Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1990, Side 10
10
FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ 1990.
Uflönd
Átök fótboltaáhangenda á Englandi:
Einn lét lífið og
slasaðist
Áhangendur liða Englands og Vestur-Þýskalands í slagsmálum ettir leikinn á miðvikudagskvöldið.
Simamynd Reuter
Þrátt tyrir einhver átök stuðningsmanna á HM í ár hafa þessir leikar Mikil ólæti brutust út í Englandi eftir ósigur liðs þeirra gegn Vestur-
þótt fara friðsarnlega fram. Hér sjást kampakátir stuðningsmenn ítalska Þjóðverjum. Hér sést lögreglan hafa hendur í hári eins óróaseggjanna.
liðsinsfagnasínummönnum. Simamynd Reuter Símamynd Reuter
Róstur brutust út milli áhang-
enda landsliða Englands og Vest-
ur-Þýskalands á miðvikudags-
kvöldið eftir leik þjóðanna í heims-
meistarakeppninni í knattspymu.
ítalska lögreglan, vopnuð barefl-
um, átti fullt í fangi með að stilla
til friðar.
Eftir leikinn kom til slagsmála á
milli 2-300 Vestur-Þjóðverja og um
100 Englendinga fyrir utan járn-
brautarstöðina í Tórínó. ítalskir
knattspymuáhangendur blönduðu
sér einnig í málin og réðust á ensku
stuðningsmennina. Um 500 lög-
reglumenn þurfti til að skakka leik-
inn en slagsmálin vora orðin mjög
svæsin. Lögreglan reyndi að troða
fólkinu í lestir eða strætisvagna á
leiö út úr borginni.
Á Englandi urðu einnig mikii
átök eftir leikinn og gengu „fót-
boltabullumar" berserksgang í
ýmsum borgum og bæjum. Fjöldi
manna slasaðist og einn lét lífið.
Gifurlegar
öryggisráðstafanir
Miklar öryggisráðstafanir voru
gerðar fyrir leik Englands og Vest-
ur-Þýskalands. Áhangendur þess-
ara liða em þeir sem hafa helst
verið með óspektir á knattspyrnu-
leikjum til þessa. Að minnsta kosti
7000 lögreglumenn og öryggisverð-
ir vernduðu borgina á meðan á
leiknum stóð. Borgarstjóri Tórínó
hafði lýst yfir áhyggjum sínum fyr-
ir leikinn. Hann óttaöist að ítalir
kæmu á völlinn til að hefna sín
fyrir þann hörmulega atburð sem
enskir áhangendur urðu valdir að
á Heysel-leikvanginum árið 1985.
Þá létust 39 ítaiskir stuðningsmenn
hðsins Juventus er liðið keppti
gegn enska liðinu Liverpool í Evr-
ópumeistaramótinu.
Fyrir leikinn gerði hópur ítala
aðsúg að enskum áhangendum við
tjaldstæði þeirra síðarnefndu.
.Steinar og flöskur flugu á milli
hópanna. Lögreglan notaði táragas
og kylfur til að stilla til friðar. Eftir
átökin vopu þrjátíu og átta ítalir
d»mtiir í ársþann trá knattspyrnu-
leikjum: En eftir leikinn létu ít-
alskir knattspyrnuaðdáendur
frændur sína frá Englandi að
mestu afskiptalausa.
Annars mega forsvarsmenn
knattspymuiþróttarinnar sem og
aðrir áhugamenn vera stoltir og
ánægöir með þá stuðningsmenn
sem fylgst hafa með leikjunum í
heimsmeistarakeppninni á Ítalíu á
undanfómum Vtkutn: Fyrir utan
ofangreind átök og róstur í Eng-
landi eftir ósigurinn í fyrrakvöld,
hafa stuöningsmenn þátttökulið-
anna sýnt óvenjumikla stillingu.
ítalirnir óttast
hryöjuverk á HM
Ekki hefur hingaö til komiö til
mjög alvarlegra átaka eða annarra
óláta enda hefur ítalska lögreglan
veriö í viðbragðsstöðu allan tím-
ann. Um 40.000 menn taka þátt í
öryggisgæslu í hinum ýmsu borg-
um Italíu á meðan á heimsmeist-
aramótinu stendur. Hafa ítölsk
yfirvöld ekki einungis hræðst átök
áhangenda liðanna heldur einnig
hugsanleg hryöjuverk. Óneitan-
lega er heimsviðburður af þessu
tagi, er hundmð milljóna manna
horfa srmtímis á fótboltaleik,
„vettvangur" fyrir hryöjuverka-
menn sem vilja láta fréttir um
ódæðisverk sín berast sem víðast
og snerta sem flesta.
Rétt áður en heimsmeistaramótið
hófst tókst ítölsku lögreglunni að
hafa hendur í hári eins „alræmd-
asta“ stuðningsmanns enska fót-
boltans, Pauls Scarrot. Hann er
þekktur fyrir aö hafa leitt marga
óeirðahópana á leikjum ensku
knattspymuliðanna. Scarrot hafði
áður lýst því yfir að fyrir höndum
væri stríö á milli enskra og hol-
lenskra knattspymuáhugamanna
fyrir utan lestarstöðina í Róm dag-
inn sem heimsmeistaramótiö var
sett. Hann var handtekinn og rek-
inn úr landi og varö því að láta sér
nægja aö fylgjast með keppninni í
sjónvarpi.
Ofbeldisverk á fótboltaleikjum,
þar sem Scarrot hefur verið í for-
svari, fylla langan lista. Hann er
stuöningsmaður enska liðsins
Nottingham Forest og hefur látiö
tattóvera „Forest" innan á neðri
vörina á sér. Sjálfur er hann þak-
inn tattóveringum um allan
skrokkinn.
Eru Englendingar verstir?
Eins og áður segir hefur Scarrot
oft verið í forsvari þegar ólæti hafa
brotist út á fótboltaleikjum í Eng-
landi. Einmitt þar í landi em „fót-
boltabullumar“ hvaö óstýrilátast-
ar. Þar verða jafnan mestu lætin á
knattspymuleikj unum og mesta
ofbeldið sem þekkist á leikjum.
Þessi staðreynd þykir setja svartan
blett á enska knattspymu og er
þetta mál tíðum áhyggjuefni.
En Englendingar svara fyrir sig
og telja að fótboltaáhangendur í
Englandi séu ekkert verri en í öðr-
um löndum. Það séu breskir fjöl-
miðlar sem ýti undir þetta meö því
að gera oft of mikið úr því sem
gerist á áhorfendapölllunum eða
eftir leikina. í öðmm löndum séu
atburðir af þessu tagi ekki efni fjöl-
miðla nema eitthvað mjög úvarlegt
gerist.
Barist víös vegar í Evrópu
í maimánuði síðastliðnum gerðu
bresku blöðin mikið úr uppistandi
er varð í Bournemouth er lið bæj-
arins tók á móti og háöi keppni við
Leeds United. Þá voru áhangendur
Leeds United með skrílslæti og
vom með ofbeldi viö heimamenn.
Bresku blöðin vom gjörsamlega
uppfull af frásögnum af atburðin-
um, rétt eins og alltaf er svipaðir
atburðir eiga sér stað. Sömu helg-
ina og þetta gerðist í Englandi voru
34 áhangendur hollenska liösins
Ajax handteknir í slagsmálum á
götum í Nijmegen eftir fótboltaleik.
í Mannheim í Vestur-Þýskalandi
voru 75 heimamenn handteknir
vegna svipaðs atviks sem gerðist
eftir tap liðsins gegn Fortuna
Dusseldorf. í Belgíu þessa sömu
daga urðu gífurleg slagsmál um 700
áhangenda hðanna Bruges og St.
Truiden við lögreglu. Og á Ítalíu
gerðu um 1000 stuðningsmenn Fi-
orentina aðsúg að bíl leikmanns
Juventus.
Að sögn blaðamanns við enska
blaðið The Sunday Correspondant,
er erfiðara aö gera sér grein fyrir
eða fullyrða hversu mikið vanda-
mál atburöir af þessu tagi eru á
meginlandi Evrópu. Bendir hann á
að í Þýskalandi séu ekki til neinar
opinberar tölur um þessa hluti. Og
álítur blaöamaðurinn að áhyggjur
Englendinga í þessum efnum séu
oft á tíðum sjúklegar og hlutimir
stórlega ýktir.