Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1990, Side 32
LOKI
Það er greinilega
hættulegt að vera
sjónvarpsstjóri!
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu
þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt-
ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000
krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við
fréttaskotum allan sólarhringinn.
Rittsijórn - Augiýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022
Frjalst,óháð dagblað
FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ 1990.
Halldór Guðbjamason:
Þarf að athuga
hverjir bjuggu
til þetta mál
„Ef þessi dómur er vísbending um
að réttarkerfið hér sé í lagi, eins og
ég var reyndar farinn að efast um,
hlýtur eitthvert framhald að verða á
þessu ef réttlætið á að ná fram að
ganga. Þaö verður aö athuga hveijir
geta búið til svona mál. Þetta er búið
að skaða ótalmargar fjölskyldur. Það
eru fjölmargar flölskyldur búnar að
líða fyrir þetta í mörg ár. Þeir menn
sem búa til svona mál geta ekki stað-
ið eftir eins og ekkert hafi í skorist.
Það finnst mér ekki vera réttar-
kerfi,“ sagði Halidór Guðbjarnason,
fyrrverandi bankastjóri Útvegsbank-
, ans.
- Ertu að tala um þátt blaðamanna
og jafnvel stjórnmálamanna?
„Ég vil sem minnst segja um það.
En það getur hver sem er sagt sér
hvar máhð varð til. Hverjir það voru
sem bjuggu það til opinberlega en
síðan eru margir sem aldrei komu í
Ijós. Það eru mörg fingraför á þessu
máli sem við sem í þessu stóðu vitum
um.
- Hvað um þá sem stóðu að rann-
sókn málsins og ákæru?
„Mér finnst dómurinn vera nógu
mikil rassskelling fyrir þá. En auð-
vitað er ég afskaplega glaður og feg-
inn að þetta mál skuli vonandi vera
búið. Það er náttúrlega númer eitt
en ég hlýt að hugsa þetta mál fram
og til baka þegar þetta er búið,“ sagði
Hálldór Guðbjarnason.
-gse
Hrafnkell Ásgeirsson:
i gær
Fólk hefur liðið
miklar þjáningar
„Mér er efst i huga ailt það fólk
sem hefur staðið í þessu með þeim
sautján heimilsfeðrum sem voru
ákærðir. Menn skulu minnast þess
að á bak við þessa sautján menn
eru tugir ef ekki hundruð aöstand-
enda sem ailir eru búnir að líða
fyrir þetta mái og þola miklar þján-
fyrrverandi stjómarformaður hjá
Eins og kunnugt er var Ragnar
sýknaður af öllum kröfum ákæru-
valdsins.
„Ég er búinn að vera í fullu starfi
sem sakborningur frá því í desemb-
er 1985. Þáð hafa farið í þetta um
ingar. Þess vegna þykir mér koma tvö þúsund dagar. Mér þykir mikil-
tii áiíta á þessum tímamótum að vægt á þessura timamótum að
láta þetta duga. Ég skora á ákæm- menn setjist niður og reyni að sjá
valdið aö fara ekki lengra með þetta hvað hefur miður farið í rannsókn-
mál,“ sagði Ragnar Kjartansson, inni og dragi af því lærdóm.“
- Það er mikill tími sem hefur far-
ið í þetta mál. Þaö hefur kostað
þjáningar, segir þú. }iað hefurkost-
aö peninga og fleira. Ertu reiöur ;
nú þegar þessi niðurstaða liggur
fyrir?
„Ég er svo sem ekki reiður. Ég
er að hluta til þakklátur fyrir þenn-
an tima. Ég hef lært áf þessú.“
- Hvað tekur við hjá þér?
„Morgtmdagurinn.“
- Nú má ætla að þessum kaíla í
lífi þínu sé lokið.
„Égætla að tvö þúsund dagar séu
nóg. Ég þarf einhvern tima til að
átta raig á hlutunum og hvíla mig
andlega.“
- Nú fá tveir félagar þinir skilorös-
bundna dóma.
„Það er algjört aukaatriöi og er
vegna hinna ómerkilegustu mála.
Það kemur Hafskipsmálinu ekkert
viðsagði Ragnar Kjartansson.
-sme
Hafskipsmálið:
Ríkið greiði
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
lögmönnum ^
Hrafnkell Asgeirsson, lögfræðing-
ur og fyrrverandi formaður hafnar-
stjómar 1 Hafnarfirði, segir í gremar-
gerð sem hann sendi DV í morgun
að skil hans á skaðabótum frá skip-
inu Inn sem sigldi á Hafnarfjarðar-
bryggju hafi dregist á langinn vegna
þess að bærinn skuldi honum fé
vegna vinnu hans fyrir hafnarstjóm
og ætlun hans hafi verið að gera
bæði máhn upp í einu uppgjöri.
„Þegar fyrir lá að bæjaryfirvöld
vom ekki reiðubúin til þess að ganga
frá reikiningi mínum um leiö og upp-
gjör færi fram vegna Inn-málsins,
greiddi ég upphæðina vegna Inn. Hjá
hafnarsjóði lá í um tvær vikur ódag-
settur tékki. Tékka þennan dagsetti
ég með gjalddaga 5. júlí til þess að í
Ijós kæmi hvort vilji væri fyrir hendi
að ganga frá heildaruppgjöri á báð-
um þáttum. Svo virtist ekki vera og
var tékkinn því greiddur 5. júlí.“
-JGH
17,4 milljónir A
- hinir ákærðu greiði einungis 245 þúsund
Það er fátt betra en að fá sér ís þegar verið er að spóka sig i bænum i
glaðasólskini eins og verið hefur i höfuðborginni undanfarna daga. Eva
Björk var ein fjölmargra sem sáust sleikja is af mikilli innlifun í bænum i gær.
DV-mynd Brynjar Gauti
Sakadómur ákvað hærri mál-
svamarlaun til verjenda hinna
ákærðu í Hafskips- og Útvegsbanka-
málinu en áður hefur þekkst á ís-
landi. Samtals vora málsvamarlaun-
in ákveðin 17,6 milljónir. Af þeirri
íjárhæð greiðir ríkissjóður 17 millj-
ónir og 355 þúsund krónur þar sem
sakbomingar voru sýknaðir af lang-
flestum ákæraatriðum.
Guðmundur Ingvi Sigurðsson,
verjandi Björgólfs Guðmundssonar,
fékk mest eða 3 milljónir. Björgólfur
greiðir 150 þúsund krónur af þeirri
upphæð eða 5 prósent en ríkissjóður
2.850 þúsund krónur.
Jón Magnússon, veijandi Ragnars
Kjartanssonar, fékk næstmest eða 2,8
núlljómr og greiðir ríkissjóður það
allt. Jón Steinar Gunnlaugsson, veij-
andi Helga Magnússonar, fékk 2,1
milljón og greiðir Helgi 2,5 prósent
þeirrar upphæðar eða 52.500 krónur
en ríkið afganginn. Jónas Aðalsteins-
son, veijandi Páls Braga Kristjóns-
sonar, fékk 1,7 milljónir króna og
greiðir Páll Bragi 2,5 prósent þeirrar
upphæðar eða 42.500 krónur.
Þá fengu veijendur bankastjór-
anna hver 1 milljón en aðrir minna.
Hinir þrír, sem hlutu dóm, er gert
aö greiða 300 þúsund krónur í sak-
sóknaralaun.
Ef meta á niðurstöðu málsins út frá
málsvarnarlaunum var hinum
ákærðu gert að greiða 1,4 prósent
málsvarnarlaunanna en ríkið situr
uppi með 98,6 prósent.
-gse
Veðrið á morgun:
Hæg, breyti
leg átt
Hæg, breytileg átt og léttskýjað
á Suður- og Vesturlandi en norð-
vestan gola í fyrstu en léttir síðan
til á Norður- og Austurlandi. í
nótt gengur í allhvassa suðaustan
átt og rigningu suðvestanlands
en hægari suöaustlæg átt ""
Cll iJiecgcu. i auuauoutcg uu
þurrt í öðram landshlutum.
og
(iatol
L^Sabriel |
HÖGG-
DEYFARI
Versiiö hjá fagmönnum I
varahlutir
Hamarshöfða 1 - s. 67-6744
Kgntuclty
Fried
Chicken
Faxafeni 2, Reykjarík
Hjallahrauni 15, Hafnarfiröi
Kjúklingar sem bragð er að
Opið alla daga frá 11-22