Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1990, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1990, Side 7
MÁNUDAGUR 9. JÚLÍ 1990. 7 PV________________________________________________________________________________Viðskipti Hagstofan: 28 prósent samdráttur í innflutningi timburs Fyrstu fjóra mánuðina var um 28 prósent samdráttur í innflutningi á timbri, samkvæmt upplýsingum Margrétar Káradóttur, deildarstjóra hjá Hagstofunni. Það er fyrst og fremst timbur til nýbygginga sem hefur dregist saman. Hins vegar vek- ur það athygli að timbur sem garða- efni er að aukast í sölu. Fyrstu fjóra mánuðina í fyrra voru fluttir inn um 14.600 rúmmetrar af timbri en aðeins um 10.500 rúmmetr- ar á sama tímabili í ár. Þetta er um Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 3,0 Allir Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 3-4 Ib.Sb,- Sp 6mán. uppsögn 4-5 Ib.Sb 12mán. uppsögn 4-5,5 Ib 18mán. uppsögn 11 lb Tékkareikningar.alm. 0,5-1 Allir nema ib Sértékkareikningar 3.0 Allir Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1.5 Allir 6 mán. uppsögn 2,5-3,0 Lb.Bb,- Sb Innlán meðsérkjörum 2.5-3,25 Ib Innlán gengistryggð Bandaríkjadalir 7-7,25 Lb.Sb Sterlingspund 13,6-14,25 Sb Vestur-þýskmörk 6,75-7,5 Lb Danskarkrónur 9,25-10,75 Sb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 13,5-13,75 Bb.Sb Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 14,0 Allir Viðskiptaskuldabréf(l) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr.) 16,5-17,5 Bb Utlán verðtryggð Skuldabréf 7,5-8,25 Lb.Bb Utlántilframleiðslu Isl. krónur 13,75-14,25 Bb SDR 10,75-11 Bb Bandaríkjadalir 10,10-10,25 Bb Sterlingspund 16,8-17 Sp Vestur-þýskmörk 9,9-10,5 Bb Húsnæðislán 4.0 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 23,0 MEÐALVEXTIR óverðtr. júní 90 14,0 Verðtr. júní 90 7,9 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitalajúlí 2905 stig Lánskjaravisitala júní 2887 stig Byggingavísitala júli 549 stig Byggingavísitala júlí 171,8 stig Framfærsluvísitala júní 145,4 stig Húsaleiguvísitala hækkar 1,5% l.júli. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 4,963 Einingabréf 2 2,706 Einingabréf 3 3,267 Skammtímabréf 1,679 Lífeyrisbréf Gengisbréf 2,157 Kjarabréf 4,915 Markbréf 2,613 Tekjubréf 1,973 Skyndibréf 1,470 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,388 Sjóðsbréf 2 1,759 Sjóðsbréf 3 1,668 Sjóðsbréf 4 1,417 ^ Vaxtarbréf 1,6865 Valbréf 1,5850 Fjórðungsbréf 1,028 Islandsbréf 1,028 Reiðubréf 1,017 Sýslubréf 1,029 Þingbréf 1,028 Óndvegisbréf 1,027 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. lOO.nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 650 kr. Eimskip 462 kr. Flugleiöir 180 kr. Hampiðjan 162 kr. Hlutabréfasjóður 154 kr. Eignfél. Iðnaðarb. 160 kr. Eignfél. Alþýðub. 115 kr. Skagstrendingur hf. 367 kr. Islandsbanki hf. 157 kr. Eignfél. Verslunarb. 135 kr. Olíufélagið hf. 467 kr. Grandi hf. 168 kr. Tollvörugeymslan hf. 107 kr. Skeljungur hf. 500 kr. (1) Viö kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. - á sama tíma hefur salan aukist á timbri sem garðaefni A sama tíma og almennur samdráttur er í timburinnflutningi hefur sala á timbri sem garðaefni, í sólpalla, skjólveggi og girðingar, aukist frá í fyrra. 28 prósent samdráttur á milli ára. Örlítil aukning varð á innflutningi á krossviði þessa mánuði. Sam- kvæmt upplýsingum Hagstofunnar voru um 1.260 rúmmetrar af kross- viði fluttir inn í fyrra en um 1.400 rúmmetrar í ár. Hins vegar er samdráttur í sölu Timburinnflutn- ingurinn - fyrstu fjóra mánuðl árslns f rúmmetrum - 1989 14,616 1990 10,503 1989 1990 Timbur Krossvl&ur Um 28 prósent minni innflutningur var á timbri fyrstu fjóra mánuði þessa árs borið saman við sama tíma í fyrra. Hins vegar hefur inn- flutningur á krossviði aukist lítilega. spóna- og byggingarplatna. Fyrstu fjóra mánuðina í fyrra voru flutt inn 5.840 tonn samanborið við um 4.767 tonn í ár. Er það 18 prósent samdrátt- ur. Þrátt fyrir þessar tölur Hagstof- unnar um almennan samdrátt í sölu timburs hefúr orðið drjúg aukning í sölu á timbri sem garðaefni. „Tilbúið gagnvarið efni í sólpalla, skjólveggi og girðingarefni sækir á,“ segir Jón Snorrason, framkvæmdastjóri Húsa- smiðjunnar hf. Sömu sögu er að segja í Bykó. Jón Helgi Guðmundsson, framkvæmda- stjóri Bykó, segir að aukning sé á garðaefni og sumarbústaðaefni. Nokkrar ástæður eru taldar fyrir því að sala á garðaefni sé að aukast. Áhugi fólks á að hafa snyrtilega garða með stórum og góðum skjól- veggjum er að aukast. Gott veður í vor og sömuleiðis bætt efnahags- ástand hefur líka örugglega sitt að segja. Sumarið rólegt í ráðningum - minna um að stjómunarstöður losni Sumarið 1990 ætlar að verða eins og önnur sumur, það er rólegt í mannaráðningum hjá fyrirtækjum. Aðalástæðan er sú að fólk tekur sér yfirleitt fyrst sumarfrí og hyggur síð- an að því að skipta um starf. Jafn- framt er ákvarðanataka innan fyrir- tækja rólegri á sumrin vegna sumar- leyfa stjórnenda fyrirtækja. „Það hefur alltaf verið rólegt í mannaráðningum yfir hásumarið. Það er ekkert nýtt. Sérstaklega er júlí rólegur,“ segir Guðni Jónsson sem annast bæði ráðgjöf og ráðn- ingaþjónustu. Að mati Guðna eru það fyrst og fremst sumarleyfi sem valda því að htið er um mannaráðningar á sumr- in. „Bæði er það að þeir sem eru að hugsa sér til hreyfings og skipta um starf vilja gjarnan taka það sumarfrí sem þeir eiga inni og þá spilar það íslendingar eiga ekki bágt í nýjasta hefti fréttabréfs Verð- bréfaviðskipta Samvinnubankans er greint frá vísitölu báginda á íslandi og í nokkrum öðrum löndum. Vísi- tala báginda er einfaldlega summa atvinnuleysis og verðbólgu. Samkvæmt þessari vísitölu virðast bágindi víðast vera meiri en hér á landi. Þannig mælast bágindi til dæmis 10 stig í Bandaríkjunum, 12 stig í Bretlandi en aðeins 5 í Sviss. Vísitala báginda árið 1990: Sviss.................5 stig ísland................9 stig V-Þýskaland...........9 stig Bandaríkin.........lOstig Noregur..............10 stig Bretland.............12 stig Danmörk..............12 stig Svíþjóð..............12 stig ekki siður inn í að ákvarðanataka innan fyrirtækja er minni vegna sumarleyfa þeirra sem stjórna." Um það hvort minna sé um ráðn- ingar í stjómunarstörf en áður segir Guðni að færri stjórnunarstöður inn- an fyrirtækja losni nú en fyrir nokknun árum. „Þegar að kreppir í efnahagslífinu eru menn varkárari. Samt sem áður eru menn alltaf að líta í kringum sig og athuga hvaða störf eru í boði, þó það sé minna uppi á yfirborðinu en áður vegna mikUs trúnaðar við ráðn- ingar.“ -JGH Minna er um að stjórnunarstörf losni nú en áður hjá fyrirtækjum. Þessir tveir menn tóku þó við toppstöðum í byrjun þessa mánaðar. Kristinn Björns- son, til vinstri, tók við starfi forstjóra Skeljungs hf. og Benedikt Sveinsson tók við starfi framkvæmdastjóra Sjávarafurðadeildar Sambandsins. Kawasaki vatnasleðar Eigum fyrirliggjandi nokkrar gerðir Kawasaki vatnasleða til af- greiðslu strax. Sýningarsleðar á staðnum. Einstaklega hagstættverð. ■ HEKawasaki--------------------- SÍMI: 681500 - ÁRMÚLA 11

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.