Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1990, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1990, Side 25
FÖSTUDAGUR 6. JÚLl 1990. 33 í Bandaríkjunum eru New Kids on the Block á toppnum og líklega fátt sem getur haggaö þeim nema ef væru þeir félagar Glenn Me- deiros og Bobby Brown. Að öðru leyti er heldur tíðindalaust á vesturvígstöðvunum. Svipaða sögu er að segja af breska listan- um, engar stórar breytingar þar frá því í síðustu viku. Þrjú efstu sætin nákvæmlega þau sömu og síðast. Meira að segja stórsöngv- arinn Luciano Pavarotti haggast ekki úr öðru sætinu. Á Pepsi- hstanum eru Glenn Medeiros og Bobby Brown búnir að setjast að á toppnum og ýta Roxette aftur fyrir sig. Tónlistin úr Pretty Wo- man á greinilega upp á pallborðið hjá íslendingum þessa dagana því fast á eftir Roxette kemur Lauren Wood með annað lag úr mynd- inni, Fallin’. Hástökkvarar vik- unnar eru Bob Mcfadden & Dor sem fara úr 17. sæti í það í 8. Phil Collins stekkur um átta sæti og After 7 um sjö. Vegna bilana í tölvukerfi var nýi íslenski hst- inn ekki tilbúinn þegar síðan var unnin. -GHK LONDON | | 1. (1 ) SACRIFICE/HEALING 1.(1) STEP BY STEP HANDS New Kids on the Block Elton John 2. (2) ITMUSTHAVE BEEN LOVE 2. (2) NESSUN DORMA Roxette Luciano Pavarotti 3. (9) SHE AIN’T WORTH IT 3. (3) IT MUST HAVE BEEN LOVE Glenn Medeiros & Bobby Roxette Brown 4. (7) MONA 4. (3) POISON Craig McLachlan & Bell Biv Devoe Check 1-2 5. (6) HOLD ON 5. (5) OOOPS UP Envouge Snap 6. (4) DO YOU REMEMBER 6. (4) WORLD IN MOTION Phil Collins England/New Order 7. (8) l'LL BE YOUR SHELTER 7. ( 8 ) CLOSE TO YOU Taylor Dane Maxi Priest 8. (10) CRADLE OF LOVE 8. (6) HOLD ON Billy Idol Wilson Phillips 9. (5) HOLD ON 9. (13) U CAN'T TOUCH THIS Wilson Phillips M.C. Hammer 10. (11) RUB YOU THE RIGHT WAY 10. (11) THE ONLY RHYME THAT Johnny Gill BITES MC Tunes versus 808 State nriicv * vcviwnu 1 tSL. LISTINN | ''V' ' 1. (2) SHE AIN'T WORTH IT 1. (1 ) RIGHT BACK ON TRACK Glenn Medeiros & Bobby The Creeps Brown 2. (11) GIVE IT UP 2. (1 ) IT MUST HAVE BEEN LOVE Hothouse Flowers Roxette 3. (10) A DREAM'S A DREAM 3. (5) FALLIN’ Soul II Soul Lauren Wood 4. ( 8 ) DON'T GO AWAY MAD 4. ( 6 ) HOLO ON Mötley Criie | Wilson Phillips 5. (15) THE POWER 5. ( 3 ) LOVE IS Snap Alannah Myles 6. (13) FALLIN' 6. ( 8 ) 1 STILL HAVEN'T FOUND Lauren Wood lc m Chimes 7. (7) NICETY v' 1 7. (7) SiniNG IN THE LAP OF Michel'le ■■ LUXURY 8.(4) MÉR FINNST ÞAÐ i Louie Louie FALLEGT 8. (17) THE MUMMY Siðan skein sól 111J l! Bob Mcfadden & Dor 9. ( 5 ) SHE AIN'T WORTH IT t.. 9. (16) READY OR NOT Glenn Medeiros & Bobby After 7 Brown 10. (18) DO YOU REMEMBER 10 (18) NOW YOU'RE GONE Phil Collins Whitesnake Bobby Bobby Brown - á toppi Pepsi-listans ásamt Glenn Medeiros. Um íslenska vinsældalista Nokkuð fuhvíst má telja að flestar nýju útvarpsstöðvarn- ar, sem spruttu hér upp eins og gorkúlur á sínum tíma, hafi nú fest sig í sessi og hver þeirra eigi sína tryggu hlust- endur. Hver og ein þeirra myndaöi sér tónhstarstefnu sem átti að höfða th ákveðins hlustendahóps, venjuiega bundið við aldur. Samkvæmt nýlegum könnunum ber ekki á öðru en útvarpsstöðvunum hafi tekist ætlunarverk sitt. FM og Stjarnan eru þær tvær stöövar sem unga kynslóðin heldur sig við, en þessar sömu stöðvar veija einnig íslensku vin- sældahstana. Margur hefði haldið að vinsældahstar popp- stöðvanna yrðu mjög áþekkir en sú hefur ekki orðið raun- in, og í þessari viku eru reyndar aðeins tvö lög þau sömu á báðum hstunum. Pepsi-listanum svipar mjög til hins bandaríska en þeir eiga fiögur lög sameiginleg, en íslenski listinn fer meira sínar eigin leiðir þó að lögin á hstanum séu flest ný eða nýleg. Það er staðreynd að spilun laga fer oft eftir tónhstarsmekk þáttagerðarmanna og vinsældahst- amir ráðast af því sem sphað er. Svo viröist því sem FM sé svoköhuð „Top 40“ stöð sem sphar ávallt vinsælustu lögin, sérstaklega vestan hafs, og gegnir hún því hiutverki vel, á meðan Stjörnumenn blanda sínu eigin vah við er- lenda vinsældalista. Það er síðan undir hlustendum komið hvort þeir kjósa fremur. Staðan í fimm efstu sætunum yfir söluhæstu plöturnar hér á landi er óbreytt frá þvi í síðustu viku, en aðeins munar hársbreidd að Pretty Woman hrifsi toppsætið af Stjóminni. -GHK Pretty Woman - lögin úr kvikmyndinni ógna Stjórninni. Madonna - heidur 3. sætinu hér á landi og vestan hafs. Bandaríkin (LP-plötur) 1. (2) PLEASE HAMMER DON'T HURT 'EM .......................M.C. Hammer 2. (1) STEP BY STEP ...l\lew Kids on the Block 3. (3) l'M BREATHLESS..............Madonna 4. (6) PRETTY WOMAN...........Úr kvikmynd 5. (4) I DO NOT WANT WHAT I HAVEN'T- GOT................Sinead O'Connor 6. (5) POISON...............Bell Biv Devoe 7. (7) WILSON PHILLIPS......Wilson Phillips 8. (8) VIOLATOR..............Depeche Mode 9. (9) BRIGADE......................Heart ísland (LP-plöturj^ 1. (1) EITT LAG ENN................Stjómin 2. (2) PRETTY WOMAN...........Úr kvikmynd 3. (3) l'M BREATHLESS............Madonna 4. (4) FAME AND FOSSILS........Risaeðlan 5. (5) BACK IN BLACK................AC/DC 6. (10) I DO NOT WANT WHAT I HAVEN'TGOT ....................Sinead O'Connor 7. (Al) BRIGADE.................... Heart 8. (9) ... BUT SERIOUSLY.......Phil Collins 9. (Al) SOUL PROVIDER.......Michael Bolton 10. (Al) ALANNAH MYLES.......Alannah Myles Elton John - munar ekkert um að stökkva upp um 52 sæti. Bretland (LP-plötur) 1. (2) THE ESSENTIAL PAVAROTTI ....................Luciano Pavarotti 2. (54) SLEEPING WITH THE PAST....EltonJohn 3. (1) STEP BY STEP ...New Kids on the Block 4. (3) SUMMER DREAMS............Beach Boys 5. (5) GREATEST HITS................Bangles 6. (4) VOL 11-1990 A NEW DECADE ........................Soul II Soul 7. (9) WILSON PHILLIPS.......Wilson Phillips 8. (-) HOT ROCKS 1964-1971 THE GREATEST ...............".......Rolling Stones

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.