Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1990, Side 24
36
MÁNUDAGUR 9. JÚLÍ 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Afgastúrbinur, varahlutir og viðgerð-
arþjón., kúplingsdiskar, spíssadísur
o.m.fl. Mjög hagstætt verð. Sérp.-
^ þjón. I. Erlingsson hf., s. 670699.
Varahlutir, vörubílskranar og paliar.
Kranar, 5-17 tonn/metrar. Pallar á 6
og 10 hjóla bíla, einnig varahlutir í
flestar gerðir vörubíla. S. 45500/78975.
Vélaskemman hf., síml 641690.
Notaðir varahlutir í vörubíla; vélar,
gírkassar, búkkar, drif, fjaðrir o.fl.
Útvega notaða vörubíla erl. frá.
Skófla fyrir bílkrana (krabbi) til sölu.
Uppl. í síma 91-641190 á kvöldin, Ás-
geir.
■ Virmuvélar
Jarðýta óskast. Caterpiller 6C eða D,
*eða Komatsu 65E. Uppl. í síma
98-34180 eða vs. 98-34166.
BfLASPRAUTUN
_ IÉTTINGAR
A Varmi
Auðbrekku 14, sími 64-21 -41
KOJUR
í:
— [
lr
Hlaðrúm úr furu
eða hvítmáluó.
Vönduð ísl.
framleiðsla.
5 ára ábyrgð.
FURUHUSIÐ
Grensásvegi 16,108 Reykjavík
Sími 687080
PRINCETON
multisync tölvuskjáir
HANNAÐIR FYRIR:
IBM/XT/AT og PS/2 tölvur,
einnig fyrir Apple Macintosh II og SE
PRINŒTON
14 tommu VGA svarthvítur
Upplausn 1024 x 768 punktar
PRINŒTON
14tommu, superVGAIitaskjár
Upplausn 800 x 600 punktar
PRINCETON
16 tommu, super VGA ntaskjár
Upplausn 1024x768 punktar
Veró meó VSKfrá krónum 33.055
BQÐEIND SF.
Austurströnd 12, Seltjarnarnesi,
sími 612061
Dráttarvélar. A) MF 135, árg. '12, með ámoksturstækjum, verð GBP 3600 Skotland. B) MF 135, árg. ’72, vélin öll endurnýjuð, verð GBP 4800 Skot- land, ámoksturstæki, verð GBP 600. Markaðsþjónustan, sími 91-26911. Atlas Popco, dregin loftpressa, til sölu, í ágætu standi. Einnig P & H rafsuðu- vél, bensín + önnur í varahluti, og Auto Arc rafsuða og rafstöð í bíl, ónot- uð. Uppl. í s. 985-21919 og 91-652973. Chevrolet Monza 1800, árg. '86, til sölu, silfurlituð, ekin ca 70 þús. km, verð 460 þús., góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 612079 e.kl. 19.
Chevrolet Nova ’77 til sölu. Vél 6 cyl. og sjálfskipting í mjög góðu lagi, boddí lélegt. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-52773 eftir hádegi.
Daihatsu Charade ’83, ekinn 94 þús., 4ra gíra, litur gylltur, 5 dyra, góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91-78451 eftir kl. 17.
Dráttarvél til sölu. Ford 3000 með ámoksturstækjum, Kemper sjálf- hieðsluvagn, 28 rúmm, Velger bindi- vél. Uppl. í síma 95-12673 á kvöldin.
Ford Escort 1,1 station ’85 til sölu, ek. 98 þús. km, bíll í góðu lagi, skoðaður ’91, sumar- og vetrard., dráttarkúla. Skuldabr. kemur til greina S. 622969. Gullfallegur bíll. MMC Lancer '86, ek- inn 53 þús., verðhugmynd 530 þús. Skipti á ódýrari á ca 100 þús. Uppl. í síma 92-11806 e. kl. 20.
Vélar og varahlutir. Þungavinnuvélar og allar gerðir varahluta með stuttum fyrirvara. Markaðsþjónustan, sími 91-26911.
■ SendibOai
Góð Mazda 323 '86 til sölu í skiptum fyrir Mözdu skutbíl eða sendiferðabíl, ekki eldri en árg. ’88, eða samsvarandi bíl. Milligjöf staðgreidd. S. 91-35808.
Mercedes Benz 307 D, árg. '82, til sölu, langur, með kúlutoppi og gluggum, verð 780 þús. Uppl. í síma 24540 á daginn og 675285 á kvöldin. Til sölu er Mazda 2000E, árg. ’87, 4x4, skipti á Toyota Lite-Ace ’88-’90 koma til greina. Uppl. í síma 91-74564 eftir kl. 19.
Honda Gold Wlng GL 1200 Interstate, árg. ’85, til sölu, ekið 20 þús. mílur, hjól með ölium aukahlutum, skipti koma til greina á bíl. Sími 622969. La La La Lada á 300 kr. kg. Til sölu Lada 2104 station ’88, 5 gíra, sumar og vetrardekk, ekinn 40 þús. km. Uppl. í síma 625515 og 623057.
■ Bílaleiga
Bilaleiga Arnarflugs - Hertz. Allt nýir bílar: Toyota Carina, Nissan Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4, Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada Sport 4x4 og Peugeot 205. Ath., pönt- um bíla erlendis. Hestaflutningabíll fyrir 8 hesta. Höfum einnig hestakerr- ur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Bíldudal, s. 94-2151, og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400. Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa, 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. Lada Safír 1300 '87 til sölu, ekinn 38 þús. km, í góðu standi, áklæði á sæt- um, góður stgrafsl., skipti á ódýrari koma til gr., má þarfnast lagf. S. 21029. M. Benz 240D '81, upptekin vél o.fl. Skipti á ódýrari, skuldabréf. Upplagð- ur í sumarfríið, eyðir litlu. 91-44993, 985-24551 og 91-40560.
Subaru Justy J10. Justy árg. 1988, ek- inn 36 þús., 3ja dyra, rauður, til sölu, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 91-656361 eftir kl. 19.
Subaru station, árg. ’88, til sölu, lítið ekinn, dekurbíll, sjálfskiptur, rafinagn í rúðum, hvítur að lit og afmælisrönd. Uppl. í síma 71806 e.kl. 18.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, 4x4 pickup, jeppa- og hestakerrur. S. 91-45477. Sun stillitölvur og tækl til mótor- og hjólastillinga, bremsumælinga og afgasmælinga. Uppl. í s. 611088 og 985-27566. Guðjón Árnason, Icedent. Suzuki Swift GL '88, mjög vel með far- inn, ekinn aðeins 25.000 km, 5 gíra, beinskiptur, verð kr. 520.000. Sími 678664.
■ Bílar óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Frtu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022.
Toppbill. Tii sölu Mazda 323 1500 stati- on ’85, 5 gíra, ekinn aðeins 48 þús. km, sérlega fallegur bíll, ath. skipti á ódýr- ari. Uppl. í s. 41733 e.kl. 19.
100 þús. staðgreiósla eða minna. Óska eftir bíl með góðum staðgreiðsluafsl., má vera tjónabíll eða númerslaus. Uppl. í síma 91-78338. Toyota Corolla liftback '88 tii sölu, ekin 52 þús. km, verð 770 þús., staðgreiðslu- afsl. Uppl. í síma 666200-172, Ólafur og Jónína.
Ath. Bifreiöav. Bilabónus, s. 641105, Vesturvör 27, Kóp. Hemla- og almenn- ar viðg. Ódýrir lánsbílar eða 5-10% bónus. Jóhann Helgason bifvélavm. Mazda 626 '87 2000, sjálfsk., 5 dyra óskast í skiptum fyrir Mazda 323 1,5 ’86. Milligjöf staðgreidd. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-3134. Toyota Tercel station ’86-’88 óskast, aðeins góður bíll kemur til greina, staðgreiðsla. Uppl. í síma 91-74457 eft- ir kl. 16.
Volvo 244 DL '78 til sölu, sjálfskiptur, með vökvastýri, ekinn 130 þús. km, þarfnast lagfæringar. Verð 70.000 gegn staðgreiðslu. Sími 91-75337. Volvo Lapplander til sölu, íslenskt hús og klæddur, á 35" dekkjum, má borg- ast allur á skuldabréfi eða skipti. Uppl. í síma 76324.
Ódýr bíll. Óska eftir bíl á verðbilinu 50-100 þús. staðgreitt, má þarfnast lít- ils háttar viðgerðar. Upplýsingar í síma 91-653128 eftir ki. 18.
Óska etfir bíl, helsl Toyotu Corollu lift- back 1300 eða 1600 ’88, lítið keyrðri, í skiptum fyrir Nissan Cherry '84 + staðgreiðslu. Sími 40646 e.kl. 19. Óska eftir Toyotu eða Daihatsu, borga mest 250 þús. stgr., einungis góður bíll kemur til greina. Uppl. í síma 78016 e.kl. 19. Úrvalsbíll á tombóluveröi. Lada Sport ’85, í toppstandi, selst gegn stað- greiðslu á 170 þús. Uppl. í símum 91- 627966 og 91-77825.
50 þús. stgr. Til sölu Lancer, árg. ’81, ekinn 60 þús. á vél, lítur vel út. Uppl. í síma 95-35245.
BMW 518-520 ’82-’84 boddí óskast, eða bíll með ónýta vél. Uppl. í síma 91-38759 eftir ki. 19. Daihatsu Charmant, árg. ’79 til sölu. Uppl. í síma 681446 á laugardag og eftir kl. 20 virka daga.
Chevrolet Nova ’76-’77 óskast, helst skoðuð ’91, staðgr. fyrir góðan bíl. Uppl. í síma 98-34948 eftir kl. 19. Station. Óska eftir stationbíl á góðum kjörum, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-84229. Fiat Uno 45 '88 til sölu, ekinn 21 þús. km. Hagstætt verð. Uppl. í síma 91-19154 eftir kl. 17.
Ford Sierra Ghia 2,3 ’83 til sölu, ekinn 90 þús., sóllúga, fallegur bíll, verð 470 þús. Uppl. í síma 91-28916.
Galant 82 til sölu, station, einnig Su- baru station ’82. Selst ódýrt eða til- boð. Uppl. í síma 91-679028.
■ BOar til sölu
Lada 1200 til sölu, árg. ’87, lítið ekinn. Uppl. í síma 14605 á daginn og 40639 eftir kl. 19.
Ford Sierra 1600 '86, á götuna ’87, ek. 55 þús. km. Audioline útv./segulb., 4 hátalarar, sumar- og vetrard., sílsar, grjótgrind, dráttarkúla m/raftengi, nýtt púst og rafgeymir, sk. '91, staðgr. 470 þús., annars tilb. S. 91-53313.
Lada station 1500 '86 til sölu, verð kr. 90 þús. Uppl. í síma 91-680971 eftir kl. 19.
Peugeot 1600 GTI '87 til sölu, álfelgur, spoiler allan hringinn, rafmagn í rúð- um, centrallæsingar, topplúga, góðar stereogræjur. Verð 850.000, 730.000 staðgreitt, skipti, skuldabréf. Sími 91-675390 eftir kl. 18. MMC Lancer GLX '86 til sölu, góður bíll, sjálfskiptur, ekinn 60 þús. km. Uppl. í síma 93-11603 eða 93-11688.
MMC Lancer til sölu, árg. '81, ekinn 87.000, ágætlega vel með farinn, verð 180.000. Úppl. í síma 91-42185.
Bronco ’74 til sölu, 8 cyl., beinskiptur, aflstýri, ný 33" dekk, upphækkaður, ath. skipti á ódýrari. Á sama stað til sölu 351 og 302 vélar. Uppl. í síma 91-43317 eftir kl. 19. Pajero, disil, turbo, árg. '88, til sölu, lengri gerð, ekinn 51 þús. km. Uppl. í síma 91-76308 eftir ki. 19.
Suzuki Fox, árg. '82 til sölu, óbreyttur, verð 250 þús., skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 641148.
Lítil eða engin útborgun. Til sölu Maz- da RX7, árg. ’81, failegur bíll, skoðað- ur ’91, þarfnast lagfæringa, margs konar skipti. Uppl. í síma 46957 e.kl. 17.
Suzuki Switt ’84, ekinn 75 þús., sumar- og vetrardekk, grjótgrind. Uppl. í síma 91-78622 eftir kl. 19.
Toyota Carina ’83, ekinn 125 þús. km,
fallegur bíll, verð 355 þús. Uppl. í síma
98-75046.
Toyota Corolla, árg. '89, til sölu, 4wd,
ekinn 20 þús. km, hvítur að lit, verð
1.180 þús. Uppl. í síma 681136.
Volvo Amazon, árg. '68, til sölu, í góðu
lagi, ýmsir varahfutir fylgja. Uppl. í
síma 36185.
BMW 518 ’81 til sölu, góður bíll. Verð
280.000. Uppl. í síma 91-31712.
Lada Sport ’86 til söiu, 5 gíra, létt-
stýri. Uppl. í síma 674324 e.kf. 18.
MMC Colt '80 til sölu, tilboð óskast.
Uppl. í síma 91-39636.
Seat Ibiza ’85, rauður, verð 270.000,
ekinn 54.000. Uppl. í síma 91-54130.
■ Húsnæði í boði
2ja herb. kjallaribúð við Njálsgötu til
leigu, ca 40 fm, með sérinngangi, leiga
27 þús., 4 mán. fyrirfram, laus 10. júlí.
Uppl. í síma 91-43845 frá kl. 18-20.
3ja herb. ibúð til leigu, ca 85 fm á
annarri hæð neðarlega við Laugaveg-
inn, leiga 37 þús., laus 10. júlí. Uppi.
í síma 91-43845 frá kl. 18-20.
Góð 2ja herb. kjallaraibúö til leigu
strax, leiga 33 þús. á mán., reglusemi
áskilin. Úmsóknir sendist DV, merkt
„Vestugata 3144“
Góð herbergi til leigu á miðbæjarsvæð-
inu. Aðgangur að baði og eldhúsi.
Reglusemi áskilin. Uppl. í síma
91-33024 milli kl. 18 og 20.
Seljahverfi. Stórt herb. með sameigin-
legri stofu og eldhúsi leigist rólegu
og góðu fólki sem ekki reykir. Tilboð
sendist DV, merkt „F 3128“, fyrir 23.7.
Stór, 2ja herb. íbúð í vesturbænum
til leigu, parket á öliu, leigist frá 15.
júlí nk. Tilboð sendist DV, merkt
„Y-3124", fyrir 12. júlí nk.
Til leigu nýleg 75 fm, tveggja herb. íbúð
í norðurbæ Hafnarfjarðar, leigist að-
eins ungu, reglusömu pari. Uppl. í
síma 52122 e.kl. 17.
Á rólegum stað er lítil en þægileg íbúð
til leigu fyrir einstakling, laus nú þeg-
ar. Tilboð sendist DV, merkt „Mið-
svæðis 3142“.
Herb. til leigu, ásamt aðgangi að eld-
húsi, aðeins fyrir einhfeypa eldri
konu. Uppl. í síma 91-51739.
Sérhæð í Kópavogi. 4ra herb. íbúð, ca
105-110 m2, til leigu, laus strax. Tilboð
sendist DV, merkt „X-3103”.
Teigar. Stórt og gott risherbergi með
eldhúskrók og snyrting til leigu, laus
strax. Uppl. í síma 91-678618. Helga.
Til leigu 4ra herbergja íbúð miðsvæðis
í borginni. Tilboð sendist DV, merkt
„íbúð 3074”.
Til leigu 4ra herbergja íbúð í Breið-
holti frá 1. sept. Tilboð sendist DV,
merkt „JR 3141”, fyrir 15. júlí.
Til ieigu er herbergi með aðgangi að
eldhúsi, baði og stofu, fyrir reglusama
stúlku. Uppl. í síma 91-641706.
Til leigu er mjög góð 5 herb., sólrík
íbúð í lyftuhúsi í Breiðholti. Uppl. í
símum 31988 og 985-25933.
i nýju húsi er til leigu húsnæði fyrir
einhleypa konu eða karlmann. Uppl.
í síma 42275.
Óskum eftir barnlausum meðleigjanda
að gömlu húsi á Bergstaðastræti.
Uppl. í síma 626527.
Herbergi til leigu fyrir reglusaman karl-
mann. Uppf. í síma 91-17771.
Til leigu einstaklingsibúð í miðbænum,
laus strax. Uppl. í síma 622716.
■ Húsnæði ósikast
Við erum 4 i heimili og okkur bráðvant-
ar hús eða 5-6 herb. íhúð til leigu
strax, helst í hjarta Rvk reglusemi og
skilvísum greiðlsum heitið, meðmæli
ef óskað er. Vinsamlega hafið samb. í
síma 91-678991 eða 91-22224.
Ég er likamsræktarþjálfari og mig vant-
ar 3 herb. íbúð eða hús af svipaðri
stærð eða stærra ef leigan er hagstæð.
Ég ber mikla virðingu fyrir mínu
umhverfi. Uppl. í World Class s. 35000,
heimas. 10326, Katrín Hafsteinsdóttir.
3ja manna fjölsk. óskar eftir 3-4ra
herb. íbúð (lítið einbhús kæmi til
greina) í Rvík eða Mosfellssv. Reglu-
semi, skilvísar greiðslur. Vinsaml.
hafið samb. í s. 52857 eða 985-23058.
3-4ra herb. ibúð í mið- eða vesturborg-
inni óskast á leigu til lengri tíma fyr-
ir ung hjón, vandræðafaus, reyklaus
og reglusöm, með fallegan hund sem
geltir ekki. S. 27138 + 621677.
Fjögurra manna fjölskylda, sem er að
koma úr námi frá Danmörku, vill
leigja íbúð, helst sem næst Iðnskólan-
um í Rvk. Skilv. gr. og góðri um-
gengni heitið. S. 656918 og 656346.
3-4 herb. íbúð óskast til leigu, reglu-
semi og skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í símum 681136 og 97-61391.
3 manna áreiðanleg fjölskylda óskar
eftir 3-4 herb. íbúð á leigu í vestur-
borginni eða á Seltjarnarnesi. Uppl. í
síma 91-13889 eftir kl. 17.
3-4ra herb. ibúð óskast á leigu í Hafn-
arfirði í 1-2 ár, þarf að losna sem
fyrst. Uppl. í símum 91-54604, Þorgeir,
og 91-51191, Svavar.
3-4ra herb. ibúð óskast, helst mið-
svæðis í Rvík, reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-
621280 frá kl. 15-20.
4 manna fjölskylda óskar eftir húsr.æði
í Garðabæ frá 1. sept. nk. Góðri um-
gengni, reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. S. 91-53620.
Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. Ibúðir vant-
ar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta.
Boðin er trygging v/hugsanlegra
skemmda. Sími 621080 kl. 9-18.
Fjölskyldu ufan af landi bráðvantar 4-5
herb. íbúð á leigu frá og með 1. sept.
nk. í ca 1-2 ár. Góðri umgengni og
skilvísum gr. heitið. S. 96-71344.
Miðbær. Ung, reglusöm hjón (smiður)
með 6 mán. gamalt bam vantar íbúð
frá 15. ágúst, má þarfnast lagfæring-
ar. Uppl. í síma 91-15747 allan daginn.
Okkur bráðvantar 3-4ra herb. íbúð í
Breiðholti. Aðstaða f/þvottavél æski-
leg. Meðmæli og einþver fyrirframgr.
ef óskað er. S. 670451 e.kl. 19. Hrönn.
Stúdióibúð eða stórt herbergi óskast á
leigu næsta skólaár, sem næst Tækni-
skóla íslands, reglusemi heitið. Uppl.
í síma 92-13114 og 92-11753.
Ungan karlmann vantar einstaklíbúð
eða gott herbergi með einhverri að-
stöðu, helst í gamla austurbænum eða
miðbænum. Uppl. í síma 91-675430.
Óska eftir 2-4ra herb. ibúð gegn sann-
gjamri leigu í miðbæ eða austurbæ
(ílvíkur, algjör reglusemi og skilvísar
greiðslur. S. 98-34138 og 91-689635.
3ja herbergja ibúð óskast á leigu, helst
í Voga- eða Langholtshverfi. Uppl. í
síma 660661. Hulda.
3-4ra herb. íbúð óskast frá 1. ágúst,
möðmæli ef óskað er. Uppl. í síma
91-626604 eftir kl. 18.______________
Húsasmiður óskar eftir 3-4 herb. íbúð
á leigu, reglusemi og öruggar greiðsl-
ur. Uppl. í síma 91-82981.
Kópavogur. Óskum eftir 2-3 herb. íbúð
á leigu fyrir 1. sept., erum 3 í heimili.
Uppl. í síma 91-78431 eftir kf. 18.
Sjómann um fimmtugt vantar herbergi
og eidhús eða litla íbúð, reglusamur.
Uppl. í síma 91-624313 eftir kl. 17.
Óskum eftir bjartri 3-4ra herb. ibúð,
skilvísar greiðslur og meðmæli ef ósk-
að er. Uppl. í síma 91-71418.
Óskum eftir tveggja til þriggja herb.
íbúð, erum reglusöm. Uppl. í síma
686294. Mánaðargreiðslur.
3ja herbergja ibúð óskast í Árbæjar-
hverfi. Uppl. í síma 72247.
■ Atvinnuhúsnæöi
Til leigu skrifstofuhúsnæði i Bolholti,
lientugt t.d. fyrir auglýsingastofu,
hönnuði, arkitekta eða lækna, um er
að ræða 130 m2 á 4. hæð í lyftuhúsi.
Góð bílastæði, laust 1. október eða
fyrr eftir samkomulagi. Uppl. í símum
37691 og 37664 kl. 10-16 daglega.
115 mJ iðnaðarhúsnæði til leigu á jarð-
hæð við Dugguvog, innkeyrsludyr.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3098.
Laugarneshverfi. Til leigu 20 m2 hús-
næði á jarðhæð, hentar fyrir ýmsan
rekstur, geymslu eða annað. Uppl. í
síma 91-17482 eftir kl. 17.
Til leigu 3 skrifstofuherbergi, um 60 fm,
á annarri hæð við aðalgötu í miðborg-
inni. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-3099.
Óska effir húsnæði, sem getur nýst
undir veitingarekstur (pub), til leigu
eða kaups. Tilboð sendist DV, merkt
„Pub 3110“.
Verslunarpláss óskast á leigu undir
rekstur á myndbandaleigu, stærð frá
50-200 fm. Uppl. í síma 72570.
■ Atvirma í boöi
Bifvélavirki, duglegur og reglusamur,
éða maður vanur bílaviðgerðum, ósk-
ast á lítið bílaverkstæði í Kópavogi,
til greina kemur maður sem vantar
aukavinnu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3130.
Leikskólinn Hálsakot, Hálsaseli 29,
fóstrur, þroskaþjálfar og annað starfs-
fólk óskast til starfa á leikskólann
Hálsakot um miðjan ágúst eða seinna
í haust. Uppl. veita forstöðumenn í
síma 77275.
Hörkuduglegur unglingur, 15-16 ára,
illa haldinn af bíladellu (þarf að eiga
létt vélhjól), óskast til aðstoðarstarfa
og sendiferða á lítið bílaverkstæði í
Kópavogi. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3131.