Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1990, Page 19
MIÐVIKUDAGUR 4. JÚLÍ 1990.
19
pv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11
Kostatilboö. Til sölu Yamaha DX-7
hljómborð á kr. 35.000 og Roland
U-110, module (rack), kr. 35.000 stgr.
Uppl. í síma 91-621254 e.kl. 18. Einar.
Emax Sampler, selst ásamt statífi og
FB-01, verðhugmynd ca. 95 þús. Uppl.
í símum 91-16300,16311 og 42087, Goði.
■ Hljómtæki
Geislaspilari, Sony CDP 750, mjög full-
kominn, með fjarstýringu, til sölu,
einnig 73 geisladiskar með blönduðu
efni. Sími 98-33622 frá kl. 19-24.
■ Teppaþjónusta
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
■ Húsgögn
Gerið góð kaup. Hjá okkur faerðu not-
uð húsgögn á frábæru verði. Hafðu
samb. ef þú þarft að kaupa eða selja
húsgögn eða heimilistæki. Ódýri
markaðurinn, húsgagnadeild, Síðu-
múla 23 (Selmúlamegin), símar 679277
og 686070. Ath., opið frá kl. 11-19.
■ Antik
Gamall borðstotuskenkur til sölu, selst
ódýrt. Uppl. í síma 626736.
■ Bólstrun
Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s.
44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum
húsgögnum, sérpöntunarþjónusta á
áklæði. Visa Euro. Bólstrarinn,
Hverfisgötu 76, sími 91-15102.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
■ Tölvur
Harðir diskar. Eigum eftirfarandi Sea-
gate diska fyric.PC eða MAC.
ST 151, 43 mb, kr. 39.840.
ST 157N-1, 50 mb, SCSI, kr. 49.190.
ST 296N, 85 mb, SCSI, kr. 64.480.
Tölvuþj. Kóp., Hamraborg 12, s. 46664.
Er að selja Amstrad CPC 128 K með
diskettudrifi, kassettutæki og 43 leikj-
um. Verð 40 þús. stgr. Uppl. í síma
79471 e.kl. 17.
Fullt af nýjum og notuðum tölvum af
öllum gerðum, hringið og fáið senda
lista. Tölvuríkið, Laugarásvegi 1
(gamla ríkinu), sími 678767.
Til sölu 3 mán. gömul Laser PC-XT
tölva. Ýmis forrit fylgja, selst á aðeins
kr. 95.000, kostar ný kr. 124.000. Uppi.
í síma 91-21036, Jón.
Amstrad CPC tölva með innbyggðu
diskettudrifi, litaskjá og leikjum.
Uppl. í síma 91-76315.
Atari 1040 STE til sölu með svarthvít-
um skjá og Epson LX-800 prentara, 6
mán. gamali. Uppl. í síma 91-36624.
■ Sjónvöip
Myndbandstækjahreinsun og þjónusta
samdægurs. #Ath. sumartilboð, 20%
afsl. við afhendingu nafnspjalds Rad-
íóverkst. Santos sem liggur fyrir á
flestum videoleigum. Radíóverkstæði
Santos, Lágmúla 7, s. 689677.
Sanyo-Blaupunkt.
Osio-Laser o.fl. Gerum við þessi t'æki,
fljót og góð þjónusta. Þjónustudeild
Gunnars Ásgeirssonar, Suðurlands-
braut 16, s. 680783.
Ekið inn frá Vegmúla.
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11 14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Notuð innflutt litsjónvörp og video til
sölu, ýmis skipti möguleg, 4 mán.
ábyrgð, loftnetsþjónusta. Góð kaup,
Hverfisgötu 72, s. 91-21215 og 21216.
Sjónvarpsþjónusta með ‘A árs ábyrgð.
Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-,
kvöld- og helgarsími 21940.
■ Dýrahald
Hefurðu áhuga á kattarækt og hrein-
ræktuðum köttum, símatími Kynja-
katta, Kattaræktarfélags Islands er á
mán., þri. og mið. kl. 20-21, s. 91-
624007, hringdu og fáðu uppl.
Hestamannafél. Fákur. Vegna lands-
móts hestamanna verður skrifstofa
félagsins lokuð frá 4. júlí-6. júlí, af
sömu ástæðum fellur niður smölun i’
Geldinganesi lau. 7. júlí.
Blandaðir labrador- og írskir shetter-
hvolpar fást gefins. Uppl. í síma
91-37329 eftir kl. 18.
Sérhannaður hestaflutningabill fyrir 8
hesta til leigu, meirapróf ekki nauð-
synlegt. Einnig 2ja hesta kerrur. Bíla-
leiga Arnarflugs Hertz v/Flugvallar-
veg, sími 91-614400.
Diamond járningatæki. Amerísku járn-
ingatækin í miklu úrvali, stök eða í
settum. Póstsendum. A & B bygginga-
vörur, Bæjarhrauni 14, Hfi, s. 651550.
Fjögurra mánaða gömul labradortik til
sölu, einnig fásl gefins á sama stað
tveir gullfallegir kettlingar, kassa-
vanir. Uppl. í síma 91-18872.
Hundagæsla. Sérhannað hús og útistý-
ur. Hundagæsluheimili HRFl og
HVFf, Arnarstöðum v/Selfoss, símar
98-21030 og 98-21031.
■ Hjól
Hjólheimar auglýsa. Vorum að fá nála-
sett og racefiltera í flest hjól, einnig
Wiseco 1260 cc., kit í 1100 Súkkur,
eigum einnig stimpla, bremsuklossa,
kúplingar, pakkningasett, vindhlífar,
flækjur, olíur, síur og kerti í flest hjól,
gott verð. Pöntunarþjónusta. Uppl. í
síma 91-678393. Ath., getum bætt við
verkefnum á verkstæðið.
Vélhjólamenn - fjórhjólamenn. Kawa-
saki á Islandi. Skellinöðrur, torfæru-
hjól, götuhjól, fjórhjól, sæsleðar og
varahlutir. Stillingar og viðgerðir á
öllum hjólum og ýmsir varahlutir, ol-
íur, síur, kerti og fleira. Vélhjól og
sleðar, Stórhöfða 16, sími 681135.
Avon mótorhjóladekk, Kenda Cross- og
Trayldekk. Slöngur og viðgerðir.
Hjólbarðaverskstæði Sigurjóns,
Hátúni 2a, sími 91-15508.
Derbi FDS 50 cc skellinöðrur til af-
greiðslu strax, stórskemmtileg hjól á
góðu verði. Ital-Islenska, Suðurgötu
3, Reykjavík, sími 91-12052.
Kawasaki KDX 175 cc ’83 til sölu, verð
70 þús. staðgr. og 85 þús. með af-
borgunum. Uppl. í síma 91-53808 eftir
kl. 19.
Vantar allar gerðir mótorhjóla á skrá,
mikil sala, sé hjólið á staðnum (ekk-
ert innigjald) þá selst það strax.
ítalsk-íslenska, Suðurgötu 3, s. 12052.
Óska eftir Chopperhjóli, t.d. Honda
Magna eða Virago, á 200-400 þús.,
Kawasaki Z-750 ’81 upp í og milligjöf
staðgreidd. Uppl. í s. 91-681810 e. kl. 19.
Kawaski fjórhjól til sölu, 110 cc, árg.
’86, kerra getur fylgt. Upplýsingar í
síma 95-12577.
Óska eftir Hondu MB í varahluti eða
mótor í Hondu MB. Upplýsingar í
síma 93-11383.
Honda CBR 6Ö0F, árg. '88, til sölu eða
skipta á bíl. Uppl. í síma 92-13747.
Motocross Yamaha IZ 250 '82 til sölu.
Uppl. í síma 93-66698 eftir kl. 19.
■ Vagnar - kerrux
Hústjald, 123 Trio, til sölu, lítið notað,
skipti á verkfærum fyrir bílaverkstæði
eða bíl sem þarfnast viðgerðar koma
til greina, verð ca 50 þús. S. 92-27139.
Tökum hjólhýsi, tjaldvagna og fellihýsi
í umboðssölu. Mikil eftirspurn. Vant-
ar allar gerðir á söluskrá. S. 674100.
Ferðamarkaðurinn, Skeifunni 8.
14 feta fortjald við Sprite hjólhýsi til
sölu. Upplýsingar í síma 91-40740 eða
91-667006.
14 feta hjólhýsi til sölu með nýju for-
tjaldi, staðsett i Þórsólfdal. Úppl. í
símum 91-53225 og 985-27952.
Alpen Kreuzer Selsect tjaldvagn, árg.
’89, til sölu, lítið notður. Uppl. í síma
91-37416, 93-61590 og 93-61539.
Camp Turist tjaldvagn til sölu, vel með
farinn, stórt fortjald, dýnur og eld-
hústæki. Uppl. í síma 91-74031.
Glæsilegt, 14 ft. hjólhýsi, Elddís Wisp
400/5 ’90, til sölu. Ferðamarkaður,
Skeifunni 8, sími 91-674100.
Hestamenn, hestamenn. Mjög góðar
hestakerrur til sölu. Ferðamarkaður-
inn, Skeifunni 8, sími 91-674100.
Óska eftir Combi Camp tjaldvagni, ein-
göngu vel með farnir vagnar koma til
greina. Uppl. í síma 98-22358 e. kl. 17.
■ Til bygginga
Mótatimbur. Til sölu nýtt timbur, 1x6",
1 '/2x4", 2x5", 2x6", 2x7" og 2x8". Mjög
hagstætt verð, selst í búntum.
• Eldvarnamálning o.fl.
Ál, stál, timbur, kítti, þéttilistar, pok-
ar með köplum o.fl.
• Perma-Dry utanhússmálning.
18 litir til á lager af hinni landsfrægu
utanhússmálningu, bæði á veggi og
þök. Taiin endast best, hagstætt verð.
Staðgreiðsluafsláttur.
• Ombran múrviðgerðarefni.
Frábært efni. Hentar við hvers konar
múrviðgerðir.
• Smiðsbúð, byggingavöruverslun,
Garðatorgi 1, Garðabæ, sími 91-
656300, fax 656306.
Þakpappi og asfalt. Eigum á lager
milli-, yfir- og gatapappa ásamt asfalt
110/130. Einnig bræðslupappa. Lindin
hfi, Bíldshöfða 18, sími 82422.
Óska eftir talsverðu magni af grindar-
efni, 45x95, 35x95 og 145x45, og UNP
stálbitum 100 mm og 140 mm. Uppl. í
síma 91-71704.
Til sölu Wacker steinsög, sagar í veggi
og gólf. Uppl. í síma 92-11945 eftir kl.
19.
Til sölu: ca 400 m 2x4", ca 200 m, 1x6"
og 150 m 1 !/2x4". Uppl. í síma 91-79577
eftir kl. 18.
Til sölu 1x6" og 2x4" af byggingatimbri.
Uppl. í síma 611559.
Til sölu steypa, S 250. Uppl. í síma
651623 e.kl. 17.
M Byssur_________________________
Hansen riffil- og skammbyssuskot:
22 Target, 185 kr. 50 stk.
22 High Vel., 185 kr. 50 stk.
223-55 gr. Full Metal, 450 kr. 20 stk.
222-55 gr. Soft Point, 990 kr. 20 stk.
22-250 gr. Soft Point, 1100 kr. 20 stk.
243-100 gr. Soft Point, 1100 kr. 20 stk.
9 mm-115 gr. Full Metal, 950 kr. 50 stk.
Sendum í póstkröfu. Sími 622130.
Remington Wingmaster, 5 skota pumpa,
talsvert magn af skotum getur fylgt.
Uppl. í síma 91-675596.
■ Veröbréf
Vixlar og skuldabréf til sölu, traustir
aðilar. Víxlarnir eru til frá 2-3 mán.
og skuldabréfin eru til 1 mán. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-3051.
■ Sumarbústaðir
Óbleiktur pappir. Sumarbústaðaeig-
endur, bændur og aðrir sem hafa rot-
þrær, á RV Markaði, Réttarhálsi 2,
fáið þið ódýran og góðan endurunnin
og óbleyktan W.C. pappír frá Celtona
sem rotnar hratt og vel. Á RV Mark-
aði er landsins mesta úrval af hrein-
lætis- og ýmsum einnota vörum. RV
Markaður, þar sem þú sparar. Rekstr-
arvörur, Réttarhálsi 2, s. 685554.
Gisting - veiði Lónkoti í Skagafirði,
miðja vegu milli Sauðárkróks og
Siglufjarðar. Góð eldunaraðstaða,
sturta og fleiri þægindi á vægu verði.
Uppl. í síma 95-37432.
Rotþrær, margar gerðir, staðlaðar/
sérsm. Vatnsílát og tankar, margir
mögul. Flotholt til bryggjugerðar.
Borgarplast, Sefgörðum 3, s. 612211.
Til sölu sumarbústaður í Grafnings-
hreppi, ca 50 m2, mjög gott útsýni.
Uppl. í síma 91-678844.
Lítið sumarhús á fögrum stað í Borgar-
firði til leigu. Uppl. í síma 93-51288.
Sumarbústaðarlönd til leigu í Grims-
nesi. Uppl. í síma 98-64417.
Til sölu 25 fm sumarbústaður til hrott-
flutnings. Uppl. í síma 98-22453.
■ Fyxir veiöimenn
Hvítá - síkin. Veiðileyfi í Hvítá í Borg-
arfirði og síkjunum v/Ferjukot ásamt
góðu veiðihúsi m/rafmagni og hita.
Veiðihúsið, Nóatúni, s. 622702,84085.
Laxveiðileyfi til sölu hjá Fiskeldi
Grindavíkur, Brunnum. Uppl. og sala
í Vesturröst, s. 91-84455, og Fiskeldi
Grindavíkur, s. 92-68750 e. kl. 17.
Maðkar - beita. Seljum laxa- og sil-
ungamaðka, svo og laxahrogn, til
beitu. Veiðhúsið, Nóatúni 17, sími
622702 og 84085.
Reyking, reyking, reyking. Tökum að
okkur að reykja og grafa lax, vönduð
vinna og frábær gæði. Djúpfiskur hf,
Fiskislóð 115, Rvk., sími 623870.
Snæfellsnes. Seljum um 40% veiði-
leyfa á Vatnasvæði Lýsu. Lax, silung-
ur, tjaldstæði, sundlaug og ýmsir gisti-
möguleikar. Uppl. í síma 93-56707.
Laxveiðileyfi - Vatnsá. Nokkrar stangir
lausar, veiðhús á staðnum. Uppl. í
símum 667002 eða 985-27531.
Til sölu er veiðileyfi i Selá, Vopnafirði,
ein stöng dagana 14. 18. júlí. Uppl. í
síma 33272 kl. 9-16 alla daga.
■ Fasteignir
Lítil einstaklingsibúð í Hraunbæ 40 til
sölu, öll hvít, tveir góðir gluggar á
stofu/herb., bað m/sturtu, eldh. er
horn út af stofu. Verð 2,4 millj., áhv.
veðd. 550 þús. Til sýnis milli 20 og 23
eða s. 91-673289/91-71270. Matthildur.
Til sölu stúdíóíbúð i Hveragerði, mjög
gott verð og greiðslukjör. Uppl. í sima
98-21265 og á kvöldin í síma 98-34421.
■ Fyiirtæki
Til sölu litið líkamsræktarfyrirtæki á
Selfossi (Slender you), mjög hagstætt
verð, mikið að gera, alls konar skipti
koma til greina. Uppl. í síma 98-21112
á daginn og 98-22089 á kvöldin.
Bílaverkst., sem selur notaða varahl. í
bíla o.fl., til sölu. Góðir möguleikar
fyrir 2 menn. Eignaraðild mögul. Haf-
ið samb. við DV, s. 27022. H-3025.
Söluturn til sölu við Laugarveg, ýmis
skipti eða góð kjör. Upplýsingar í síma
91-652439 á kvöldin.
■ Bátar
Notuð 30 ha bátavél með nýlegum
Hurth gír, stefnisröri, öxli og skrúfu,
ennfremur Borgvarner gír, 1:1, og
14x10" skrúfa á 25 mm öxli. Uppl. í
síma 98-31117 e.kl. 20.
18 feta sportbátur til sölu, svefnpláss
fyrir fjóra. Verð 550 þús., skipti ath. á
bíl. Uppl. hjá bílasölunni Bílaporti í
síma 91-688688.
Bátur óskast. Bátur, u.þ.b 15 fet, ósk-
ast, helst nýlegur, skilyrði að vél og
ásigkomulag báts sé gott. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 27022. H-3043.
Fiskkör fyrir smábáta, 310 1, einfalt,
350 og 450 1, einangruð. Línubalar, 70
1. Borgarplast hfi, s. 612211, Sefgörðum
3, Seltjarnarnesi.
Fyrir neta- og linuspil: vökvastjórnborð
úr ryðfríu stáli, rafmagnskúplingar,
handkúplingar, vökvadælur. Landvél-
ar hf., Smiðjuvegi 66, Kóp., s. 91-76600.
2 24 V DNG tölvurúllur til sölu. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-3047.
Óska eftir að kaupa léttan plastbát,
mótor og kerra mega fylgja. Uppl. í
símum 91-28022 og 985-21476.
Tölvu- og handfærarúllur óskast. Uppl.
í síma 675589 eftir ki. 19.
Óska eftir Elliðarúllu, 24 volt. Uppl. í
síma 91-50213.
■ Vídeó
Yfirfærum á milli sjónvarpskerfa,
NTSC, PAL, SECAM. Einnig færum
við 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á
myndband. Leigjum VHS tökuvélar
og myndskjái. Fyrirtaks VHS klippi-
aðstaða og fjölföldun. Myndbanda-
vinnslan, Suðurlandsbr. 6, s. 688235.
Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmu
á myndband. Leigjum VHS tökuvélar,
myndskjái og farsíma. Fjölföldum
mynd- og tónbönd. Hljóðriti, Kringl-
unni, s. 680733.
■ Varahlutir
Bilapartar, Smiðjuvegi D12, s. 670063.
Varahlutir í: Fiat Uno 45/55, Mazda
E2200 4x4 ’88, 323 ’81-’88, 626 ’85, 929
’80-’82, Escort ’86, Sierra ’84, Orion
’87, Monza ’87, Ascona ’84, Galant ’87,
Lancer ’85--’88, Volvo 244, Charade
’80-’88, Cuore '87, Charmant ’85,
Sunny 88, Vanette ’88, Cherry ’84,
Lancia Y10 ’87, Fiat Regata dísil ’87,
BMW 728, 323i, 320, 318i, Cressida
’78-’81, Tercel 4WD ’86, Lada Sport
’88, Saab 900 ’85, 99 ’81, Buick Regal
'80, Volaré ’79. Opið frá kl. 9-19 alla
virka daga og laugard. kl. 10-16.
Ábyrgð á öllu. Kaupum nýlega bíla
til niðurrifs. Sendingarþjónusta.
Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla-
hrauni 9B. Innfl. japanskar vélar og
gírkassar. Mikið úrval startara og alt-
ernatora. Erum að rífa: Escort XR3I
’85, Subaru st., 4x4, ’82, Samara ’87,
MMC Lancer ’86, Saab 99 ’81, Uno
turbo ’88, Colt ’86, Galant 2000, ’82-’83,
st. Sapporo ’82, Micra ’86, Crown ’82,
Lancia ’86, Uno ’87, Nissan Sunny 4x4
’87, Seat Ibiza ’86, Daihatsu Cuore 4x4
’88, Mazda 323 ’80-’82, 929, 2 dyra, ’84,
Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 345 ’82,
MMC Lancer ’81, Datsun Laurel ’84,
Skoda 120 ’88, Taunus ’82, Charmant
’82, Renault 11 ’84, 32g, 626 ’80. Opið
kl. 9-19 alla virka daga.
• Bilapartasalan, s. 65 27 59 - 5 48 16,
Lyngási 17, Garðabæ. Notaðir varahl.
í: Audi 100 ’77-’86, Accord ’81 ’86,
Alto ’81, BMW 320 ’79,318i ’82, Carina
’80, ’82, Charade ’79-’87, Ciierry ’81,
Civic ’80-’82, Corolla ’85, Colt ’80-’88
turbo, Ford Escort ’86, Fiesta '83, Si-
erra ’86, Fiat Uno ’84-’87, Fiat 127 ’84,
Galant '79-86, Golf ’82-’86, Lancer ’81,
Lada st. ’85, Lux ’84, Mazda 323
’81-’85, 626 ’79-’82, 929 ’83, 2200 d. ’86,
Micra '85, Pajero ’85, Quintet ’82,
Renault 11,18 '80, Ritmo ’82, Sunny
’87, Volvo 240 ’82, 343 ’78 o.fl.
• Kaupum nýl. bíla til niðurrifs.
Nýlega rifnir. Toyota LandCruiser TD
STW ’88, Toyota Tercel 4WD ’83, Toy-
ota Cressida ’82, Subaru ’81-’83, Colt
’80-’87, Tredia ’84, Lancer ’80-’83,
Galant ’81-’83, Mazda 323 ’81-’84,
Mazda 626 ’80-’85, Mazda 929 ’79-’84,
Suzuki Swift ’88, Suzuki bitabox ’83,
Range Rover ’72-’80, Fiat Uno ’84,
Fiat Regata ’84-’86, Lada Sport
’78-’88, Lada Samara ’86, Volvo 343
’79, Peugeot 205 GTi ’87. Renault 11
’89, Sierra ’84 o.m.fl. Opið 9-19 og
10-17 laugardaga. Partasalan Akur-
eyri, sími 96-26512 og 985-24126.
Sérpantanir á varahlutum og auka-
hlutum í bíla, frá USA, Evrópu og
Japan. Ö.S umboðið, Skemmuvegi 22,
Kó'p., sími 73287.
Bilhlutir - simi 54940. Erum að rífa
Mazda 323 ’87, Sierra ’86, Suzuki Swift
’86, MMC Lancer ’87, MMG Colt ’85,
Escort XR3i ’87, Escort 1600 ’84,
Charade ’80 og ’87, Uno ’88, BMW
735i ’80, Citroen BX 19 TRD ’85,
Oldsmobil Cutlass dísil ’84, Subaru
ST ’82, Subaru E 700 4x4 ’84, Honda
Civic ’81. Kaupum nýlega tjónabíla tii
niðurrifs. Bílhlutir, Drangahrauni 6,
Hafnarfirði, s. 54940.
Toyota Tercel ’83-’87, Toyota Corolla
’82 ’87, Toyota Camri ’85, MMC Tre-
dia, Colt, Galant, L300, Subaru ’81-’88,
Subaru E10 ’87, Ford Sierra ’86, Fiat
Uno ’86, Volvo '74-’80, Mazda 323,
M. 929, M. 626 ’80-’86, BMW ’80 ’82,
Honda Accord ’80 ’83 og margt fleira.
Kaupi bíla til niðurrifs. Símar
96-24634, 96-26718 og 985-32678.
Varahlutir - ábyrgð - viðskipti.
Hedd hf, Skemmuvegi M20, Kóp.,
s. 77551, 78030. Höfum fyrirliggjandi á
lager varahluti í flestar tegundir bif-
reiða yngri sem eldri. Varahlutum í
jeppa höfum við einnig mikið af.
Kaupuni allar tegundir bíla til niður-
rifs. Öll alhliða viðgerðaþjónusta.
Sendum um land allt. Abyrgð.
Bilgróf hf., Blesugróf 7, s, 36345 og
33495. Úrval varahl. í japanska og
evrópska bíla. Nýl. rifnir Áccord ’83,
BMW 518 ’82, Charmant ’85, Civic
’80-’83, Escort ’85, Golf’82, Mazda 626
’82, Mazda 323 '81-85, Skoda ’84-’88
o.fl. Viðg. þjónusta, send. um allt land.
Kaupum tjónabíla.
Partasalan, Skemmuv. 32M, s. 77740,
opið kl. 9-19. Erum að rífa: Charade
’89, Corolla ’81-’89, Carina ’82-’88,
Subaru ’80-’88, Nissan Cedric ’81-’87,
Cherrj' ’83-’86, Sunny ’83, Dodge
Omni ’82, BMW 318 og 525, Civic ’82,
Mazda ’81-’87, Lancer ’81 og Galant,
Colt ’80, L 200. Eigum 8 cyl. vélar.
Varahl. í: Benz 240 D, 230 300 D, 250,
280 SE ’76, Lada ’86, Saab 99, 900,
Alto ’83, Charade ’83, Skoda 105, 120,
130, Galant ’77-’82, BMW 316 ’78, 520
’82, Volvo ’78, Citroen Axel ’87, Mazda
626 ’80. Viðgerðaþjónusta. Arnljótur
Einarss. bifvélavirkjam., Smiðsbúð 12,
Garðabæ, s. 44993,985-24551 og 40560.
54057, Aðalpartasalan. Varahlutir í
Saab 900, Volvo, Peugeot 309, Escort,
Fiesta, Jetta, Golf, Mazda, Toyota
Cressida, Charade, Colt, Skoda, Lada,
Audi 100, Accord, Civic, Taunus o.fl.
Vélar og gírkassar. Kaupum bíla til
niðurrifs. Sími 54057.
Jeppapartasalan, Tangarhöfða 2, simi
91-685058 og 91-688061. Eigum fyrir-
liggjandi varahluti í flestar gerðir
jeppa, kaupum jeppa til niðurrifs.
Opið mánud. til föstud. frá 10-19.
Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659.
Corolla ’82-’87, Twin Cam ’87, Carina
’82, Samara ’86, Charade ’86, Cherry
’83, Lancer ’82, Galant ’79, Subaru ’82.
Eigum til varahluti í flesta gerðir jeppa.
Kaupum jeppa og 8 cyl. bíla til niður-
rifs. Jeppahlutir hf, Skemmuvegi 34N,
sími 91-79920.
Njarövik, s. 92-13106, 985-27373. Erum
að rífa Subaru ’80-’82, Mazda 626 ’84,
Malibu ’79, Einnig úrval af vélum í
evrópska bíla. Sendum um allt land.
Girkassi i Opel Corsa, árg. ’87, til sölu.
Uppl. í síma 91-671617 og 91-77061
eftir kl. 19.
Vantar sveifarás og blokk í 4ra bolta
Chevrolet 350 vél. Upplýsingar í síma
91-666442 eftir kl. 17.30.
Vél úr Benz 309, lítið keyrð, ásamt
fleiru til sölu. Uppl. í síma 92-46685
eftir kl. 17.
Vélar o.fl. í Mözdu 626 dísil ’86, Fiat
Uno 1000 ’87, Daihatsu 4x4 ’87, MMC
Colt ’82. Uppl. í síma 84024.
■ Viðgerðir
Bifreiðaverkst. Bílgrip hf., Ármúla 36.
Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð-
un, rafmagns-, hemla-, kúplings- og
vélaviðg. Pantið tíma í s. 84363/689675.
M Bílaþjónusta
Bifreiðaverkstæði Bíltex hf. Skeifan 5,
sími 679051! Allar almennar viðgerðir.
T.d. púst, bremsur og fl. Fljót og góð
þjónusta.
Bílaþrif. Handbón, alþrif, þvottur,
djúphr., vélaþv., vélaplast og blettun.
Opið kl. 8-18. Bónstöðinn, Skeifunni
11, tímap. í s. 678130. Kreditkortaþjón.
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast..
Ópið 8-19 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
Til sölu grjótgrindur á flestar gerðir
bifreiða, ásetning á staðnum. Sendum
í póstkröfu. Bifreiðaverkstæði Knast-
ás, Skemmuvegi 4, Kóp., s. 77840.
■ Vörubílar
Afgastúrbínur, varahlutir og viðgerð-
arþjón., kúplingsdiskar, spíssadísur
o.m.fl. Mjög hagstætt verð. Sérp,-
þjón. I. Erlingsson hf, s. 670699.