Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1990, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1990, Page 30
38 FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ 1990. Föstudagur 6. SJÓNVARPIÐ 17.50 Fjörkálfar (10) (Alvin and the Chipmunks). Bandarískur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. Þýöandi Svein- björg Sveinbjörnsdóttir. 18.20 Unglingarnir í hverfinu (8) (De- grassi Junior High). Kanadísk þáttaröð. Þýöandi Reynir Haröar- son. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilm- arsson. 19.20 Reimleikar á Fáfnishóli (10) (The Ghost of Faffner Hall). Bresk-bandarískur brúðumynda- flokkur í 13 þáttum úr smiöju Jims Hensons. Þýóandi Ólöf Péturs- dóttir. 19.50 Maurinn og jarösvínið - teikni- ' mynd. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Atómstöði. (Atomics). Þessi skemmtiþáttur var framlag Norö- manna til sjónvarpshátíðarinnar í Montreux. Þýðandi Guöni Kol- beinsson. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 21.05 Bergerac. Breskir sakamálaþætt- ir. Aöalhlutverk John Nettles. Þýö- andi Kristrún Þóröardóttir. 22.00 Eldsteikt hjörtu (Flamberede hjerter). Gráglettin dönsk bíómynd um hjúkrunarfræðinginn Henriettu sem getur leyst hvers manns vanda nema sinn eiginn. Leikstjóri Helle Ryslinge. Aöalhlutverk Kirsten Lehfeldt, Peter Hesse Overgaard, Sören Östergaard, Anders Hove og Torben Jensen. Þýöandi Ólöf Pétursdóttir. 24.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástr- alskur framhaldsflokkur. 17.30 Emilía (Emilie). Teiknimynd. 17.35 Jakari (Yakari). Teiknimynd. 17.40 Zorró. Teiknimynd. 18.05 Ævintýri á Kýþeríu (Aventures on Kytheria). Skemmtilegur fram- haldsflokkur fyrir börn og ungl- inga..Sjötti og næstsíðasti þáttur. 18.30 Bylmingur. Þáttur þar sem rokk í þyngri kantinum fær að njóta sín. 19.19 19.19 Fréttir, veður og dægurmál. 20.30 Feröast um tímann (Quantum Leap). Skemmtilegur framhalds- þáttur. Aöalhlutverk: Scott Bakula og Dean Stockwell. 21.20 Jógúrt og félagar (Spaceballs the Movie). Þetta er mynd sem enginn aödáandi góðra ærslaleikja ætti að láta fram hjá sér fara. Leik- stjóri og framleiðandi: Mel Brooks 1987. 22.55 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone). Magnaöir þættir. 23.20 Eyðimerkurrotturnar (The De- sert Rats). Aðalhlutverk: Richard Burton og James Mason. Leik- stjóri: Robert Wise. 1953. 0.45 Bestu kveöjur á Breiöstrœti. (Give My Regards to Broad Stre- et). Bítlarnir Paul McCartney og Ringo Starr og eiginkonur þeirra fara meó aðalhlutverkin I þessari mynd. Mörg þekkt lög eru leikin og sungin í myndinni og má þar nefna Yesterday og titillagið Give My Regards To Broad Street. Að- alhlutverk: Paul McCartney, Bryan Brown, Ringo Starr, Barbara Bach, Linda McCartney, Tracy Ullman og Ralph Richardson. Leikstjóri: Peter Webb. 1984. Lokasýning. 2.30 Dagskrárlok.. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Ur fuglabókínni (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 22.25.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 I dagsins önn - i Hrísey. Um- sjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri) 13.30 Miödegissagan: Vatn á myllu Kölska eftir Olaf Hauk Símonar- y* son. Hjalti Rögnvaldsson les (11.) 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. (Einnig útvarpað að- faranótt föstudags kl. 3.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Á puttanum milli plánetanna. Annar þáttur. Sagt frá bókum og útvarpsleikritum um Artúr Dent og vin hans, geimbúann Ford Prefect og ferðalag þeirra um alheiminn. Umsjón: Ólafur Haraldsson. (End- urtekinn frá sunnudegi) 16.00 Fréttir. 16.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö - Létt grín og ^ "i gaman. Umsjón: Elísabet Brekkan. J 17.00 Fréttlr. 17.03 Tónlist á síödegi - Tsjajkovskíj og Grieg. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánu- dags kl. 4.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. ^ 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. ^ 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. DV 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 20.40 í Múlaþingl. Umsjón: Kristjana Bergsdóttir. 21.30 Sumarsagan:Dafnis og Klói. Vil- borg Halldórsdóttir les þýðingu Friöriks Þórðarsonar (4.) 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni. (Endurtekinn þáttur frá hádegi.) 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Júlíus Bijánsson, hesta- maöur og leikari, er staddur á landsmóti hestamanna á Vindheimamelum í Skaga- firði og fylgist með atburð- um þar. Júlíus flytur pistil og gagnmerkar fréttir af at- burðum fyrir norðan á Að- alstöðinni kl. 17 í dag. Um helgina segir hann fréttir af hestamönnum kl. 6.01 Ur smiöjunni - Á tónleikum með Stórsveit Ríkisútvarpsins. Umsjón: Ólafur Þórðarson.(Endurtekinn báttur frá liðnum vetri.) 7.00 Áfram ísland. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00 11 OOOIafur Már Bjömsson í föstudags- skapi með helgarstemninguna al- veg á hreinu. Ljúft hádegi að vanda og púlsinn tekinn á þjóðfélaginu svona rétt fyrir helgi. Hádegisfréttir kl. 12.00. HM í hádegínu, Valtýr Björn og heimsmeistaramótið í hnotskurn klukkan 12.30. grannt með kappreiðum og hestadómum jafnframt því sem hann þefar af mannlífi og hestaprangi. Hestamenn eru hvattir til að fylgjast meö pistlunum og vera vel á verði því ef eitthvaö sérlega markvert gerist hringir Júlíus þegar í stað og segir nýjustu tíðindi utan venjulegs fréttatíma. FM 102 m. 104 12.00 Höröur Arnarsson og áhöfn hans. Núna er allt á útopnu enda föstu- dagur. Hörður er í góðu sambandi við hlustendur og gerir allt til þess að dagurinn verði þérsemánægju- legastur. Síminn er 679102. 15.00 Snorri Sturluson og sögurnar. Sögur af fræga fólkinu, staðreynd- ir um fræga fólkið. Snorri fylgist með öllu í tónlistinni sem skiptir máli. Pitsuleikurinn og íþróttafréttir kl. 16.00. 18.00 Kristófer Helgason - MMMMMM. Heimsmeistarkeppnin stendur sem hæst enda fylgist Kristófer vel með. Pitsuleikurinn á sínurp stað og ekki missa af Drauma-dæminu. 21.00 Darri Ólason á útopnu. Darri fylg- ist vel með og sér um að þetta föstudagskvöld gleymist ekki í bráð. Hlustendur í beinni og fylgst með því sem er að gerast í bæn- um. Síminn er 679102. 3.00 Jóhannes B. Skúlason. 12.00 Laust 14.00 Tvö til fimm frá Suðurnesjunum í umsjá Friðriks K. Jónssonar. 17.00 í upphafi helgar. Umsjón Pétur Gauti. 19.00 Nýtt Fés. Ágúst Magnússon situr , við stjórnvölinn og spilar tónlist hússins. 21.00 Óreglan. Tónlist frá sjöunda og áttunda áratugnum. Umsjón Bjarki Pétursson. 22.00 Fjólubláa þokan. Blandaður tón- listarþáttur frá fyrri áratug. Umsjón ívar Örn Reynisson. 24.00 Næturvakt. Tekið við óskalögum hlustenda í s. 622460. FmI909 AÐALSTÖÐIN 10.00 Kominn tími til! Umsjón Steingrím- ur Ólafsson og Eiríkur Hjálmars- son. Viðtal dagsins ásamt fréttum. 13.00 Meö bros á vör. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin í dagsins önn. 15.00RÓS í hnappagatið. Margrét útnefn- ir einstaklinginn sem hefur látið gott af sér leiöa. 16.00 I dag, í kvöld. Umsjón: Ásgeir v,- Tómasson. Fréttir og fróðleikur um allt á milli himins og jarðar. Saga dagsins. Hvað hefur gerst þennan tiltekna mánaðardag í gegnum tíð- ina. 19.00 Við kvöldverðarborðiö. Umsjón Randver Jensson. Rólegu lögin fara vel í maga. 20.00 Undir feldi. Umsón Kristján Frí- mann. Kristján flytur öðruvísi tón- list sem hæfir vel á föstudags- kvöldi. 22.00 Kertaljós og kavíar. Umsjón: Halldór Backman. Létt föstudags- kvöld á Aðalstöðinni svíkur engan. 2.00 Næturtónar Aöalstöðvarinnar. 11 og 15 á laugardaginn og á suruiudaginn kl. 15 og 18. Júlíus ætlar aö fylgjast Þau innskot verða tilkynnt meö nokkurra mínútna fyr- irvara. Julius Brjánsson flytur tíöindi af landsmóti hestamanna. Aöalstöðin kl. 17.00: Júlíus Brjánsson á landsmóti hestamanna FM 90,1 12.00 Fréttayflrlit. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.03 HM-horniö. Fróðleiksmolar frá heimsmeistarakeppninni í knatt- spyrnu á Ítalíu. Spennandi getraun og fjöldi vinninga. 14.10 Brot úr degi. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. Róleg miðdegis- stund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Söölaö um. Magnús R. Einarsson kynnir bandaríska sveitatónlist. Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaður vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 01.00) 20.30 Gullskífan. 21.00 Á djasstónleikum - Frá djass- hátíöinni í Pori sl. sumar. Kynnir: Vernharður Linnet. (Einnig útvarp- að næstu nótt kl. 5.01.) 22.07 Nætursól. - Herdís Hallvarðs- dóttir. (Broti úr þættinum útvarpað aðfaranótt miövikudags kl. 01.00.) 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfara- nótt sunnudags. 2.00 Fréttir. 2.05 Gramm á fóninn. Endurtekið brot úr þætti Margrétar Blöndal frá laugardagskvöldi. 3.00 Áfram ísland. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir væröarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fróttir af veöri færð og flugsam- göngum. 5.01 A djasstónleikum - Frá djass- hátíðinni í Pori sl. sumar. Kynnir er Vernharður Linnet. (Endurtek- inn þáttur frá liðnu kvöldi.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 14.00Helgi Rúnar* Oskarssonkynnir hresst nýmeti í dægurtónlistinni, skilar öllum heilu og höldnu heim eftir erilsaman dag og undirbýr ykkur fyrir helgina. Íþróttafréttir klukkan 16, Valtýr Björn. 17.00SíödegisfrétUr. 17.15Reykjavík síödegís. Sigursteinn Másson sér um þáttinn þinn. Mál númer eitt tekið fyrir strax að lokn- um kvöldfróttum og síðan er hlust- endalína opnuö. Síminn er 611111. 18.30Kvöktstemning í Reykjavík. Hafþór Freyr Sigmundsson í strigaskóm og hlýrabol og skoöar sólarlagið og hitar upp fyrir kvöldið. 22.00Á Næturvaktinni. Haraldur Gíslason sendir föstudagsstemninguna beint heim í stofu. Opin lína og óskalögin þín. Skemmtilegt, rólegt föstudagskvöld sem enginn má missa af. 3.00Freymóöur T. Sigurösson leiðir fólk inn í nóttina. FM#957 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. Sími frétta- stofu er 670870. 12.15 Komdu í Ijós. Heppnir hlustendur hreppa Ijósakort fyrir að leysa létta þraut. 13.00 Sigurður Ragnarsson. Sigurður er með á nótunum og miðlar upplýs- ingum. 14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á verðinum. 14.15 Símað til mömmu. Sigurður slær á þráðinn til móður sinnar sem vinnur úti. Eins ekta og hugsast getur. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 15.30 Spilun eöa bilun. 16.00 Glóövolgar fréttir. 16.05 ívar Guömundsson. 16.45 Gull- moli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 17.30 Kaupmaðurinn á horninu. Skemmtiþáttur Gríniðjunnar end- urtekinn. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt í bíó" Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Valgeir Vilhjálmsson. Nú er um að gera að njóta kvöldsins til hins ýtrasta. 22.00 Páll Sævar Guöjónsson er mættur á vaktina sem stendur fram á rauöa nótt. 3.00 Lúövík Ásgeirsson. Þessi fjörugi nátthrafn er með réttu stemmning- una fyrir nátthrafna. 11.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 12.45 Loving. 13.15 Threes<Company. 13.45 Heres^Lucy. Gamanmyndaflokk- ur. 14.15 Beverley Hills Teens. Unglinga- þættir. 14.45 Captain Caveman. 15.00 The Great Grape Ape. Teikni- mynd. 15.30 The New Leave it to Beaver Show. Gamanmyndaflokkur. 16.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 17.00 The New Price is Right. Get- raunaþáttur. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 The Magician. Spennumynda- flokkur. 19.00 Ríptide. Spennumyndaflokkur. 20.00 Hunter. Spennumyndaflokkur. 21.00 Fjölbragðaglíma. 22.00 Sky World News.Fréttir. 22.30 The Deadly Earnest Horror Show. Hryllingsþáttaröð. EUROSPORT ★ . ★ 11.30 Motor Sport. 12.30 Tennis.Opna franska mótið. 17.00 Motor Sport. 18.00 Hjólreiöar.Tour de France. 19.00 Fjölbragöaglíma. 20.30 Kappakstur.Grand Prix í Frakk- landi. 21.00 Umfjöllun um HM. 21.30 Miss Fitness America. 22.30 Trans World Sport. SCREENSPORT 12.00 Hafnabolti. 14.00 Siglingar.Grand Prix í Ástralíu. 14.30 Veöreiöar.lrish Derby. 15.00 Speedway. 16.00 Offshore.Kappakstursbátakeppni. 17.00 Motor Sport.Nissan Grand Prix. 19.00 Power Sports International. 20.00 Hafnabolti. 22.00 Hnefaleikar. Henríetta skelfir allan karlpening í kringum sig. Sjónvarpið kl. 22.00: Eldsteikt hjörtu Bíómynd Sjónvarpsins er dönsk og er frá árinu 1986. í myndinni segir frá hjúkr- unarkonunni Henríettu sem er komin á fertugsaldurinn og elur með sér draum irni eiginmann, börn og buru. Þanka þessa flokkar hún þó undir veikleikamerki og lif- ir því lífinu af fítonskrafti er skelfir allan karlpening í kringum hana og færir heim sanninn um að hér sé á ferð ung nútímakona með til- gang. Keðja óvæntra stór- viðburða í lífi hennar leiðir hana þó til uppgjörs við eig- in tilveru. Eldsteikt hjörtu vakti óskipta athygli íslenskra gesta Kvikmyndahátíðar í Regnboganum fyrir nokkr- um árum en höfundur hennar og leikstjóri er Helle Ryslinge. í helstu hlutverk- um eru Kirsten Lehfeldt, Peter Hesse Overgaard, Torben Jensen, Andres Hove og Soren Ostergaad. -GRS Richard Burton fer með aðalhlufverkið t Eyðimerkurrottun- um. rotturnar Eyðimerkurrotturnar er anna með köldu og frá- sjálfstætt framhald af hrindandi viðmóti en hern- myndinni Desert Fox og er aðarhæfileikar hans koma James Mason i aöalhlut- brátt í ijós og hann vinnur verki. Hér birtist Mason sér virðingu meðal manna stuttlega í sama hlutverki, smna.Eftiraðyfirmaöurinn „eyöimerkurrefnum" Rom- er handtekinn af Rommel mel, en sjónum er þó aðal- tekst honum að flýja og lega beint að hópi ástralskra kemur aðframkominn her- hermanna sem eru í breskri deíld sinni til bjargar. herdeild og verja Torbuk. Aðalhlutverkið er í hönd- Yfirmaöur herdeildarinn- um Richards Burton. Leik- ar bakar sér óvild Ástral- stjóri er Robert Wise. í Ferðast um timann er komið við á ýmsum tímaskeiðum. Stöð 2 kl. 20.30: Ferðast um tímann Stöð 2 sýnir í kvöld fram- haldsþáttinn Ferðast um tímann, eða Quantum Leap eins og hann heitir á frum- málinu. Þættimir eru sjálfstæðir en í hverjum þeirra segir frá náunga aö nafni Sam sem ferðast fram og aftur um tímann. Sam þessi lendir í ýmsum raunum og aðstæð- urnar og persónurnar, sem hann þarf að aðlagast, eru meö ýmsu móti. Meðal þeirra hlutverka sem Sam lendir í er að vera áhættuleikari, hafnabolta- leikmaður og flugmaður. Þættimir eru framleiddir af MCA TV International en aðaihlutverkin leika Scott Bakula og Dean Stockwell. ’ -GRS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.