Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1990, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1990, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 4. JÚLÍ 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Sviðsljós Hjónafólk, pör, einstakl. Viö leggjum áherslu á yndislegra og fjölbreyttara kynlíf, höfum geysilegt úrval af hjálp- artækjum ástarlífsins f. dömur og herra. Einnig úrval af æðislegum nær- fatnaði á frábæru verði á dömur og herra. Verið velkomin, sjón er sögu ríkari, ath. póstkr. dulnefnd. Opið 10 -18 virka daga og 10-14 laugard. Erum á Grundarstíg 2 (gengið inn frá Spítalastíg), sími 14448. Við seljum dömu- og herrasloppa, undirföt og náttfatnað. Snyrtivörur og gjafavörur. Gullbrá, Nóatúni 17, s. 624217. Sendum í póstkröfu. Tjaldasaia Sala - Leiga. • Tjöld, allar stærðir. • Tjaldvagnar, svefnpokar, bakpokar. • Ferðagasgrill, borð og stólar. • Ferðadýnur, pottasett, prímusar. • Fortjöld á hjólhýsi o.fl. o.fl. Sportleigan, ferðamiðstöð við Umferðarmiðstöðina, símar 91-19800 og 91-13072. Dráttarbeisli - Kerrur Dráttarbeisli, kerrur. Framleiðum allar gerðir af kerrum og vögnum. Original (I.S.Ó.) staðall - dráttarbeisli á allar teg. bíla. Áratuga reynsla. Allir hlutir í kerrur og vagna. Hásingar 500 kg - 20 tonn, með eða án bremsa. Ódýrar hestakerrur og sturtuvagnar á lager. Veljum íslenskt. Víkurvagnar, Dal- brekku, símar 91-43911, 45270. ■ Sumarbústaðir Vindmyllur: 12 volta vindmyllur fyrir sumarbústaði, stærðir 50 og 100 vött. Ennfremur 12 volta borvélar, vatns- dælur, ljós o.fl. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2, sími 91-13003. Seljum norsk heilsárshús, stærðir 24-102 fm. Verð frá kr. 1.280.000. Sýn- ingarhús, myndir og teikningar fyrir- liggjandi. Húsin eru samþykkt af Rannsóknast. byggingariðn. R.C. & Co hf., s. 91-670470 og fax 91-670474. ■ Bátar Eigum fyrirliggjandi Sól 360 vatnabáta, handhægir og íéttir. Islensk fram- leiðsla, samþykktir af Siglingamála- stofnun. Aðeins kr. 87.100. stgr. Títan h£, Lágmúla 7, sími 84077. Pioneer vatnabátar og kanóar i mörgum stærðum. Leitið upplýsinga hjá Asi- aco h£, sími 91-26733. Smábátaeigendur! Höfum fyrirliggj- andi talstöðvar, dýptarmæla, ratsjár, lóran C og sjálfetýringar í trilíur. Friðrik A. Jónsson h£, Fiskislóð 90, s. 91-14135 og 91-14340. Kreditkortaþj. Fjöldi bílasala, bíla- umboöa og einstaklinga auglýsa fjölbreytt úrval bíla af öllum geröum og í öllum veröflokkum meó góöum árangri í DV-BÍLAR á laugardögum.^ Athugióaóauglýsingarí DV-BÍLAR þurfa að berast í síöasta lagi fyrir kl. 17.00 á fimmtudögum. Smáauglýsingadeildin er hins vegaropin alla daga frá kl. 09.00til 22.00 nema laugardaga frá kl. 09.00 til 14,00 og sunnudaga frá kl. 18.00til 22.00. Smáauglýsing í HELGARBLAÐ verðuraó berast fyrir kl. 17.00 á föstudögum. Auglýsingadeild Nú standa yfir tökur á myndinni „Þrír menn og lítil dama“ (Three Men and a Little Lady) í Englandi. Með eitt af aðalhlutverkunum fer hjarta- knúsarinn Tom Selleck en hann sést hér með öðrum leikurum myndar- innar. í efri röð eru frá vinstri: Christopher Cazenove, Tom og Steve Guttenberg. í neðri röð frá vinstri eru Sheila Hancock, Robin Weisman og Nancy Travis. Fyrirhugað er að tökurnar standi yfir í þrjár vikur. ■ BOar tíl sölu Suzuki Fox, árg. '83, til sölu, hvítur, B-20 Volvo vél, 33" BF-óoodrich dekk, klæddur að innan. Uppl. í sím- um 78867, 676899 og 985-31412 í kvöld og næstu daga. Til sölu MAN 32.362 árg. ’88, selst með eða án palls. Uppl. í s. 84708 og 84449. GMC 4x4 pifckup ,árg. ’83, 6,2 dísil, til sölu, sérstaklega fallegur og góður bíll, verð kr. 1020 þús. Ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 53169 e.kl. 18. Toyota Celica ’88 til sölu, ekinn 26 þús., rauður, útv./segulb., skipti á ódýrari koma til greina, góð kjör eða staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í símum 9124086 og 91-26807. DRÖGUM ÚR FERÐ ÁÐUR EN VIÐ BEYGJUM! ||XFERÐAR ■ Ýmislegt Sumarblað Húsfreyjunnar er komið út með uppskriftum af jurtafæði, grein- um um þvottaefni, Ferðaþjónustu bænda, auk margs annars. Á handa- vinnusíðunum eru mn.a. stuttir og síð- ir peysujakkar í stærðum 38 og 42. Sniðörk fylgir. Áskriftargjald fyrir árið 1990 er kr. 1200 og fá nýir kaup- endur 2 blöð frá því í fyrra í kaup- bæti. Áskriftarsími er 17044. Tímaritið Húsfreyjan. Torfærukeppni JR verður haldin í Jós- efedal lau. 14/7 kl. 13. Keppt verður í tveimur flokkum, götubílaflokki og flokki sérútbúinna bíla. Skráning keppenda fer fram í s. 689945, Addi, og 672407 eða 673771, Árni. Skráningu keppenda lýkur lau. 7/7 kl. 22. ■ Líkamsrækt Squash - Racquetball. Opið í sumar mánudaga 16-21.30, þri/mið/fim 11.30-13 og 16-21.30. Fös. 16-20. Munið sumarafsl.kortin. Veggsport, Seljavegi 2, s. 19011 og 619011.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.