Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1990, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1990, Síða 26
38 MÁNUDAGUR 9. JÚLl 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 .1: r^a, I -V 20" litsjónvörp, 30% afsláttur, verð kr. 35.900 stgr. Texco hf., Efstasundi 99, símar 685611 og 678083. 14" litsjónvörp, 30% afsláttur, verð kr. 23.900 stgr. Texco hf., Efstasundi 99, símar 685611 og 678083. Leikfangahúsiö auglýsir. Rýmingar- sala, gúmmíbátar, sundlaugar, 3' stærðir, mikill afsl., Barbie vörur, 20% afsl., sparkbílar, gröfur, hjólaskautar, indíána-tjöld, 10-20-50% afsl. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skólavörðu- stíg 8, sími 91-14806. 21" HiFi stereo litsjónvörp með flötum skjá. 30% afsláttur, verð kr. 56.400 stgr. Texco hf., Efstasundi 99, símar 685611 og 678083. Sturtuklefar og baðkarsveggir úr öryggisgleri og plexigleri. Verð frá kr 12.900.- Sérsmíðaþjónusta. Póst sendum. • A & B byggingavörur, Bæjarhrauni 14, Hafnarfirði, s. 651550. Aratugareynsia á Islandi. I. Sterk, galvanhúðuð burðargrind. 2.1,8 metra sporvídd hjóla, radialdekk af vönduðustu gerð og sérstaklega styrktur fjöðrunarbúnaður. 3. Ytra form sem tryggir lágmarks- viðnám og hámarksstöðugleika. 4. Stórt áfast gashylki m/styrktu gólfi. 5. 26 mm þykk frauðeinangrun í gólfi og yfirbyggingu. 6. Fullkomin einangrun í þaki. Heils- árshús. 7. Tvöfaldar rúður úr lituðu akrýl. 8. Fullbúið eldhús með 57 lítra Elec- trolux kæliskáp, 12 og 220 volt. 9. Sjálfvirkt hitunarkerfi. 10. Smekkleg innrétting með ríflegu skáparými. II. Hátt endursöluverð. Til afgreiðslu strax. Einstakt tækifæri. 12. Eigum aðeins eitt eftir. Opið alla laugardaga. Víkurvagnar, Dalbrekku, s. 43911 og 45270. nsrfmi 1 , i w >:/ \ m 4k lte: r m L 1 WIKRICW Í j "12115 r Loksins! loksins! Hinir vinsælu DOD effektar komnir í miklu úrvali. Full verslun af nýjum vörum frá Pewey, Studiomaster, Remo og fl. Auk þess geysilegt úrval af nótum. Hljóðfæra- húsið, Laugavegi 96. sími 91-600935. A adidas arena Mikið úrval af íþróttafatnaði og skom einnig veiðivörur. Opið laugardaga kl. 10-13. Póstsendum. Sportlíf, Eiðis- torgi, sími 611313. (M) MOTOROLA FARSÍMAR Verð frá 83.657,- Fjarskipti hf. Fákafeni 11 sími 678740 íK-™ • -4 0 > r ••’-T —— ...j Fataskápar frá 9.990. Líttu á okkar verð fyrst. • Nr. 303, h. 197, br. 150, d. 52 cm, kr. 19.408. *Nr. 304, h. 197, br. 100, d. 52 cm, kr. 17.351. Yfir 20 gerðir, ýmsir litir. Nýborg, Skútuvogi 4, sími 91-82470. Við seljum dömu- og herrasloppa, undirföt og náttfatnað. Snyrtivörur og gjafavörur. Gullbrá, Nóatúni 17, s. 624217. Sendum í póstkröfu. [omeo luicu Hjónafólk, pör, einstakl. Við leggjum áherslu á yndislegra og fjölbreyttara kynlíf, höfum geysilegt úrval af hjálp- artækjum ástarlífsins f. dömur og herra. Einnig úrval af æðislegum nær- fatnaði á frábæru verði á dömur og herra. Verið velkomin, sjón er sögu ríkari, ath. póstkr. dulnefnd. Opið 10-18 virka daga og 10-14 laugard. Erum á Grundarstig 2 (gengið inn frá Spítalastíg), sími 14448. Tjaldasala Sala - Leiga. •Tjöld, allar stærðir. • Tjaldvagnar, svefnpokar, bakpokar. • Ferðagasgrill, borð og stólar. • Ferðadýnur, pottasett, prímusar. • Fortjöld á hjólhýsi o.fl. o.fl. Sportleigan, ferðamiðstöð við Umferðarmiðstöðina, símar 91-19800 og 91-13072. Leðurhornið, Laugavegi 28, s. 25115. Nýkomnir vandaðir leður- og rúskinnsjakkar á dömur og herra. Visa-Euro, afborganir. í ®0 Leigjum út og seljum Woodboy parketslípivélar. Sérfræðiþjónusta. Fagmenn taka þrefalt meira. • A & B byggingavörur, Bæjarhrauni 14, Hafnarfirði, s. 651550. I É NÝBÝLAVEGI 28 - SlMI - 200 KÓPAVOGI yEIRfCOWEUlNI FRÁ brother Kærkomin þeim sem vilja hafa snyrti- legar og góðar merkingar. Á tækinu getur þú valið um fimm leturgerðir og stærðir, prentun lárétt og lóðrétt, liti, leiðréttingu o.fl. Merkilegt tæki! • Rafport, Nýbýlavegi 28, 200 Kópa- vogi, s. 44443 og 44666, fax 44102. Nýjar gerðir af sturtuklefum og hurðum úr öryggisgleri. Frábært verð. A & B byggingavörur, Bæjarhrauni 14, Hf, s. 651550. Farangurskassar á toppinn! Lausnin á farangursvandanum felst í farangurs- kössum. Eigum nú gott úrval farang- urskassa, verð frá kr. 25.000. Gísli Jónsson & Co, Sundaborg 11, s.91- 686644. Dráttarbeisli - Kerrur Dráttarbeisli, kerrur. Framleiðum allar gerðir af kerrum og vögnum. Original (I.S.Ó.) staðall dráttarbeisli á allar teg. bíla. Áratugareynsla. Allir hlutir í kerrur og vagna. Hásingar 500 kg - 20 tonn, með eða án bremsa. Ódýrar hestakerrur og sturtuvagnar á lager. Veljum íslenskt. Víkurvagnar, Dal- brekku, símar 91-43911, 45270. Húsgögn Capisa plaststóll, kr. 1.050 staðgreitt. Seglagerðin Ægir, Eyjaslóð 7, Rvík, sími 621780. ■ Sumarbústaðir Seljum norsk heilsárshús, stærðir 24-102 fm. Verð frá kr. 1.280.000. Sýn- ingarhús, myndir og teikningar fyrir- liggjandi. Húsin eru samþykkt af Rannsóknast. byggingariðn. R.C. & Co hf., s. 91-670470 og fax 91-670474. Bátar \5' ■ : 7 Nýlegur 21 fets sportfiskari til sölu, full- búinn tækjum, fallega innréttaður, ath. skipti á ódýrari bifreið og/eða skuldabréf. Uppl. í síma 671065. Pioneer vatnabátar og kanóar i mörgum stærðum. Leitið upplýsinga hjá Asi- aco hf., sími 91-26733. Coronet, 21 fets, til sölu, vél 136 ha Volvo Penta dísil, 280 drif. Bein sala. Uppl. í síma 91-675565 á kvöldin. Smábátaeigendur! Höfum fyrirliggj- andi talstöðvar, dýptarmæla, ratsjár, lóran C og sjálfstýringar í trillur. Friðrik A. Jónsson hf., Fiskislóð 90, s. 91-14135 og 91-14340. Kreditkortaþj. ■ BOar tíl sölu MMC L-300 4x4 ’88 til sölu, 5 gíra, 5 dyra, grár, tvílitur, útvarp/kassettu- tæki, krómfelgur, vökvastýri, ekinn 56 þús. km. Uppl. í síma 91-25101 eða 91-39931 eftir kl. 20. Rnge Rover. Til söhi R. Rover, árg. ’78, í góðu ástandi, ath. skipti og skuldabréf. Uppl. í símum 622755 á daginn, Jóhann eðá Tómas eða 45826 e.kl. 19. mmmm. SMaSS; Til sölu Ford E350, árg. ’85 Cargo Van, extra langur, með upphækkaðan topp, 6,91 Dísil vél, sjálfksiptur, Power stýr- ing, Power brake, Cruse Control, ek- inn 36. þús. mílur, ný dekk. Tilboð óskast. Úppl. í síma 670657 e.kl. 18. Til sölu Peugeot 405 GR ’88, 5 gíra, 4ra dyra, rauður, gott eintak. Uppl. í sím- um 32664 og 985-23474.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.