kaupenda I % á ári miðað við viðskipti 02.07/90 og dagafjölda til áætlaðrar innlausnar. Ekki er tekið tillittil þóknunar. Forsendur umverðlagsbreytingar: Viðskipti á Verðbréfaþingi fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Fjárfestingarfé- lagi Islandshf., Kaupþingi hf„ Lands- banka Islands, Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavikurog nágrennis, Útvegsbanka Islands hf„ Verðbréfamarkaði Iðnaðar- bankans hf. og Verslunarbanka Isl. hf. vel bókað og miklu betur staðið við bókanir en 1 fyrra Erfitt er að vera með „stand by“ verð á íslandi vegna þess að farþegar fara fljótt að ræða verð ferðarinnar með tilheyrandi metingi. Sá sem bókað hefur með miklum fyrirvara og greitt samkvæmt verðlista er þá alls ekki sáttur viö að hoppfarþeginn, sem situr við hliðina á honum í flugvélinni, greiði miklu lægra verð. Engin nauðsyn á hoppi „Ferðaskrifstofurnar brenndu sig allar á því í fyrra að vera með of mikið framboð. Nú var það skorið niður. Þess vegna eru færri laus sæti í boði og engin nauðsyn á að vera með hopp á síðustu stundu í sólina. Það er úr sögunni," segir Ása María Valdimarsdóttir hjá Úrvali-Útsýn. Ása segir að áberandi sé þetta sum- arið að fólk setji verðið fyrir sig enda hafi ódýrustu ferðimar bókast fyrst og verið auðseljanlegastar. Þrátt fyrir að vel hafi gengið að selja í ferðir segir Ása að staðan sé þannig núna í stuttu máh að uppselt sé í sumar ferðir en th séu laus sæti í aðrar. Jafnframt segir hún að miðað við fyrirspumir sé engin ástæða til að ætla annað en að þau sæti, sem nú em laus, seljist. Miklu betur staðið við bókanir en áður Helgi Jóhannsson, forstjóri stærstu ferðaskrifstofu landsins, Samvinnu- ferða-Landsýnar, segir að hoppferðir Fréttaljós Jón G. Hauksson á síðustu stundu á miklu lægra verði séu ekki á boðstólum hjá þeim þetta sumariö. „Það er einfaldlega ekki þörf á að bjóða upp á slíkt vegna þess að þ&ö er vel bókað og það sem meira er, bókanir haldast miklu betur en áður. Það er ævinlega góð mælistika á það hvemig ástandið er.“ Helgi segir að Samvinnuferðir hafi undanfarin ár boðið upp á svonefnd SL-sæti en svo vel sé bókað í sólar- landaferðir sumarsins að ekki komi til að slík sæti verði boðin þetta sum- arið. „Það verður einfaldlega ekki rúm fyrir SL-sæti.“ Miklu minna auglýst Nokkra athygli hefur vakið að ferðaskrifstofumar hafa auglýst miklu minna í sumar en í fyrra og undanfarin súmur. Á sama tíma í fyrra, um mánaðamótin júní-júlí, auglýstu til dæmis Samvinnuferðir- Landsýn laus SL-sæti fyrir „stand by“ farþega frá aðeins 19.500 krón- um. Þama var í fyrsta skiptið komið fram raunverulegt opinbert verð fyr- ir „stand by“ farþega, þá sem vilja fara hvert sem er á sem lægstu verði, bara að það sé í sóhna. Hið lága verð, 19.500 krónur, miðaðist við að ferðin væri keypt að morgni brottfarardags og staðgreidd. Farþegar byrja strax að metast um verðið Ferðaskrifstofur hafa miður góða reynslu af að bjóða upp á hopp á síð- ustu stundu á miklu lægra verði. Þar spilar það ekki síst inn í að farþegar bera sig strax saman um verð ferðar- innar og þaö veldur mikilli óánægju þess sem sýnir fyrirhyggju og bókar með margra mánaða fyrirvara að sitja síðan við hhðina á hoppfarþega í véhnni út og komast að þvi að sá borgaði miklu lægra verð fyrir ferð- ina. Það hefur stundum verið sagt að ísland sé eiginlega of litill markaður fyrir „stand by“ farþega. Reynslan sýni nefnilega að um leið og menn eru búnir að fá sér fyrsta glasið í flug- vélinni á leið út byrji metingur um verðið. Betra sé því einfaldlega að draga saman í framboði og losna þannig við sem mest af óseldum sæt- um og hoppfarþegum þar með. í fyrrasumar fóru í kringum 18 þúsund manns í sólarlandaferðir. Það var um 10 til 15 prósent sam- dráttur frá því árið áður. Þetta dugði hins vegar ekki til. Framboð sæta var of mikið. Eftir að hafa enn dregið saman, nú um næstum 20 prósent, virðist komið mjög gott jafnvægi í sólarlandaferðunum. Framboð er svipað og eftirspum og færri sæti eru laus fyrir „stand by“ farþega. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóósbækur ób. 3.0 Allir Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 3-4 Ib.Sb,- Sp 6mán.uppsögn 4-5 Ib.Sb 12mán.uppsögn 4-5,5 ib 18 mán. uppsögn 11 ib Tékkareikningar.alm. 0,5-1 Allir nema Ib Sértékkareikningar 3.0 Allir Innlán verötryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1.5 Allir 6mán.uppsögn 2.5-3.0 Lb.Bb,- Sb Innlán með sérkjörum 2.5-3.25 ib Innlán gengistryggð Bandaríkjadalir 7-7,25 Lb.Sb Sterlingspund 13.6-14.25 Sb Vestur-þýsk mörk 6,75 7.5 Lb Danskarkrónur 9,26-10,75 Sb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 13.5-13,75 Bb.Sb Viðskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi Almenn skuldabréf 14.0 Allir Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr) 16.5-17,5 Bb Utlán verðtryggð Skuldabréf 7.5-8.25 Lb.Bb Utlántilframleiðslu Isl. krónur 13,75-14,25 Bb SDR 10.75-11 Bb Bandarikjadalir 10,10-10,25 Bb Sterlingspund 16,8-17 Sp Vestur-þýsk mörk 9,9-10,5 Bb Húsnæðislán 4.0 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 23,0 MEÐALVEXTIR överðtr. júní 90 14,0 Verðtr. júni 90 7.9 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala júlí 2905 stig Lánskjaravisitala júní 2887 stig Byggingavisitala júli 549 stig Byggingavisitala júli 171,8 stig Framfærsluvisitala júni 145,4 stig Húsaleiguvisitala hækkar 1.5% l.júli. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 4,951 Einingabréf 2 2,702 Einingabréf 3 3.263 Skammtimabréf 1.677 Lífeyrisbréf Gengisbréf 2.156 Kjarabréf 4,911 Markbréf 2,610 Tekjubréf 1,970 Skyndibréf 1.469 Fjölþjóðabréf 1.270 Sjóðsbréf 1 2.386 Sjóðsbréf 2 1.757 Sjóðsbréf 3 1,666 Sjóðsbréf 4 1.415 Vaxtarbréf 1.6845 Valbréf 1,5830 Fjórðungsbréf 1,028 Islandsbréf 1.028 Reiðubréf 1,016 Sýslubréf 1,028 Þingbréf 1,027 Öndvegisbréf 1.027 HLUTABREF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 650 kr. Eimskip 462 kr. Flugleiðir 180 kr. Hampiðjan 162 kr. Hlutabréfasjóður 154 kr. Eignfél. Iðnaðarb. 160 kr. Eignfél. Alþýðub. 115 kr. Skagstrendingur hf. 367 kr. Islandsbanki hf. 157 kr. Eignfél. Verslunarb. 135 kr. Olíufélagið hf. 467 kr. Grandi hf. 168 kr. Tollvörugeymslan hf. 107 kr. Skeljungur hf. 500 kr. (1) Við kaup á viðskiptavixlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb = Búnaðarbankinn, Ib = Iðnaðarbank- inn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum. I Ð U S T S /E T I Enn á ný kynrtir Samvinnuferðir-Landsýn njjung Þessi auglýsing vakti mikla athygli i fyrra. Boðið var upp á SL-sæti frá 19.500 krónum. Verðið miðaöist við að fara hvert sem er og að ferðin væri staögreidd á brottfarardegi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.