Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1990, Qupperneq 26
34
FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ 1990.
Afmæli
Eggert G. Þorsteinsson
Eggert Gíslason Þorsteinsson, for-
stjóri Tryggingastofnunar ríkisins,
Móaflöt 59 í Garðabæ, er sextíu og
flmm ára í dag. Eggert er fæddur í
Keflavík og tók próf frá Iðnskólan-
um í Rvík 1946. Hann tók sveinspróf
í múrsmíði 1947 og var múrari í
Rvík 1947-1953 og að nokkru næstu
ár. Eggert var alþingismaður Seyð-
firðinga, síðar Reykvíkinga 1953-
1978 og sjávarútvegs- og félagsmál-
ráðherra 1965-1971. Hann var skrif-
stofustjóri Húsnæðismálastofnunar
ríkisins 1961-1965 og framkvæmda-
stjóri Styrktarfélags lamaðra og
fatlaðra 1972-1979. Eggert hefur ver-
ið forstjóri Tryggingastofnunar rík-
isins frá 1979. Hann var formaður
FUJ1948-1950, síðar SU J og var í
miöstjóm Alþýðuflokksins í tæpa
hálfa öld frá 1948. Eggert var ritari
Múrarafélags Reykjavíkur 1949-
1953 og formaður 1953-1958. Hann
var ritari fulltrúaráðs verkalýðs-
félaganna í Rvík 1956-1958 og vara-
forseti ASÍ1958-1960. Hann var í
húsnæðismálastjóm í áratug og fjöl-
mörgum öðmm nefndum og ráðum
og hefur verið kosinn til ótal trúnað-
arstarfa á vegum Alþýðuflokksins
og verkalýðshreyfmgarinnaf. Egg-
ert kvæntist 10. janúar 1948 Jónu
Jónsdóttur, f. 2. apríl 1922, d. 19.
október 1981, hárgreiðslukonu. For-
eldrar Jónu era: Jón Kornelíus Pét-
ursson, sjómaður í Rvík, og kona
hans, Ágústa Gunnlaugsdóttir.
Böm Eggerts og Jónu em: Þor-
steinn, f. 30. maí 1948, hdl. í Rvík,
kvæntur Mörtu Rögnvaldsdóttir;
Jón Ágúst, f. 20. ágúst 1953, tollvörð-
ur í Rvík, kvæntur Þórdísi Helga-
dóttur skrifstofumanni; Eggert, f. 4.
október 1956, rafeindavirki í Rvík,
kvæntur Þórhöllu Magnúsdóttur
skrifstofumanni, og Guðbjörg, f. 11.
október 1958, sjúkraþjálfari í Björg-
vin, gift Gunnari Jónassyni lækni.
Sambýliskona Eggerts er Helga Ein-
arsdóttir, f. 22. nóvember 1924,
kennari. Foreldrar Helgu vora: Ein-
ar Jóhannsson, múrarameistari á
Akureyri, og kona hans, Ingibjörg
Austfjörð. Bróðir Eggerts er Guð-
bjöm, f. 30. október 1927, skipstjóri
í Rvík, kvæntur Svanhildi Snæ-
bjömsdóttur. Bróðir Eggerts sam-
mæðra er Trausti Traustason, f. 18.
ágúst 1945, trésmiður á Selfossi,
kvæntur Hrefnu Hektorsdóttur.
Foreldrar Eggerts voru: Þorsteinn
Eggertsson, f. 4. júní 1905, d. 26. nóv-
ember 1940, skipstjóri í Keflavík, og
kona hans, Margrét Guðnadóttir, f.
12. janúar 1906, d. 25. september
1963. Þorsteinn var m.a. bróðir Gísla
skipstjóra, föður Þorsteins fiski-
málastjóra og Eggerts, skipstjóra og
aflakóngs. Systir Þorsteins var Guð-
munda, amma Gunnars Arnar
Gunnarssonar listmálara. Þor-
steinn var sonur Eggerts, b. í Kot-
húsum í Garði, Gíslasonar, b. í
Steinskoti á Eyrarbakka, Gíslason-
ar, b. í Bjóluhjáleigu í Holtum,
Gíslasonar, bróður Margrétar,
langömmu Þorgríms, föður Sveins,
staðarverkfræðings Blönduvirkj-
unnar. Móðir Eggerts var Gróa Egg-
ertsdóttir, b. í Haga í Holtum, Egg-
ertssonar og konu hans, Þorbjargar
Brandsdóttur, skipasmiðs og skálds
í Kirkjuvogi í Höfnum, Guðmunds-
sonar, b. í Kirkjuvogi, Brandssonar,
b. á Felli í Mýrdal, Bjarnasonar, b.
á Víkingslæk, Halldórssonar, ætt-
föður Víkingslækjarættarinnar.
Móðir Þorbjargar var Gróa Hafliða-
dóttir, b. í Kirkjuvogi, Ámasonar,
b. í Hábæ, Þórðarsonar, bróður Haf-
liða, afa Þorleifs ríka á Háeyri, lang-
afa Jóns Sveinbjömssonar prófess-
ors. Hafhði var einnig langafi Ein-
ars, langafa Ingvars Viihjálmssonar
útgerðarmanns. Móðir Gísla Árna
var Guðríður Ámadóttir, b. í Lun-
ansholti á Landi, Jónssonar og konu
hans, Helgu Gísladóttur, b. í Flag-
veltu, bróður Guðmundar á Keld-
um, langafa Jóns Helgasonar, próf-
essors og skálds. Gísli var sonur
Brynjólfs, b. í Vestur-Kirkjubæ,
Stefánssonar, b. í Árbæ, Bjarnason-
ar, bróður Brands á Felli.
Margrét var dóttir Guðna, verk-
stjóra í Keflavík, Jónssonar. Móðir
Guðna var Ragnheiður, systir Run-
ólfs, langafa Sigurðar A. Magnús-
sonar rithöfundar. Ragnheiður var
dóttir Jóns, b. í Háarima í
Þykkvabæ, Guðnasonar. Móðir
Jóns var Kristín Bjarnadóttir, systir
Brands á Felh. Móðir Margrétar var
Sigurbjörg Jónsdóttir, b. í Glaumbæ
í Langadal, Jónssonar, b. í Almenn-
ingi á Vatnsnesi, bróður Ara, lang-
afa Lára Júhusdóttur, lögfræðings
ASÍ. Jón var sonur Halldórs, b. í
Helguhvammi, Samsonarsonar,
bróður Jakobs, langafa Sigurðar
Eggert Gíslason Þorsteinsson.
Eggerz ráðherra og Ragnhildar,
móður Kristjáns Thorlacius, fyrrv.
formanns BSRB. Jakob var einnig
langafi Búa, föður Ásgerðar vef-
hstakonu. Annar bróðir Halldórs
var Jónas, langafi Karls, föður Guð-
laugs Tryggva hagfræðings. Móðir
Hahdórs var Ingibjörg Hahdórs-
dóttir, systir Hildar, móður Jóns,
langafa Ólafs Friðrikssonar verka-
lýðsleiðtoga og Haraldar Níelssonar
prófessors, föður Jónasar Haralz.
Eggert verður að heiman á afmæhs-
daginn.
Jón Guðmundsson
Jón Guðmundsson, verkstjóri í
Hampiðjunni, Skógarlundi 2,
Garðabæ, er fimmtugur í dag. Jón
er fæddur í Sandgerði og ólst þar
upp. Hann varð gagnfræðingur i
Reykholtsskóla í Borgarfirði 1957 og
bifreiðastjóri hjá íslenskum aðal-
verktökum 1957-1960. Jón var bif-
reiðastjóri hjá Vörabílastöð Sand-
gerðis 1960-1962 og sjómaður í Sand-
gerði 1962-1970. Hann var netamað-
ur í Netaverkstæði Suðurnesja
1970-1977 og togarasjómaður í Sand-
gerði 1977-1981. Jón var lagermaöur
í Hampiðjunni 1981-1986 og hefur
verið verkstjóri þar frá 1986. Hann
var í stjóm Nótar, félags netagerð-
armanna 1985-1987.
Dóttir Jóns og Jóhönnu Óladóttur,
f. 11. júh 1949, verslunarmanns á
ísafirði er: Guðbjörg Sigríður, f. 22.
maí 1975. Sambýhskona Jóns er
Oddný S. Gestsdóttir, f. 14. septemb-
er 1940, forstöðumaður Dagheimihs-
ins Sunnuhvols á Vífilsstöðum. For-
eldrar Oddnýjar era: Gestur Sölva-
son, sjómaður í Rvík, og kona hans,
Kristjana Steinunn Ingimundar-
dóttir.
Foreldrar Jóns era: Guðmundur
Jónsson, f. 5. júlí 1897, d. 24. maí
1971, bílstjóri í Sandgerði, og kona
hans, Guðbjörg Sigríður Þorgils-
dóttir, f. 4. febrúar 1904, d. 16. októb-
er 1964. Guðmundur var sonur Jóns,
smiðs í Eldhúsinu í Keflavík, Jóns-
sonar, b. Pétursssonar, b. í Sviðu-
görðum, Guðmundssonar, b. á
Galtastöðum, Björnssonar, b. á
Efra-Vehi, Þórólfssonar, lögréttu-
manns í Vorsabæ í Flóa, Guð-
mundssonar. Móðir Jóns Péturs-
sonar var Elín Jónsdóttir, b. í
Vestra-Geldingaholti, Jónssonar og
konu hans, Ehnar Sigurðardóttur,
b. á Minna-Núpi, Jónssonar, lög-
réttumanns í Bræðratungu, Magn-
ússonar, b. í Bræðratungu, Sigurðs-
sonar. Móðir Jóns var Þórdís (Snæ-
fríður íslandssól) Jónsdóttir, bisk-
ups á Hólum, Vigfússonar. Móðir
Péturs í Sviðugörðum var Guðlaug
Pétursdóttir, systir Sigurðar, föður
Bjarna Sívertsens riddara. Móðir
Jóns í Eldhúsinu var Elín Sveins-
dóttir, Sigurðssonar og konu hans,
Ehnar Þorbjörnsdóttur, b. í Siglu-
vík, Þorkelssonar. Móðir Guðmund-
ar var Þóra Eyjólfsdóttir, vinnu-
manns á Ysta-Skála, Jónssonar og
konu hans, Þórdísar Guðmunds-
dóttur, b. í Hlíð í Ásasókn, ísleifs-
sonar, b. á Hryggjum í Mýrdal, Guð-
mundssonar á Felli í Mýrdal, Vig-
fússonar, prests á Felli, ísleifssonar.
Guðbjörg var dóttir Þorgils, b. á
Bala á Miðnesi, Árnasonar, b. í
Eystri-Hóh í Vestur-Landeyjum,
Sveinbjömssonar. Móðir Árna var
Gróa Guðmundsdóttir, b. i Önund-
Jón Guðmundsson.
arholti í Villingaholtshreppi, Gunn-
arssonar og konu hans, Ólafar Guð-
mundsdóttur. Móðir Þorgils var
Helga Ingvarsdóttir, b. í Eystri-Hól
í V-Landeyjum, Runólfssonar og
konu hans, Kristínar Sigurðardótt-
ur, b. í Ártúnum, Þorsteinssonar.
Móðir Kristínar var Kristín Guð-
mundsdóttir, b. á Kálfsstöðum í
Landeyjum, Sigurðssonar ogkonu
hans, Guðrúnar Magnúsdóttur, b. 1
Hahgeirsey, Ólafssonar, bróður
Jóns, afaTómasar Sæmundssonar
Fjölnismanns. Móðir Guðbjargar
var Unnur Sigurðardóttir, b. í Há-
holti á Miðnesi, Björgólfssonar.
Móðir Siguröar var Sigríður Þor-
steinsdóttir, b. í Kuðungi í V-Land-
eyjum, Símonarsonar.
Jón tekur á móti gestum föstudag-
inn 6. júlí kl. 17-20 á heimili sínu.
afmælið 6. júlí
öOára
Aldís Pálsdóttir,
Litlu-Sandvík, Sandvíkurhreppi.
80 ára
Halldóra Halldórsdóttir,
Freyvangi5,Hehu.
Sveinveig Sigurðardóttir,
Múlavegi 9, Seyðisfirði.
MaggýH. Kristjánsdóttir,
Aðalstræti 90, Patreksfirði.
Björn Benediktsson,
Sandfehshagall, Öxarfjarðar-
hreppi.
Auður Guðjónsdóttir,
Stapasíðu 15D, Akureyri.
Betúel Betúelsson,
Fjarðarseli 11, Reykjavík.
Júiíus Einarsson,
Baugsholti 21, Kefla vík.
Sigurjón Guðjónsson,
Hraunbæ 84, Reykjavík
Hann verður aö heiman i dag.
ara
Bragi Sigfússon.
Syðra-Kálfsskinni, Árskógshreppi
Jóhannes Leifsson,
Ljárskógum26, Reykjavík.
Steinunn Thorarensen,
Birkiteigi ÍA, Mosfehsbæ.
Eriingur Sigurðsson,
Sörlaskjóli 8, Reykjavik.
Kristín Jónsdóttir,
Ártröð 14, Egilsstööum.
Björn Haraldur Sveinsson,
Hafnarstræti 3, Akureyri.
Sigurður R. Guðmundsson
Sigurður R. Guðmundsson, tyrrv.
íþróttakennari og skólastjóri, Haga-
mel 10, Skhmannahreppi, er sextug-
urídag.
Sigurður fæddist á Hvanneyri í
Borgarfirði. Hann stundaði nám við
Héraðsskólann á Laugarvatni
1946-48, lauk kennaraprófi 1950,
íþróttakennaraprófi 1951, stundaði
nám við Statens Gymnastikskole í
Osló 1955 og var á fimmleikanám-
skeiðum í Lillsved í Svíþjóð 1952 og
í Horten í Noregi 1958, auk þess sem
hann hefur kynnt sér skólamál víð-
ar á Norðurlöndunum, svö og á
Englandi, í Mið-Evrópu, Bandaríkj-
unumogíKína.
Sigurður var kennari við bama-
og miðskólann á Ólafsfirði 1951-56,
stundakennari við Iðnskólann á Ól-
afsfirði 1951-52, kenndi fimleika og
leiki hjá íþróttafélaginu Leiftri á
Ólafsfirði og var formaður þess í
þijúár, kenndi við Héraðsskólann
á Núpi 1956-65, var skólastjóri Heið-
arskóla í Borgarfirði 1965-87 og
námsstjóri í félagsmálum frá 1987.
Sigurður starfrækti íþróttaskóla
Sigurðar Guðmundssonar 1958-81,
fyrst fyrir börn og unglinga en
1976-81 fyrir fatlaöa. Hann var einn
af stofnendum Skíðaskólans í Kerl-
ingarfjöllum 1961 og var þar við
kennslu og stjórnun á sumrin.
Sigurður var formaður Héraðs-
sambands Vestur-ísfirðinga 1958-65,
formaður Ungmennafélags Mýra-
hrepps 1957-60, meðhjálpari í Núps-
kirkju 1956-65 og gjaldkeri Núps-
sóknar á sama tíma. Hann var for-
maður Ungmennafélagsins Hauks
1966-70, sat í stjórn Ungmennasam-
bands Borgfirðinga um árabil og var
formaður borðtennisnefndar í tólf
ár. Sigurður sat í stjórn Ungmenna-
félags íslands 1969-75, var formaður
Kennarasambands Vesturlands
1972-76 og Skólastjóra- og yfirkenn-
arafélags íslands 1981-83.
Kona Sigurðar er Katrín Áma-
dóttir, f. 10.8.1930, kennari, dóttir
Áma Jónssonar, verkamanns í
Stykkishólmi, og konu hans, Guð-
bjargar Guðmundsdóttur.
Böm Sigurðar og Katrínar era
Guðbjörg, f. 27.5.1951, kennari; Guð-
mundur, f. 13.6.1955, íþróttakennari
í Njarðvík; Reynir, f. 25.2.1957, nemi
í Reykjavík; Erla, f. 18.10.1963,
íþróttakennari á Akranesi, og Ragn-
hildur, f. 18.10.1963, íþróttakennari
á Selfossi. Sonur Sigurðar utan
hjónabands er Haukur, f. 26.3.1956,
trésmiður í Ólafsvík.
Bræður Sigurðar: Ólafur, fram-
kvæmdastjóri Bútæknideildar
Rannsóknastofnunar landbúnaðar-
ins, og Ásgeir námsgagnastjóri. For-
eldrar Sigurðar vora Guðmundur
Jónsson, f. 2.3.1902, skólastjóri á
Hvanneyri, og kona hans, María
Ragnhildur Ólafsdóttir, f. 16.2.1896,
húsmóðir.
Fööurbræður Sigurðar: Jónas,
fyrrv. fræðslustjóri, faðir Ögmund-
ar.formanns BSRB; Björn, veður-
fræðingur og læknir, faðir Guð-
mundar verkfræðings; Jóhann Frí-
mann, umsjónarmaður hjá Reykja-
víkurborg; Ingimundur, og Torfi, b.
á Torfalæk, faðir Jóhannesar, fram-
kvæmdastjóra Framleiðsluráðs
landbúnaðarins, og Jóns skák-
manns.
Faðir Guðmundar var Jón, b. á
Torfalæk á Ásum, hálfbróður Páls
Kolka læknis. Jón var sonur Guð-
mundar, b. á Torfalæk, bróður Sig-
fúsar, langafa Ingimundar Sigfús-
sonar í Heklu. Guðmundur var son-
ur Guðmundar, b. á Nípukoti, Jóns-
sonar, bróður Sveins, langafa Guð-
mundar Björnssonar, prófessors í
læknisfræði. Móðir Jóns á Torfalæk
var Sigurlaug Jónsdóttir, b. á
Sauðanesi, Sveinssonar. Móðir Jóns
á Sauðanesi var Halldóra Sigurðar-
dóttir, b. í Grundarkoti, Jónssonar,
Harðabónda í Mörk, Jónssonar, ætt-
föður Harðabóndaættarinnar.
Móðir Guðmundar var Ingibjörg,
systir Guðmundar landlæknis. Ingi-
björg var dóttir Björns, b. á Marð-
amúpi í Vatnsdal, Guðmundssonar.
Móðir Bjöms var Guðrún Sigfús-
dóttir Bergmanns, b. á Þorkelshóli,
ættföður Bergmannsættarinnar.
Móðir Ingibjargar var Þorbjörg
Sigurður R. Guðmundsson.
Helgadóttir, systir Sigurðar, afa Sig-
urðarNordal.
Foreldrar Ragnheiöar voru Ólaf-
ur, b. í Brimnesgerði, Finnbogason
og Sigríður Bjarnadóttir.
Þau hjónin, Sigurður og Katrín,
taka á móti gestum í Félagsheimil-
inu Heiðarborg á afmæhsdaginn frá
klukkan 20.00.