Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1990, Page 11
MÁNUDAGUR 9. JÚLÍ 1990.
11
Utlönd
Bandaríkin:
Hefur útbreiðsla
kókaíns náð hámarki?
Ljósmyndarar taka myndir af 115 kilógrömmum af kókaíni sem gert var upptækt í Belgíu fyrir nokkrum árum.
Símamynd Reuter
Á íimm ára tímabili, frá árinu
1981 til ársins 1986, flölgaöi um
meira en helming í heraíla íjög-
urra Miö-Ameríkurílga; E1
Salvador, Nícaragua, Hondúras
og Guatemala. Og þrátt fyrir þíðu
á alþjóðavettvangi og vaxandi
friðarhorfur i þessum heimshluta
eru engin merki sjáanleg sem
benda til þess að riki Mið-Amer
íku hyggist fækka í heijum sin-
um. Herinn er enn viö völd i
mörgum rikjum og hefur víða síð-
asta orðið um stefhu og markmið
þjóða hvað sem liður borgaraleg-
um stjórnum og forsetum.
Þrátt fyrir aukna áherslu á
frjálsar og heiöarlegar kosningar
eru margir forsetar í Mið-Amer-
íku einungis þjóðhöfðingjar að
nafninu öL Þeir hafa jú áhrif á
stefuumörkum þjóðar sinnar on
eru næsta áhrifalausir ef þeir
ætla að standa gegn kröfum
sterkra og rótgróinna hagsmuna- :
hópa, oftar en ekki ihaldssömum.
Bandarískir sem og mið-amer-
ískir embættismenn segia að
margt standi í vegi breytinga í
þessum heimshluta, ekki sist
: yaldamiklir yfirmenn hersins. ■
„Ég get ekki séð að herinn gefi
eflir völd sín. Ef átökum við
skæruiiða (innanlands) linnir
munu þeir einungis finna sér
aðra afsökun, déilur við ná-
grannaríkin eða stríðið gegn eit-
urlyfjasmygH,‘' sagði einn stjóm-
arerindreki.
Nokkrir þjóðhöfðingjar í Míð-
Ameríku reyna nú að draga úr
völdum hersins,; s.s. Violeta Cha-
morro í Nicaragua. En Ijóst er af
ummælum sumra herforingja að
það muni ekki ganga átakalaust.
Arnuifo Cantarero, yfirmaður
fjörutíu þúsunda manna hers
Hondúras, sagði þingmönnum
landsins nýlega, á kurteislegan
hátt, aö blanda sér ekki í hermál
þegar þing lagöi til að herkvaðn-
ing yröi lögð niður. 'riUögunni
var stungið undir stól. Svo mörg
voruþauorð. Reuter
Talið er að útbreiðsla kókaíns í
Bandaríkjunum hafi nú náð há-
marki. Þetta er áht ýmissa sérfræð-
inga sem hafa á síðasta áratug unnið
aö því að uppræta kókaínmisferli,
fengist við mál tengd neyslu efnisins
sem og útbreiðslu þess.
í dagblaðinu The New York Times
er bent á þessu til stuðnings að
dauðsfollum af völdum kókaín-
neyslu hefur fækkað í sumum borg-
um landsins. NeyðartilfeUum á
sjúkrahúsum, sem rekja má til
neyslu kókaíns, hefur einnig fækkað.
Þau tilfelh, sem koma til kasta lög-
reglunnar og tengjast kókaíni á ein-
hvem hátt, eru gífurlega mörg en
þau hafa þó staðið í stað um nokkurn
tíma.
Þessar upplýsingar komu fram á
ráðstefnu í síðustu viku sem haldin
var á vegum ríkisstofnunar sem
berst gegn ávana- og fíkniefnum.
Fyrri upplýsingar og tölur, sem kom-
ið höfðu fram, sýndu að almenn
neysla efnisins hefur minnkað og
sérstaklega á meðal menntamanna
og háskólanema.
Það versta sé að baki
Yfirmaður fíkniefnalögreglunnar í
Washington lætur hafa eftir sér í
fyrrnefndu dagblaði að fíkniefna-
neysla eigi ekki eftir að aukast og að
það versta sé væntanlega að baki.
En þrátt fyrir að sérfræðingamir
áhti að kókaínneysla sé hætt að auk-
ast þá er síður en svo að vandamál
tengd því séu í rénun. Neyslan á efn-
inu og afbrot, sem rekja má tíl fíkni-
efnanotkunar, era svo gífurleg.
Síðustu tölur rannsakenda gefa tU
kynna að um átta miUjónir Banda-
ríkjamanna séu ánetjaðar kókaíni.
Þar af er rúmlega fjórðungur sem
notar efnið daglega og era margir
úr þeim hópi famir að nota krakk.
Langflest afbrot og morð í Bandaríkj-
unum má rekja til kókaínneyslu en
efnið finnst í fórum flestra sem tekn-
ir eru fastir fyrir ýmiss konar glæpi
í stórborgunum.
Þúsund börn ánetjaöra mæðra
hafa fæðst sködduð vegna kókaín-
neyslu móðurinnar á meðgöngu og
fáir komast að í meðferðir sem
standa eiturlyfjasjúkhngum til boða.
Kemur annað efni í staðinn?
Ef kókaínneysla raunverulega
minnkar er aldrei að vita nema eitt-
hvert annað efni verði þá notað í
meiri mæh sem því nemur. En sér-
fræðingar í þessum málum sjá ekki
fyrir sér hvort og þá hvaða efni það
gæti verið. Komið hafa fram tölur
um aukna notkun á heróíni og am-
fetamíni en ekkert í líkingu viö þá
kókaínneyslu sem tíðkast hefur. Fyr-
ir ári héldu sumir því fram að til-
brigði af amfetamíni, sem væri reykt,
myndi steypast yfir þjóðina. Efnið,
sem er kadlað ís, hefur hins vegar
einungis náð mikilh útbreiðslu á
Hawaii.
Á fyrmefndri ráðstefnu þökkuðu
ráðstefnufulltrúarnir það forvamar-
og fræðslustarfi að kókaínneysla
virðist í rénun. Fræðslan hefur
beinst að því að sýna stöðugt þá sem
verst hafa orðið úti vegna neyslu á
efninu. Svo hefur verið hamrað á því
hversu eyðileggjandi og ávanabind-
andi efnið er.
En þrátt fyrir upplýsingar um að
kókainneysla virðist hafa náö há-
marki veit enginn hvert framhaldið
verður.
M M
AL VORUBILL
■
LáS
S fíUi
Lágmúla 7, síml 91-84477.
Flugstöð Leifs Eiríkssonar, sími 92-50300.
EVROPU KOSTAR
OTRULEGA LITIÐ \
Þegar ekið er um hraðbrautir Evrópu er geysilegur munur
að vera á stórum, kraftmiklum og þægilegum bíl.
Þetta vita allir. Það sem kannski ekki allir vita er að hjá Arnarflugi
er ótrúlega lítill verðmunur á Citroen AX og Ford Scorpio. lí
Flug og Ford Scorpio í fimm daga kostar frá kr. 26.600.