Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1990, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1990, Side 21
FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ 1990. 29 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 í amerískum fótbolta á maður að henda eða sparka skrítnum ílöngum bolta í mark. Viltu vera Já, en við eigum ekki svona bolta. Miunmi meinhom ""hað er einmitt þess vegna sem ^ þú kemur til sögunnar. Chevy Nova 70 til sölu. Rauður með svörtum röndum, gott lakk, nýupptek- in 327 vél, 4 gíra beinskiptur, 12 bolta splittað drif, spyrnustólar, krómfelgur + ný dekk (breið dekk), rauðplussað- v ur að innan. Uppl. í síma 98-11961. Mazda 929 hardtop, ekinn 120.000, sjálfskiptur m/vökva- og veltistýri, rafm. í rúðum og sóllúgu, vel með far- inn og fallegur bíll, skipti á ódýrari eða bein sala, góður stgrafsí. S. 93-61200 á daginn og 93-61257 á kvölin. Saab ’81 900 GLS, ek. 122 þ., sjálfskipt- ur, vökvastýri, fallegur bíll, v. 320 þ. Einnig Chevrolet Van ’79, innréttað- ur, gasmiðstöð og eldavél, 4x4, Dana 60 aftan og 40 framan, þarfnast spraut- unar, verð 750 þús. S. 985-20569. Lada Sport ’87 til sölu, ekinn 35 þús. km, upphækkaður, á sportfelgum, sóllúga o.fl. Verð 490 þús., skipti æski- leg á ódýrari, t.d Lada Samara ’88. Uppl. í síma 91-12919 eftir kl. 17. Subaru GLF 1800, árg. ’84 til sölu. Bíll- inn er keyrður 63 þús. km. Hann er fjórhjóladrifinn, sjálfskiptur, með vökva- og veltistýri og dráttarkúlu. Verð kr. 410.000. S. 40727. Guðbjörg. Toyota Corolla GTi '88 til sölu, svartur, ekinn 47.000, útvarp/segulband, sum- ar- og vetrardekk, álfelgur, verð 950.000, bein sala eða skipti á ódýr- ari. Uppl. gefur Jóhannesí s. 96-41134. Blazer '74, með 4ra cyl. Ford D300 dís- ilvél, til sölu, lækkuð drif, útvíkkanir, mikið endurnýjaður, góður bíll. Uppl. í síma 91-73818. BMW 318i ’82 til sölu, ekinn 20 þús. á vél, Honda Accord ’83, Citroen CX25 Familie '84, dísil, 7 manna. Bílakjör, sími 91-686611 til kl. 19. Bronco og BMW. Bronco ’67 289, 8 cyl., einnig BMW 320 ’79,6 cyl., skipti á ódýrari bíl koma til greina. Nánari uppl. í s. 98-75952 e. kl. 17 virka daga. Chevrolet Malibu 6 cyl., fjögurra dyra, árg. ’79, ekinn 154 þús. km., gangverð 250 þús., stgr. verð 150 þús. Uppl. í síma 53302 á kvöldin. Daihatsu Charade ’86, beinsk., svartur, ekinn 55.000, verð 300.000 staðgreitt, hægt er að fá á skuldabr. 370 þús., skipti ath. S. 92-13221 og 91-685722. Daihatsu Charade árg. ’83, verð 185 4» þús., stgr. 140 þús., og Subaru Justy árg. ’85 til sölu, verð 330 þús., stgr. 270 þús. Uppl. í síma 985-20702. Datsun Nissan Sunny, árg. '84, til sölu, ekinn 90 þús. km, fínt eintak. Góðar græjur. Verð 260 þús., 200 þús. stgr. Uppl. í síma 20952. Lada Samara '86 í toppstandi, skoð. '91, verð 200.000, skipti koma til greina á bíl á ca 50.000 sem mætti þarfnast lagfæringar, milligj. stgr. S. 98-33428. Lada Sport 79 til sölu, skoðuð ’90, verð 70 þús., 50 þús. staðgr. Uþpl. í síma 91-20425 eftir kl. 18 og um helg- M. Benz 240D '81, upptekin vél o.fl. Skipti á ódýrari, skuldabréf. Upplagð- ur í sumarfríið, eyðir litlu. 91-44993, 985-24551 og 91-39112. -----------2-------------------------- ji Mjög vel með farinn Subaru 4x4 station '82 til sölu, ekinn 30 þús. km á skipti- vél, skipti á ódýrari og eða góð kjör. Uppl. í síma 91-673347. Peugeot 505 station, disíl '87, til sölu, hvítur, leigubíll með gjaldmæli, afl- stýri og hemlar. Aðalbílasalan, Mikla- torgi, sími 15014. Stelpur, athugið. Til sölu Lancia Y10 Fire '88, svört, ekin 14 þús., kom á götuna ’89, v. 420 þús., 350 þús. staðgr., skipti athugandi. S. 30207, Eiríkur. Toyota Camry XLI ’87, grænsans., sjsk., vökvast., bein innsp., overdr., hiti í sætum, e. 59 þús., v. 960 þús., ath. skipti á 4-500 þús. kr. bíl. s. 91-651346. Toyota Corolla LX '88 til sölu, silfur- grár, 5 gíra, 3ja dyra, ekinn 28 þús. km, gæðabíll. Aðalbílasalan, Mikla- torgi, sími 15014. Við seljum bílana. Volvo 244 DL 79 til sölu, á góðu verði vegna búferlaflutninga, skoðaður ’91, ekinn 185 þús., gott útv./segulb. Uppl. í síma 91-23878. VW Golf árg. ’82,1500 CL, til sölu, sjálf- skiptur, ek. 91 þús. km, sumar- og vetr- ardekk, útvarp/segulb., staðgreiðsla. Uppl. í s. 91-33992.__________________ VW rúgbrauð '85 til sölu, nýinnréttað- ur, með Vestfalía innréttingum og for- tjaldi. Uppl. í síma 91-674100. Ferða- markaðurinn, Skeifunni 8. Ódýr Galant GL 1600 ’80, 4ra dyra, 4ra gíra, útv./segulb., í góðu lagi, skoðað- ur '91, en mikið ryðgaður, verð aðeins *- 55 þús. Uppl. í síma 91-76436. Örtröð i bílasölu. Seldum upp fyrir síð- ustu helgi, vantar bíla á svæðið. Viljir þú selja bílinn þá höfum við pláss. Bílasalan Hlíð, sími 91-17770 og 29977. Bronco, árg. 72 til sölu, toppbíll, skipti á ódýrari, allt kemur til greina. Uppl. á Snorrabraut 67, kjallara. Trabant station ’88 til sölu, í fullkomnu ** lagi. Uppl. í síma 72052 e. kl. 17.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.